Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.2007, Blaðsíða 3

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.2007, Blaðsíða 3
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í nóvember 2007 Guðjón Óskar Jónsson skrifar: Einar Bjarnason Lögfræðingur, ríkisendurskoðandi, rithöfundur, ✓ prófessor í ættfræði við Háskóla Islands Fæddur 25. nóv. 1907 Seyðisfírði Dáinn 17. maí 1982 Reykjavík Áatal 3. hluti 13. grein viðauki 6. Helgi Gíslason bóndi Brú Hann er meðal fátækra í Biskupstungum í Mt. 1703. Ritara var bent á, að Helgi væri ættfærður í Rangvellingabók, en sú ættfærsla er ekki rétt. 16. grein viðauki 8. Filippus Ormsson bóndi Rangárþingi 17. öld Ritara var bent á, að F.O. væri ættfærður í Rang- vellingabók. Þetta vissi ritari að vísu, en taldi ættfærsluna þarfnast rökstuðnings. 32. grein viðauki 7. Kort Magnússon lögréttum. Arbæ Holtum f. 1675 nefndur 1753 ~ Solveig Gísladóttir 96-7 viðauki 8. Magnús Kortsson lögréttum. fyrr bús. Skaftafellsþingi svo Arbæ Holtum. f. 1624 nefndur 1702 ~ Þuríður Magnúsdóttir 160-8 viðauki 9. Kort Þormóðsson klausturhaldari, Kirkjubæ Síðu f. 1595 d. 1633 ~ Þórunn Hákonardóttir 288 - 9 viðauki 10. Þormóður Kortsson bóndi Skógum Eyjafjalla- sveit 16.-17. öld. ~ Halla Grímsdóttir 544 - 10 11. Kort Lýðsson kaupmaður frá Hamborg f.c. 1535 bm. íslenzk. 96. grein viðauki 7. Solveig Gísladóttir hfr. Árbæ 1703 f. 1678 Forsæti Landeyjum ~ Kort Magnússon 32-7 viðauki 8. Gísli Bárðarson prestur Forsæti f. 1639 d. 1714 1. ~ Þrúður Árnadóttir 224 - 8 viðauki 9. Bárður Gíslason lögréttum. Vatnsdal Fljótshlíð f.c. 1600 nefndur 1669 ~ Sesselja Skúladóttir 352 - 9 10. Gísli Diðriksson bóndi Skúmsstöðum Landeyjum 16,- 17. öld kona ókunn 11. Diðrik Gíslason nefndur 1574 ~ Anna Jónsdóttir nefnd 1602 160. grein viðauki 8. Þuríður Magnúsdóttir hfr. Árbæ 17. öld ~ Magnús Kortsson 32-8 viðauki 9. Magnús Þorsteinsson lögréttum. Árbæ f. 1600 nefndur 1652 ~ f.k. Guðrún Teitsdóttir 416-9 10. Þorsteinn Magnússon sýslum. Þykkvabæjar- klaustri f. 1570 d. 8. júní 1655 ~ Guðríður Árnadóttir 672 - 10 11. Magnús Árnason lögréttum. Stóradal Eyjafirði f.c. 1530 nefndur 1596 ~ Þuríður Sigurðardóttir 1184 - 11 12. Árni Pétursson lögréttum. Stóradal f.c. 1500 d. um 1547 ~ 1. Guðrún Bessadóttir, bónda Lundarbrekku, Bárðardal Þorlákssonar. 224. grein viðauki 8. Þrúður Ámadóttir hfr. Lorsæti 17. öld 2. m. Gísli Bárðarson 96-8 viðauki 9. Árni Magnússon lögréttum. Heylæk Lljótshlið f. 1600 nefndur 1671 ~ Solveig Eyjólfsdóttir 480 - 9 10. Magnús Hjaltason lögréttum. Teigi Lljótshlíð f. 1530/1540 nefndur 1609 ~ 2. k. Þrúður Magnúsdóttir 736 - 10 MyndirogmyndatextaríáataliEinarsBjarnasonar eru á ábyrgð ritstjóra. Allar myndirnar eru góðfiislega fengnar að láni hjá œttingjum Einars, þeim Guðrúnu dóttur hans, Guðrúnu systur hans og systursonum hans (sonum Kristínar) þeim Þór og Oddi Sigurðssonum. Ættfrœðifélagið kann þeim bestu þakkir fyrir lánið og alla aðstoð við upplýsingaöflun. http://www.ætt.is 3 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.