Reykjavík


Reykjavík - 07.12.2013, Side 6

Reykjavík - 07.12.2013, Side 6
25 ÁR Heimsent: 1.590 kr. + 900 kr. heimsendingargjald · Nautakjöt í ostrusósu · Kjúklingur í karrýsósu · Djúpsteiktar rækjur með súr/sætri sósu · Núðlur með grænmeti. Glæsilegt ekta jólahlaðborð í sniðugum umbúðum fyrir smærri fyrirtæki, heimili og klúbba. Maturinn er tilbúinn beint á borðið og aðeins þarf að hita sósu og uppstúf ásamt baunum og rauðkáli eftir smekk. Þú pantar með góðum fyrirvara, þó eigi síðar en 2 dögum áður og við höfum tilbúið fyrir þig að sækja þann dag sem veislan er haldin. Rauðbeðusíld Karrýeplasíld Graflax og dillsósa Kryddjurtabökuð bleikja Sýrt grænmetissalat Kalkúnabringa og aspas Hamborgarhryggur Hangikjöt og ananas Jólapaté og sulta Kartöflusalat Eplasalat Rauðkál, baunir Kartöflur og uppstúf Rauðvínssósa Laufabrauð, rúgbrauð, baguettebrauð Allt þetta fyrir aðeins 3650 kr. á mann eða 14.600 kr. fyrir 4* Sniðugt og bragðgott jólahlaðborð fyrir smærri fyrirtæki, heimili og klúbba Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari *Hver bakki er fyrir 4 og þarf að miða við það. Höfnin Geirsgötu 7c Símar: 5112300 - 8941057 www.hofnin.is Litlu jólin Frá Höfninni 7. DESEMBER 20136 Gestaspjall - Mynd af heild II: Kjarval bankanna Kjarvalsstaðir í dag kl.15. Aðalsteinn Ingólfsson list-fræðingur ræðir við gesti um verk Kjarvals Íslensku bankarnir hafa keypt og varðveitt mörg verk eftir íslenska listamenn og eiga stór söfn verka eftir Jóhannes S. Kjarval. Á þessari sýningu gefst í fyrsta sinn tækifæri til að sjá öll þessi verk á einum stað. Sýningin er framhald af þeirri viðleitni Listasafns Reykjavíkur að gefa sem víðtækasta mynd af ferli Kjarvals. Á ljúfu kvöldi – ný plata með Þór Breiðfjörð Margir muna eftir Þór Breið-fjörð úr hlutverki Jean Va-ljean í söngleiknum Ves- alingunum í Þjóðleikhúsinu. Platan Á ljúfu kvöldi er eins og nafnið gefur til kynna góð plata til að setja á fóninn ef ætlunin er að njóta ljúfrar kvöldstundar með elskunni sinni eða fjölskyldunni við kertaljós eða arineld. Á plötunni má finna lög í anda flauelsbarka á borð við Nat King Cole og Perry Como og fjórar söngleikjabombur ásamt einu lagi eftir Þór sjálfan. Hægt er panta plötuna beint heim á breidfjord.is. Þór mun taka nokkur lög ásamt Jónasi Þór píanóleikara í Kringlunni kl.15 á sunnudaginn og í kjölfarið árita plötuna sína. SGK Afmælisgestir á 10 ára afmæli hinnar íslensku Wikipediu Haldið var málþing um Wikipediu í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands síð- astliðinn fimmtudag í tilefni afmæl- isins en hin íslenska Wikipedia var stofnuð 5. desember 2003. Frá stofnun hafa um 37 þúsund íslenskar greinar verið skrifaðar í Wikipediu. Átta 7 mínútna erindi voru haldin en meðal framsögumanna var Stefán Pálsson sagnfræðingur og spurningahöfundur en að þeim loknum var boðið upp á spurningar og umræður. Nánar verður fjallað um Wikipediu og málþingið í næsta tölublaði. SGK Þór með útgefanda sínum Agli Erni Arnarsyni Hansen þegar platan kom til landsins Jóhannes S. Kjarval, Hvítasunnudagur, 1917.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.