Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps - 15.12.1938, Blaðsíða 3

Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps - 15.12.1938, Blaðsíða 3
-3- ingar, að árangurinn^gerist nisóafn, einkum þar sern hugsjónin er ekki orð-- in nægilega þroskuð og skortur er á nógu víðtækri reynslu. Byrjunin er líka alltaf örðugust og byrjunarörð- ugleikarnir hatramastir. En athyglis-- vert er það, áð allstaðar þar sem kaupfélög hafa oltið um, eða orðið ao hætta störfunj hefur þeim þótt sjálf-- sagt, er þar attu hlut að máli, að stofna þegar nýtt félag á rústum þess fallna. ötarfið métar mennina. Mennirnir vaxa af störfunum og störfin þréast með þein þegar rétt er stefnt. En ekki er sanngjarnt að heimta þar r;gög hraðan vöxt, því að hin sanna þróun fer aldrei með flughraða,heldur niðar henni hægt og örugt. K. K. KAUPFÉLAG FELLSHREPPS 20 ára. Hinn 17. nóv. 1918 komu margir heimilisfeður í Fellshreppi á fund að Skálá til þess að ræða un útveg- un á nauðsynjavörun handa hreppshuun. Eftir nokkrar umræður var ákveðið að stofna pöntunarfélag, sem hafi það narknið að útvega vörur handa hrepps- búun. Voru stofnendur 20. Á þessun fundi var kosin stjórn fyrir félagið, þeir Tómas Jónasson Miðhóli, Sveinn hreppstjóri Árnason, Felli og Jón Guðnason, Heiði. Var stjórninni fal- ið að secga lög fyrir hið nýstofnaða félag og ggöra tillögur un nafn þess. Fleira gjörðist ekki á þessun fundi. 24. sana nánaðar var annar fundur haldinn. Voru þá sanþykkt lög fyrir félagið og^því nafn gefið. Hafði þá fornaður félagsstjórnarinnar útvegað loforð un fyrstu vörusendingu til félogsins og sömuleiðis fengið loforð fyrir láni til greiðslu á þein vörun, því engir peningar voru lagðir fran af stofnendun, þar sen fáir þeirra nanna hafa haft aflögu fé til vöru- kaupa. Vörur þær sen keyptar voru fyrir félagið voru að nestu natvara, kaffi, sjkur og dálítill slatti af ve^naðarVörun, sen lágu óseldar hjá deild úr Kf» Skagfirðinga, sem starf- rækt hafði verið þá un sunarið, en sen ekki gat megnað að fullnægýa við- skiptanönnun un vöruútvegun. Verðlagningu var þannig fyrir kon- ið, að vörurnar voru seldar neð sen næst kostnaðarverði, þó þannig að reikningar sýndu 128,00 kr. í hagnað, sen lagt var í varasjóð. Á næsta ári voru vörukaup njög aukin. Það ár skrifaði fornaður Sís og spurðist fyrir un skilyrði fyrir inngöngu fé- lagsins í sanbandið, og var inntaka kaupf. sanþykkt á aðalfundi sambands- ins það sunar. Varð þetta til þess, að strax á árinu 1919 fór Sís að út- vega félaginu vörur, sen reyndust njög ódýrar, eftir gangverði vara á þein tína, svo ngög var sóst eftir viðskiptun við felagið. Þetta ár fékk félagið leyfi hýá Kf. Skagfirð- inga til þess að nota skúr, sen það átti hér a Hofsós. Þá un haustið opn- aði félagið sölubúð og kcypti versl- unarleyfi. Urðu viðskipti þess það^ ár innfluttar vörur fyrir tæp 59 þús. kr. Einnig hafði það 9 balla af ull og un 25 tn. af kjöti. Slátrun fór fran í Haganesvík í sláturhúsi^San- vinnufélags Flgótananna, sen þá var nýstofnað. En a nóti ullinni^var tek- ið í áðurnefndun skúr á Hofsós. Var ngög effitt við þetta að eiga þegar svo langt var á milli þeirra staða, sen viðskiptin fóru fran á. Fyrsta vörusending, sem til fó- lagsins kon, var landsett á Haganes- vík. En þegar búið var að fá Kau^- félag Skagfirðinga til þess að lana skúrinn á Hofsós, fluttust vörusend- ingar þangað. Ein sending af vefnað- arvöru o^ leirtaui kon til Hofsóss áðir en huspláss var fen^ið þar. Voru þær vörur fluttar til M/rnavíkur og seldar í sjóbúðar^arni sen þar var. Viðskiptin í Hofsos urðu til þess,að Hofshreppsbúar fóru að gjörast félags- nenn og skipta við félagið á þein grundvelli.^Varð það^til þess, að á aðalfund' félagsins á Skálá, 20 nars 1920, kom Jón hreppstgóri Konráðsson í Bæ, sen var kosinn í stjórn þess. Árið 1919 var njö[^ gott verslunarár hvað verð snerti a afurðun viðskipta- nanna. En vöruverð á aðflutt-un vör- ura var líka ngög hátt, svo að verð- fall á vörun var óhjákvænilegt. Varð því afleiðingin sú, að þótt vörusala færi vaxandi á árinu 1920, þá versn- uðu ástæður viðskiptamanna og skuldir [jukust, en hagnaður á vörusölu fór

x

Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps
https://timarit.is/publication/1647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.