Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Blaðsíða 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Blaðsíða 36
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 87. árg. 201132 Staðalmyndin af störfum hjúkrunar fræðinga er oft bundin við legudeild á spítala. Þar hafa af hefð flestir unnið en það er að breytast. Það var ljóst þegar gengið var um kynninguna sem hjúkrunarfræðinemar höfðu sett upp í Eirbergi. Kynningin er hluti af námsmati í námskeiði sem heitir Hjúkrun sem starfs- og fræðigrein. Þar fá nemendur innsýn og skilning á þáttum sem hafa áhrif á störf og starfsþróun hjúkrunarfræðinga. Sigrún Gunnarsdóttir, dósent í hjúkrunar fræðideild, stýrir námskeiðinu. Hún segir að í fyrra hafi uppsagnir á Landspítala valdið nemendum ugg og þeir ákveðið að kynna sér betur hvaða önnur störf stæðu til boða. Samtals voru 13 nemendabásar. Sérstök dómnefnd lagði mat á básana og var heimafæðingarbásinn talin best útfærður. Í öðru og þriðja sæti voru Þannig var umhorfs í þyrlunni. Sóley Bender fræðir Leif Hauksson útvarpsmann um Skjöld, forvarnarfélag hjúkrunarnema. Christer Magnusson, christer@hjukrun.is HVAR VINNA HJÚKRUNARFRÆÐINGAR? Hjúkrunarfræðinemar í Háskóla Íslands buðu nýlega í annað sinn til kynningar á störfum hjúkrunarfræðinga undir heitinu Á krossgötum. Kynningin er afrakstur verkefnis í námskeiðinu Hjúkrun sem starfs- og fræðigrein. Hér eru sýndar svipmyndir frá kynningunni en hún var haldin 21. janúar sl. Jón Aðalbjörn Jónsson, kynnir í bási Félags íslenskra hjúkrunar fræðinga, í viðtali í Samfélaginu í nærmynd. Margir höfðu áhuga á að kynna sér framhaldsnám í hjúkrunarfræðideild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.