Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 20

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 20
Fríöa Proppé „Lífssýn einstaklinganna ræöur meiru en sjúkdómurinn sjálfur" Segja kanadískir prófessorar um mikilvægi fjölskyldumeöferöar langveikra lllkynja sjúkdómar eru alltaf fjölskyldumál. Miklar breytingar hafa oröiö undanfarin ár í heilbrigöiskerfinu. Afleiöingin er meðal annars sú aö sjúkrahúsvist styttist stööugt, fólk er sent fyrr heim, jafnvel eftir stóraögeröir. Talið er aö meö þessu móti sparist miklir fjármunir en langtímaáhrif hafa lítið veriö rannsökuö. Sífellt eru því geröar meiri kröfur til aðstandenda langveikra og aðkallandi aö þörfum þeirra sé sinnt. Þetta sagöi dr. Janice M. Bell meöal annars þegar rætt var viö hana og dr. Lorraine M. Wright í hádegisverðarhléi á námskeiði hjá Endurmenntunarstofnun HÍ um klíníska færni í fjölskylduhjúkrun. Bell og Wright voru leiðbeinendur á nám- skeiöinu en þær eru báöar starfandi prófessorar við hjúkrunardeild Háskólans í Calgary í Kanada. Viö deildina er starfrækt fjöskyldulækningastofa þar sem aöstandendum langveikra er sinnt. Einnig er þar unnið aö vísindarann- sóknum í tengslum viö hjúkrunarmeöferöina. Bell er einnig framkvæmdastjóri fjölskyldulæknastofunnar. Hjúkrunarfræðingar og meistaraprófsnemendur í hjúkrunar- fræði hérlendis sátu námskeiðið hjá þeim stöllum sem haldið var 9. til 12. júní sl. Námskeiðið fól í sér fræðslu í sérfræði- þekkingunni fjölskylduhjúkrun. Veitt var innsýn í viðurkennd- ar aðferðir svo sem „Illness Beliefs“-líkanið og Trinity-líkanið sem notuð hafa verið til að virkja fjölskyldur í eigin heilsurækt. Námskeiðið fór fram með fyrirlestrum þar sem m.a. var gerð grein fyrir klfnískum greiningaraðferðum; sömuleiðis voru sýnd myndbönd af fjölskyldum sem komið hafa til meðferðar: í Calgary og sett voru upp tilbúin fjölskylduviðtöl. Einnig var kennd tækni við fjölskylduviðtöl. Flestir þátttakendur á nám- skeiðinu eru í meistaranámi í hjúkrunarfræðum og fengu þeir námskeiðið metið til þriggja ein- inga. Námskeiðið sóttu einnig starfandi hjúkrun- arfræðingar, m.a. frá barnadeild Landspítalans. Umsjón með námskeiðinu hafði Erla Kolbrún Svavarsdóttir dósent við hjúkrunarfræðideild Háskóla Islands. Sameinar og sundrar Mikilvægt er að gera sér grein fyrir þýðingu sjúk- dómsgreiningar fyrir fjölskylduna, sögðu þær Bell Tímarit hjúkrunarfræöinga 4. tbl. 80. árg. 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.