Austri - 18.08.1887, Blaðsíða 2
58
júni 1838, þegar drottning þeirra yar
krýnd. J>á skorti ekki gleði og glaum.
Undireins og hún tók við stjórn-
inni sýndi hún búsýslu mikla og djúpa
hugsun um hvað eina ríkisstjórn áhrær-
andi, pað svo, að ráðgjafar hennar
voru hissa á jafnmikilli alvöru í svo
ungri stúlku. J>egar ráðgjafarnir
spurðu hana ráða um eitthvað, eða
æsktu eptir sampykki hennar til pessa
eða hins, pá svaraði hún pví aldrei
undireins; kvaðst verða að hugsa um
pað til næsta dags. Melbourne lá-
varður. pá æðsti ráðherra, var henni
handgengnastur af ráðgjöfunum; gjörði
hún aldrei neitt svo, að hún ekki
leitaði ráða hans fyrst. Eigi að síð-
ur hélt hún svo fast við sinn upptekna
hátt, að pó hann sjálfur spyrði hana
ráða, pá var svarið æfinlega: „Eg
verð að hugsa um pað pangað til á
morgun; komið pá aptur“. I heima-
húsum stjórnaði hún undireins með
röggsemd, pó hún væri ung. Setti
sér pá reglu, að láta aldrei standa á
sér ef eitthvað purfti að gjöra, held-
ur vera tilbúinn á tiltekinni mínútu.
Hið sama heimtaði hún af pjónustu-
fólki sínu. Ein af pjónustumeyjum
hennar t. d. var tvisvar hvað eptir
annað ekki til staðins á tilteknum
tima, svo drottning hugsaði sér að
reyna að lækna pennan ósið. I næsta
skipti á eptir, pegar drottning ætlaði
að ganga út og hafa pessa sömu
stúlku með sér, stóð hún með úrið í
hendinni pegar mærin kom inn. Hún
skildi undireins hvað petta átti að
pýða, segir pví spyrjandi um leið og
hún biður afsökunar: „Eg heflíklega
verið of sein“. „Já, fullum tíu mín-
útum“ svaraði drottning. |>etta pótti
mærinni pung ávitun og féllst svo mikið
um, að hún gat engu svarað og kom
svo mikill óstyrkur á hana, að hún
gat ekki lagað sjalið á herðum sér.
Hjálpaði drottning henni pá að hag-
ræða sjalinu og sagði um leið blíð-
lega: „Yið lærum öil að vinna skyldu
okkar betur með tímanum, voha eg“.
Eptir petta purfti drottning aldrei að
bíða eptir pessari pjónustu stúlku.
Um haustið í september, stuttu
eptir að hún flutti i Windsor kastal-
ann, mætti henni hin pýngsta praut,
er enn ha.fði komið fyrir hana, en pað
var, að skera úr hvert hermaður nokk-
ur skyldi deyja eða ekki, sem hafði
verið dæmdur til aftöku af herréttin-
um. Hertoginn af' Wellington færði
henni dauðadóminn til staðfestingar,
pví á peim tíma mátti ekki fullnægja
honum án hennar undirskriptar. „Get-
urðu ekkert sagt pessum manni til
málsbótar“ spurðihún. „Ekkerthann
hefur gjörst liðhlaupi prisvar sinnum“
svaraði járnhöndin. „Æ, herra her-
togi, hugsaðu pig um aptur“ bað hún
með tárin í augunum og treysti sér
ekki að skrifa undir. „|>að er áreið-
anlegt yðar hátign“ svaraði Welling-
ton, „að hann er slæmur hermaður,
en einhverja heyrði eg tala um lians
góðu eiginlegleika. Hann er ef til
vill góður prívat maður“. „Kærar
pakkir“ svaraði drottning og flýtti sér
að skrifa undir að honum væri fyrir-
gefið, og skrifaði svo undir. Stuttu
eptir petta afnam pingið að drottning
skyldi skrifa undir dauðadóm; skip-
aði til pess nefnd manna.
Snemma í októher 1839 heimsótti
hana Albert prinz, sonur hertogans
af Saxe-Coburg. Höfðu kynnst áður
(1836) og unnust hugástum. Erindi
hans var náttúrlega ekki annað en
komast eptir hvernig peim kunning-
skap liði. Hann var náttúrlega hálf-
hræddur um að allt væri úti, par hún
var nú orðin drottning, en hann fá-
tækur prinz úr einu smáríki Norður-
álfu. En 14. október fjórum dögum
eptir komu prinzins kunngjörði drottn-
ing Melbourne lávarði að hún væri
trúlofuð Albert, og rúmum mánuði
síðar kunngjörði hún pað leyndarráð-
inu og öðrum stórhöfðingjum er mættu
80 saman í Buckingham höllinni til
pess að heyra fregnina. Hirðsið-
irnir voru svo strangir, að hún sjálf
varð að opinbera fyrirætlun sína, og
má nærri geta hve létt pað hefurver-
ið fyrir unga stúlku pegar 80 manna
augu störðu á hana, enda titraði hún
eins og laufblað í vindi meðan á pví
stóð. í>ó sagði hún við hertogafrúna
af Gloucester daginn eptir, pegar hún
spurði hana hvert pað hefði ekki ver-
ið erfitt: „Jú, en pó var pað ekkert
hjá pví, sem eg varð að gjöra hérna
um daginn“. „Og hvað var pað“
spurði hertogafrúinn. „Eg mátti til
að biðja hans Alberts“, svaraði drottn-
ing. Hirðsiðirnir knúðu hana til pess
einnig, af pví hún hafði hærri völd
en prinzinn. Hinn 10. febrúar 1840
voru pau gefin í hjónaband. Eptir
pað, meðan hann lifði, urðu áhyggjur
hennar minni, par hún að ráði stjórn-
arráðs síns gjörði hann að trúnaðar-
manni og æðsta ráðgjafa. En prátt
íyrir að hann var stjórnskörungur hinn
mesti fékk hann ekki að sitja á ráð-
stefnum með drottningu fyrr en Sir
Bobert Peel varð æðsti ráðherra, (6.
sept. 1841). Frá peim degi hafði hún
ekki af sorg að segja fyrr en 1861.
J>á (i febrúar) dó móðir hennar, her-
togafrúin af Kent. Og 14. desember
s. á. dó maður hennar Albert prinz,
sem hún einlægt síðan syrgm. , Börn
peirra eru:
Yictoria Adelaide Mary Louisa
fædd 21. nóv. 1840 (gipt krónprinz
f>jóðverja); Albert Edward, hertogi
af Saxony, Cormvall og llothesay,
prinzinn af Wales, fæddur '9. nóv.
1841 (giptur Alexandríu prinzessu úr
Danmörk); Alice Maud Mary fædd
25. 'apríl 1843 (gipt stórhertoganum
af Hesse-Darmstadt), dáin 14. des.
1878; Alfred Ernest Albert, hertogi
af Edínaborg, fæddur 6. ágúst 1844
(giptur stórhertogafrú Maríu afRúss-
landi); Helena Augusta Yictoria fædd
25. maí 1846 (gipt Friðrik prinz af
Schlesvig-Holsein); Louisa Carolína
Alberta fædd 18. marz 1848 (gipt
Lorne lávarði, fyrrum landstjóra í
Canada); Arthur hertogi af Connaught
fæddur 1. maí 1850 (giptur Louisu
prinzessu af Prússlandi); Leopold
George Duncan Albert, hertogi af Al-
bany fæddur 7. apríl 1853 (giptur
Heleuu prinzessu afWaldeck), dáinn
28. marz 1884; Beatrice Mary Yicto-
ria Eeodora, fædd 14. apríl 1857 (gipt
Henry prinz af Battenburg).
*
* *
Sama árið og Yictoria drottning
tók við ríkisstjórn kom rafmagnspráð-
ur fyrst í brúk. Um pað bil fóru
gufuskip fyrst að ganga yfir Atlants-
haf. Árið 1840 komst ódýr póstflutn-
ingur fyrst á á Englandi. J>að var
Sir Bowland Hill, sem á pingí 1839
stakk upp á, að einföld bréf væru
flutt um landið fyrir 1 penny (2 cents),
og komst pað á 10. janúar 1840.
Járnbrautir voru fáar og ófullkomnar
á peim tíma; byrjuðu eiginlega ekki
almennt á Englandi fyrr en 1840.
pó par væri peirra föðurland og hin
íýrsta peirra byggð 1829. Frétta-
præðirnir á sjávarbotni, sem færa
fregnir úr fjarlægum löndum á fáum
mínútum, pekktust pá ekki, og pvi
síður málpráðurinn (Telephone). Upp-
fræðingin á peim dögum var á lágu
stigi, einkum hvað kvennfólk snerti.
J>egar Yiktoría var á æskuskeiði, var
latína að eins fyrir prinzessur, her-
toga og lávarða dætur. Ef einhver
önnur kona kunni graut í latinu og
pá ekki síður, ef hún kunni eitthvað
í grísku, en var ekki af háum stlgum,
pá varð hún að pegja yfir pví, ella
vera álitin allsherjar fifl. J>ar sést
mikill munur til samanburðar við nú-
verandi ástand kvennpjóðarinnar og
upplýsing alpýðu yfir liöfuð. Alpýðu-
skólar voru fyrst opnaðir á Englandi
árið 1870 og voru fyrsta árið rúmlega
1 milj. nemanda, en nú er sú tala
stigin til meir en 4 milj. Pólitískt
frelsi hefur og verið mikið aukið á
Englandi pessi 50 ár. Atkvæðisrétt
við pingkosningar hafa nú orðið s.vo
margir, að ekki mikið, ef nokkuð, yfir
milj. manna fleira gæti átt atkvæðis-
rétt, pó aldur einn en ekki eignir
réðu atkv.réttinum. Og kormngurinn
eða drottningin eru í rauninni ekkert
annað en nafnið tómt; öll áhyrgðin
hvílir á stjórnarráðinu. Iðnaður, bún-
aður og verzlun hefur tekið samsvar-
andi miklum framforum á pessurn 50
árum. Allar pær mörgu vinnuvélar
hafa verið auknar og endurhættar, sem
ekki voru heinlinis uppfundnar á pess-
um tíma. Og í öllum pessum fram-
farabyltingum hefur England staðið
fremst í flokki. Á pessum tíma hef-