Tíminn - 31.12.1941, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.12.1941, Blaðsíða 4
538 TlMHyiV, miðvikinlaginn 31. des. 1941 135. blað Iðniuiarvörnr lYist bjá kaupfélöguEn um land allt og mörgum kaupm önnum. Iðunnarvörur eru smekklegar, haldgóðar og ódýrar. ■;>)ú Skinnaverksmiðjan Iðunn framlelðlr f jölmargar tegundlr af skóm á karla, konur og börn. — Vlnnur ennfremur ár báðum, sklnnum og gærum margskonar leðurvörur, s. s. leður til skógerðar, fataskinn, hanzkaskinn, töskusklnn, loðsátaðar gærur o. m. fl. Skinnaverksmiðjan Iðunn, er báin nýjustu og fullkomnustu tækjum, og hefir á að skipa bóp af faglærðum mönnum, sem þegar bafa sýnt, að þeir eru færir um að keppa við átlenda framleiðslu á þessu sviði. fj R BÆNUM Messur um nýárið. / Dómkirkjunni: Á gamlársdag kl. 6 sr. Bjami Jónsson. — Á nýársdag kl. 11 sr. Friðrik Hallgrímsson. í Laugarnessókn: Á nýársdag kl. 2 sr. Garðar Svafarsson. í Fríkirkjunni: Á gamlárskvöld kl. 6 sr. Árni Sigurðsson. — Á nýársdag kl. 2 e. h. sr. Árni Sigurðsson. / Austurbœjarskólanum: Gamlárs- dag kl. 6 e. h., sr. Sigurbjörn Einars- son. — Á nýársdag kl. 5 e. h., séra Jakob Jónsson. Flugmálin. Vestan um haf hafa þær fréttir bor- izt, að Örn O. Johnson hafi fest kaup á stórri flugvél handa Flugfélagi ís- lands. Flugvélin er ekki alveg ný, en þó nokkuð dýr. Hefði það verið ofviða sökum kostnaðar að kaupa nýja flug- vél nú. Flugvél þessi er með tvo hreyfla og getur flutt tíu farþega. Hún mun ætluð til farþegaflutninga milli Akur- eyrar og ýmissa staða á Austurlandi. Er gert ráð fyrir, að hún verði eina klukkustund á leiðinni milli Akureyrar og Reykjavíkur. Flugvélar af þessari gerð, „Beechcraft“-flugvélar hafa verið mikið notaðar til farþegaflutnings vestra og reynzt vel. Bæjarstjórnarkosningarnar. Tveir listar við bæjarstjórnarkosn- ingarnar eru þegar komnir fram. Eru þeir frá Alþýðuflokknum og kommún- istum. Á lista Alþýðuflokksins eru efst- ir: Haraldur Guðmundsson, forstjóri, Jón Axel Pétursson, hafnsögumaður, Soffía Ingvarsdóttir, frú, Sigurður Ól- afsson, starfsmaður sjómannafélagsins, og Jón Blöndal hagfræðingur. Á lista kommúnista eru efstir: Sigfús Sigur- Mjólkurstöðin . . . (Framh. af 1. siðu) fjólubláum geislum er varpað á mjólkina til þess að auka bætiefnaforða hennar. — Hvað er að segja um ferða- lagið að öðru leyti? — Fátt annað en það, að ég mætti allsstaðar hinni mestu vinsemd og góðvilja hvar sem ég fór. Ég átti kost á að koma í tvo háskóla, þar sem kennd er mjólkurvinnsla og auk þess skoðaði ég margar mjólkur- vinnslustöðvar. — Hvernig fannst þér við- horfið til íslands og íslendinga meðal Bandaríkjamanna? — Yfirleitt varð ég ekki var við annað en góðvild í garð ís- lendinga meðal Bandaríkja- manna. En hinu gat ég ekki lokað augunum fyrir ,að margir, sem töluðu um ísland, voru með Grænland í huganum. Ferðin með Dettifossi heim var hin á- nægjulegasta í alla staði. hjartarson, ritstjóri, Björn Bjamason, bæjarfulltrúi, Katrín Pálsdóttir, frú, Steinþór Guðmundsson, kennari og Einar Olgeirsson, ritstjóri. Jólatrésskemmtun Framsóknarfélaganna í Oddfellow- húsinu byrjar kl. 4 e. h. næstk. sunnu- dag. Skemmtun fyrir fullorðna fólkið hefst kl. 9,30 að kvöldinu. Þátttaka til- kynnist sem allra fyrst á afgreiðslu Tímans. Sími 2323. H GLEÐILEGT IVÝÁR! Landsstniðjan. tttttttittttittttttititttitttttitttttttttttttuttttt, tmttitttttttttttttttttttttttttttnt, tt GLEÐILEGT \ÝÁR! Þökkum viffskiptin á liffna árinu. Skinnaverhsmiðjan Iðunn. iittiitititttttitttitttititttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttnttttttttttttttt tittttttitttttitttttitttutttttttvntttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttxtt GLEÐILEGT IVÝÁR! Þökkum viffskiptin á liffna árinu. SápuverUsmiðjan Sjjöfn. thttttttttttwttttttttttttttttttt Bóndi - Kanpir þú biinaðarblaðið FREY? r.______—GAMLA BtÓ ~ ______ „BALALAIKA“ Stórfengleg amerlsk söng- mynd. í aðalhlutverkum: NELSON EDDY og ILONA MASSEY. sýnd á nýársdag. kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11. GLEÐILEGT NÝÁR. ~-^NÝJA BÍÓ „SIS. HOPKEVS44 fyndin og fjörug skemmti- mynd með svellandi tízku- tónlist. Aðalhlutverkið leikur „revy“-stjarnan: JUDY CANOVA Sýnd á Nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9 Gleöilegt Nýár! Bókaútgáía Menningarsjóðs og Þjóðvinaíélagsins hefir nú gefið út á þessu ári sjö bækur, sem áskrifendur fá fyrir 10 krónur. — Bækurnar eru þessar: 1. Jónas Hallgrímsson: Úrvalsrit — Ljóff og sögur, 192 bls. Þetta er fyrsta bindið af samstæðu ritsafni, sem gert er ráð fyrir að gefa út á næstu árum af úrvalsritum helztu íslenzkra skálda að fornu og nýju. 2. Mannfélagsfræffi, þýdd úr ensku, 126 bls. Dr,. Guðmundur Finnbogason hefir í þessu riti lagt grundvöll að íslenzku fræðimáli í þessari vísindagrein. Dr. Guðmundur er eini íslendingurinn, sem sameinar óvenjulegt vald yfir móður- málinu og víðtæka heimspekilega menntun. 3. Almanak Hins íslenzka Þjóffvinafélags fyrir árið 1942, 120 bls. í því birtast mjög skemmtilegar ævisögur Churchills og Roosevelts eftir Hallgrim Hallgrímsson meistara og itarleg ritgerð úr nútíma íslandssögu um íslenzka fjármálaráðherra og bankastjóra. Greinin er eftir Gylfa Þ. Gíslason hagfræð- ing og er prýdd 28 myndum. 4 Andvari 1941. Þetta tímarit er stofnsett af Jóni Sigurðssyni og framhald af Nýum félagsritum. Það er nú hundrað ára gamalt. í því hafa jafnan birzt þungvægustu ritgerðirnar um frelsismál íslendinga og er svo enn. í>. Uppreisnin í eyffimörkinni, síðara bindi, 230 bls. Bókin er eftir glæsilegustu ævintýrahetju síðustu heimsstyrjaldar og þykir perla í enskum bókmenntum. Þar lýsir mikill rithöf- undur Arabíu og lífi fólksins, sem þar býr. Bogi Ólafsson, yfirkennari, hefir þýtt bókina. 6. Almenn stjórnmálasaga síffustu 20 ára, fyrra bindi, 158 bis. efir Skúla Þórðarson, sagnfræðing. Er þar glöggt yfirlit um hina þýðingarmiklu viðburði í sögu stórþjóðanna milli tveggja heimsstyrjalda. Bókin er mjög nauðsynleg til skýringar þeim atburðum, sem nú eru að gerast. 7. Anna Karenina eftir Leo Tolstoi, fyrsta bindi, 256 bls. Þessi bók er talin einhver fullkomnasta skáldsaga, sem rituð hefir verið vegna hinna skörpu, margbreyttu og sönnu mannlýs- inga. Magnús Ásgeirsson rithöfundur hefir þýtt bókina. Takmark Þjóffarútgáfunnar er aff hjálpa til aff koma upp fjöl- breyttu bókasafni á hverju heimili í landinu. TilkynnlDg Lndanfariu gamlárskvöld hefir mjög bor- iö á því, að menn hafi þyrpzt saman á g'ötum hæjarins. Lögrcglan niiiii með harðri hendi dreifa úr slíkri mannþyrpingu, oj*' er því fólk alvarieg'a varað við því að safnazt saman í hópa á götum bæjarins, og hér með brýnt fyrir mönnum að hlýða tafarlaust skipnnum lög- reglumanna, er þeir gef a til þc;ss að halda uppi góðri reglu á alinannafæri. I»eir, sem brjóta gegn þessn, verða látnir sæta ábyrgð. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. des. 1941. AGIVAR KOFOED-HATVSETV. Föstudaginn 2. janúar 1942 verða bankarnir opnir affeins frá kl. 2 e. h. (kl. 14) til venjulegs lokunartíma hvers banka. Þann dag fer þó engin afgreiffsla fram í sparisjóffsdeildum bank- anna. Sparisjóffur Reykjavíkur og nágrennis verffur opinn affeins seinni afgreiffslutímann greindan dag. Reykjavík, 30. desember 1941. Landsbanki fslands Étvegsbanki fslands h.f. Rúnaðarbanki f slands Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.