Morgunblaðið - 25.10.1914, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.10.1914, Blaðsíða 3
íslenzkt sjálfstæði. Önnur hugvekja. I. Ex ungue leonem; það er úfclagt: það er gagn og mentun að því að lesa það sem er eftir vel ritfæran, hvað sem það er um. Hugvekja mín um þetta efni í Morgunblaðinu, hefir að vísu ekki forð- að mér frá því að þessi hjátrúarhring- ing þarna vestanað, eyddi fyrir mér seinfengnum svefni og spilti dögum mínum, eins og áður; en nokkru góðu mun hún þó hafa til leiðar komið. Einhver sem nefnir sig Gest, en heitir auðvitað eitthvað annað, hefir rétt það úr sór, að kvarta á prenti yfir kúgun þeirri sem katólskir hafa í frammi á spítala sínum. Yirðist það ótrúleg ósvífni að ætla að banna full- orðnu fólki að lesa það sem það vill þó að í katólskum húsum só. Þessu verður að afstýra, slíkt ófrelsi er óþol- andi, og ekki síður þegar þess er minzt, að katólskir klerkar hafa haffc svívirðilega kúgun í frammi við þessa þjóð fyrr á öldum og eiga annan drýgsta þáttinn í hnignun hennar. II. Jafnvel þó að mór hefði verið alveg ókunnugt um það kæruleysi og miskunarleysi gagnvart sjúkling- um, sem átti sór stað á St. Jóseps- spítala einum í Vínarborg fyrir nokkr- um árum, þá hefði mig lengi grunað að það mundi vera eitthvað bogið við spítala, þar sem sjúklingum er sýnd önnur eins ónærgætni og það er, að vera að þessum langvinnu hringingum seint og snemma. Vita þó allir að þeir sem hafa ekki getað fengið hvíld nóttina, geta oft sofnað blund eftir fótaferð. Að koma algerlega í veg fyrir svefn einhvers, væri að drepa hann; tilraunir hafa sýnt, að algert svefnleysl drepur fyr en algerður sult- ur. En enginn hávaði hór er eins vel fallinn til að trufla ró og eyða svefni eins og hringingar. Eeykvíkingar hafa haft meira ógagn af þessum nætur- og morgunhringingum, en þeir hafa glöggvað sig á ennþá. Það stoð- ar ekki að lfta á það, að margir finna ekki til óþæginda þrátt fyrir þennan vítissón. Hitt verður að líta á, að það er einhverjum til tjóns. Og þó að ekki hefði nema einn maður beðið annað eins tjón af þessum hjárrúar- glamranda eins og eg hefi beðið af honum, þá er það nóg til þess að hann ætti ekki að líðast. Það sem er engum til gagns, en einhverjum til kvalræðis, hefir engan rótt á sór, og á áð leggjast niður. Og allra helst ef það er kallað helgisiður. Sá sem ekki finnur þetta, er ranglátur í eðli, og mun taka gjöld ranglætlsins. Því að það er til róttlæti, og það mun vinna allan sigur, þó að í heimsku- vítunum, slíkum sem þessi jörð er, verði það oft að lúta í lægra haldi, og það geti jafnvel stundum verið sitt hvað, róttlæti og hin borðalagða rétt- vísi. En það er sannfæring mín, og framtíðin mun sýna hvort hún er ekki rótt, að það só þessarl þjóð alls ekki til heilla, að mín velferð só troðin und- ir fótum. Eg 'velt ýmislegt sem aldrei hefir verið vitað áður á jörðu hór, og mjög MORGUNBLAÐIÐ 1637 misiBHi JOHS. HARTVEDT BERGEN, NORGE. Selur tunnur salt og niöursoðnar vörur lægsta verði. Kaupir síld og allar íslenzkar aíurðir bæði í reikning og umboðssölu. Símnefni: ,Brisling‘. Vörumerki Heinr. Marsmann’s La Maravilla eru langbeztir. Aðalumboðstnenn á Islandi: Nathan & Olsen. ríður á að só vitað og sagt. Engum sem vitur er, mun koma tii hugar að ekkert mark só takandi á þessum orð- um mínum. Eg er að vinna að is- lenzku sjálfstæði í hugsun; er það hið mesta vandaverk og verk sem verður að vinna, þó að því órðugra só sem þjóðin er minni, og afbragðsmenn að viti eiga minni rótt á sór. Og verð eg að treysta sumum lesendum mínum til að sjá að það er ekki viturlegt eða rótt að gerður sé leikur til að spilla ævi neins þess sem að slíku vinnur, hvort sem það er með þýðingarlausum útlendum sórtrúarsið, eða á annan hátt. Fyrir þá sem ekki vita hvað svefnleysi er, er auðvitað hægt að tala hraustlega um þessa hluti, jafnvel þó að það væru hinar mestu bleyður, sem þyrðu ekki einn sinni að fara í kalt vatn. III. Síra Servaes talaði í grein sinni í Ingólfi ’um styrjöld; það er líklega mest af því að eg sagði að eg mundi reyna hvorfc landar mínir vildu lið- slnna honum eða mór í þessu máli. Eg sagði ennfremur, og það er lík- lega það sem honum hefir þótfc æsilegt, að mór þætti það hart að verða í því landi sem forfeður mínir hefðu bygt í þúsund ár, að þola það útlendingum að gera mór pindingar með hógómlegu athæfi sínu. Og eg vil bæta því vlð, að ýmsir forfeður mínir og frændur, hafa verlð í tölu þeirra manna sem mest gagn hafa unnið þessu þjóðfólagi. Forfeður mínir í karllegg voru öld eft- ir öld smiðir, og þarfir menn í sinni sveit. Af þessum smiðum var kominn í karllegg Jón læknir Pótursson, einn af beztu og nýtustu mönnum þessa lands á 18. öld, vitur maður og for- spár; Jón konferensráð Eiríksson, sem ísland á mikið að þakka, treysti engum lækni f Danmörku eins vel og Jóni Péturssyni, og vann Jón íslandi mikið gagn, þegar hann bjargaði einusinni augunum í nafna sínum. Pótur bróð- ir tJóns læknis, en langafi föður míns, var móðurfaðir Baldvins Einarssonar. Mun óhætt mega telja Baldvin, þegar þeir menn eru nefndir, sem annast hefir verið um að bæta hag þessarar þjóðar og auka veg hennar. Af for- feðrum móður minnar skal eg að elns nefna Skúla Magnússon landfógeta. Þó að nú einhverjum kunni að þykja það undarlegt, þá vil eg ekki leyna því, að eg þykist sakir ætta minna, geta vænst þess, að eiga ekki svo miklu minni rófct á mór í þessu þjóð- fólagi en útlendingar, að þeim hald- ist uppi sú breytni, sem engum er til gagns, en mór til miklls tjóns. 20. okt. Eelgi Pjeturss. Kaupið Morgunblaðið. Bergen. Kaupir: Hrogn og Lýsi. Selur: Tunnur og Salt. Símnefni: „Bugges“ Bergen. Sirœnar Baunir frá Beauvais eru ljúffeugastar. Báhncke’s edik er bezt. Biðjið ætíð um það Beauvais Leverpostej er bezt. Golden Mustard heitir heimsins bezti mustarður. Niðursoðið kjðt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. Gerist kaupenar Ísafoíaar nú þegar Lesið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.