Tíminn - 21.04.1942, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.04.1942, Blaðsíða 2
134 \IV, þrlðjudaginn 31. aprfl 1943 35. blað Stórfelld aukning raforkunnar fvr- irhuguð víða um land Viðtal við Jakob Gíslason forstöðumann Rafmagnseltirlitsins Raforkunotkun landsmanna eykst nú hröðum skref- um með hverju ári, sem líður. Hin stærstu orkuver, svo sem Sogsvirkjunin og Laxárvirkjunin, reynast of lítil eftir 3—4 ára tímabil. Álagið á rafveitur í kaupstöðum og kauptúnum er víða komið svo langt fram yfir orku- magn rafveitanna, að hætt er við tjóni á orkuverun- um af þeim sökiun. Kauptún og héröð, sem ekki hafa raforku, beita sér nú fyrir því að koma upp orkuver- um eða að fá rafleiðslur frá eldri orkuverum. Innilutningfur verkafólks frá Færeyjum 'jgímirm Þriðjudag 21. apríl Tvcanar þíngkosn- ingar í blöðum SjálfstæðLsflokksins og Alþýðuflokksins er þvl haldið fram, að stjórnarskrár- breyting muni ekki auka ring- ulreið i stjórnmálalífinu, þar sem Alþingiskosningar eigi að fara fram í vor hvort eð er. Hér er reynt að leyna þeirri staðreynd, að stjórnarskrár- breyting leiðir til tveggja þing- kosninga með þinghaldi á milli. Telja má líklegt, að þetta þing- hald milli kosninga taki drjúg- an tíma. Síðan koma venjulegir framboðsfrestir. Það mun ekki of sagt, að stytzti hugsanlegi timinn milli kosninga séu fjór- ir mánuðir. Stjórnarskrárbreyt- ingin hlýtur því óhjákvæmilega að leiða til þess, að kosninga- baráttan stendur mörgum mán- uðum lengur en ella. Sjá menn ekki háskann, sem fylgir þv í að láta kosninga- baráttuna milli flokkanna standa mörgum mánuðum leng- ur en þörf krefur? Hvað halda menn að verði gert í dýrtíðarmálinu meðan helztu stuðningsflokkar þeirrar ríkisstjórnar, sem þá færi með völd, keppast um að bjóða hin- um ýmsu stéttum allskonar yf- irboð og fríðindi í þeim efnum? Hvað halda menn að verði gert í verkafólksmálunum með- an þessir sömu flokkar, sem keppa um verkamannafylgið, fara með völdin og eiga jafn- framt í harðvítugri kosninga- baráttu? Hvernig halda menn að sinnt verði þeim málefnum, sem semja þarf um við setuliðin, meðan stjórnarflokkarnir eru í langri, harðvítugri baráttu um kjósendafylgið, og þurfa ttð tefla fram öllum sínum beztu mönnum í þeirri baráttu? Þannig má lengi telja. Svörin verða alltaf hin sömu. Það mun ríkja fullkomið aðgerðaleysi í þeim málum, sem nauðsynlegt er að sinna. Stjómin mun ekki þora að gera neitt, hversu nauð- synlegt, sem það kann að vera, ef þvi fylgja einhverjar óvin- sældir. Einstökum stéttahóp- um verða boðin meiri og meiri friðindi og kröfur þeirra þannig magnaðar, unz ekki verður á móti þeim staðið. Ringulreið og stjórnleysi verða einkenni slíks tímabils. Þess vegna hefir Framsókn- arflokkurinn ákveðið að beita sér gegn þvi, að kosningabar- áttan standi lengur en brýn nauðsyn krefur, vegna hinna reglulegu þingkosninga. Þess vegna mun hann beita öllum sínum mætti til að afstýra tvennum þingkosningum. Það má vel vera, að Fram- sóknarflokknum takist það ekki á þessu þingi. Þá má vel vera, að flckkssjónarmiðið verði þar svo míkils ráðandi, að meiri- hluti þingsins hiki ekki við að stej^pa þjóðinni út í langvar- andi, illskeytta kosningabar- áttu. En það er samt hægt að stöðva hina löngu baráttu, sem leiðir af tvennum kosningum. Það geta kjósendumir gert í næstu kosningum. Þeir geta sagt við þingmenn, sem ætla að stefna málum þjóð- arinnar í voða með langvarandi kosningabaráttu: í þetta skipti höfum við vit fyrir ykkur og tökum af ykkur ráðin. Okkur er ljóst, að það verður að af- stýra slíku stjórnleysi og nú horfir við hjá ykkur. Þess vegna látum við ekki flokksleg sjónar- mlð ráða að þessu sinni, heldur eflum þann flokk, sem vill vinna gegn framlengingu kosn- ingabaráttunnar, og látum hann fá stöðvunarvald í þing- inu, til að tryggja það, að kosningar verði ekki aftur fyrr en á eðlilegum tíma.Tímann,sem þið ætluðuð að nota til sundr- ungar og lýðskrums, eigið þiö að nota til að semja fullkomna varanlega stjórnarskrá 1 stað þeirrar vanhugsuðu flausturs- tillagna, sem þið ætlið að sam- þykkja, þótt þið viðurkennið, Tiðindamaður blaðsins sneri sér til Jakobs Gíslasonar for- stöðumanns Rafmagnseftirlits rikisins og átti viðtal við hann um þessi mál. — Eins og orkuverin í Sogi og Elliðaánum eru nú, segir Jakob, er málraun þeirra beggja sam- tals 11200 kw. En mesta álag þessara orkuvera, sem mælt var við Elliðaárnar I vetur, nam 11900 kw. eða 700 kw. fram yfir málraun orkuveranna. Raf- magnsnotkun frá þessum orku- verum vex stöðugt, en varavél- ar eru engar. Stækkun Sogs- virkjunarinnar er því mjög að- kallandi, og hafa kaup verið fest á vélum í Ameríku, sem auka afl stöðvarinnar um 3250 hestöfl. Rafveita Hafnarfjarð- ar kaupir raforkuna frá Sogs- virkjuninni. Notkun rafmagns vex óðfluga þar, sem alls stað- ar annars staðar. Jafnframt því að selja Hafnfirðingum raf- magn, rekur Rafveita Hafnar- fiarðar rafveitu, sem liggur um Álftanes til Bessastaða. Sú lína var tekin í notkun á síðasta ári. Mikill áhugi er meðal manna á Suðurnesjum og i sveitunum austan Hellisheiðar um að fá rafmagn frá Sogsstöðinni. að þær geti ekki staðizt lengur en „fyrst um sinn.“ Ef kjósendurnir svara á þenn- an hátt, er friðurlnn tryggður, þótt nokkrir fráfarandi þing- menn hafi gert sitt til að rjúfa hann. Ennþá er þvl of snemmt að harma það, að þjóðin sé svo giftulítll á hinum alvarlegustu tímum, að hún lendi í lang- vinnri og illskeyttri kosnlnga- baráttu, sem hæglega getur orð- ið frelsi hennar að fjörtjóni, því að lítið má nú bera af leið. Þ. Þ. Formáli. Haustið 1932 skeði sá atburð- ur hér á landi, sem örlagaríkur verður fyrir hina íslenzku þjóð um ófyrirsjáanlega framtíð. Þessi atburður er innflutning- ur karakúlhrútanna frá Þýzka- landi. Almennt er talið, að með þessum hrútum hafi borizt til landsins sauðfjársjúkdómar þeir, sem nú herja sauðfé bænda og mundu þegar nálega hafa riðið sauðfjárræktinni að fullu, ef rikið hefði ekki á und- anförnum árum varið mörgum miljónum króna til varnar gegn útbreiðslu sjúkdómanna og fjár- hagslegrar aðstoðar til þeirra fjáreigenda, er fyrlr tjóni verða af völdum sjúkdómanna. Ástæð- an fyrir því, að ríkið ver svo miklu fé til hjálpar þessari at- vinnugrein er sú, að sauðfjár- ræktin hefir slíka þýðingu í at- vinnulífi þjóðarinnar að allra áliti, að ekki megi svo fara að hún þurkist út. Fjárpestirnar. Reynslan hefir sýnt, að fjár- pestirnar þrjár að tölu eru allar smitandi. Sóttkveikjur tveggja, mæðiveikinnar og þingeysku mæðiveikinnar, eru ekki þekkt- ar, en talið er, að smitun verði við samöndun. Rejmslan virð- ist benda til að sóttkveikjurnar — En nýja virkjunin við Laxá? — Hún hefir einnig rejmzt allt of lítil. Síðastliðið ár var á- lagið á þá stöð 5% fram yfir málraun orkuversins. Þar gegn- ir sama máli og með Sogsvirkj- unina, að þar eru engar vara- vélar og stöðin er aðeins ein vélasamstæða. Eftirspurn eftir rafmagni eykst stöðugt á Akur- eyri og þar í grennd. Þess vegna er stækkun Laxárvirkjunar- innar sízt minna nauðsynjamál en aukning Sogsvirkjunarinn- ar. f ráði er að stækka Laxár- virkjunina um allt að 4000 hestöfl og mun rafveitan vera um það bil að undirrita samn- inga varðandi kaup á viðbótar- vélum í Ameríku. Vatnsvirki öll og húsrými stöðvarhússins var í upphafi miðað við þessa aukníngu, en samt má búast við að það dragist eitt til tvö ár, að fullgera þessa viðbót, vegna þess hve seint gengur að fá hinar nýju vélar afgreiddar vestra. — Eru ekki ísfirðingar með byggingu nýrrar rafstöðvar á döfinni? — Jú, þar er sama sagan og á hinum tveim fyrrnefndu stöð- um. Álagið á stöðina þar var 12% fram yfir málraun stöðv- arinnar síðastliðið ár. Þar er að- eins ein vél í orkuverinu og eng- ar varavélar. Eftirspurnin eftir rafmagni eykst stöðugt og er því knýjandi nauðsyn að stækka stöðina, enda er nú verið að gera tilraunir til að fá vélar og annað efni til viðbótarvirkj- unar. Er mest talað um að virkja Nónvatn I Engidal, sem er gegnt gömlu stöðinni við Fossá. Má nota sama stöðvarhúsið eftirleiðis, þótt orkuverið sé stækkað. lifi ekki á landi eða í húsum (Heggstaðanes). Árangurslaust hefir verið að þvi unnlð af vís- indamönnum, bæðl innan lands og utan, að finna orsakir þess- ara pesta og ráð við þeim. Rannsóknunum verður að sjálf- sögðu haldið áfram, þótt líkur til þess, að þær beri árangur, séu ekki taldar það miklar, að komið geti til mála að bíða slíks árangurs án baráttu á öðrum vettvangi. Aftur á móti er kunnugt, að sóttkveikja þriðju pestarinnar, garnaveikinnar, lifir I þörmum sjúklinganna og berst með saurnum. Hins veg- ar hefir ekki enn fundizt öruggt ráð til þess að ákveða, hvort fé sé sýkt eða ekki af völdum þess- arar veiki, fyr en ytri einkenni koma í ljós. Eins og sjá má af þvi, sem hér hefir verið sagt, er vísindaleg þekking á fjár- pestunum tilfinnanlega litil. Aftur á móti hefir nokkurra ára innlend reynsla upplýst eða gef- ið bendingar um margt, sem máli skíptir. Skal hér talið það helzta: 1. Fjárpestirnar allar eru það skæðar, að fjáreigendur fá ekki rönd við relst hjálparlaust. 2. Hver kind er yfirleitt dauða- dæmd, sem sýkist af pestunum. 3. Pestirnar fara misjafnlega geist yfir, mæðiveikin hraðast, — Hvað er að segja um aðrar rafveitur á landinu? — Yfirleitt er allsstaðar sama sagan. Raforkuverln eru vlðast orðin alt of lítil en eftirspurn- in eftir rafmagni eykst hröðum skrefum með hverju ári. Und- irbúningur undir viðbótar- virkjanir er þvi víða hafinn og sums staðar vel á veg kominn. í Stykkishólmi er mikill á- hugi fyrir að virkja Svelgsá. Hefir verið gerð kostnaðará- ætlun fyrir 400 hestafla stöð, en hún er talin nægja kauptún- inu. Vestfirðingar eru sem óðast að leita undirtekta með fjár- framlög til virkjunar Dynjánda- fossa. Er álitið, að þar fáist rafmagn, sem nægi byggðinni sunnan ísafjarðardjúps norðan Barðastrandar. Á Skagaströnd hafa menn augastað á Hallá, Laxá eða Langavatni til virkjunar. Hallá er næst kauptúninu en þykir full afllítil. Um Langavatn hef- ir verið allmikið talað í þesu sambandi en fremur mun erfitt um framkvæmdir þar. Sauðárkrókur er á þrotum með rafmagn og er mikill áhugi meðal Sauðkrækinga fyrir virkjun Gönguskarðsár. Yrði hin nýja rafstöð sennilega rétt hjá kauptúninu en vatnið tekið í pípur nokkuð upp með ár- gilinu. Sýslunefnd Skagfirðinga gerði nýlega samþykkt um, að það verði athugað, áður en á- kvörðun verður tekin um virkj- un Gönguskarðsár, hvort sveit- irnar og þá sérstaklega hið fyr- irhugaða skólasetur að Varma- hlíð gæti ekki orðið aðnjótandi raforku frá sömu virkjun og Sauðárkrókur og hefir í því sambandi verið minnst á virkj- un Reykjafoss í Svartá, en um hann eru til gamlar áætlanir. Á Sauðárkróki er lítil vatns- virkjun. Á Hofsós er einnig þörf á við- bótarvirkjun, en þar er áður rafstöð við Hofsá. Siglfirðingar eru með stór- huga áform viðvíkjandi virkjun Skeiðsfossa í Fljótum. Hefir Rafmagnseftirlit ríkisins og vegamálaskrifstofan gert kostn- aðaráætlun varðandi þetta mannvirki. Danska fyrirtækið Höjgaard & Schultz hefir gert tilboð í verkið, en vélar verður reynt að fá í Ameríku. Sam- kvæmt bráðabirgðaáætlun er talið, að þessi virkjun kosti um 4.000.000 króna. Á Húsavík hafa komið fram raddir um að kauptúnið kaupi raforku frá Laxárstöðinni. Jafn- (Framh. á 3. síðu) en þingeyska mæðiveikin og garnaveikin yfirleitt hægar. 4. Fjárkyn eða stofnar virð- ast misjafnlega móttækilegir fyrir pestunum. Loks skal þess getið, að er- lend reynsla bendir til þess, að sauðfé vinni með tímanum bug á a. m. k. tveimur pestunum, sennilega á tvennan hátt. Ann- arsvegar verði einstaklingarn- ir ónæmir fyrir pestunum, hins- vegar þoli þær, þ.e.a.s. sýkist ekki, þótt sóttkveikjurnar taki sér bólfestu í einstaklingunum. Lítur út fyrir að þannig hafi verið ástatt með karakúlhrút- ana. Sjálfir veiktust þeir ekki af pestunum, þótt talið sé, að þeir hafi borið þær hingað. Einn af þessum hrútum sýkti þó ekki það fé, sem hann var með. Lit- ur út fyrir, að sá hrútur hafi verið ónæmur fyrir pestunum. Sýkt og ósýkt svæði. Karakúlhrútunum var dreift um landið þegar á fyrstá eða öðru árí. í slóð þeirra komu síð- an upp fjárpestirnar hver af annarri. Engrar varasemi var gætt um samgöngur þessara út- lendinga við íslenzka féð, því fáa mun hafa grunað, að af þeim stafaði nokkur hætta. Mæðiveikin (Deildartunguveik- in) vakti fyrst eftirtekt, breidd- ist ört út og reyndist skæð. Dýralæknar okkar og aðrir lærð- ir menn, sem tóku að rannsaka þessa veiki, þekktu hana ekki og var ókunnugt um tilveru hennar i öðrum löndum. Var ýmsum getum leitt að orsökum veikinnar og leið nokkur tímí, Tfminn hefir undanfarið bent á nauðsyn þess, að sam- ið yrði um það við setuliðin, að þau takmörkuðu stórum eða hættu helzt alveg eftir- spurn sinni eftir íslenzku vinnuafli. 1 þessari grein er bent á möguleika, sem taka verður til athugunar og fram- kvæmda, ef viðunandl sam- komulag næst ekki við setu- liðin. Nýlega var frá því sagt, eftir góðum heimildum, að Færey- ingar byggju nú við kröpp kjör að ýmsu leyti. Bæði hafa þeir orðið fyrir tjóni á skipum og fiskveiðar hindrast á margan hátt vegna hernaðarins. Sem kunnugt er lifa Færey- ingar mest af sjósókn. Land- búiiaður getur ekkl komið í hennar stað, svo að neinu nemi, og „hernaðarvinna“ mun vera þar fremur lítil. Þessar fréttir virðast pkkl hafa vakið mikla athygli hér á landi, þótt um nánustu grann- þjóð okkar og frændþjóð sé að ræða. Við þykjumst færir í all- an sjó. En skammt er þess að minnast, er hér var tilfinnan- legt atvinnuleysi og öngþveiti í athafnalífi. Nú er þessu snúið við á þá lund, að yerkafólks- ekla er alvarlegasta viðfangs- efnið, sem _við eigum við að glíma. Jón Árnason hefir rætt þetta nokkuð í Tímanum, en annars er furðu hljótt um mál- ið. Og sízt af öllu hefir verið bent á jákvæðar leiðir til úr- lausnar. Nú er það vitanlegt, að verka- fólkseklan verður miklum mun meiri en hún var síðastliðið vor og sumar. Þá rættist furðan- lega úr um útvegun verkafólks til nauðsynlegustu starfa, en nú eru engar horfur á að slíkt tak- izt, nema ef vera mætti með op- inberri íhlutun og nýjum úrræð- um. Öllum hugsandi mönnum hlýtur að vera það ljóst, að að- alatvinnuvegirnir, fiskveiðar og landbúnaður, mega sízt af öllu ganga saman. Okkur getur bein- línis orðið það lífsskilyrði, að hægt verði að halda þeim í horfinu. En eins og nú er á- statt eru engar líkur til að svo geti orðið. — Þetta er svo mik- ið alvörumál, að allt verður að gera sem unnt er, til viðunandi úrlausnar. Þótt víða vanti verkafólk, þá munu fólksvandræði vera til- finnanlegust víða í sveltunum. Er það sums staðar svo, að bein vandræði hafa verið að fá fólk til að hirða bústofninn, hvað þar til grunur féll á karakúl- hrútana. Þá var hafizt handa um að hindra útbreiðslu pest- arinnar, en það mistókst. Hvað eftir annað gaus veikin upp ut- an við varnarlínurnar, sem um hana voru settar, og nú er svo komið, að þessi fjárpest spennir yfir allt landið vestanvert að Héraðsvötnum að norðan en Þjórsá að sunnan að undan- skildum Vestfjarðakjálkanum og Snæfellsnesi. Saga hinna fjárpestanna, þingeysku mæði- veikinnar og garnaveikinnar, er í stórum dráttum svipuð sögu mæðiveikinnar. Þingeyska mæðiveikin á upptök sín I Reykjadal í Þlngeyjarsýslu. Takmörk hennar að austan eru nú Jökulsá á Fjöllum.að vestan eru þau óviss, en allt svæðið frá Jökulsá að Héraðsvötnum, má telja sýkt eða grunað. Þessi veiki er einnig talin vera til á nokkrum stöðum á mæðiveiki- svæðinu. Garnaveikin er einn- ig til á nokkrum stöðum á báð- um þessum svæðum, en aðal- stöðvar hennar eru þó á Aust- urlandi. Talið er sýkt svæði og grunað af garnaveíki milli Jök- ulsár á Fjöllum og Jökulsár í Lóni. Er þá svo komið, að ó- sýkt svæði eru aðeins talín vera Suðurland milli Þjórsár og Jök- ulsár í Lóni, Vestfirðir og Snæ- fellsnes. Sterkar varnir munu vera á takmörkum þessara svæða. Er ástæða til að ætla, að við þær varnarlínur hafi loks tekizt að stöðva pestirnar, þótt enn sé það ekki fullreynt. Á ósýktu svæðunum mun vera þá að um nokkrar framkvæmd- ir í jarða- eða húsabótum hafi verið að ræða. Það mun ekki ofsagt, að ástandið sé svo al- varlegt, að einungls tiðarfarið í vetur hafi viða bjargað bú- stofninum frá felli. Ekki vegna heyskorts, heldur hins, að mannfæðin er svo mikil, að ekki hafði verið hægt að hirða um skepnurnar, sem með hefði þurft, hefði vetur verið harður. Hvað mun þá verða í vor og sumar, þegar fleira fólk þarf til framleiðslunnar? — Það virðist lítið þýða að tala um „þegnskap“ manna eða annað slikt, þegar glittir í gullið á næsta leiti. Það virðist líka vera tómt mál að tala um það, að fækka I „Bretavlnn- unni“ meðan herveldin telja sér nauðsjmlegt að koma áfram þeim framkvæmdum, sem þau álíta óhjákvæmilegar. Og þótt hægt yrði að losa þar um eltt- hvert vinnuafl, myndi það ekki leita út i sveitirnar meðan Reykjavík og aðrir kaupstaðir bjóða sömu kjör til margvíslegra framkvæmda, sem nú er ekki hægt að koma áfram vegna vöntunar á vinnuafli. — Margt fleira mætti um þetta segja, þótt ekki verði gert að þessu sinni. Má þar til nefna aðstöðu landbúnaðarins til kaupgreiðslu móts við aðra atvinnuvegi, sem á sinn þátt í því ástandi, sem orðið er. Að öllu athuguðu sé ég ekki nema eina leið til að bæta úr verkafólkseklunni, a. m. k. 1 sveitunum, en það er innflutn- ingur verkafólks. Ég held, að það sé eina já- kvæða úrlausnin, sem að gagni getur komið, svo að um muni. Fólkið vantar það fæst ekki innanlands, en þá verður að reyna að fá það þar, sem helzt eru tök á. í upphafi þess máls gat ég um að atvinnuleysi og afkomuvand- ræði meðal Færeylnga. Þvl fremur sem það getur verið okkur sjálfum í hag, ættum við að gera allt, sem hægt er, til hjálpar þessum frændum vor- um og nágrönnum. Auk skyld- leika kynstofnsins og málsins, eru staðhættir þar llkir okkar og því meiri líkindi til að af- köst og vinnuaðferðir verði við okkar hæfi. Þau kynni, sem við höfum haft af Færeylngum, benda einnig til, að við getum haft full not af vinnu þeirra. Talið er vel að verið, þegar hægt sé að slá tvær flugur i einu höggi. Hér er einmitt tæki- færi til slíks, þvl um leið og við (Framh. á 3. slðu) nálægt fimmti hluti af sauðfé landsmanna. Lög og leiðir. Með tvennum lögum, nr. 75 og 88 frá 27 júní og 1. júlí þ.á. er sagt fyrir verkum í barátt- unni gegn pestunum. Stefna skal að útrýmingu þeirra. Gert er ráð fyrir tvennskonar aðferð um, en önnur sú, að veita fjár- eigendum fjárhagslega aðstoð tll að búa við veikina, ala upp fé í stað þess er fellur. Hin aðferð- in er aftur á móti sú, -að taka fyrir svæði á jöðrum hinna sýktu svæða, einangra þau, eyða öllu hinu sýkta fé á svæð- inu og flytja þangað ósýkt fé. Til þessa er einnig veitt fjár- hagsleg aðstoð. Hin fyrrtalda aðferð gildir allsstaðar, þar sem einhver teg- und áðurnefndra pesta er fyrlr hendi, hin síðartalda, þar sem landbúnaðarráðherra ákveður fjárskipti eftir óskum eða með samþykki viðkomandi fjáreig- enda. Þar sem hin fyrrtalda út- rýmingaraðferð er viðhöfð, skal hin fjárhagslega aðstoð veitt sem styrkur til greiðslu vaxta af fasteignaveðlánum og jarð- arafgjalda, 2. til hreppa og sýsluvega, 3. til ræktunar, 4 til nýbreytni í framleiðslu og 5. til uppeldis lífsgimbra. Þegar um fjárskipti er að ræða, greiðir hið opinbera kostnað við þau auk þess bætur fyrir afurðatap. Viðhorf og útlit. Pestirnar hafa unnlð bænd- um óbætanlegt tjón. Talið er að fjáreigendur á mæðlvelki- Björn Haraldssow, Anstnrgörðnm; F j árpestirn a r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.