Víðförull - 06.03.1937, Blaðsíða 3

Víðförull - 06.03.1937, Blaðsíða 3
3 S U N D. Enginn vafi er á því,að vinsælasta íþrótt,s§m iðkuð er hér á landi,er sundið og þár næst kemur sennilega skiða- íþróttin. Fleiri menn munu i''ka sund,eða kunna að synda,heldur en nokkra aðra íþrótt,sem æfð er hér. Sundkunnáttunni hefir fleygt áfram á síðustu árum,og þeirn fjölgað mjög,sem kunna að synda. Er það mikil og ánægjuleg framför,frá því,sem var áður fyrir svo sem 100 árum. Þá hafa sennilega verið irnan vi5 tíu menn syndir á ^öllu landinu. Jónas Hallgrímsson skáldtsem sjálfur var vel syndur,seg ir fráþvíað hann hafi vitaH til,að menn,sem voru xiugdjarfir og treystu sér vel,hafi fyllt vasa sína með grjóti,og skriðið svo í hotni yfir ár og læki,sem ekki voru hví breiðari. En að synda yfir,eins og mönnum og dýrum er eðlilegast,datt engum í hug;_ Þé hafa alltaf veri5 til nokkrir menn,er kunnu sund og kendu öðrum. Það er einkennilegt,að sundíþréttin skyldi vera næstum útdauð hér,hegar athugað erAhve miklir sundmenn forn- menn voru eins og sjá má af Islendingasögunum. Þar eru ótal dæmi, er sýna hve sundið þá var á háu stigi. Frægustu dæmin eru: Sund- keppni- Kjartans ölafssonar og ölafs Tryggvasonar og ]pað sem fræg- ast er: Sund G-rettis úr Drangey til lands. Ekki tel ég,að neinn hafi leikið það eftir ennþá,því að þé tveir menn hafi synt þessa sömu leið,þá eru skilyrði þeirra og Grettis svo ólík,að það er ekki samhærilegt. Þeir hafa sér til fylgdar hát með mönnum til hjálpar,ef eitthvað verður að. Þeir hafa mat og geta nærzt,þegar þeir vilja. Þeir eru klæddir og úthúnir eins og þekking nútfmans hezt getur í té látið. Þeir eiga vísa frægð og aðdáun allra,ef sundið tekst. En Grettir syndir einn í myrkrinu,og veit- að,ef til vill,verður hann drepinn þegar í land kemur.Því finst mér afrek hans svo miklu meira en afrek hinna,að ennþá sé eftir að ná því. Þa^ er ekkert undarlegt,þé að sundið hafi orðið uppáhaldsxþrótt hjóðarinnar. Hún_ er jafn holl fyrir allan líkamann.^Hún hreinsar húðina,styrkir vöðvana,fær menn til þess að rétta úr hakinu,hress- ir taugakerfið og endurnýjar alla starfsemi líffæranna. Iiún veit- ir mönnum mikla gleði. Sá,sem syndir finnur að hann er fær um að yfirstíga erfiðleika,sem hinn ósyndi gefst upp við. Þá Ijefir sund- íð það fram yfir flestar aðrar íprottir,að þao hjargar arlega mörgum mannslífum. Verða þau þó enn fleiri,þegar allir kunna að synda. Mörg eru dæmin um,að menn drukkna alveg upp við landsstein- ana,af því að enginn er syndur. Börn detta út af hryggjum og drukkna fyrir augum fjölda fólks,af því að enginn nærstaddur,kann að synda. Sundið er hvorttveggja í einu,góð og gagnleg íþrótt. Lærum því öll að synda. (Islenzkur stíll eftirSig.G.Halldórs S_k r í t 1 u r. Mamma: Kvað varztu að gera niður í geymslu á^an,Bjössi minn". Bjössi: "Ekkert". Mamma:"Var Doddi hjá þérf". Bjössi: "Já". Mamma: "Hvað var hanh að gera". Bjössi: "Hann var að hjálpa mér". Mamma: "Legðu af þér bókina og__komdu að borða". Bjössi: 'Eg þarf þess ekki,ég get vel lesið neð öðru auganu,en' horðað með hinu".

x

Víðförull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförull
https://timarit.is/publication/1549

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.