Austri - 18.08.1887, Side 4

Austri - 18.08.1887, Side 4
60 leikir ættu kost á að skoða á vissum dögum. Og pá fyrst væri mögulegt að kenna náttúrufræði í latínuskólan- um, pví pað er ómögulegt eins og nú er ástatt hve góðir sem kennararnir eru. Barnið getur ekki lært að prjóna nema pví sé fyrst sýnt hvernig farið >er að pví, og eins erfitt er að læra náttúrufræði eingöngu af bókum. Safn af íslenzkum náttúrugripum á íslandi er fyrirtæki, sem allir góðir íslend- ingar, sem hafa efni á pví, ættu að styðja, pví fátt gæti orðið pjóð vorri til meira gagns og meiri sóma. Um veðráttufarsskýrslur ogveður- far á Austurlandi árin 1881—1887. (Framhald). 188 7. Janúar. Meðaltal -r-0,6. Minnst 23. -j-4—7°. SV vindur. Mest frost31. -í-6—7°. Fyrri hluta mánaðar við A átt og kom nokkur snjór. Eptirhinn 13. var nærfellt stöðug S, SV og V átt með píðum og mjög litlum frostum. 27. S vindur, skúrir -j-5—1°. Hagar uppi um allar sveitir. Febrúar. Meðalt. —í—1,1°. Minnst 11. +5—7°, 14. +5—7°, 19. +7—8°, og 26. +5—7°, en mest p. 1.4-10—12°, 4. -h13—2° og p. 24. -^13—10. All- an mánuðinn var veðurátt mjög breyti- leg. Nokkrar snjókomur fyrst í mán- uðinum, en síðan optast við A. S. eða V. átt og píður. |>. 28. ASA stillt, snjóhýmingur -í-3°. Snemma í mán- uði pessum var ís kominn á allt lag- arfljót. Marz. Meðatl.-f-l,9°. Minnst29. -|-4—9°, en mest 9.-f-14—12°. Fyrstu 5 daga mánaðarins voru hlákur, síð- an frost stöðugt til pess 19. eptirpað optast píður og austlæg átt. Einatt snjókoma, einkum p. 17., 18., 19., 20. og 21. Einatt hvassviðri Akaflega hvass NY. stormur p. 28. Allan mán- uðinn mjög óstillt veðrátt. Apríl. Meðalt. -j-0,5°. Minnstur 4. t 10—8°, en mestur 17. -j-6—11°. Kaldir dagar voru frá 2.—6. NNV átt. |>á hlýtt til p. 18. Páskad. 10. VSV stillt v. sólskin +6—9°. Eptir pað kalt til loka mánaðarins, nema sumardag fyrsta, 21. stillt veður +1—3°. J>. 22., 23., 24., 25. og 26. var allt af írostgrimmd með snjóveðri NVN. Frost frá 4.—9°. Dimmviðri 25. og 26. af NAN. Allt fé í hús- um pá daga, en ekki snjóaði eins á TJthéraði. Hafis fyrir Austurlandi. Maí. Meðalt. +5,6°. Minnstur 19. (uppstigningard.) -h5—4° NVN storm- ur og snjóveður, en mestur 28. +7—18° SVátt logn og skafheiðrikt. Fyrstu hmm dagar maí voru fremur kaldir; síðan hlýtt til pess 18. J>. 13. var +7—15°, og 14. +9—12°. Með 18. kólnaði aptur. NA og NNV átt og vindur í fjóra daga. |>. 21. kom sein- ast frost -~-2—1°. |>aðan frá til mán- aðarloka frábærir hitar. Frá 24.—31. var hiti á morgna einlægt 6—7° og 14—18 um miðjan dag í forsælunni. Hafís hraktist fyrir landi fram eptir mánuðinum af pví pá var átt opt A læg, en við mánaðarlok var jörð vel gróin. HITT OG j»ETTA. (Ur „Heimskringlu11)- Cleveland forseti hefur nýlega sent ráðherra innanríkismálanna langt bréf, er lýtur að máli milli landnema eins Guilford Miller að nafni, ogNorthern Pacific félagsins. Miller hafði tekið heimilisréttarland 1878 innan járn- brautarbeltisins, og búið par til pess hann bað um eignarbréf fyrir landinu rétt fyrir jólin 1884. j>á kom járn- brautrafél. til sögunnar kvað landið sína eign og bannaði stjórninni að gefa Miller eignarbréfið; síðan hefur mál petta staðið yfir og er enn ekki útkljáð. — Cleveland segir núráðherr- anum með berum orðum, að bæði í pessu máli og öllum sams konar ept- irleiðis, skuli réttur einstaklingsins metinn meira en réttur félags, sem auðsjáanlega hafi ekki annað augna- mið en að gúkna yfir öllu pví landi, er pað meo einhverjum ráðum geti fest klær á. — Mörg hundruð sams konar mál standa nú yfir milli bæði pessa og annara félaga og landnema, og eptir bréfinu að dæma munu flest- ir landnemarnir sigra svo framarlega sem peir geta sýnt að peir hafi upp- fyllt skyldur sínar á landinu. Gamalt fréttablað. Hið elzta fréttablað er menn hafa sögur af, er gefið út í Peking, höfuðborg Kína- veldis, og heitir „KingPau" (höfuðstóll- inn). Hið fyrsta nr. pess kom út ár- ið 911, en kom ekki út nema óreglu- lega og á óvissum tima par til árið 1351. Síðan hefur pað komið út á vissum degi í hverri viku, ogjafnstórt í hvert skipti, og frá pví smemma á pessari öld hefur pað komið út prisv- ar á dag, hin fyrsta útgáfa pess kem- ur út snemma morguns, prentuð á gulan pappir, og heitir sú útgáfa „Hsing Pau“ (verzlunarblaðið), og hef- ur að innihaldi verzlunarástand, vöru- verð o. s. frv. Onnur útgáfan, einnig prentuð á gulan pappír, kemur út litlu fyrir hádegið, og inniheldur kon- unglegar auglýsingar, fyrirskipanir o. s. frv., svo og nokkuð af fréttpm. Jpriðja útgáfan, prentuð á rauðan pappír, kemur út seint að deginum og heitir „Titani Pau“ (landsmanna- blaðið). Sú útgáfa inniheldur almenn- ar fréttir og útdrátt úr fyrri útgáfun- um, og er keypt eins mikið utanborg ar og innan. Upplag blaðsins er 14,000 á dag að meðaltali. Sinávegis. „j>ér hafið víst ekki verið við peg- ar hárinu var útbýtt“, sagði rauðhærð- ur maður við sköllóttan mann, sem var honum samferða á járnbrautar- vagni. „Jú, pað var eg reyndar“, sagði maðurinn með mánann yfir allt höfuðið, „en peir vildu ekki gefa mér annað en rautt hár, og pá sagði eg peir skyldu heldur kasta pví í kola- kassann svo pað yrði brúkað til upp- kveikju11. Snodgrass segir, að sú fallegasta saumavél sem hann hafi séð, hafi ver- ið hér um bil 17 ára gömul, íjagleg- um búningi með stuttum ermum og með spennuskó. Auglýsingar. Heiðruðu útsölumenii „Austra“. Vér höfum sent yður blaðið. í peim tilgangi að pér neyttuð yðar ýtr- ustu krapta til að útbreiða pað, og um leið að sjá um borgun pess, sem oss er einkar áríðandi að komi fram á réttum tíma. Vér berum hið bezta traust til yðar í pessu efni, og von- umst eptir að petta okkar verðskuld- aða traust til yðar uppfyllist. Ititstjórnin. Xíér með leyfi eg mér að tilkynna almenningi að eg, eptir par til fengnu leyfi, hefi sett mig niður sem veitingamaður á Búðareyri við Seyðis- fjörð, og geta nú ferðamenn fengið hjá mér næturgistingu og annan greiða. Búðareyri 6. ágúst 1887. Teitur Ólafsson. UagT" Fundin er ný netdregg á móts við Hánefsstaðaeyrar, með 30 faðma löngum kaðli við, sem réttur eigandi getur vitjað til undirskrifaðs gegn sanngjörnum fundarlaunum og borg- un fyrir auglýsingu pessa. Eyrarbakka 9. ágúst 1887. Sören Lamhaga. (Færeyingur). TTndirritaður auglýsir hér með opin- ^berlega, að hér eptir neita eg með öllu, að bragða nokkra áfenga drykki. j>etta bið eg hið heiðraða blað Austra að tilkynna. Ekkjufelli 7. ágúst 1887. Jón Jónsson. Abyrgðarm.: SigurðrJónsson. Pr e n t a r i: Baldvin M. Stephánsson.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.