Austri - 18.08.1887, Blaðsíða 1

Austri - 18.08.1887, Blaðsíða 1
1 8 8 7. 4. árg. Framfor Englendinga á næstliðn- um 50 árum. í síðastliðnum júnímán. var mikið hátíðahald á Englandi, meira en nokkru sinni áður á þessari öld. Viktoría drottning, sem allra þjóða menn lirósa, hafði rikt 50 ár 20. júnímánaðar, og petta hátíðahald átti sér ekki ein- göngu stað á hinum litlu eyjum, sem mynda hið eiginlega brezka ríki. pað átti sér stað að meira og minna leyti um allan heim, par sem hinn engil- saxneski pjóðflokkur heí'ur náð fót- festu og vaxið. pað voru márgar milj. manna, sem pann dag sungu: „God save the Queen“. Jafnvel í peim löndum, sem ekki eru tengd pessum kynfiokki taka menn einnig pátt í gleði hinna ensku talandi pjóða. þó peir ekki unni Englendingum, pá bera peir samt virðingu fyrir pjóð- ílokknum, sem hefur hroðið sér veg gegnum fylkingar kringumstandandi risapjóða, pangað til hann í dag stend- ur fremstur allra pjóðflokka, hvað auðlegð, veldi og fólksfjölda- snertir. Ekki einungis standa Englendingar fremst hvað petta upptalda áhrærir, heldur einnig í öllum hinum stórkost- legu framfara byltingum heimsins á pessari öld. Svo er ,og stjórnarfyrir- komulag peirra fyrirmynd flestra hinna yngri ríkja, hvort heldur pau standa í sambandi við konungsríki eða eru sjálfstæð lýðveldi. Jafnvel hið vold- ugasta lýðveldi heimsins, Bandaríkin, byggja lög sín á grundvallarlögum Breta. Congressið í Washington er ekkert annað en parlamentið enska með öðru nafni, en fyrirkomulagið er alveg hið sama. J>annig er pað, hvaða grein framfaranna sein maður tekur fyrir, pá annað tveggja stendur Eng- land fremst eða er fyrirmynd annara ríkja. j>að er ekki einungis hin sann- kallaða nýlendu móðir, heldur einnig stjórnfrelsisins móðir. Hinn eini blettur á sögu Englands, pessi 50 ár, er meðferð pess á ír- landi. J>að er líka stór blettur og óafmáanlegur. J>að er óskiljanlegt að Englendingar, eins írjálslyndir og peir eru annars yfir höfuð og eins frjálst stjórnarfyrirkomulag og peir sjálfir heimta og hafa, eptir að hafa peytt af sér oki konungsvaldsins og gjöreytt valdi hans, par til pað er í mörgum Seyðisfirði. fimmtudag: 18. ágúst. Nr. 15. greinum hvergi nærri eins mikið og vald forsetans í Bandaríkjum, að peir samt sem áður skuli pola að sjá bræðrapjóðina, næstu nábúa og með- borgara undirokaða eins og Irar eru. Baunar hefur Englandsstjórn stöðugt verið að káka við ýmsar stjórnarbæt- ur á írlandi, pessi síðustu 50 ár, en peim litlu umbótum hafa æfinlega fylgt einhverjar svo barbariskar laga- skipanir að umbótanna hefur ekki gætt. Af pessu hefur leitt, að allar hinar miklu og margvíslegu framfarir, sem hafa svo að segja umskapað heiminn á stjórnaráruin Viktoríu, hafa ekki gjört vart við sig á Irlandi; hafa ein- lægt farið annaðhvort fyrir ofan garð eða neðan. Iðnaður og búskapur stendur par á sama stigi og við byrj- un aldarinnar, ef honum hefur ekki hnignað. J>að eitt er víst að fólks- fjöldi landsins er mikið minni en fyr- ir 50 árum síðan, og pað bendir pó ekki á framfarir. En hvað veldur pessari harðstjórn ? Ekki fólska hinna ensku löggefanda, pað er pað vissa. J>að er landveldi einstakra , manna, sem er höfundur og fullkomnari allr- ar harðstjórnarinnar og eymdarinnar á Irlandi. í>eir, sem valdir eru að böli íra, eru sams konar piltar og peir, sem sugu merg og blóð Róma- veldis forðum, par til peir loks gátu lagt pað í eyði. Og peir eiga eptir að gjöra hið sama við hið volduga brezka veldi enn, nema pví duglegar verði tekið í strenginn og pað fyrr en síðar. * * * l>að var stuttu fyrir kl. 5 um morgunin hinn 20. júní 1837 að skraut- búinn vagn með 4 hestum fyrir peytt- ist upp að aðaldyrunum á Kensing- ton-höllinni í London. í vagninum voru peir Dr. Howley, erkibiskupinn af Kanterbury og Markvisinn af Co- nyngham. Erindi peirra var alvar- legt. þeir höfðu farið frá Windsor- kastalanum kl. 2,30 um nóttina, 10 mínútum eptir að Vilhjálmur konung- ur IV. andaðist, til pess að flytja prinzessu Alexandrínu Viktoríu tíð- indin, og að bún væri ríkiserfingi. Allir voru i svefni i höllinni, og máttu peir æði stund knýja hurðina og hringja' áður en opnað var. Eptir að peir komust inn gjörðu peir boð eptir pjón- ustumey prinzessunnar og sögðu henni að vekja hana. Hún neitaði, kvað synd að raska ró hennar svo snemma, pví hún svæfi vært. „Segðu henni“ sögðu peir alvarlega „að við séum hér komnir á fund drottningar í erindagjörðum rikisins, svo hún má ekki láta svefn aptra sér frá að gegna“. l>essi boðskapur hreif. Eptir 2—3 minútur kom prinzessan ofan í salin í náttserknum einum með sjal slegið um herðarnar, og berfætt í' morgun- skónum. Hún varð svo felmtsfull við pennan alvarlega boðskap að hún gaf sér ekki tið til að klæðast, heldur paut á fund sendimanna í náttklæð- unum með stýrurnar i augunura, og voru pau full af tárum. pegar hún kom ofan. l>eir kunngjörðu henni erindið, fóru síðan og kölluðu saman stjórnarráðið er kom saman par í höll- inni kl. 11 f. m. Var pá lesinn upp boðskapurinn, að Alexandrina Vik- toria væri drottning hins sameinaða konungdæmis Bretlands hins mikla og írlands. Hún hlýddi á boðskapinn, stóð síðan upp og ávarpaði ráðið, og enti ræðu sína ápessaleið: „Mennt- uð á Englandi, og alin upp undir um- sjón elskulegrar móður, hef eg frá barndómi lært að bera virðingu fyrir grundvallarlögum föðurlands míns. l>að verður mín dagleg hugsun að við- halda hinni reformeruðu kirkju, eins og hún er með lögum grundvölluð, en jafnframt sjá svo til að allir aðrir trúartíokkar hafi óskert frelsi. Og eg skal stöðugt, af öllum mætti, vernda og auka velferð og frelsi pegna minna“. Stjórn hennar um 50 ár, er sönnun fyrir pví, að hún hefur gjört sitt til að enda petta loforð. — jþegar hún hafði lokið ræðunni, gengu ráðsmenn- irnir og allir helztu menn Lúndúna- borgar, er par voru samankomnir, til hennar og krupu niður við hásætið (sem pá var ekki annað en almenn- ur hægindastóll) og sóru henni holl- ustueið. Og frá peim degi hefur hún stjórnað hinu brezka veldi. þegar petta var, var hún 18 ára og 27 daga gömul; var lædd 24. maí 1819. Daginn eptir voru stjórnendaskipt- in lirópuð um gjörvallt ríkið. Hin unga drottning ók um borgina til St. James hallarinnar og sýndi sig par við glugga að fornri venju. En pað var lítið um hátíðahald pessadagana; öll borgin var í sorgarbúningi, eptir hinn nýlátna konung. Londonbúar unnu pað aptur upp árið eptir, 28. V V.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.