Víðförull - 06.03.1937, Blaðsíða 1

Víðförull - 06.03.1937, Blaðsíða 1
Gefið út til ágdða fyrir ferðasjéð 13«ára bekk.jar A f Miðbæ.jarskólanum i.árg.l.tbl. -6.mars 1937 A V, A R P. Blað það,er hér hefur göngu sína,hefir þrjú markmið: Það á að afla ferðasjdði vorum nokkurra tekna,en ferða- sjáð stofnuðum vér s.l.haust,til þess að geta farið í ferðalag í vor,að loknu préfi. _Þetta er síðasti vetur vor £ harnaskóla,og vér viljum Ijúka dvöl vorri hér á__sem ánægjulegastan og eftir- minnilegastan hátt,þannig að vér öll verðum ríkari af gdðum endurminningum. En fé til framkvæmda,kemur ekki fyrirhafnarlaust til vor,fremur en annara. Því heldum vér nokkru fyrir síðustu áramát hlutaveltu til ágéða fyrir ferðasjéðinn. Margir^bæjar- búar gáfu géða og gagnlega muni til hennar,og kunnum vér þeim öllum beztu þakkir fyrir. Vonum vér að blað vort fái einnig géðar viðtökur,og færi ferðasjéði vorum géAar tekjur,því að hann viljum vér ölT efla. Þá er einnig markmið blaðsins,að æfa oss í að skrá hugsanir vorar,skýrt og skiljanlega,og auka leikni vora £ með- ferð móðurmálsins. En það er eitt af mörgu,sem nútíminn krefst af öllum,að þeir geti túlkað hugsanir s£nar fyrir öðrum mönnum, og gefið þeim hæfilegan búning. Loks „er markmið blaðsins,að ^vera. boðberi vor barnanna til heimila vorVa,vina og velunnara,sýna þeim dæmi þess,um hvað vér hugsum,áhugamál vor og verkefni. Vér vitum að' frágangi blaðsins,og efni,er áfátt. En samt treystum vér þvx^að þeir,sem^blaðið sjá,muni taka viljann fyrir verkið,og minnast þess,að vér erum öll nemendur,sem margt eigum énumið.. Störfum svo öll af áhuga og kappi. Eflum ferðasjoð vornl Sigurður G.Halldérsson Vestfirzk þjéðtrú. A méti Flate^ri við Önundarfjörð er fjall eitt. er^Þorfinnur nefnist. Efst á þv£ er kistulagaður klettur. Segír þjéðtrú þar vestra,að ef maður geti gengið upp á fjallið,án þess að lfta til hliðanna eða aftur fyrir sig,eða segja eitt einasta orð,þá opnist kistan, full af gulli,og megi maður þá taka eins mikið af þv£ og maður vill. Eitt sinn komst fátækur bóndi upp,án þess að lita til hliðanna,eða segja eitt einasta orð. Þegar hann kom upp, opnaðist kistan. En þegar hann sá gullið,hrépaði hann upp yfir sig: "G, guð minnl " En þá lokaðist kistan. (Skrásett af Ben.S.Gröndal).

x

Víðförull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförull
https://timarit.is/publication/1549

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.