Afmælisblað Verkakvennafjelagsins Framsókn - 25.10.1934, Blaðsíða 1
Afmælisbla
Verkakvennafjelagsins Framsókn
Framsókn 20 áva Þakkir
Verkakvennajjelccgið Framsókn er sterkur þóttur í
alþýðusamtökunum í Reykjavík. Það er eitt þeirra fje-
laga, sem i upphafi stóðu að stofnun Alþýðusambands
Islands. Það er fyrsta verkalwennafjelag, sem stofnað
var hjer d landi. Það hefur frd upphafi verið forystu-
fjelagið í samtakastarfi íslenskra verkakvenna og mun
vissulega lengi halda þeim heiðurssessi um ókomin dr.
Auk sjdlfrar fjelagsstarfseminnar hafa fjelagslconur
fyr og síðar lagt fram mjög mikið starf í þdgu Alþýðu-
flokksins, og konurnar í Framsókn eiga sína góðu hlut-
deild í því, að gera Alþýðusamtökin jafn úhrifarík í
landinu eins og þau nú eru orðin, og engan dreymdi
um fyrir 20 drum.
Þegar fjelagið mi heldur 20 dra starfsafmæli sitt, þd
veit jeg að jeg tula fyrir nmnn fjelaga og flokksmanna
um alt tandið, er jeg þalcka verkakvennafjelaginu
Framsókn starfið d liðnum 20 drum, og óska þess, að
í framtíðinni megi starf þess treysta enn betur samtök
þeirrar stjettar, sem það hefur sjerstaklega unnið
fyrir, og að jafnframt verði það tit að efla samstarf
allra vinnandi stjetta í landinu og verða eilt af þeim
öflum, sem brjóta jafnaðarstefnunni braut til sigurs.
Reykjavik, 25. okt. 193b.
Jón Balduinsson,
forseti AlþýSusambands íslands.
Þegar jeg lít yfir farinn veg, d 20 dra afmæli Fram-
sóknar, vil jeg í nafni fjelagsins þakka af heilum hug
öllum þeim mörgu samherjum, körlum og konum ut-
an fjelagsins, sem hafa stutt okkur í starfinu með rdð-
um og ddið. Beini jeg þeirri þökk sjerstaklega til
stjórnar Alþýðusambands íslands, Verkamannafje-
lagsins Dagsbrún og Sjómannafjelags Reykjavíkur,
sem við höfum haft ndnast sramstarf við.
Persónulega þakka jeg meðstjórnendum mínum í
fjelaginu og mörgum öðrum dgætiskonum innanfje-
lags fyrir alt það mikla og ósjerptægna starf, sem þær
hafa int af liendi í þdigu fjelagsins og stefnu þess, og
fyrir alla þúi aliíð og samvinnuþýðleik, sem jeg hefi
orðið aðnjótandi af þeirra lidlfu i samslarfinu, og sem
hefur gefið mjer þrek og úræði d þeim stundum þegar
hvorttveggja hefði annars brostið.
Engum er Ijósara en mjer, að fjelagið hefur haft sína
barnasjúkdóma, að það er nú fyrst að nd þroskaaldri,
að það Á EFTIR að inna af hendi mörg stórvirki, að
alt starf þess þessi 20 dr md núnast skoða sem undir-
búning undir þær stórorustur, sem síðar eiga að færa
því fullnaðarsigur.
Guð blessi ykkur allar, fjelagssystur, og veiti gæfu og
gengi þeim konum, sem taka við af okkur, þegar okk-
ar kraftar þrjóta.
Jónína Jónatansdóttir.
Ágrip af starfssögu Framsóknar
Tildrög.
Árið 1913 vakti frú Jónína Jóna-
tansdótlir máls á því á fundi í
Kvenrjettindafjelagi íslands, (21.
apríl) að það fjelag gerði eitthvað
til þess að bæta kjör verkakvenna
þeirra, sem útivinnu stunduðu, fisk-
verkun o. fl. Var þá kosin nefnd til
þess að athuga það mál nánar. Var
málið rætt nokkuð síðar. En eklci
mun hafa orðið frekar að fram-
kvæmdum það ár, ogKvenrjettinda-
fjelagið ljet ekki málið til sín taka
eftir það. En liugmyndin fjell ekki
niður að heldur. Seinna á árinu fóru
nokkrar konur úr fjelaginu, undir
forustu Jónínu, á fund atvinnurek-
ernla sem sjálfboðaliðar og kröfðust
launahækkunar fyrir liönd verka-
kvenna. Árangur af þessu varð ekki
mikill, en þó nokkur. Kaup verlca-
Kvenna var þá almennast 17—-18
aur um klst., eða 11 kr. á viku. En
veturinn eftir mun það hafa hækk-
að alment upp i 20 aur.
Forgöngukonurnar liöfðu nokkra
fundi með verkakonum vorið 1914.
Á einum þessara funda var það
ráðið, að gera skyldi tilraun til að
stofna fjelag með verkalconum.
Voru síðan þær konur, sem til feng-
ust, kallaðar á undirhúningsfund.
Stofnun.
Hinn 25. október 1914 var kallað-
ur saman fundur í Góðtemplaraliús-
inu í Reykjavik, og sóttu þann fund
68 konur. Á þeim fundi var ákveð-
ið að stofna verkakvennafjelag, —
hið fyrsta, sem stofnað liefir verið
á íslandi.
Fundurinn kaus bráðabirgða-
stjórn fyrir fjelagið og fól henni að
semja frumvarp til laga fyrir það.
Næsti fundur var haldinn í fje-
laginu 28. nóv. Bráðabirgðastjórnin
lagði fram lagafrumvarp og var það
samþykt í einu ldjóði óbreytt, og
vísað til næsta fundar til fullnaðar-