Jón á Bægisá - 01.12.2005, Blaðsíða 83

Jón á Bægisá - 01.12.2005, Blaðsíða 83
Erlendir höfundar Hans Christian Andersen (1805-1875), vinsælasti ævintýrahöfundur heimsbókmenntanna; ólst upp í fátækt en komst til mennta fyrir atbeina leikhússtjóra í Kaupmannahöfn; vakti fyrst athygli fyrir skáldsöguna Improvisatoren (1835). í kjölfarið jomu m.a. skáldsögurnar O. T. (1836), Kun en spillemand (1837) og Lykke-Peer (1870). Andersen varð þó fyrst og fremst heimsþekktur fyrir ævintýri sín sem mörg eru byggð á ævintýrum þjóðtrúarinnar en jarðbundnari og oft með írónískum blæ. Þau komu fyrst út í Eventyr fortalte for born (1835) þar sem er að finna nokkur af þeim þekktustu, m.a. Fyrtojet (Eldfærin), Lille Claus og Store Claus (Litli Kláus og stóri Kláus) og Prinsessen pd œrten (Prinsessan á bauninni). Andersen samdi alls 156 ævintýri og sögur sem komu út með stuttu millibili 1843-72 (ísl. Æfintýri og sögur 1904-08) en auk þess samdi hann leikrit, t.d. ævintýraleikina OLe Lukoje (1850) og Hyldemor (1851), ljóð, ferðalýsingar, t.d. En digters bazar (1842), og endurminningarnar Mit livs eventyr (1855). Ernst Philipson, (1894-1973, Ótrúlegt en sattbls. 5, Bréfiðsemgleymdistbls. n), danskur „direktor11 og áhugamaður um H.C. Andersen sem skrifaði allmargar greinar í blöð og tímarit um ævintýraskáldið og verk hans á árunum milli 1960 og 1970. Var einn af stofnendum H.C. Andersen- Samfundet i Kobenhavn árið 1936. á .ýjay/.já — Til þess þarf skrokk! 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.