Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps - 15.12.1938, Blaðsíða 5

Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps - 15.12.1938, Blaðsíða 5
5 sölu félagsins frá byrjun; 1918 kr. 5500,oo 1919 — 46000,00 1920 - 100000,00 1921 - 77000,00 1922 - 62500,oo 1923 - 87000,oo 1924 - 103000,oo 1925 - 102000,00 1926 - 111000,00 192? - 125000,oo 1928 — 156000,00 1929 — 196000,00 1930 — 215000,oo 1931 — 146000,00 1932 - 92000,00 1933 - H0500,oo 1934 — 131000,oo 1935 - 124500,oo 1936 - 130000,00 1937 - 172500,oo H •H -P CO KA 1—1 17/11 190000,oo (áætl) Kr. 2482500,oo^ 1 starfstína sínun hefur þá félag- ið selt mönnum vörur fyrir 2482500,oo kr. og má ætla að hagnaður viðskipta- manna, af starfsemi þess sé ura 15% í verðlækkun og er sú upphæð uia 580 þús. kr. Pélagið hefur haft það fyrir neginreglu að selja vörur með njög sanngjörnu verði, eftir því sen að- stæður hafa leyft. Þau ar sen fálag- ið hefur starfað hefur það útvegað efni í um 40 íbúðarhúsbyggingnr og með þeirri starfsemi sinni í rnörgun tilfellum ggört nönnun kleyft að bæta húsakynni sin. Sönuleiðis hefur fé- lagið stutt að byggingu nargra trillu béta, sem hafa skapað atvinnunöguleik fyrir nokkra sjénennj og verður ekki félaginu un kennt_, þo aflaleysi hafi á síðustu árun gjört þessim atArinnu- vegi örðugt uppdráttar. Af þessu^stutta yfirliti sést, að starfseni félagsins hefur verið njög nikil eftir staðháttun,á þessum fyrst 20 arun sen það hefur starfað, og að það hefur sinnt þeirri köllun sinni, að stuðla að franfaramálum viðskipta- svæðis síns og tekið til neðferðar fjölgun starfsgreina, eftir því sem hægt hefur^verið að sinna. Vil ég éska að á næstu 20 árum ' verði hægt að sækga fram með rneiri krafti og saras^æðari þrétti og ná fastari tökun a samvihnUraplur/ þessa héraðs, en náðst hefur á byrgunar- skeiði þessa félags. Ætti slikt að vera mögulegt, þegar reynslan hefur kennt að sneiða hýa skerjun, þekking hefur aukist og skilningur manna á því að styðja hver annan. lannig mun hagur almennings best tryggður. T. J. F R É T T I R. Sláturafurðir. KJötverð er líkt og síðasrl. ár, en gæruverð lægra, sem ætla má um 20-25% lækkun. Ull er nú að mestu seld, en verðið verður allt að því helmingi lægra en síðastl.^ár, þegar uppbét sú sem kom a þessu ári er meðtalin. Fiskur. Verð hans var aðeins hærra en síðastliðið ár, en tilkostnaður, bæði salt og umbúðir hafa lækkað í verði á árinu, svo var útflutnings- gjald af saltfiski afnumið á síðasta þingi, en eftir stendur^gjald til fiskiveiðasjéðs. Þess má geta í þessu sanbandi, að verð á salti er njög hátt á svona smáhöfnum, sem taka lít- ið og þurfa að flytja saltið í smá- bátum í stað þess að skipin leggist að hafnargarði. Er misnunur á flutn- ingsgjaldi með skipi sem losar á einni eða tveimur höfnun og þau sem losa á 20 höfnun, sem næst 6-8 kr, á tonn. Er það unhugsunarefni hvernig er hægt að komast að sem bestun kaup- um á þessari vöru. Hrogn. Vert er^að geta þess að á þessu ari voru grásleppuhrogn flutt út héðan í fyrsta sinni sen verslun- arvara og náðist njög sæmilegur árang- ur af þeirri tilra’on. Væri þess vert -að þeir viðskiptanenn, sem aðstöðu ahafa til hrognkelsaveiða, undirbyggju þessa veiði fyrir ræsta vor. Snjör og egg. Þessar vörur hafa verið keyptar fyrir fast verð og seldar til Siglufjarðar fyrir kostn- aðarverð. Er ekki úr vegi að hvotja menn til þess að vanda þessar vörur asen nesc og hafa þær sem best útlít- andi, t.d. er vont að eggin séu ó- hrein, og verður að þurka af þeim strax og þau eru tekin úr vnrpkassa. Húðir. Verð þeirra er svipað og síðastliðið ár. Er vert að taka það fram, að þegar húðir eiga að seljast, verða þær að vera hreinar, éskornar og þurrar, þegar þær eru afhentar til sölu. Fer verð þeirra njög eftir útliti og getur orðið nálega ekkert, ef neðferð er mjög slæm. Sama gildir I 1111 kálf skinn og lambsskinn.

x

Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfða-Þórður : félagsblað Kaupfélags Fellshrepps
https://timarit.is/publication/1647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.