Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps - 15.12.1938, Blaðsíða 4

Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps - 15.12.1938, Blaðsíða 4
4- ;gfc nikið í verðfall á vörubirgðum.Vegna þessa urðu árin 1920 - 1922 erfið ár og óhagstæð fyrir verslun og viðskipt en eftir það fór verslun að 'batna. Á fyrnefndun aðalfundi á Skálá 1920 keniur fran áhugi fyrir húsbygg- ingu handa félaginu, og var samþykkt að fela st jórninni framkvætid í_ því máli, og urðu þær framkvæmdir,að by^ var sláturhus, svo hægt yrði að taka sláturfé félagsmanna sem ggaldeyri. Árið 1922 var merkisár 1 sögu fél- lagsins. Þa keypti það húseign, sem v:.rslun ó. Jenssonar & J.Björnssonar hafði byggt og starfrækt í verslun og útgerð, þann tíma sem verslunin starf aði. Verð þessarar húseignar var^ mjög lágt, eða kr. 6000,00. Vil é^ í þessu sambandi minnast þess, að þa- verandi s^slumaður Skagfirðinga Kr. Linnet, sýndi félaginu^þá, sem oftar áður, sína fyllstu samúð og stuðning. Ennfremur að stgórnarnefndarmaður Jón Konráðsson 1 Bæ sýndi óvenjulega fórnfýsi við sölu þessarar eignar, þar sen hann gjörði ekkert til þess að hækka verð eignarinnar,^þrátt f^r- ir það, að hann hafði persónulega ó- h^g af því, að eignin seldist fyrir lagt verð. Með því að eignast þessa húseign stækkaði verksvið félagsins og að- staða þess batnaði, þó ýmsir skuggar fylgdu, svo sem það að fyrsta vetur- inn sem húsið var í eigu félagsins, tók^sgórinn að nálgast húsið meira en áður var, og svo gekk sú ásókn langt, að siðari hluta vetrar brotn- aði steinsteyptur varnargarðurj sem var fyrir framan það. Kostaði a 3. þúsund kr. að byggj'a þann garð upp aftur. Þegar félagið hafði eignast húseign þessa hófst nytt tímabil fyr- ir það. Nú var hægt að hafa fleiri vörrr og framkvæmdastjóri gat flutt á staðinn. Yiðskipfi við Sigliafjörð með slát urfjárafurðir höfðu byrjað fyrir nokkru, og voru alltaf að aukast.Var ekkert skipulag á sölu þessara afurða svo félagið taldi sér skylt að vinna að bættu skipulagi á þessu sviði við- skipta. Haustið^l926 var £ fyrsta sinni tekið á móti gæriim fyrir félag- ið á Si^lufirði. En árið 1^28 var svo ráðist 1 að byggja sláturhús þar á staðnum, í félagi við Samvinnufélag Eljótamanna. Jilkust þá viðskipti þess mjög mikið og sömuleiðis var^byrjað á kjötverslun sama ár. Voru í þessu iskyni byggð tvö hús á Siglufirði,ann- að"til þess að hrfa í verslun á kjöti og ^kjötafurðiim, og hitt áðurnefnt siáturhús með fjárrábt og hestageymslu. Hefur þessi liður starfseminnar þró- ast svo, að síðastliðið ár voru vör- ur seldar í kjötbúð félagsins fyrir á þriðja hundrað þúsund krónur. Hafa nú á síðustu árum^aukist mjög .viðskipti okkar við kjötbúðina með smjör og egg, sem er að verða nokkur liður í framleiðslu viðskiptamanna á þessu svæði. Eftir að félagið eignaðist hús- eignir á Hofsós for það að hafa með höndum fisksölu fyrir viðskiptamenn sína, og hefur haft að heita má alla fisksölu héðan nú síðustu árin. Það sem erfiðast hefur verið í framkvæmd fiskmála er hið mikla beituleysi,sem verið hefur hér á hverju ári, og haf1 sjómenn mist af afla þess vegna. Úr þessum miklu vandræðiom sjónannastétt- arinnar hefnr félagið viljað bæta, og því oft hreyft ^eirri hugmynd,að öyggja hér frystihus, sem fryst gæti kjöt f^rir sveitamenn og síld og aðr- xar s^áfarafurðir fyrir sjómenn.Hef- ur þessu máli smáþokað áfram og kom- ist það langt, að nú er búið að bySSáa húsið, og það að^mestu^leyti fullgjört að utan, en vélar gátu ekki komið, en verða væntanlega sett- ar upp á árinu 1939. Arið 193^ var byggð bátabryggja á Hofsós, og lagði félagið til hennar fullar 2000,00 kr. sem styrk. Enn- fremur, þegar Nafabryggjan var byggð 1936-1937j lagði það fram kr. 6000,00 svo all-ríflega hefur það styrkt þessar framkvæmdir. Auk þess lagði fiélagið fran nokkurt fé til vegalagn- inga hér £ Hofsós. Þegar áðurtalin^ mannvirki höfðu verið ggörð 1937 réð- ist félagið £ að hafa síldarsöltun með höndun. Var byrjað £ smáum st£l 1937* Voru það ár saltaðar fyrir fé- lagið 485 tn., og á s£ðasta sumri voru saltaðar og keypt af félaginu 1744 tn. af s£ld. Aul: þess saltaði það fyrir aðra s£ðastl. sumar um ^00 tunnur s£ldar. Vörusala félagsins hefur sná-þró- ast, eftir þv£ sem árin liöu, þótt komið hafi einstök ár neð nikla hækk- Lun eða lækkun. Vil ég setja hér vöru-

x

Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps
https://timarit.is/publication/1647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.