Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 72
EIMREIÐIN Saklausa barn. Smásaga eftir Martin Andersen Nexö. Þær höfðu engan hita og engan niat, þarna á hanabjálk- anum, og þetta var þó á aðfangadagskvöld jóla. Nei, þær höfðu engan yl og engan mat, en þær höfðu ljós, sem kom beint ofan úr himninum gegnum undurlítinn glugga í þakinu, því þær bjuggu alveg uppi undir þakinu, hún Ida litla og marnina hennar. En þær voru ekki einmana þarna, því Lísa litla var hjá þeim, og alt sem hún gerði var svo skemtilegt, þó heili hennar væri nú raunar bara úr sagi. En svo hafði hún líka tvo tin- hnappa í stað augna, og að öðru leyti var hún gerð úr snjáðu, bláu hermannafataefni með gráum röndum. Ida litla hafði einu sinni komið auga á hana í þakrennunni. Þar lá hún og var búin að skæla úr sér öll augu. Mamma náði henni nieð eldhússópnum og setti svo í hana ný augu. Ida og Lísa voru vanar að fara stundum í búðarleik og gerðu þá ýmsa góða osta úr hvítum sandi, í stærri fingurbjörginni hennar mömnau, því maninia átti tvær fingurbjargir. — En nú var mainnia veik — mikið veik — og lá í rúminu með lukt augu. Ida vissi, að þær Lísa urðu að vera ósköp hægar og stiltar. Móðirin dró djúpt andann og opnaði augun. Ida kom að rúminu og lagði kollinn á koddann hjá henni, hún náði að- eins svo hátt. „Mamma, heldurðu að ríka frænka komi í kvöld með jóla- tré handa mér, heldurðu það ekki, mamma?“ „Ef til vill kemur hún, barnið mitt!“ „Og svo sækir hún lækninn, svo þú getir orðið frísk aftnr, heldurðu að hún geri það eltki líka, mamma?“ „Það vona ég,“ svaraði móðirin. En i hjarta sínu val hún alveg vonlaus, og andlit hennar titraði við tilraun hennai til að verjast tárum. Ida stakk litlu hendinni undir höku móður sinnar og sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.