Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 62
52 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ur vill éta, er þeim bændum, sem búa utan hinna svonefndu verð- jöfnunarsvæða, blátt áfram gjört ókleift að framleiða smjör til sölu.* Bændur utan verðjöfnunarsvæðanna eru því blátt áfram píndir til þess að framleiða kjöt, hvort sem þeim er það ljúft eða leitt, oft við hin erfiðustu skilyrði. Svo greiðir ríkið milljónir króna í upp- bætur á þetta kjöt. Síðan er ef til vill nokkrum hluta þess fleygt. A sama tíma er ónotaður markaður fyrir mjólkurafurðir í stórum stíl. Þennan markað er bændum meinað að hagnýta sér, sökum úreltrar löggjafar og fáránlegra opinberra aðgerða. Það er orðin brýn og aðkallandi nauðsyn að breyta um fram- leiðsluhætti á allstórum svæðum, draga mikið úr sauðfjárrækt og auka nautgriparækl. Að því hníga a. m. k. þrenn rök: 1. Það er ónotaður mikill markaður fyrir mjólk og mjólkuraf- urðir. 2. Sauðfjársjúkdómar torvelda, eins og sakir standa, sauðfjár- rækt víða um land. 3. Kjöt það, sem við flytjum út, er enn sem komið er ekki sam- keppnishæf vara. En hvernig á þá að koma því fyrir, að framleiðslan lagi sig sem bezt eftir markaðinum á hverjum tíma? Trúlega myndi þetta lagast nokkuð af sjálfu sér, svo fremi að verðhlutföllum yrði ofurlítið hnikað til þannig, að verð yrði hlut- fallslega hæst á hverjum tíma á þeirri vörutegund, sem mest eftir- spurnin væri eftir. Eða fara með öðrum orðum nákvæmlega öfugt að við það, sem nú er, þegar verðið er haft hlutfallslega hæst á þeirri vörutegund, sem minnst eftirspurn er eftir og svo öfugt. En ef þetta reyndist ekki einhlítt, væri reynandi að úthluta bænd- um nokkurs konar sölu- og framleiðsluleyfum. Kæmu þar tvö sjónarmið til greina: 1. Heildarþörf neytenda fyrir landbúnaðarvörur. 2. Vörumagn það, sem hver hóndi gæti framleitt og þyrfti að framleiða til þess að afkoma hans yrði tryggð. Framkvæmdir mætti hugsa sér eitthvað á þessa leið: Gerð yrði áætlun um það af sérfróðum mönnum, hve miklu inn- * í ráð'herratíð Vilhjálms Þór.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.