Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps - 15.12.1938, Blaðsíða 1

Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps - 15.12.1938, Blaðsíða 1
H Ö 'F e A Þ ó R B U R í /57? . Hh &/>(so Felassblað Kaupfélags Fellshrepps *r * I. arg. Hofsósi 15- des. 1938. 1. tbl, -• Á þessu ári er Kaupfélag Fells- h.reppsy Hofsósi 20 ára. # Það hefur á undanförnum arum ver- ið svo nátengt daglegu lxfi og allri afkomu þeirra mörgu einstaklinga,sem við það hafa skift, að rétt ]pétti að minnast þessara^tímamóta félagsskap- arins. Var }pví ákveðið á síðasta að- alfundi félagsins 31* maí 1938 að byrja á útgáfu blaðs, sem^sent yfði út til félagsmanna. Það má næstum Jiví segpja að blað þetta hefgi land- nám hér um slóðir, og er þvi ekki fráleitt að kalla pað Höfða-Þorð. Tilgangur Höfða-Þorðar verður fyrst og fremst sá, að leitast við að færa félagsmennina saman,þó^dreift búi og þá sérstaklega um þau mál,sem félaginu og einstaklingum þess eru talin til giftu. Blaðið mun með ánægju flytja stuttar greinar, sem félagsmerm vilóa koma a framfæri,en £0 ekki um pélitík, né ádeilugreinar a einstaka menn. En benda mætti^ájað heppilegt væri að kynna mönnum ýms ... þau málj sem koma eiga fyrir aðal- fundi felagsins. Gæti það orðið til ' þess að félagsmenn, stjórn og starfs- menn yrðu samhentari og ánægðari með framkvæmð-ir, bví ábyggilega er það hinn mesti styrkur hvers félags, að einstaklingar þess skoði stofmmina serx sína eign og þess velmegun sinn hag, en láta ekki dóma sína og gjörð- ir stjórnast af ókunnugleika eða tor- tryggni. Það eru 20 ar liðin síðan fólag þetta hóf rekstur sinn. Ár fara - ár koma. Eldri mennirn- ...'ir hverfa en þeir ^ngri koma í stað- inn, vonandi með nýja möguleika,nýj- an þrótt. En^við sem nú störfum ætt- um að gefa. félaginu afmælisgjöf. Við slculum gefa því okkar besta vilja og vora samhent um að það geti eflst, ../því'-.þá mun það áreiðanlega verða ein- staklingum. sínxim til blessunar. Það ætti að vera markmið vort,einnig með ...útgáfu þessa blaðs. R T GILDI KAUPFÉLAGSSKAPAE. Nú. þegar kaupfélagið okkar hefur fullnað 20 ár, eru þau tímamót, sem vekja okkur til umhugsunar um versl- unarháttu hins gainla og hins nýja^ tíma. Raunar má segja, þótt Kaupfé- lag Skaxþ irðinga væri stofnað all- mörgum arum fyrr, að kaupijiannaverslun væri ein um hituna hér í Skagafirði fram undir þann tíma er Kau^félag Fellshrepps varð til. Er því ástæða til að svipast um og spyrja, hvort við höfum "gengið til góðs götuna fram eftir veg", athuga í ljósi minn- inganna og fenginnar reynslu, hvort framvinda hins nýrri tíma í verslunar- háttum er þróun í rétta átt, eða ganga er stefnir til ófarnaðar., Verður hér ekki komið við yfirsýn né réttu mati nema skyggnast um öxl til þess tíma þegar verslun var að meiri hluta, eða mestu leþti í höndxmi kaupmanna. Samkvæmt skoðunum þeirra,sem mest traust bera til samkeppnisverslunar mætti álíta, að hagur viðskiftamanna væri vel trygður þar sem kaupmenn voru tveir eða fleiri á sama stað og verslanir þeirra því knúðar til að keppa um viðskiftin, með því að leggja sem lægst verð ó vörurnar. Er því ekki að neita, að ýmsir, einkum vel stæðir bændur, konust oft að góðum kjörum um innkaup á vörum. Kaupmenn þörfnuðust viðskiftanna og öfluðu sér fastra viðskiftamanna með loforð- um um hliðstæð kjör þeim bestu, er annarsstaðar voru í boði. Kaupmaður og framleiðandi urðu oft "viðskifta- vinir1’} sem héldu fran viðskiftun ár eftir ar. En oft minnti sú vinátta á lýsingu Gríns Thonsen á hirðsiðunun í höll Guðnundar á Glæsivöllun, þar sen"gananið var grátt" og í góðsemi vá hver að öðrun. Sérhagsmunahyggja stóð að viðskiftunun hja báðum aðil- um. Var þar oft vopnaður friður þótt allvel gengi. Framleiðandinn taldi sig síst ábyrgan um afkomu verslunar- innar, sen hann skifti við, og kaup-

x

Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps
https://timarit.is/publication/1647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.