Jón á Bægisá - 01.12.2005, Blaðsíða 51

Jón á Bægisá - 01.12.2005, Blaðsíða 51
H. C. Andersen Deyjandi barn Moder, jeg er træt, nu vil jeg sove, Lad mig ved Dit Hjerte slumre ind; Græd dog ei, det maa Du forst mig love, Thi Din Taare brænder paa min Kind. Her er koldt og ude Stormen truer, Men i Dromme, der er Alt saa smukt, Og de sode Engle-Born jeg skuer, Naar jeg har det trætte 0ie lukt. Móðir, ég vil halla höfði þreyttu og höfga værum hvíla mæddar brár. Harmaðu’ ei! Þá hinztu ósk mér veittu. Hlýrum mínum á þín brenna tár. Inni’ er kalt og úti stormar hvína; allt á landi draums er fagurskreytt. Æskufagrir englar fyrir skína auganu, sem lokazt hefur þreytt. Moder seer Du Englen ved min Side? Horer Du den dejlige Musik? See, han har to Vinger smukke, hvide, Dem han sikkert af vor Herre fik; Gront og Guult og Rodt for 0iet svæver Det er Blomster Engelen udstroer! Faaer jeg ogsaa Vinger mens jeg lever, Eller, Moder, faaer jeg naar jeg doer? Sérðu, móðir, landið fagur-ljósa, ljúft sem brosir augum mínum við? Heyri’ eg svífa’ af svæði himinrósa sætan engilgígju strengjanið. Þar hinn blíði lausnari’ heimsins lýða, er Iagði blessun yfir börnin smá, mér á móti breiðir faðminn blíða, brautum jarðar þegar hverf ég frá. Hvorfor trykker saa Du mine Hænder? Hvorfor lægger Du Din Kind til min? Den er vaad, og dog som Ild den brænder, Moder jeg vil altid være Din! Men saa maa Du ikke længer sukke, — Moder - see! Nu kysser Englen mig! Minni hönd að þínu hjarta þýðu þrýstirðu, sem ótt ég bærast finn. Ástartár af augum þínum blíðu ofan falla logavarma kinn. Gleðstu móðir, heims er þrotinn harmur; nær hjartað brestur, endar sérhvert stríð. Nú það svæfir engillegur armur, — önnur byrjar sælli’ og betri tíð. Kristján Jónsson þýddi. Kvœðið nefnist „Det deende barn “ áfrummálinu. á ,d3reýráid — Til pess parf skrokk! 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.