Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps - 15.12.1938, Blaðsíða 2

Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps - 15.12.1938, Blaðsíða 2
-2- maðurinn hlaut að taka með annari hendinni það sem hann gaf með hinni - og vel það. Ennfremur var kaupmönn- um alltaf opin leið að bindast sam- tökum um að halda verði á innlendum vörurn. neðan við ákveðið mark. Efna- litlir menn, sem lítil viðskifti höfðu, komu ár sinni ver fyrir borð. Eftir viðskiftum þeirra var lítt sótt og máttu þeir oftast láta sér lynda verri kjör en hinir, sem meira höfðu í orfinu. Og^jpótt slangur af kaup- mönnum færi á höfuðið, mátti kaup- mannastéttin heita sterk. Hún bar höfuðið hátt og mat mjög sjálfa sig sem stétt. hegar viðskipti manna færðust yf- ir til kcaupfélaganna sátu allir við sama borð, að því er snerti verslun- arkjör. ö-iska má á, að kotimgurinn, sem hlaut að leggja fórnir á altari kaupmannsinsj vegna stéttarbræðra sinna, sem nkari voru - og einnitt ^eirra vegna, hafi ekki verið vel anægður. Su. tilfinning, sem því hlut- skipti fylgir vanalega, mun síst til þess fallin að næra hinar göfugri kenndir nanneðlisins, en frekar miklu til að deyfa^framtak o^ siðgæði. En gagnstætt bví hlýtur litilmagninn að eflast að dug o^ bjartsýni þegar hann veit sig jafn rettháan^nágrönnun sín- um, þótt betur niklu séu stæðir. 1 öðru lagi hlýtur hver góður kaupfélagsmaður að finna, að hann er ábyrgur gagnvart félagi sínu, sið- ferðislega engu síður en lagalega. Hann er einn hlekkur í festinni, sem bindur félagið saman sem heild, og ef einn sá hlekkur bilar eða bregst skyldu sinni, hlýtur að reyna meira á hina. Og ábyrgðartilfinningin verð- ur jafnan ein hin haldbesta stoð sið- gæðis og dáða. Hver félagsmaður hef- ur tillögurétt, er til úrslita kemur um starfsháttu og starfssvið félags- ins, og kýs fulltrúa á fundi þess. Og hverju því málefni, er heildina varðar og hann ber fyrir brjósti,get- ur hann komið á framfæri. Lög og starfshættir féla^anna er ætlast til að miði til jafnrettis og bræðralags, en útilokm sjálfshyggju og uppvöðslu Og þar sem tekst að tryggja slíkt rettlæti eygir viðskiptamaðurinn lög- málið algilda, að uppskeran fer jafn- an eftir sanin^unni. Oildi kaupfelagsskaparins er ekki eingöngu í því að tryggja nönnum hag- kvæm viðskipti og veita þeim þar með efnalegan stuðning, heldur er stefna kaupfélaganna unfram allt menningar- stefna, sen hlýtur að gera strangar kröfur til manna um víðsýni og sið- gæði. Bóndanum lærist af viðskiptum sínun við búfé sitt og landið, sen hann ræktar, að til þess að þi^gga þarf hann fyrst að gefa, o^ þvi o- trauðar sem hann gefur, þvi ríkulegri tekjur fær hann^í staðinn -^og gegn- srætt. Á sama hátt skilur góður kaup- félagsmaður, að hann ná ekki fyrst^ af öllu gera kröfur um að ngóta sjálf- uy heldur verður hann að hlita sömu lögum eins og í viðskiptum við nátt- úruna. Menn, sen ganga í kaupfélag að eins í eiginhagsnuna skyni, munu félaginu sjaldan mikils virði fyrr en þeir hafa eygt æðra sjónarmið. Félagsskapurinn þarf, ef vel á að fara, að vera borinn uppi af þeirri menningu, er Stephan 0. Stephansson boðarj er hann segir:"... að reikna ei í arun, en öldun, alheimta ei dag- laun að kvöldum; svo lengist manns- æfin mest". Ef litið er til þess hverja raun kaupfélögin hafa^gefið hér á landi; má búast við að álit manna á því se nokkuð nisnunandi, eftir því í hvaða félagi þeir hafa starfað, og h^já ýms- um nönnum innan sana félags. Þo hygg ég að fullyrða megi, þrátt fyrir ýmsa agnúa og nörg^torleiði,að traust allra hinna bjartsýnni nanna á fram- tíð^þessa félagsskapar og gildi hans, se ólamað. Félögunum hefur ýafnan tekist að selja útlendar vörur lægra verði en gerthefur verið á sama stað aður en þau tóku til starfa,og lægra verði en orðið hefði án þess þeirra nyti við. Þein má þó engu síður þakka hærra verð á afurðum okkar og ninni verðsveiflur en orðið hefði án þeirra. Þau hafa einnig beist fyrir vöruvöndun og gæðanati á inn- lendun vörun, sem hefur gert^ómetan- legt gagn - svo að stiklað^sé á hinu stærsta og einungis litið á hagfræði- lega hlið málsins. Sum félög hafa að vísu orðið að .hætta störfun,^eða farið um koll, en slíkt er^ekki óeðlile^t og £arf ekki, sé rétt á litið, að ryra tru manna á gildi og nauðsyn félaganna. Ég held að næstum sé sama hverskonar félags- skapur er hafður í huga, þar sem neyta þarf orku, starfs og samstill-

x

Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps
https://timarit.is/publication/1647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.