Morgunblaðið - 31.01.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.01.1915, Blaðsíða 3
jan., 88. tbl. MORGUNBLAÐIÐ 3 MOCCA er bezta át siikkulaði í heimi. Fæst hjá kaupmönnum. Biiið til af Tobler, Berne, Sviss. Zeppelins loftskipin Samkvæmt símskeyti, sem Reuter fengið frá París, hefir mikils- metl»n franskur vísindamaður skýrt áliti sínu þaðan um það, hvort ^ePpelins-loftförin myndu ráðast á Paris, komist að þeirri niðurstöðu, a® þótt þau reyndu til þess myndi Pað ekki verða Þjóðverjum til neins hags. Jafnvel þótt að Zeppelins-loftskip 8eh borið 5000 kiló, segir hann að þau getj ekki fiutt með sér meira eir iooo kg. af sprengiefnum — með °ðrum orðum hér um bil 20 sprengi- ^élur, þegar dreginn er frá þungi ^annanna, olia og annar nauðsynja- Aötningur. Ef nú væri ráð fyrir þvi ð loftskipin legðu af stað frá , telur hann að þau muni ÞUrfa að flytja með sér oliu til 24 kKstunda, þvi ef vindurinn yrði á »óti þeim, væri mótstöðuþunginn 22oo kg., og þá gætu þau ekki flog- iengra en 25 km. á klukkustund. ^ýðingarlaust myndi verðaað senda eitt Zeppelins-loftskip, jafnvel þó það k^tnist til Parísar. Það má þess VeRna búast við því, að mörg skip ýrðu send, eitt frá hverjum stað og ^átin ntætast á sama tima á ákveðn- ötn stað. En eins og nú stendur ^yndi slík herför hafa vesallegan árangun. Það er ekki fyrir það að sy«ia, að Þjóðverjar hugsi til loft- skipaárásar á London eða París og ^ePpelinsskipin geti ef til vill kom- til Englands. En hættan sem retum myndi stafa af hverri kúlu Þeirra er minni en sú hætta, sem Þeim er búin i mannþröng á götum Úti. 8ert, a Tréves T s,nn þátt Þasttu, Cecil Hertslet hefir skýrt frá um- sáí 0g falli Antwerpen, og segir ann að þegar fyrsta loftskipaárásin Var gerð, hafi allar götur verið upp- lómaðar eins og vanalega. Eftir að ^tt var að kveikja í borginni komu ePpelinslcftskipin ekki nær en það, að enginn maður beið bana af sprengi- ulum þeirra, og engin hús hrundu. að er því áreiðanlegt, að myrkrið i þvi að afstýra þeirri . sem borgum er búin af loft- s 'Paárás. Sumir hafa talið fjarstæðu láta London sitja í myrkrinu, því 1 ðverjar kæmu þá bara einhverja ^nglskínsnótt. En ef þeir gerðu > ^ætu þeir alveg eins komið að a8tíma. En þeim er um að s^ 3. vera á ferð þegar enginn r t'l þeirra. í seinna sl^ftið, sem art Varð við Zeppelinsloftskipin i jverpen, varð leitarljósum viganna verfis borgina varpað á þau. Gat er maður í borginni séð loftskip- etl Þau sáu ekki borgina. tta Hvaða Jitir eru fegurstir? Auðvitað þeir, sem búnir eru til af Sadolin & Holmblad & Co’s Eftí. Kaupmaanahöfn, þvi þeir hafa bezta efnið og mesta reynslu í að búa þá til. Biðjið þvi ætið um málningavörur með þeirra merki. Aðalumboðsmenn: Nathan & Olsen. Hví notið þér blautasápu og algengar sápur, sem skemma bæði hendur og föt, notið heldur SUNLIGHT SÁPU, sem ekki spillir fínustu dúkum né veikasta hörundi, Fariö eftir fyrirsogninni sem er a cllum 5un!ight súpu uinhuoum. A.|s. Rosendahl £ Co. Bergen, Norge Fane Spinderier, Reberbane & Notfabrik. Stofnuð árið 1845. Fisknetjagarn og nótagarn úr rússneskum, fröuskum og ítölskum hampi. Sildarnetjagarn. Bómullargarn. Nætur og garn. Kaðlar úr hampi, manilla og kokus. Línur og færi, þræðir og öngultaumar. Til- búuar botnvörpur. Glerdufl — Onglar — Korkur o. m. fl. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Ótal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Joseph. A. Grindstad áður L. H. Hageu & Cos. ótbú] Bergen. Vopn, Skotfæri, Hjólhestar, Veiðiáhöld, Sportsvörur, .Rakaraáhöld, Barnavagnar, Barnastólar. Skíði, Sleðar, Skautar. Púður, Dynamit, Hvellhettur, Kveikiþráður o. m. m. fl. A|s. John Bugge £ Co. Bergen. Kaupir: Hrogn og Lýsi. » Selur: Tunnur og Salt. Símnefni: „Bngges44 Bergen. Golden Mustard heitir heimsins bezti mustarður. Jíiðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á terðalagi. Kafbátarnir þýzku og verzlnn Breta. • ______ Þyzkur liðsforingi, Schliepner að nafni ritar nýlega í »Berliner Lokalan- zeiger« um kafbátana nyju : »Þjóðverjar hafa ætíð haft verra hlut í viðskiftum þeirra við Englendinga, vegna þess að þeir hafa aldrei getað kastað frá sér róttlætis- jg viðkvæmnis- tilfinningu, sem þeim er svo eiginleg, og það jafnvel þótt aðrar kvalir og tilfinningar hefðu verið þeim hag- kvæmari. Við eyðum of miklum tíma okkur til óheilla með drenglyndi okk- ar, þar sem mótstöðumenn okkar láta ekkert tækifæri ónotað til þess að verða okkur að tjóni. Þannig hefir England hafið við- skiftastríð á hendur okkur, og hygst að yfirbuga okkur fjárhagslega. Við höfum látið okkur nægja til þessa, að bera af oss höggin. En nú verðum við að gjalda líku líkt og hefja samskonar styrjöld gegn verzlun Breta. Þýzku kafbátarnir hafa vakið al- mennan ótta, og því munu þeir einnig verða skeinu hættir á þessu sviði. Kafbátafloti Þjóðverja er öflugri kafbátaflota Englendinga og þess verð- um við nú að neyta þegar. Það er alveg sama þótt óvinirnir telji þessa hernaðaraðferö skrælingjalega og ómann- úðlega.«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.