Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 38
28 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR menningarmál kappkosta að losa sig við, útkjálkinn, — mælikvarði og takmark allra hluta. Af nokkrum hundruðum andnaziskra flóttamanna þýzkra, sem komu til Danmerkur 1933, lærðu aðeins fáeinir að tala dönsku þolanlega. Hernámið kom þeim ónotalega á óvart, — það reyndist erfitt að fara huldu liöfði fyrir þá, sem aðeins töluðu bjagaða dönsku og þurftu nú að leynast fyrir löndum sínum. En í þessu var þó frelsun fólgin, að því er suma snertir — þrátt fyrir sósíalisma og kommúnisma. Föðurlandið kom til þeirra og lagði þá að hjarta sér í ríki Hitlers, leiddi þá aftur heim, „Hobrow“ sigraði heiminn, „hin ])ýzka tryggð“ varð yfirsterkari þakklætinu til þeirra, sem höfðu skotið yfir þá skjólshúsi og fætt þá í margra ára útlegð. Sumir þeirra tóku þátt í að framselja Danmörku hernámsríkinu. Að tveim undanskildum voru þeir ekki njósnarar, en þeir féllu fyrir hugtakinu „hin þýzka tryggð“. Það var eitthvað bogið við hið al- menna manneðli þeirra, útkjálkinn, „hið mikla föðurland“ átti of sterk ítök í þeim. 1 Moskvu sitja þýzkir kommúnistar, sem búnir eru að njóta gest- risni þar í nærri því heilan áratug og launa hana með því að vilja ekki læra rússnesku. Þeir vilja ekki bregðast föðurlandi sínu með því að viðurkenna, að nokkuð sé nýtilegt í hinurn nýja heimi þar austur frá, vilja helzt loka augunum fyrir því, að hann sé til. Þetta er nú ættjarðartryggð, sem um munar. En víðs vegar um suður- hluta Rússlands getur maður rekizt á fámennar Þjóðverjabyggðir, sem sýna „hina þýzku tryggð“ ennþá hreinræktaðri. Fyrir tæpum tveim öldum hrökkluðust þeir að heiman og fundu þarna griðastað, en ennþá stauta þeir þýzku, fáskrúðuga, ófullkomna þýzku frá því fyrir daga Goethes. Þeir hafa ekki samlagazt hinu nýja föðurlandi sínu, heldur mynda litla þjóðernislega hólma, aftur úr í andlegum efnum, halda fast við „hina þýzku tryggð“ og „Hobrow“ og vona, að Þýzkaland muni fyrr eða síðar færa út landamæri sín alla leið til þeirra. Nú hefur það reyndar um stundarsakir náð til þeirra, og kannski fer þeim eins og gamalsvíunum, sem vöknuðu ekki fyrr en um seinan. Fyrr má nú vera „heimskan“ að upphefja vanþakklætið til þeirra, sem skotið hafa skjólshúsi yfir hælislausa flóttamenn, í veglega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.