MGVALLAFMDAHTÍÐIM 1888. UTGEFIN AF PUlíDARSTJOEA. Ár 1888, mánudaginn 20. ágúst, stundu fyrir hádegi, var fundur settur á ping- velli við Öxará, af alpingismanni Benidikt sýslumanni Sveinssyni, er ásamt alpingis- mönnunum Benidikt prófasti Kristjánssyni og Jóni Sigurðssyni frá Gautlöndum hafði gefið út og birta látið í blöðunum svo látandi pingvallafun darboð. Eptir samkomulagi við ,ýmsa sam- pingismenn vora leyfum vjer oss undir- skrifaðir að boða almennan fund að J>ingvöllum við öxará mánudaginn 20. ágústmánaðar næstkomandi, til pess að ræða sjer í lagi um stjórnarskipunar- málið og önnur pjóðmál vor. Skorum vjer á kjósendur í kjördæmi hverju, að senda á fundinn 1 til 2 fulltrúa, er eigi sje alpingismenn; enda teljum vjer víst, að peir sæki fundinn eigi að síður. Ritað í maímánuði 1888. B. Kristjánsson, B. Sveinsson, pingm. Suður-pingeyinga. 2. pm. Eyfiiðinga. Jbn Sigurðsson, (1. þingm. Eyf). Samkvæmt fundarboði pessu og eptir nánari fyrirmælum peirra, er fundinn boðuðu, höfðu verið kosnir fulltrúar á fund penna, jafnmargir og hinir pjóð- kjörnu aJpingismenn, einn fyrir hvert kjördæmi, en tveir par sem tveir eru al- pingismenn, — nema enginn fyrir Vest- mannaeyjar. Kosningar höfðu verið tvö- faldar, alstaðar nema í Reykjavík: kosnir kjörmenn í hverjum hreppi, af peim er kosningarrjett hafa til alþingis, og kjör- mennirnir síðan kosið fulltrúa á ping- vallafund, á sameiginlegum kjörfundi fyr- ir hvert kjördæmi. pessir folltrúar voru saman komnir á þingvelli: 1. Andrjes Fjeldsted, óðalsbóndi á Hvít- árvöllum, fyrir Borgarfjarðarsýslu. 2. Arni Arnason, bóndi í Höskuldarnesi, fyrir Norður-pingeyjarsýslu. 3. Arnór Arnason, prestur að Trölla- tungu, fyrir Strandasýslu. 4. Asgeir Bjarnason, bóndí í Knararnesi, fyrir Mýrasýslu. 5. Bjórn Jónsson, ritstjdri, fyrir Reykja- vík. 6. Einar Jónsson, prestur að Miklabæ, fyrir Skagafjarðarsýslu. 7. Friðbj. Steinsson, bóksali á Akureyri, fyrir Eyjafjarðarsýslu. 8. Guttormur Vigfússon, búfræðingur, á Strðnd, fyrir Suður-Múlasýslu. 9. Hannes Hafstein, cand. l juns,