Tíminn - 21.04.1942, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.04.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON: PORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR: JÓNAS JÓNSSON ÚTGSFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. RITSTJÓRN ARSKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Llndargötu 9 A. Símar 2353 og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A. Síml 2323. PRENTSMIÐJAN EDDA hJ. Simar 3948 og 3720. 26. ár. Reykjavík, þriðjudaglnn 21. aprll 1942 35. blað Fonngjar Alþýðaflokksins semia: Uppgjöf í gerðardómsmálinu Sjálfsfæðisilokkurinn fær áfta nýja þing- menn samkvæmt nýju stjórnarskránní, en Alþýðuflokkurínn fær kannske eínn eða ekki neinn Jónas Jónsson Sambýlið við setuliðið Þegar brezkur her kom hing- að til lands fyrir tveim árum, benti ég á í Tímanum, að mikil nauðsyn væri að umgangast setuliðið með kurteisi, en gæta þess vel, að það hefði tekið sér hiutverk hér á landi um stund- arsakir, en þjóðin hefði aUt annað h|utverk. Hér yrðí að vera tvíbýli, meðan svo stæði, en ekki einbýli. Við yrðum að gæta íslenzkra hagsmuna og íslenzkra réttinda. Setuliðið hefði sínar skyldur við sitt land og þess málefni. Ef tslendingar hefðu fylgt þeirri einföldu og sjálfsögðu' stefnu, að hugsa um sín mál og láta setuliðið um þess skyldur, myndi tvfbýlið hafa lánast mjög vel. TJm herlið Breta er það að segja, að það hefir langoftast kómið fram með mikilli kur- teisi. Úti á landi, þar sem setu- liðið hefir verið í nábýlí við sveitafólk í dreifbýli, hafa tek- izt vinsamleg skipti milli karl- mannanna í byggðum og her- mannanna, og báðir unað vel við. í Reykjavík og nokkrum öðrum þéttbyggðum stöðum hafa mikil og óþörf kynni tek- izt með ýmsum konum og gest- unum. Hafa þau kynni verið báðum að skapi, og engu síður verið eftirsótt af íslendingum. Hefir komið fram í þessum skiptum mikii lítilþægni af hálfu íslendinga. f stað þess að vel menntað fólk í stórlöndum heimsins telur það ósvinnu liina mestu, að konur séu einar með ókunniun karlmönnum, og það þótt samlendir séu. — Hefir mjög álitlegur hópur íslenzkra kvenna hætt á að sækjast eftir kunningsskap við aðkomumenn, sem þær vita engin deili á, og eru komnir í fjarlæga heims- hluta, fyrr en varir. Má það kalla furðulegt, að hávaða konur um svokallað kvenfrelsismál telja jafnt á komið með aðstöðu íslenzkra kvenna og aðkominna her- manna. Virðist þó allmikill munur fyrir konu, sem gengur með barn eftir útlendan her- mann, eða föður barnsins. Móð- irín er bundin náttúrlegum og mannlegum tengslum við bam sitt. Baraið skapar móðurinni forlög það sem eftir er æfinn- ar. Faðir veit varla, eða alls ekki, að hann eigi afkvæmi I fjarlægu dvalarlandi. í hæsta lagi er kynningin við stundar- heitmey hans dauf og óljós end- urminning, sem ekki hefir meiri persónulega þýðlngu fyrir hann, heldur en vindlinigurinn, sem’ fleylrt er hálfreyktum á gang- stéttlna. Enn er tími fyrir fslenzk heimili að mynda eðlilegar venjur í sambýli við dvalarliðið. Báðum hentar að sýna fullkom- ið sjálfstæði og fullkomna kur- teisi. En ferðalög kvenna, sem leitast eftir skemmtunum með erlendum hermönnum, án þess að vera í fylgd með feðrum, bræðrum eða eiginmönnum, eru ekki vel fallin til að auka hróð- ur þjóðarinnar. Greinar i Am- erískum blöðum bera ótvirætt vitni um, að hér er vandfarin leið. J. J. Samningar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins um myndun nýrrar ríkisstjórnar halda áfram og eru samkomulagshorfur taldar góðar. Eins og nú horfir, virðist samkomulagsgrundvöllurinn sá, að stjórnarsam- vinnan hvíli eingöngu á afgreiðslu kjördæmamálsins, en ósamið verði um öll önnur mál. Sjálfstæðisflokkur- inn hefir því eftir sem áður óbundnar hendur til að samþykkja gerðardómslögin með Framsóknarflokknum. Fyrir liðsmenn Alþýðuflokks- ins er fróðlegt að athuga þann ávinning, sem flokkur þeirra verður aðnjótandi, vegna þess- ara samninga. Alþýðuflokkurinn ómerkir al- gerlega afstöðu sína í gerðar- dómsmálinu og er það vissulega hyggilegt af flokknum að gera það fyrr en seinna. Flokkurinn lét ráðherra sinn fara úr ríkis- stjórninni, þegar gerðardóms- lögin voru sett, og lýsti því yfir þá, að hann myndi ekki hafa stjórnarsamvinnu við flokk, er stuðlaði að framgangi gerðar- dómslaganna. Nú, tæpum fjór- um mánuðum seinna, gerist flokkurinn samherji annars að- alstuðningsflokks gerðardóms- laganna, án þess að hann breyti um afstöðu í því máli. Alþýðuflokkurinn þykist rétt- læta þessa framkomu sína með því, að tillögur hans I kjör- dæmamálinu séu svo stórfellt réttlætismál, að allt sé gerandi til að koma þeim í framkvæmd. Athugum þann hagnað, sem Al- þýðuflokkurinn annars vegar og Sjálfstæðisflokkurinn hins vegar hlýtur af samþykkt þess- ara tillagna. Tillögur Alþýðuflokksins eru í aðalatriðum þessar: Hlutfallskosningar f tví- menningrskjördæmum. Reykjavík fær átta þingmenn I stað sex nú. ; Akranes, Sigluf jörður og ; Norðf jörður verði kjördæmi. Alþýðuflokkurinn græðir ekk- ert á hlutfallskosningum í tvi- menningskjördæmunum, og hefir heldur ekki sjáanlega möguleika til að vinna þing- sæti i nýju kjördæmunum. Hins vegar getur hann haft möguleika til að vinna eitt þingsæti í Reykjavík, vegna fjölgunarinnar. Alþýðuflokkurinn er ekki lík- legur til að fá fleiri uppbótar- sæti en áður, vegna þess að Sjálfstæðisflokkurinn mun sennilega beita sérstöku hrekkjabragði til að tryggja sér j af nmarga uppbótarþing- menn og síðast. Gróði Alþýðuflokksins af stjórnarskrártillögum hans, ef samþykktar yrðu, eru því ann- aðhvort einn þingmaður eða enginn. Gróði Sj álfstæðisf lokksins verður hins vegar þessi: Sex þingmenn í tvímennings- kjördæmunum. Tveir þingmenn á Akranesi og Siglufirði, en Sjálfstæðis- flokkurlnn er stærsti flokkur- inn á báðum stöðunum. Sjálfstæðisflokkurinn myndi þannig bæta við sig 8 nýjum kjördæmakosnum þingmönnum. Menn kunna að halda að þetta geti orðlð til þess, að Sj álfstæðisflokkurinn tapi upp- (Framh. á 4. siðu) A. KROSSG0TUM Tvö ný frystihús. — Átta gjaldþrot. — Frá Flat- eyri. — Sundlaug á Flateyri. — Félagslíf í Arn- ____ arfirði og Dýrafirði. _ Tvö ný hraðfrystihús hafa tekið til starfa. Annað er á Siglufirði og hitt í Stykkishólmi. i Sigluíjarðarfrysti- húsinu, sem er eign hlutafélagsins „Hrímnis", er hægt að taka til með- ferðar 42 smálestir af fiskl á sólar- hring. í Stykishólmsfrystihúsinu er hægt að frysta 12 smálestir af fisk- flökum á sólarhring. Alls er hægt að geyma 300 smálestir af fiskílökum i frystihúslnu í einu. Eigandi er Sigurð- ur Ágústsson, kaupmaður í Stykkis- hólmi. r r t Skýrslur herma, að átta gjaldþrot hafi átt sér stað hér á landi síðast- liðið ár. Tvö þeirra í Reykjavík, fjög- ur í öðrum kaupstöðum og tvö I kaup- túnum. Árið 1936 gerðust 23 gjaldþrot, en síðustu sex ár hafa þau verið rúm- lega 14 til jafnaðar. r r t Hjörtur Hjartar, kaupfélagsstjóri á Flateyri við Önundarfjörð var gest- komandi í bænum nú í vikunni. Hon- um sagðist svo frá, að gæftir hefðu verið stopular vestra að undanförnu. Afli er hinsvegar góður, þegar á sjó gefur. Fyrir áramót var fiskurlnn, sem veiddist á Flateyrarflóa, fluttur til ísafjarðar og seldur í brezk fiskflutn- Verður sviíílugan skæðasta ínnrásarvopnið? Framleiðsla svifílugna margf ölduð í Þýzkalandi ingaskip. Síðan um áramót hefir allur fiskur, sem veiðzt hefir, verið látinn í hraðfrystihúsið á Flatey. Var at- vinnuleysi heima fyrlr áður, en nóg að gera, síðan farið var að láta fisk- ínn í hraðfrystihúsið. Tíðarfar hefir verið ákaflega gott vestra og óvenju- legur snjóléttur vetur. Vegurinn til ísafjarðar hefir verið fær bifreiðum í allan vetur, og mun það sjaldgæít. r r r Ákveðið hefir verið að gera sund- laug á Flateyri, og hita hana upp með vatni frá hraðfrystihúsinu. Er í ráði að vinna bráðan bug að framkvæmd- um þessum. r r t íþróttakennari, sem starfaði á veg- um ungmennafélaganna, hefir haldið nokkur námskeið í Arnarfirði, Dýra- firði og á Flateyri. Á Flateyri stóð fé- lagið „Grettir" að námskeiðinu. Hall- dór Kristjánsson á Kirkjubóli ferðað- ist um Vestfirði á vegum umdæmis- stúku Vestfjarða og heimsótti flestar stúkur þar. Stúkan „Straumhvörf" á Flateyri hefir starfað mjög vel. Meðal annars tók hún að sér að starfrækja bókasafn Flateyringa. Hefir safnið eflzt mjög mikið og er almenningi til nota. Á hverju ári gengst stúkan fyrir samkomum fyrir roskið fólk. Sú frásögn, sm hér fer á1 eftir, byggist í affalatriffum á | grein, er birtist í enska blað- inu „Illustrated“. Skömmu eftir að fyrri heims- styrjöldinni lauk, vaknaffi skyndilega mikill áhugi íyrir svifflugi meffal þýzkra æsku- manna. Hvert svifflugfélagiff var stofnaff af öffru á skömm- um tíma. Þýzkir drengir lærffu aff smíða svlfflugvélar á heimilum sín- um. Þær voru einnig framleidd- ar í stórum stil í verksmiðjum og seldar gegn gjafverffi. Hæff- ir viff svo að segja hverja borg og þorp i Þýzkalandi voru gerff- ar að svifflugstöffvum. Þaff leið ekki á löngu, unz þýzkir drengir og unglingar höfffu gerzt frábærir svifflug- menn. Þegar hér var komiff sögu, tók hulin hönd aff seilast til þessarar starfsemi. Verk- smíffjur, er framleiddu svif- flugvélar og svifflugfélög voru látin njóta fjárstyrkja. Enn- fremur var það mjög algengt, að tallnn væri móffur í svif- flugmenn af leyniflokki „Brúnu ríkisvarnarinnar.“ Svifflugmennirnir hafa síff- ar reynzt mjög hæfir flug- menn, enda hafa þeir hlotiff fyrstu þjálfun sem svifflug- menn. Mikilvægi þessarar starfsemi hefir bezt komiff í ljós eftír aff styrjöldin hófst. Fyrir styrjöldina var óheimilt að veita ungum mönnum í Þýzkalandi menntun sem herflugmönnum. En Þjóffverjum hefir tekizt aff afla þeim undirstöffumenntun- ar i þeim efnum meff svifflugs- iðkunum. Verksmiðjurnar, sem fyrrum framleiddu svifflugvélar, fram- leiffa nú hernaffarflugvélar naz- ista. Þýzku flugmennirnir, sem nú varpa sprengjum sínum á brezk landsvæði, eru sömu menn og námu svifflug í þýzk- um borgum og þorpum á þriffja tug aldarinnar. Þannig hefir jþróttahreyfing- in 1 Þýzkalandi veriff tekin í hernaffarþágu. Merkilegt má þaff teljast, aff öll rök virðast að því hníga, aff Þjóðverjar hafi tekiff upp fram- leiffslu svifflugvéla aff nýju. Hitler mun ætla sér aff láta smíffa aff minnsta kosti miljón svifflugvélar. Hann hyggst aff yinna þá dáð meff smáum og kostnaffarlitlum svifflugvélum, Aðalfundur KaupféL Eyfírðínga Affalfundur Kaupfélags Ey- firðinga var settur í samkomu- húsi Akureyrar í gærdag. Fund- inn sitja 170 fulltrúar auk stjórnar, deildarstjóra og fram- kvæmdastjóra félagsins. Fram- kvæmdastjórinn og stjórn fé- lagsins fluttu skýrslur sínar I gær. Fundurinn samþykkti þá tillögu stjórnarinnar, aff út- hluta 10% arði til félagsmanna af ágóffaskyldum vörum, brauð- vörum og lyfjavörum. Þá sam- þykkti fundurinn að gefa kr. 30,000 til byggingar sjúkrahúss Akureyrarbæjar. Áffur hafffi fé- lagiff gefið kr. 20,000 til þess- arar sömu stofnunar. í gærkvöldi fóru fundarmenn í boði kaupfélagsins aff sjá sjónleikinn „Nýársnóttina" eft- ir Indriða Einarsson, sem Leik- félag Akureyrar sýnir um þess- ar mundir. Fundurinn heldur áfram 1 dag og verffur nánar skýrt frá honum síffar. sem hinum stóru og aflmlklu hernaffarflugvélum reyndist um of aff drýgja: aff vinna sigur og gera velheppnaffa innrás. Hvers vegna tengja þýzku stríffspostularnir svo miklar vonir við svifflugvélarnar? Ég get gert mér ástæffuna í hugar- iund. Þegar loftvarnir andstæðing- anna styrkjast og lofther þeirra eykst, verður flugvélatjón Þjóff- verja brátt tilfinnanlegt. Betri hlustunartæki en fyrr hafa einnig mjög dregiff úr því að loftárásir kæmu fólki að ó- vörum og yllu upplausn og glundroða. Þetta játa Þjóff- verjar sjálfir. Skortur á hráefnum og olíu gerir Þjóðverjum örffugt aff bera sigurorð af í framleiffslu- kapphlaupinu. — Einnig er skortur á vel æfðum og hæfum flugmönnum þegar tekinn að gera vart við sig. En Þjóffverjar eru ólíklegir til þess aff láta erfiffleika á sig fá. Það aff Þjóðverjar taka upp svifflugvélarnar, bendir til þess, aff þeir hyggist að auka ógnar- vald loftárásanna aff nýju. Svifflugvélar má framleiða á mjög skömmum tíma og meff litlum tilkostnaffi. Svifflug má nema á þrem vikum, og.svif- flugmaffur þarf ekki aff full- nægja nær því sömu kröfum og venjulegur flugmaður. Svifflug- vélar eru smíffaffar úr viffi, sem gnægð er af í Þýzkalandi. Þær hafa engar vélar og brenna ekki olíu. Stór flugvél getur auðveld- lega dregiff þrjár effa fjórar svifflugvélar upp í loftiff. Síðan geta þær haldiff áfram hinu hljófflausa flugi sinu en móffur- flugvélin snúiff til baka, áður en nokkurt hlustunartæki get- ur greint vélarhljóff hennar. Þaff er ekki svo auðvelt aff ráffa niffurlögum svifflugvéiar- ínnar. Hún hefir engan olíu- geymi, sem orsakaff geti sprengingu. Svifflugvél getur einnig setzt á hvaða smávelli sem er. Hver svifflugvél ber sjö effa átta vopnaffa hermenn. Hægt er að koma litlum byss- um, skotfærum og vistum til jarðar á mörgum stöðum í senn, án þess aff svo auðvelt sé um varnir. Ætlun Hitlers mun vera sú aff gera árás á Bretland einhverju sinni aff næturþeli, öllum aff ó vörum og vinna skjótan sigur. Svifflugvélarnar reyndust mjög mikilvægar í innrásinni í Holland og Krít. Þjóffverjar tengja miklar vonir viff þetta þögula hreyfivopn, enda hafa þær ekki brugffizt þeim til þessa En freisti þeir þess aff sækja Breta heim í svifflugvélum sin um, mega þeir gera sér þaff ljóst, aff brezka heimvarnarlið ið mun leggja áherzlu á aff veita þeim sem heitastar viff- tökur. Erlendar fréttir Bandamenn gera nú ákafar loftárásir á hernaffarlega mik- ilvægar stöffvar í Þýzkalandi og í hernumdu löndunum handan Ermarsunds. Er þaff talinn fyr- irboffi frekari hernaðaraðgerða af hálfu bandamanna. Marshall, yfirhershö'fffingi Bandaríkjamanna, sem undan fariff hefir dvalið í London og rætt viff Churrhill og brezka herforingaráffiff, er komlnn heim til Bandaríkjanna. Ýmsir telja, aff grundv'ilurinn aff sókn bandamanna hafi veriff lagffur meff þessari för yfirhershöfð- ingjans til London. Ný ríkísstjórn í burðarliðnum? Samninganefndir Sjálf- stæffis- og jafnaffarmanna sátu löngum á tali í gær, o g flokksfundir hófust þegar að loknum þing- fundi .Virffist allt benda til, aff til samninga dragi milli þessara fiokka um nýja ríkisstjórn. Ekki er vitaff enn, hver muni verffa þar á oddin- um, en útlit fyrir, aff í vændum sé sambræffslu- stjórn Sjálfstæffis- og jafnaffarmanna meff stuffningi kommúnista. -•> Á víðavangi „MIKIÐ ER UM ÞÁ MAÐURINN BÝR.“ í Morgunblaffinu er sagt frá því, að ráðgert sé „að byggja nýtt þvottahús viff Þvottalaug- arnar á næstunni og hafa verk- fræffingar bæjarins gert teikn- ingu aff hinu nýja húsi.“ Þetta nýja þvottahús á aff verffa „meff ýmsum þægindum, sem ekki eru í því gamla. Affal nýjungarnar eru, að leitt verffur heitt og kalt vatn inn i húsiff“. Hugsiff ykk- ur, þvottahús meff vatnsleiðslu! Meira að segja á aff leiða heitt vatn í þvottahús viff laugarnar. Hún er ekki smátæk bæjar- stjórnin í henni Reykjavík, með tilheyrandi verkfræffingum, þegar hún fer af staff. „EN EK HEITI HELGI“. Nokkrir rithöfundar hafa skrifað undir „langa skjalið" með fyrirvara. Hinir hafa allir látið sér nægja einfalda undir- skrift, nema einn: Helgi karllnn Hjörvar. Hann bætir þessu viff undir- skrift sína: ,JÉg mótmæli meff- ferðinni á 18. gr. fjárlaganna og beirri andlegu kúgun, sem for- maffur menntamálaráðs beitist fyrir.“ Eru þetta stór orff aff vísu, en bót í máli að höfundur þeirra er maður fyrir slnn hatt. MÁLSBÆTUR. Haft er eftir Árna Pálssjmi, er hann sá, að Páll ísólfsson hafffi skrifað undir ákæru- skjalið langa og efnislitla á hendur menntamálaráffi: „Undirhyggjumaffur er Páll enginn, — undirskriftarmaffur, það er hann.“ Þessi saga er ekki seld dýr- ara en hún var keypt. „ENGINN SKYLDI SKÁLDIN STYGGJA Svo segir Valdimar gervirit- stjóri Þjóðólfs á dögunum. Tel- ur ha.nn, aff menntamálaráffi muni hefnast fyrlr að hafa klipiff af ríkisstyrk til slíkra höfuffskálda sem Kiljans og Þórbergs. Sú var tíð, aff Valdimar gaf út tímarit og skrifaffi þá meffal annars um Kiljan, aff hann væri hinn mesti óþurftarmaffur í íslenzkum bókmenntum, enda fullkomin forsmán, aff hann væri styrktur til ritstarfa af bví þjófffélagi, sem hann vildi feigt. í Valdimar þessum eru sjáan- lega tungur tvær, og talar hann sitt meff hvorri. Mætti til hægff- arauka gefa þeim nöfn og nefna Valdimar gamla og Valdimar Atterdag. LÁTIÐ SANNLEIKANN BÚA HIÐ INNRA MEÐ YÐUR. Sigurffur Jónasson ritar all- langa grein í Alþýffubl. 18 þ. m. til aff „segja sannleikann" um sig og prentsmiffjuna Eddu. Hann greinir frá því, aff í vet- ur hafi sér borizt tvö tilboff 1 (Framh. á 4. siðuj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.