Morgunblaðið - 31.01.1915, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.01.1915, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Steinunnar voru jarðsett i kyrþey, bezt hefði verið, að þessi ljóta saga hefði ekki verið vakin upp og Stein- unn fengið að hvíla í friði í þeim skilningi. Sögu hennar er ekki hægt að minnast án þess að dæma verk hennar, og þess vegna hefði ódæði hennar átt að fá að falla í gleymsk- unnar djúp. Það var hið bezta sem nútiðin gat gert fyrir vesalings Stein- unni frá Sjöundá. Eg hefi ekki ritað þessi orð til þess að kasta steini á gröf Steinunn- ar, en eg vil láta sannleikaun fá að njóta sín og vil ekki fegra svívirð- inguna né ljúga lofi á Stein- unni, þótt hún sé dauð og þótt ifella megi samtið hennar. Þeir menn, sem hafa ættjarðarást- ástina á vörunum og setja sig sjálfir i leiðtogasess, ættu ekki að sýna ættjarðarástina i þvi, að reyna að vekja dálæti manna á vömmum og skömmum, hvorki fortíðarinnar né nútíðarinnar. Það er nóg af virð- ingarleysi fyrir lögum, bæði guðs og manna á landi þessu, þótt ekki sé reynt að vekja aðdáun almennings fyrir glæpum og löstum. íslenzkur æskulýður þarf annað betra andlegt fóður, ef framtíðin á að verða laus við hina svörtu bletti fortíðarinnar. G. S. ræðst bæði á yhrvöld og presta þessa bæjar, og ætla eg ekki að svara því. Það er nú eitt sinn orðin tízka hjá angurgöpum þessa lands, að ráðast á kristindóm og prestastétt. Þegar það er gert bæði af heimsku og illgirni, er þögnin hið bezta svar, og hefir hún þó þann galla, að angurgaparnir fá meira sjálfsálit, þegar enginn hreyfir við hugsanafóstri þeirra, en á það er tæplega bætandi. Vil eg svo óska þess, að ódæði Steinunnar frá Sjöundá falli í gleymsk- unnar djúp og endurtaki sig aldrei, og að heimska nútímans megi fara sömu leið. Páll V. Guðmundsson. BERGGNS NOTFORRETNING éðrœnar Baunir frá Beauvais Nætur, Sildarnætur, Tilbúnar Stangarnætur, Snerpe- nætur fyrir kópsild, sild, makril. Fisknetjagarn, úr rússneskum, frönskum og ítölskum hampi. Færi, Lóðarfæri, Kaðiar. Öngultaumar, Segldúkar, Presenningsdúkar — tilbúnar Presenningar. eru ljúffengastar* Glituð söðuiáklæði Heinr. Marsmann’s vindlar E1 Arte eru langbeztir. Aðalumboðsmenn á Islandi: Nathan & Olsen. óskast til kaups. R. v. á. Báhncke’s edik er bezt. Biðjið ætíð um baðl Beauvais Leverpostel er bezt. gert af þér. Grauturinn varð svo sangur að frúin fann lyktina inn i dagstofuna; og þegar hún kom fram í eldhúsið, sat eg þar veslingurinn með saumakassa i huganum og tré- smið um hálsinn*. »0-0, þú hefir nú ekki haft svo mikla bölvun að trésmiðnum þeimc. »Eg hefði þó vel getað verið án hansc, mælti húsfrú Balle gletnis- lega«. »Þetta skal eg launa þérc, sagði Balle og tók utan um konu sína. »Láttu mig vera Pétur, annars slæ eg með skeiðinni á hendina á þérc. »Láttu nú ekki svona Hanna, það var auðvitað til þessa, sem eg átti að koma fram og bragða á steik- innic, og Balle trésmiður kysti konu sina tvo rembings kossa. Frú Balle lagaði blúnduskúfinn á höfði sér. »Skammastu þin Pétur, hvernig heldurðu að hefði nú farið, ef Lísa hefði komið að okkur, eg mundi aldrei framar hafa þorað að líta fram- an í hana, og mundu eftir saklausu börnunum þarna inni. Hvað held- urðu að þeim hefði dottið i hug, hefðu þau séð okkur karl og kerl- ingu vera að þessu ?« »Saklausu börnin : Nei bíddu nú við Hanna, eigum við nú ekki að læðast inn í gegnum borðstofuna og sjá hvað þau hafast að ?« »Það getum við gert Balle, því hún er að leika á píanó, og hann er að fletta nótnabókinni fyrir hana«. Hjónin læddust nú á tánum inn í borðstofuna og staðnæmdust við dyrnar. Það var svo einkennilega hljótt inni í hinni stofunni. Berta sat við píanóið, en hún lék ekki, og Casper- sen guðfræðisnemi stóð á bak við stólinn hennar, en hann fletti ekki nótnabókinni. Hann hafði lagthand- legginn um hálsinn á stúlkunni, og kyst hana hvað eftir annað beint á munninn. »Bertha! — hvað hefsl þú að,?« Caspersen guðfræðisnemi hrökk við, og var enn fölari en endranær. »Bertha áttaði sig og mælti: »Eg kyssi bara unnustan minn. Við trúlofuðum okkur rétt núna. »A sjálfu aðfangadagskvöldinu ?« »Það gerðum við einnig Hannac. »Þegiðu Balli, eg er ekki að tala við þig. Og á hverju ætlið þið svo sem að lifa. Þér verðið að fyrir- gefa, þótt eg segi yður það blátt áfram Caspersen, að fyrst þér hafið ekki efni á því að borða miðdegis- verð á hverjum degi, þá finst mér þér hafið ekki efni á því að trúlofa yður. Caspersen guðfræðisnemi draup höfði og var náfölur. Bertha grét. »Nei, bíddu nú við Hanna; nú vil eg fá að segja eitthvað, því nú er það víst ekki fleira, sem þú vilt segja. Takið þér telpuna herra Caspersen, þér skuluð fá hennar, og þér skuluð einnig fá ókeypis hús- næði og miðdegisverð, þangað tíl þér hafið lokið námi. Svo er guði fyrir að þakka, að Balle trésmiður á bæði þak yfir höfuðið og nógan mat á hverjum degi, og þér þurfið ekki að fyrirverða yður fyrir það, því það eru margir tengdasynir, sem lifa á tengdaforeldrum sinum, og þegar þér eruð orðinn prestur og Bertha litla prestskona, þá skuluð þið-sanna það, að mamma verður hnakkakert og montin af tengda- syninum«. »Balle!« »Nei, þegiðu nú eins og stein° Hanna, annars segi eg frá því hvefO ig eg bragðaði á steikinni.* »Ó, nú hefi eg alveg gleymt mat0 um. jæja, börnin góð, fyrst 3 pabbi vill það, þá óska eg þess 3 guð blessi ykkur. En nú verð e$ að fara að vita um pottana m10*' Hér er sengjulykt í öllu húsinu-* Húsfrú Balle flýtti sér út og B3*6 fór á eftir henni til þess að 1° hjónaefnunum að vera í friði. Náfölur af gleði faðmaði Caspef sen guðfræðisnemi Berthu að sér. ^ Um leið og frúin opnaði eldh dyrnar hrökk hún óttaslegin aftur bak. Lisa, vinnukonan, stóð þar í f3^ lögum við dökkklæddan mann raunar var undirforingi í herU þegar betur var aðgætt. »Lisa 1« 1 j. »Má eg kynna ykkur unnus1^. minn, Sörensen liðþjálfa,« 01 ^ Lísa og lét sér hvergi bregða. vona að húsbændunum sé það ^ móti skapi, þótt hann verði hjá ■f kveld.« Húsfrú sei° UtU Balle varð svo forV 0'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.