Stormur - 01.04.1944, Blaðsíða 1

Stormur - 01.04.1944, Blaðsíða 1
Cinkunarord Þú þenur út seglin og byroinginn ber, og birtandi, andhreinn um jörðina fer, og loftilla, dáölausa, lognmollu hrekur, og lífsanda starfandi hvarvetna vekur. —Hannes Hafstein -v_ SJQRMUn Skýjagandur skeiðar völl, skemm landið bálin, af því standa eignaspjöll, og aukast vandamá].in. Skundar jór um skýjasund, skjálfa mór og ströndin, fýkur snjór ura freðna grund, fellur sjór á löndin. Fjöllin skefur skýjatröll, skaua gefur mönnum, yst í sefi og inst við f jöl.1, alt hann grefur fönnum. Er hann sést við Esju brún, aldinn gestur hæða, veðrabresti heyrir..hún af hófa.lestri kvæða. Stormsins kvæðum Esja ann, oft bó næði í skjólinj ■ því skal hæðahöfðingjann hefja 1 ræðustólinn. —S.E.E.

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.