Tíminn - 19.04.1942, Side 1

Tíminn - 19.04.1942, Side 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON: PORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR: JÓNAS JÓNSSON ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. RITSTJÓRN ARSKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Undargötu 9 A. Símar 2353 og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A. Simi 2323. FRENTSMIÐJAN EDDA hi. Símar 3948 og 3720. 26. ár. Reykjavík, siumudagmn 19. apríl, 1942 34. blað Játníng Stefáns Jóhanns Stefánssonar „Stjórnarskrá" Alþvðuílokksins getur aðeins giit „fvrst um sinn” ,Stjórnárskrá‘ Atþýðuílokksins getur hæg- lega tryggt ílokki, sem fær lítinn hluta greiddra atkvæða, meirihlutann á Alþingi Stefán Jóhann Stefánsson, formaður Alþýðuflokksins, Jónas Jónsson Stjórnarskrá upplausnarínnar Aiþýðufiokkurinn hefir borið birtir um þessar mundir greinar í Alþýðublaðinu um fram stjórnarskrá tii að sundra g^jórnarskrármálið. Tvennt hefir vakið athygli í þessum fiokka, reyna að íama Fram- gremum. I fyrsta lagi su jatnmg Stefans, að breytmgar- tillögur Alþýðuflokksins, ef samþykktar yrðu, séu ekki líklegar til að ná tilgangi sínum, nema „fyrst um sinn“ verði því fljótlega að breyta stjórnarskránni aftur. í öðru lagi virðist Stefán halda því fram, að sjálfstæðis- málið eigi að liggja kyrt, þótt stjórnarskrárbreyting verði samþykkt á þessu þingi. „Fyrst nm sinn“ sóknarflokkinn varanlega, en hlaða undir kommúnista og sjálfa sig. Þeir þóknast Dön- um með því að ætla að við- halda konungdæminu, þó að sá konungur sé nú raunverulega f stofufangelsi hjá Hitler. Þeir bæta sér og kommúnistum í munni með því að gera Norð- fjörð og Akranes að sérstökum kjördæmum. Þeir vonast eftir að upplausnarstarfsemin í land- inu geti aukizt með því að f jölga þingmönnum um fimm. Sjálf- stæðismenn eiga að fylgja sök- um vonanna um það að geta bætt við sig nokkrum þing- mönnum með fylgi minnihlut- ans í kjördæmunum. Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera á báðum áttum í málinu. Vísir býður Framsóknarmönn- um upp á verzlun, þ. e. að hætta við þetta stórfellda „réttlætis- mál“, með því að vera með frestun kosninga. — En megin- hluti þeirrar úlfúðar, sem virð- ist leiða til kosninga, hefir komið af illindum Vísis við Framsóknarmenn og Alþýðu- flokkinn. Aðrir Sjálfstæðism. eru lika ginkeyptir fyrir málinu. Eru þar fremstir í liði sumir af efnuðustu kaupmönnum flokks- ins. Þetta er ekki ný bóla. Þegar þjóðstjórnin var mynduð, og genginu breytt til lífsbjargar útgerðinni, lagði Hallgrímur Benediktsson sig fram um að hindra samstarf núverandi stjórnarflokka, og þeir þing- menn í Sjálfstæðisflokknum, sem sérstaklega báru þá fyrir brjósti sérmál kaupmannastétt- arinnar, unnu á móti myndun þjóðstjórnar. Nú leggur Sveinn Sveinsson í Völundi sig einkum fram um að hafa áhrif á flokks- bræður sína um að slíta sam- starfi við Framsóknarmenn en vinna í þess stað með Alþýðu- flokknum og kommúnistum. Af þessháttar áhrifum mun það stafa, að Sigurður Kristjáns- son lagði til að 9 menn yrðu í stjórnarskrárnefnd í neðri deild. Með því móti gátu kommún- istar komizt í nefndina. Síðan tók Ásgeir Ásgeirsson kommún- istann á lista með sér og bjarg- aði honum þannig. Sigurður Kristjánsson og Ásgeir Ásgeirs- son bera sérstaklega ábyrgð á því, að Einar Olgeirsson, hinn þrautreyndi vinur Rússa, er kosinn í nefnd, sem á að undir- búa stjórnarlög landsins. Einar Olgeirsson sýndi þakklæti sitt með því að kjósa Gísla Sveins- son sem formann nefndarinnar. Framsóknarflokkurinn hefir neitað að greiða fyrir stjórnar- skrárbreytingu, upplausn og tvennum hitakosningum í sum- ar. Ef hins vegar að breyting verður knúin fram af hinum þrem flokkunum, koma Fram- sóknarmenn vafalaust með fjöimargar breytingar til bóta. Fyrst og fremst lýðveldismynd- (Framh. á 4. síðuj Stefáni farast þannig orð um tillögur Alþýðuflokksins: „Færa má skýr rök fyrir þvi, að þessar breytingar myndu, AÐ MINNSTA KOSTI FYRST UM SINN, koma á réttlátu hlutfalli á milli kjós- endafjölda flokkanna og full- trúa þeirra á Alþingi“. í þessum ummælum Stefáns kemur fram skoðun, sem mórg- um mun áreiðanlega þykja at- hyglisverð. Þessi skoðun er sú, að stjórnarskrá ríkisins þurfi ekki að vera vandaðri og var- anlegri smíði en það, að stöð- ugt þurfi að vera að breyta henni, vegna þess að sum aðal- ákvæði hennar geta aðeins gilt „fyrst um sinn“. Stefán Jóhann Stefánsson er hér áreiðanlega í andstöðu við alla helztu stjórnlagafræðinga, sem telja það hin mesta háska, að stöðugt sé verið að breyta stjórnarskránum og skapa þannig óvissu og glundroða I stjórnarfarinu. Þess vegna er venjulegast látið vera meiri örðugleikum bundið að breyta stj órnarskránum en öðrum landslögum. Þess vegna bera engir ábyrgir menn fram tillög- ur um stjórnarskrárbreytingu, nema þeim sé ætlað að gilda til langs tíma. Stefán Jóhann afhjúpar með þessu hið takmarkalausa á- byrgðarleysi sitt og flokk síns. Á hinum alvarlegustu tímum, þegar þjóðin þarfnast sam- heldni og friðar, rýfur hann friðinn um stj órnarskrána og ber fram breytingartillögur, sem hann játar, að ekki geti haldizt til frambúðar. Hvað finnst mönnum um slíka framkomu? Finnst mönn- um það forsvaranlegt að leggja nú öll viðfangsefni líðandi stundar á hilluna og hefja bar- áttu um stjórnarskrárbreytingu, sem ekki getur staðið lengur en „fyrst um sinn“? Finnst mönn- um ekki nær að flokkarnir reyni að ráða fram úr aðkall- andi vandamálum og noti tim- ann, sem annars fer til ófrjérr- ar kosningabaráttu, til þess að reyna að ná samkomulagi um varanlega lausn stjórnarskrár- málsins? „Lag£aerlng“ Alþýðu- flokksins. Stefán Jóhann segir að til- lögur Alþýðuflokksins miðí að því að lagfæra stjórnarskrána. Þær eigi að tryggja rétt flokk- anna til þingmanna í hlutfalli við atkvæðamagn. Hér skal ekki rætt um það, hvort leggja beri flokkaskipt- ingu til grundvallar stjórnar- skipunarlögum landsins. Það er mál út af fyrir sig, og mun verða nánar rakið síðar. Það eitt skal athugað, hvort til- lögur Alþýðuflokksins ná fram- angreindum tilgangi Stefáns Jóhanns. Hugsum okkur, að tillögurn- ar hefðu verið komnar til fram- kvæmda í seinustu þingkosn- ingum. Segjum t. d., að þing- mennirnir, sem voru kosnir 1 einmenningskjördæmum, að Gullbringu- og Kjósarsýslu undanskilinni, hefðu verið frambjóðendur eins og sama flokks. Honum hefði þá nægt rúm 10.000 atkv. til þess að fá 21 þingsæti á þennan hátt. Hugsum okkur, að sami flokk- ur hefði unnið nýju kjördæmin, Akranes, Siglufjörð og Norð- fjörð. Samkvæmt bæjarstjórn- arkosningunum seinustu hefði honum nægt 1000 atkv. til að vinna þrjú þingsæti þar. Sami flokkur hefði einnig orðið næst stærsti flokkurinn í tvímenningskjördæmunum. Það hefði verið meira en nóg fyrir hann að fá 3000 atkv. til þess að fá sex þingmenn kjörna þar. Um 14 þús. atkvæði eða hluti greiddra atkvæða hefði nægt þessum flokki til að vinna 28 þingsæti eða meirahluta þingsætanna, ef stjórnarskrá Alþýðuflokksins hefði verið komin í gildi. Tillögur Alþýðuflokksins auka nefnilega möguleikann , fyrir minnihluta kjósenda til að ná þingmeirihlutanum. Þetta bygg- ist á þvi, að hlutfallskosning- arnar geta tryggt litlum minni- hluta þingsæti í tvímennings- kjördæmum, og þrjú ný kjör- dæmi með margþættri flokka- skiptingu, eins og á Siglufirði og Norðfirði, geta tryggt litlum minnihluta kjósenda þingsæti þar. í seinustu kosningum var flokkaskiptingin þannig, að úr- slitin hefðu ekki orðið á þessa leið. En flokkaskiptingin getur tekið skjótum breytingum og framangreindur möguleiki er alltaf fyrir hendi, ef stjórnar- skránni verður breytt á þenn- ant hátt. Stefán Jóhann segir því réttilega, að stjórnarskrár- breyting hans muni vart not- hæf lengur en „fyrst um sinn“. Það má bezt á þessu marka, hversu fáránleg flausturssmiði stjórnarskrártillögur Alþýðu- flokksins eru. Þær raunverulega fjarlægja stjórnarskipunina þvi (Framh. á 4. síOu) Siðíerðismál í Þýzkalandi SS menn verða að tryggfa viðhald pjóð- stoínsins áður en þeir falla á vígvöllunum Enska vikuritið „New Review“ flutti grein þá, sem hér fer á eftir, 12. marz síðastliðinn. — Sómakærum þýzkum borg- urum brá í brún, er þeir hófu að lesa dagblöðin í síðastliðinni viku. Stormsveitir hinna tutt- ugu og átta herfylkja á austur- vígstöðvunum höfðu goldið mikið afhroð. Þar á meðal var Hitlersherdeildin, Víkingher- deildin og Hirtimlersherdeildin. Yfirmaður Gestapo, Heinrich Himmler, hafði því verið kjör- inn til þess að gefa út tilkynn- ingu um, að SS menn yrðu að geta mun fleiri börn í framtíð- inni en til þessa. Eicke stórfylkisfor'ingi, einn helzti leiðtogi SS manna, sem álitinn er siðlausasti og spillt- asti fangabúðastjórnandi Þýzka lands, flutti mönnum sínum þann boðskap, að SS herdeild- irnar væru almennt taldar skip- aðar hreinustum Aríum. — Þess vegna er það heilög skylda SS hermanna, gagnvart foringjanum og föðurlandinu, hélt hann áfram máli sínu, að geta að minnsta kosti eitt barn, jafnvel þótt stúlkan sé honum hvorki gift né heitin. SS menn voru jafnframt þessu fullvissaðir um, að Bund Deutscher Maedel (Samband þýzkra stúlkna) hefði einnig hlotið fræðslu og fyrirskipanir varðandi rnál þetta, og að það væri reiðubúið til þess að gera skyldu sína við foringjann og fcðurlandið með ánægju. Tveim dögum eftir að Eicke háfði flutt þessi boð Himmlers, birtist svohljóðandi auglýsing í einu dagblaði nazistaflokksins í Austur-Prússlandi: „Einmana SS maður, sem er í þann veginn að hverfa aftur til austurvígstöðvanna og iáta þar lífið fyrir ættjörðina, þráir að láta eftir sig nýjan liðsmann við foringjann og biður því ein- hvern heilbrigðan og heiðarleg- an meðlím Sambands þýzkra stúlkna, að koma til fundar við sig. SS hermaður foringjans." í næsta tölublaði auglýsti einn liðsmaður foringjans úr Samníngar um nýja ríkisstjórn SjálfstæðisSlokkurínn og AlpýðuSlokkurinn hafa kosið nelnd til að ræða um myndun sambandsstjórnar Samningar eru nú hafnir milli Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins um myndun ríkisstjórnar og afgreiðslu kjördæmamálsins. Flokkarnir hafa tilnefnt þessa menn i samninganefnd: Jakob Möller, Magnús Jónsson, Jón Pálmason, Harald Guðmunds- son, Finn Jónsson, Erlend Þor- steinsson. Á þessu stigi málsins mun aðallega rætt um sambræðslu- stjórn og hefir helzt verið rætt um, að hún yrði þannig skipuð: Árni Jónsson forsætis- og Ame- ríkuráðherra, Magnús Gíslason fjármálaráðherra, Jón Pálma- son atvinnumálaráðherra, Ás- geir Ásgeirsson viðskiptamála- ráðherra, Erlendur Þorsteinsson félags- og siðgæðismálaráð- herra. Alþýðuflokkurinn leggur á- herzlu á, að kommúnistar veiti stjórninni hlutleysi, því að ann- ars muni þeir nota íhaldssam- vinnuna til að vinna af honum seinasta verkamannafylgið. hópi kvenþjóðarinnar eftir skyndiástvini. „Ung og heilbrigð stúlka, sem er meðlimur Sambands þýzkra stúlkna, niðji hreinna Aría í tólf ættliði, æskir þess að kynnast SS hermanni til þess að verða við þjóðræknisskyldu þeírri, sem SS ríkisleiðtoginn Himmler hefir boðið oss að inna af höndum.“ „Allar mótbárur, er rísa kunna gegn fyrirskipun þessari, verða vægðarlaust kveðnar nið- ur,“ tilkynnti Himmler enn- fremur. „Það hefir til þessa ver- ið allt of lítið til þess gert, að hreinsa hinn þýzka kynþátt, þrátt fyrir níu ára frábæra stjórn Hitlers og hin glöggu stefnuatriði þjóðernisjafnaöar- manna í máli þessu.“ Aðstoðarmenn Himmlers við framkvæmd þessa máls, eru þeir dr. Leonard Conti og dr. Wagn- er, sem er ríkisleiðtogi í heil- brigðismálum. Kjörorð Himml- ers í þessu máli eru: Það verða að fæðast fleiri börn. Það skiptir engu máli, hvort þú ger- þekkir barnsföður þinn eða ekki, þýzka mær. Aðalatriðið er, að hann sé hundrað prósent Aríi.“ Af þessu verður ráðið, á hvaða stigi siðgæðis nazistar standa. Fáir munu taka áróðursorð þeirra um hreinan þýzkan kyn- stofn alvarlega. Flestum mun augljóst, að nýjungar þessar hníga að því einu, að rjúfa heimilishelgi og skapa öng- þveiti varðandi samlíf karla og kvenna — auka dýrseðlið I fari æskulýðsins. — Fleiri ensk blöð hafa skýrt frá þessum ráðstöfunum nazista. Blað Norðmanna i London, „Norsk Tidend", skýrir nýlega frá þvi, að rekinn sé mikill á- róður 1 Þýzkalandi meðal her- manna, sem dvelja heima I or- lofi, að fara ekki svo til vígvall- anna að þeir hafi ekki tryggt áður að þeir eignuðust afkvæmi. Einu skipti, hvort það væri með eiginkonu, unnustu eða öðrum kvenmanni. Erlendar Sréttir Loftárás á Tokió var gerð í fyrrinótt, og er það í fyrsta skipti, sem Bandamenn gera loftárás í Japan. Herma fregnir, að flugvélar þær, er árásina gerðu, hafi verið frá ameríksk- um flugvélamóðurskipum. Láta Bandamenn í veðri vaka, að þessi næturárás hafi aðeins verið forsmekkur þess, er koma skal. í japönskum fregnum er svo sagt, að tjón hafi orðið mik- lð af árásinni: Margt manna farizt og mannvirki eyðilagzt og skemmzt. Saka Japanir Banda- menn um grimmdaræði og sið- leysi, því að hér sé um að ræða forna menningarborg, sem al- þjóðalög mæli svo fyrir, að hlífa skuli við slíkum árásum. Bandamenn segja hins vegar mikinn hergagnaíðnað í Tokió og Japani og Þjóðverja öðrum grimmari og siðlausari í vopna- viðskiptum. 70 rússneskar flugvélar gerðu árás á Vardö í Norður-Noregi í fyrrinótt. Þar hafa Þjóðverj- ar setulið, flugstöðvar og kaf- bátalagi. Talið, að tjón hafi orðið mikið. Brezka útvarpið minntl Þjóð- verja á þau orð, er þeir létu falla í fyrra, að hverrar loft- árásar af hálfu Breta yrði svar- að með árásum á brezkar borg- ir. Nú geri Bretar hrikalegar árásir á þýzkar borgir og stöðv- ar Þjóðverja, en ekki beri á því, að þeir gjaldi á svipaðan hátt. Á víðavangi SKRADDARAÞANKAR UM KAUPMANNINN. Nýlega vakti Grænmetis- verzlun ríkisins mjög réttilega athygli á því með auglýsingu í útvarpi og blöðum, að ráðlegt væri fyrir matvöruverzlanir, út- gerðarfyrirtæki, heimavistar- skóla, matsöluhús, sjúkrahús o. s. frv., svo og fyrir neytendur almennt, að kaupa eða tryggja sér nú þegar kartöflur þangað til von er nýrrar uppskeru. For- maður Félags matvörukaup- manna í Reykjavík, Guðmundur Guðjónsson, kvartar undan þessu í Morgunblaðinu 16. april. Telur hann ráðleggingu Græn- metisverzlunar ríkisins koma „úr hörðustu átt“ o. s. frv. Seg- ir hann það álit sitt, að „Græn- metisverzlunin ætti fyrst og fremst að annast geymslu á kartöflunum". Samkvæmt þessu „áliti“, má af einhverjum dul- arfullum ástæðum ekkl vinna að því að dreifa nauðsynlegum kartöflum til neytenda neitt að ráði, þótt þannig sé nú að unn- ið um flestar aðrar vörur mjög umfram venju. Það á einmitt fyrst og fremst að geyma þær sem mest á einum eða fáum stöðum, telur kaupmaðurinn. Ekki veidur sá er varar, og enginn mun neyða matvöru- lcaupmenn til þess að fara að ráðum Grænmetisverzlunar rík- isins um að tryggja sér kart- öflur fram eftir vorinu, en get- um má leiða að því, samkvæmt fenginni reynslu, að þegar fer að sneyðast um þessa nauðsyn- legu vöru, komi nokkuð annað hljóð í strokkinn en það, sem kemur fram í viðtali Guðmund- ar Guðjónssonar við Morgun- blaðið 16. apríl. ENN FRÁ GESTABOÐI NORDALS. Mjög var boð hans illa sótt. Hafði 11 listamenn og mynd- gerðarmenn. Af þeim eru að- eins tveir merkir listamenn. En 24 listamenn hafa ekki viljað setjast að málsverði kommún- ista að þessu sinni. Fylgja hér nöfn þeirra: 1. A. Þórarinsson málari, 2. Ágúst Sigurmundsson myndskeri, 3. Ásgeir Bjarn- þórsson, málari, 4. Baldvin Björnsson, málari, 5. Barbara Williams, málari, 6. Eggert Guð- mundsson, málari, 7. Eggert Laxdal, málari, 8. Einar Jóns- son, myndhöggvari, 9. Eyjólfur Eyfells, málari, 10. Finnur Jóns- son, málari, 11. Freymóður Jó- hannsson, málari, 12. Guðmund- ur Einarsson, málari og mynd- höggvari, 13. Gunnfríður Jóns- dóttir, myndhöggvari, 14. Gunn- laugur Blöndal, málari, 15. Höskuldur Björnsson, málari, 16. Jóhannes Kjarval, málari, 17. Jónas Jakobsson, mynd- höggvari, 18. Kristinn Péturs- son, málari og myndhöggvari, 19. Magnús Árnason, mynd- höggvari og málari, 20. Magnús Jónsson prófessor, málari, 21. Matthías Sigfússon, málari, 22. Ólafur Túbals, málari, 23. Rík- arður Jónsson, myndhöggvari, 24.. Sveinn Þórarinsson, málari. Mbl. segir, að samkomulag þurfi að vera milll mennta- málaráðs og myndlistarmanna. Annarsvegar eru 11. Hinsvegar 24. Flestum mun finnast sá hóp- urinn, sem ekki sat hina ótta- legu kvöldmáltíð, öllu gervilegri, ef samanburð skal gera. FRÁ LIÐSDRÆTTI NORDALS. Af tónlistarmönnum skrifuðu eiginlega ekki undir nema kennarar við Tónlistarskólann. Ragnar smjörlíkisheildsali er stuðningsmaður skólans, og lagði mikla áherzlu á, að þeir, sem væru á hans vegum, litu vingjarnlega á málefni kom- múnista. Þórarinn Guðmunds- son, Sigurður Bírkis o. fl. mót- mæltu kröftuglega áróðri Páls. (Framh. á 4. síðuj

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.