Morgunblaðið - 31.01.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.01.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Konungastefnan i Málmey. Efst er iandshöfiingjabústaðurinn í Málmhaugum. I næstu röð: Kristján Danakonungur, Gústaf Svíakonungur, Hákon Norðmannakonungur. í annari röð: Utanríkisráðherrarnir: Sctvenius, Wallenberg og Ihlen. í neðstu röð: Ráðhúsið og }árnbrautarstöðin í Málmbaugum. Þann 18. og 19. desember síðast-1 liðinn gerðist sá stórmerki atburður í sögu Norðurlanda, að konungar Sviþjóðar, Danmerkur og Noregs áttu tveggja daga fund með sér í borginni Málmey á Skáni tii þess að talast við um hag og framtíðarhorfur ríkja sinna'. Hvatamaður konungastefnunnar var Gústaf V. Svíakonungur, en sameig- iniegt ráð alira konunganna að hitt- ast í Málmhaugum. Höfðu^eir með sér utanríkisráðherra sína, en annað stjórnmálamanna ekki. Um það, sem gerðist á konunga- stefnunni var gefin þessi opinber skýrsla : »Gústaf konungur setti fundinn þ. 18. des. með ræðu. Jafnframt því að benda rækilega á að norrænu ríkin væru á eitt sátt um að halda fast við hlutleysi sitt, talaði konung- ur um, hversu æskileg væri fram haldssamvinna milli rikjanna til verndar sameiginlegum hagsmunum. Konungur kvaðst hafa boðið kon- I ungum Danmerkur og Noregs til viðtais i meðvitundinni um ábyrgð þá, gagnvart samtíð og framtið, sem í því fælist að láta ekkert ógert — það er til heilla horfði þessum þrem þjóðum. Ræðu Gústafs konungs var svarað af Hákoni konungi og Kristjáni kon- ungi. Létu þeir í ljós sérstaka ánægju yfir þvi, að Gústaf konungur skyidi eiga upptök að þessum samfundum og lýstu vonum sinum um, að fund- urinn bæri góðan og blessunarríkan ávöxt fyrir þjóðirnar þrjár. Fundinum var slitið 19. des. siðd. Viðræður konunganna og utanríkis- ráðherranna hafa eigi að eins orðið til að styrkja enn betur hið góða samkomulag, sem nú er miili rikj- anna norrænu, heldur hefir og kom- ið í Ijós, að fullkomið samræmi var um hin sérstöku efni, er á góma bar til íhugunar. Loks kom öllum saman um að halda áfram samvinnu þeirri, er svo hamingjusamlega hófst, og láta fulltrúa stjórnanna eiga sam- fundi — þá er ástæða þykir til? Norðurlandakonungar hafa eigi átt samfundi siðan árið 1563 fyr en þann i Málmey. *Sænsk, dönsk og norsk blöð eru full fagnaðar yfir þessum viðburðum og margar bollaleggingar heyrast nú um varnarsamband ríkjanna eða beint ríkjasamband. Þykir sem nýr »skandinavismi« sé boðaður með konungastefnunni. Einkum eru norsk blöð mjög ánægð yfir að nú skuli sléttað yfir misklíðina miklu frá 1905. Er búist við að Gustaf konungur geri Hákoni heimsókn í Kristjaníu áður langt líður. A hann þá að fá þar betri viðtökur en nokkur annar þjóðhöfðingi, að því er blöðin segja. Hér á landi mundi því tekið feg- insamlega, að góð vinátta tækist með öllum hinum forna norræna ættstofni. Enn unt jarð skjálftana miklu. Frá Avezzano. Fimtudaginn þ. 14. þ. m. var komið til Róm með 15 lifandi menn og þúsundir dauðra manna, sem fundist höfðu undir rústunum í Avezzano. Fjöldi manna virðist hafa dáið af kulda. í borðstofu kvenna- skóla nokkurs fundust 60 lík af ungum stúlkum, sem biðu bana, þegar skálinn hrundi. Tvær stúlkur voru lifandi, en þær dóu skömmu eftir að þær fundust. Hjá járnbrautarstöðinni fanst lik manns nokkurs, sem var nýkominn frá New-York. í vösum hans fund- ust 30.000 frankar. Hann var að koma heim til sín með járnbrautinni og skyldmenni hans biðu á járn- brautarstöðinni til þess að taka á móti hcnum. En þá kom jarðskjálft- inn, járnbrautarstöðin hrundi, og allir sem þar voru biðu bana, nema unglingspiltur einn. Tvöhundruð hermenn voru að æf- ingum í hermannaskálanum, þegar byggingin féll. Þeir fórust allir. Munkur nokkur, Ceni að nafni, segist hafa verið við guðsþjónustu- gerð þegar kirkjan hrundi. Fórst þar presturinn og meðhjálparinn, en Ceni hefir enga hugmynd um hvernig hann komst af. Horfnar borgir. Borgin Celano er horfin. Hún var bygð á hæð nokkurri, og húsin ultu niður hlíðarnar í einni bendu niður á jafnsléttu. Borgirnar Lora og Perscena eru einnig horfnar. Eftir jarðskjálftann kom upp eldur í húsunum og hann jafnaði þau hús við jörðu, sem eftir stóðu. 20 þúsund hermenn voru fengnir til þess að bjarga fólkinu og reyna að koma fyrir frekari spjöll af eldi. Fjöldi þeirra manna, sem af komuS| hefir mist vitið, hlaupa þeir aftur bak og áfram um rústirnar og ka a á dáin ættmenni sin. Marconi kemur á jaxð- skjálftasvæðið. Marconi hugvitsmaðurinn fór til jarðskjálftastöðvanna til ÞeSS að skoða sig þar um. Hann segis ekki hafa nokkur orð til þess a lýsa þeirri sorgarsjón, sem augunuu1 sér að mætti hvarvetna. Hann segir hefði aldrei komið til hugar nokkuð þessu líkt gæti komið fyrir' Þessi jarðskjálfti hefir orðið hroða- legri, en dæmi er til á ítalíu. jarðskjálftunum miklu i Messina, komust 30% íbúanna lífs af, e0 Avezzano voru það ekki nema 2"' 3 %. T. d. um það, hvað jarðskjálft' inn hafi verið hroðalegur, nefnir hann það, að á einhverjum stað vaf ökumaður á ferð hér um bil 2$ faðma frá húsi nokkru. Húsið stóð nokkru ofar en vegurinn, sem han° fór eftir. En svo var jarðskjálfti°0 magnaður, að húsið kom í hendingsj kasti ofan á manninn, og drap hasð1 hann og hestinn. Marconi lýsir Avezzano svo sef° borgin hafi verið möluð í afskaple£a stórri kvörn, því þar stendur ekk1 steinn yfir steini. Fyrstu dagana, sem verið var að bjarga, voru mennirnir svo fáir ^ þeir gátu ekki náð fólkinu upp ^r rústunum, þótt þeir heyrði það kal|* á hjálp. En í stað þess merktu þelf þar við með staurum til þess finna staðinn aftur, þegar fleiri meorI kæmu til hjálpar. En þegar geng'ð var á röðina aftur voru flestir dauðjf sem þar voru fyrir, og staurarn0 urðu því nokkurskonar minnisniefk1 yfir hina ólánssömu borgarbúa. A einhverjum stað heyrði Mareoni tv#r stúlkur kalla á hjálp. Sögðust þ®r vera ómeiddar og hlifði sér pia°0- En ómöguiegt var að bjarga þel01f og voru þær þarna í tvo sólarhring3 matarlausar og í ryki og kulda hafa þá að líkindum dáið. Konungurinn var þarna sjálfur við' staddur. Hann bauð Marconi ^ verða sér samferða til Rómaborgaf og þáði hann það, því hann s^’ að hann gat ekkert gert á þessu°r stöðvum. En áður en hann f®fl skifti hann hjálparmönnunum nið°r í smá flokka til þess að slökkva el inn, sem komið hafði upp víðsvegar í rústunum og hafði auðvitað or0 mörgum kviksettum manninu® a bana. Barn fæðist undir rústunum. Bærinn Capella hrundi til grun°a' Á einum stað fanst kona undir fftst unum og hafði hún alið þar harl1 Þeim leið báðum þolanlega vel. Lítil stúlka lá í rúmi sinu Pe^ ’ ffl' jarðskjálftinn kom. Veggurinn rl aði og, rúmið kastaðist út á g°1^. Kom það niður á heyvagn og sat( telpuna hvergi. • Ung stúlka bjargaðist á einke011. legan hátt. Hún stóð uppi ^ 0 heima hjá sér og horfði út una g*u^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.