Stormur - 01.04.1944, Blaðsíða 2

Stormur - 01.04.1944, Blaðsíða 2
2 Stormur p —-7(^\{T) 7\/1 1(17) Bygðarblað til uppbyggingar og skemtunar, _) sj vL LJ-J\ Útgefendur: "Esjan", Árborg, Man. Ritstjóri: Valdi Jóhannesson, Víðir, Man. Meðritstjórar: Dr. S. E. Björnson og Herdís Eiríksson. I \ V._ ^ l \ \ í : \ \ . ■*—- -■ Naumast mun sú .sveit vgra til á Islándi, að ekki hafi ver-ið þar umferðablað. Voru þau kölluð, öveitablöð. jþatT'voru skrifuð og gengu bæ frá bæ. Rituðú • iiiargir'' í þessi blöð, og var að því hin mesta skemtun. Þar var bæði bundið og óbundið mál. Man ég enn erindi úr einu kvæðinu, sem orkt var é móti dansi, og hljóoar það svo: "Eitt er sem auðkennir dansinn: hann örvast um koldimma nótt, en dofnar við dagsfagra glansinn, sem draugur har.n missir sinn þrótt," Það varð hörð rimma út af dansinum. Hinir yngri menn héldu uppi góðri vörn fyrir hann, en gamla fólkið fussaði og sveiaði. Hvort þannig löguð blöð hafa nokkurt menningar gildi, getur enginn vafi leikið á. Má benda á ýmislegt því til stuðnings. 1 fyrsta lagi er það góður skóli að rita, að brjóta hei-lann um eitt- hvert efni og mynda sér skoðanir, að setja þær skoðanir á pappír- inn, svo aðrir geti kynst þeim ofan í kjölinn. í öðru lagi er það list að rita fagurt og kjarngott málj sú list kemur ekki af sjálfu sér, en aðeins með æfingu. í þriðja lagi hjálpar það manni að vera rökvísj það er heilafæða betri en fiskur. í fjórða lagi eru það fjölda margir sem veigra sér við að segja nokkuð opinberlega, eru málstirðir en hafa ef til vill nóg til að segja og það gott, Þeir geta skrifað það. Svona mætti lengi halda áfram. Blöð, hVort hel.dur eru bygðablöð eða innan minni félaga, hafa óneitanlega, eða réttara væri að segja, geta óneitanlega haft menningar gildi. Ef við gefum út blað í þessu félagi, mun spurt, iam hvað.ætti það helzt að fjallaí Eg rnundi segja, að það ætti að fjalla um alla hluti milli himins og jarðar. í blaði eins og hér er fyrirhugað, verður rúm takmarkað; ritgerðir verða að vera stuttar; það ætti að forðast málalengingar. Þar sem þetta blað er ætlað fyrir félags-

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.