Stormur - 01.04.1944, Blaðsíða 1
Cinkunarord
Þú þenur út seglin og byroinginn ber,
og birtandi, andhreinn um jörðina fer,
og loftilla, dáölausa, lognmollu hrekur,
og lífsanda starfandi hvarvetna vekur.
—Hannes Hafstein
-v_
SJQRMUn
Skýjagandur skeiðar völl,
skemm landið bálin,
af því standa eignaspjöll,
og aukast vandamá].in.
Skundar jór um skýjasund,
skjálfa mór og ströndin,
fýkur snjór ura freðna grund,
fellur sjór á löndin.
Fjöllin skefur skýjatröll,
skaua gefur mönnum,
yst í sefi og inst við f jöl.1,
alt hann grefur fönnum.
Er hann sést við Esju brún,
aldinn gestur hæða,
veðrabresti heyrir..hún
af hófa.lestri kvæða.
Stormsins kvæðum Esja ann,
oft bó næði í skjólinj ■
því skal hæðahöfðingjann
hefja 1 ræðustólinn.
—S.E.E.