Stormur - 01.04.1944, Blaðsíða 6

Stormur - 01.04.1944, Blaðsíða 6
6 St'ormur veðrum yfir gróðrartímann. Nú hugði karl gott til og lét rigna og skína til skiftis, svo alt óx með ágætum, enda var hann í hávegum hafður. En brátt komu menn auga á að eitthvað hlaut að vera rangt, því alt tók að riðga og rætur að fúna. Karlinn hafði þá gleymt að hafa nokkra golu eða vind í brúki til að hreifa við kornstöngunum og grnsinu. Jafnvei stormur hefði verið nauðsynlegur í viðlögum. Jæja þá, Stormur litli. Eg óska að samkomulag takist á milli þín og okkar Esju félaga, og ég veit bað verður ef þú gætir skaps- muna þinna betur en margir nafnar þínir hafa gert á íslandi og víðar. Gofðu þjóðræknis viðleitninni nægilegan byr undir væng, rit- listinni og skáldskapargáfunni svo fallegar vísur, kvæoi og rit- gerðir megi prýða síður þínar, og urn fram alt að anda hæfilega á s&mkomulagið, svö sundrung eigi sér þ-ar aldrei neinn griðastað. Gleðilegt sumarl —G.H. * * * A Skytnmgi Vitringnrnir vitn ei hvað veldur kæti hinna heimskingjanna, er hlæja aá h].átrum nafna sinna. —S.E.B. M. M. J>' /V /\ /V Orsök og Afieíðing George Bernard Shaw hitti Arthur Hitchcock í Lundúnum hérna á dögunum. Hitchcock er frægur hreifimynda framleiðandi og mikill imathákur, álíka digur um miðjuna og hann er hár. "Þegar maður sér þig, Mr. Shav/," sagði Hitchcoek, "myndi maður ætla að f>að væri hungursneyð á Englandi." "Og þegar maður athugar þig, Vr. Hitch- cock," svaraði Shaw, "myndi maður ætla.að þú hefðir orsakað hung- ursneyðina."

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.