Morgunblaðið - 25.10.1914, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.10.1914, Blaðsíða 6
1640 MORGUNBLAÐIÐ Neðanmals-sögur Morgnnblaðsins eru langbeztar! Brezkt herskip. Brezka beitiskipið »Hogue«, sem þýzki köfunarbáturinn sökti fyrir skömmu. Beitiskipin voru þrjú saman og tókst köfunarbátnum að sökkva þcim öllum á rúmri klukkustund. Rússar í Prússlandi. BERGSNS NOTFORRETNING Nætur, Sildarnætur, Tilbúnar Stangarnætur, Snerpe- nætur fyrir kópsild, síld, makríl. Fisknetjagarn, úr rússneskum, frönskum og ítölskum hampi. Færi, Lóðarfæri, Kaðlar. Önguitaumar, Segldúkar, Presenningsdúkar — tilbúnar Presenningar. LUX Öllum ber saman um, að LUX-sápuspænir séu beztir til að þvo úr ullarfatnað; fatnaðurinn hleypur aldrei ef LUX-sápuspænir eru notaðir. Fylgið leiðarvísinum. Gætið þess, að LUX standi á hverjum pakka. Fæst hjá öllum kaupmönnum. A.|s. Rosendahl & Co. Bergen, Norge Fane Spinderier, Reberbane & Notfabrik. Stofnuð árið 1845. Fisknetjagarn og nótagarn úr rússneskum, frönskum og itölskum hampi. Síldarnetjagarn. Bómullargarn. Nætur og garn. Kaðlar úr hampi, manilla og kokus. Linur og færi, þræðir og öngultaumar. Til- búnar botnvörpur. Glerdufl — Onglar — Korkur o. m. fl. Olíufatnaður frá Hansen & Co., Frederikstad, Norge. er víðurkendur sterkastur og beztur. Fæst allsstaðar. Ein hin allra snarpasta orusta, sem enn hefir háð verið i þessum ófriði, var sú sem 'Rússar áttu í við Þjóðverja í nánd við Mausurisku vötnin í Austur-Prússlandi. Orustan stóð í marga daga og var barist af feiknarlegri grimd. Loks tóku Þjóðverjar það ráð, að leyfa Rússum að brjótast gegn' um fylkingar sínar, og hugðu Rússar að þeir hefðu unnið sigur á Þjóðverjum. Rússar héldu nú áfram vestur í Prússland, en tveim dögum síðar luktu Þjóðverjar fylkingum sínum um óvinina á þrjá vegu. En fyrir framan þá voru Mausurisku vötnin og mýrarnar. Þjóðverjar létu dynja á Rússa óskapa-skothríð og urðu leikslok þau, að Rússar urðu að gefast upp. Tóku Þjóðverjar þar um éo þús. fanga og fluttu þá suður í land. Myndin hér að ofan sýnir þýzka hermenn með nokkra rússneska fanga. Hafa Þjóðverjar jafnan »haidið sýningu* í borgunum á föngum þeim, sem þeir hafa tekið og hefir það vakið mikinn fögnuð lýðsins. Hver spjör frá Hansen & Co. er merkt með nafni verksmiðjunnar og eru menn ámintir um að gæta að þessu merki, til þess að vera vissir um að fá bezta olíufatnaðinn, sem hægt er að fá. Trésmíðavinnustofunni Laugav. 1 (Bakhúsinu). Myndir innrammaðar fljótt og vel. Nýir kaupendur Morgunblaðsins, sem borga blaðið fyrir næsta mánuð, fá blaðið ókeypis það sem eftir er mánaðarins. Notiö nú tækifæriö! Hvergi eins ódýrt! Komið og reynið! Niöursuöuvörur M A.S. De danske Yin & Conserves Fabr. Kaupmannahöfii I. D. Beauvais & M. Rasmussen eru viðurkendar að vera beztar í heimi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.