Víðförull - 06.03.1937, Blaðsíða 2

Víðförull - 06.03.1937, Blaðsíða 2
2 Skemmtiferðir skólabarna- Sum börn hér í Reykjavík eru í borginni allan ársins hring. Þau geta ekki komist upp í sveit„ Þessi börn.sem alast upp í borginni,ver5a óhraustari en þau,sem geta verið í sveit- inni allt sumarið. Á vorin og sumrin,þegar reykjarmökkurinn grúf- ir yfir borginni,getur varla hjá því farið að marga langi til að njóta hreina loftsins í sveitinni og^baða sig i sumarsólinni. Sumar deildir skólanna draga saman fe á veturna til pess,að börn- in geti farið lengri e^a skemmri ferðir að sumrinu fyrir fe sitt, Þessar ferðir eru Jiað sem ég ætla að skrifa tim hér. Þær eru mjög skemmtilegar,fræðandi og gagnlegar. Margt sjaldgæft ber fyrir augu. Hin íslenzka náttúra heillar börnin. Ef til vill koma þau á hestbak,en það__er skemmtun,sem fá börn njóta,er ala aiian ald- ur sinn í__kaupstoðum. Hvað er £að,að sitja^í kvikmyndahúsi,kaffi- húsi eða öðrum álíka skemmtistöðum,móti ]?v£ að vera rfðandi á góðum hesti,um bjarta sumarnótt uppi í óbyggðum, En það er mörgum erfiðleikum bundið,að fara langar ferðir. Til þess þarf mikla peninga. Mörg börn eru það,sem geta ekki lagt fram mikið fe. Þá verða deildirnar,sem um þetta iiugsa, að reyna að afla fjár með einhverju móti: Halda skemmtanir,gefa út blóð o.fl. Aðsóknin fer eftir því,hvernig borgarbúar talra þess- ari viðleitni barnanna. Nú vil eg skora á yður,borgarbúar,að sækja skemmt- anfr þær,er börnin halda,og kaupa þau blóð,sem þau gefe út. Gerið yður ljósa nauðsyn þessara ferða barnanna og styrkið þau eftir mætti. Árni Bjarnason. FYRSTI DAGURINN I SVEITINNI. Nonni var 9 ára þegar saga þessi gerðist. Það var um vorið stuttu eftir að skólanum lauk. Einu sinni sagði mamma hans við hann: "Heyrðu Nonni.' Hvernig litist þór á að vera uppi x sveit i sumar?" "Uppi í sveit?" "Jú,það vrði ekki það versta",hugsa^i hann. Og svo var það ákveðið að Nonni færi. Nokkrum dögum síðar fór Nonni af stað. Hann fór í gríðar stórri bifreið,að honum fannst. Þegar hann kom á áfangastaðinn var komið myrkur,og varð hann því,að fara strax að hátta. Morguninn eftir vaknaði hann seint. Hann gekk út til--að skoða sig. bænnn var með morgum risum,ei Þá, fvrst .tok hann eftir þvi,a^ og nann væri samansettur af mörgum smærri bæjum. "Gaman væri nú að fá sér eina "bunu" niður af einu risinu", hugsaði hann. Hann klifraði upp.^ "Varla er það næsta verra",hugsaði hann,þegar hann lá niðri á milli risanna. Og hann rendi sér ris af risi. En þegar hann kom að því seinasta,var rassinn í buxunum hans farinn að þynnast. "0, alltaf er nú gott að enda vel",hugsaði hann.því að seinasta ris- ið var nefnilega brattast. En hvaðl ........£ staðinn fyrir að lenda ni^ri á mjúkum grasbala,lenti hann í vagni,fullum af mykju. "Putt"...Nonni skyrpti og sparkaði í aliar áttir. En þá kom húsfreyja.Hún tók hann og háttaði hann niður í rúm.Þar varð hann að vera,þangað til að fötin hans -^ru orðin þurr. Ben.S. Gröndal..

x

Víðförull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförull
https://timarit.is/publication/1549

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.