Tíminn - 21.04.1942, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.04.1942, Blaðsíða 4
136 <TR B/EIVtJM Brezk bifreið ekur inu í stofu á húsi viff Suðurgötu. Sá atburður skeði eina nótt fyrir helgina aS fólk, sem býr í húsi við Suðurgötu vaknaði við mikinn gaura- gang. Lék húsið allt á reiðiskjálfi með braki og brestum og hugðu íbúar þess að um loftárás væri að ræða. Sem betur fór reyndist það þó ekki svo. Heldur hafði brezk bifreið farið í gegnum einn húsvegginn og stóð inni á mlðju gólfi í einni stofunni. Húsið er timburhús en til skjóls er fyllt með múrsteinsmulningi milli þlljanna. Við áreksturinn hafði komið heljax-stórt gat á vegginn og lágu spýtubrotin og múrstehiamylsnan í hrúgum á stofu- gólfinu. Húsgögnin í stofunni skemmd- ust ekki tilfinnanlega, en myndir, sem héngu á veggnum, þar sem bifreiðin kom inn, skemmdust allmikið. Bráða- birgðaviðgerð hefir farið fram á hús- inu. Ungmennafélag var stofnað i Reykjavík í íyrradag. Stofnendur voru um '300 manns. Formaður félagsins var kosinn Páll Pálsson, stud. jur., frá Sauðanesi í Húnavatnssýslu. Aðrir í stjóminni eru: Kristín Jónsdóttir gjaldkeri, Svanhildur Steinþórsdóttir ritari, Skúli H. Nordahl varaformaður og Jón úr Vör fjármálaritari. Félagið verður í Ungmennasambandi Kjalarnesþings og U. M. F. í. Framkvæmdanefnd barnadagsins hefir ekki legið á liði sinu að þessu sinni fremur en endranær. Á barna- daginn efnir nefndin tii skemmtana á 13 stöðum þar sem samtals skemmta hátt á 5. hundrað manns. Templarar og Félag íþróttakennara í Reykjavík gangast fyrir skemmtunum í góðtempl- arahúsinu og í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar til ágóða fyrir bamadag- inn. Þá verða „Barnadagsblaðið" og „Sólskin" selt á götunum og blóma- verzlanimar verða opnar til hádegis á sumardaginn fyrsta til ágóða fyrir barnadaginn. í fyrra söfnuðust um 40 þús. kr. á barnadaginn. Það fé gekk að mestu til að standa straum af dvöl barna i sveit og fékk því „Sumargjöf“ ! minnst af þvi fé til umráða. Félagið hefir nú fært starfsvið sitt út á marg- an hátt op veitir vissulega ekki af þeim fjámumum, sem inn kunna að koma á barnadaginn að þessu sínni. Það má telja víst að bæjarbúar ljái þessu máli stuðning, sem ætið fyrr, og taki böm- unum vel. er þau fara að reka erindi ,sín á bamadaginn. Kjörræðismenn. Fyrir skömmu siðan skipaði utan- rikisráðherra þessa kjörræðismenn fyrir ísland: Herra Gretti L. Jóhanns- son til þess að vera ræðismaður ís- lands í Winnipeg. Herra Þorlák Sig- urðsson til þess að vera ræðismaður íslands í Newcastle-on-Tyne. Herra Henry Blaikbum til þess að vera ræð- ísmaður íslands í Fleetwood. Herra John Ormond Peacock til þess að vera vararæðismaður íslands í Glasgow. Herra Willliam W. Smethurst til þess að vera vararæðismaður íslands í Grimsby. Herra William Repper til þess að vera vararæðismaður Islands í Aberdeen. „Menntamál“, Oktober — desemberhefti ’41 er kom- lð út fyrir skömmu síðan. Efni ritsins að þessu sinni er m. a. þetta: Minning- argrein um Benedikt Björnsson skóla- stjóra á Húsavík, eftir Egil Þorláksson, Bamaleikvöllurinn á Akureyri, Kennslueftirlit eftir Jakob Kristinsson fræðslumálastj., Minning Eiriks Magn- ússonar eftir Jón Sigurðsson o. fl. o. fl. Leiðrétting í frásögn af aðalfundi Búnaðarsam- bands Kjalarnesþings voru tvær skekkjur, sem hér með leiðréttast: í frásögninni var talað um að samband- ið hefði fengið styrk til að khupa úð- unardælur. Á að vera að sambandið hafi veitt sambandsfélögunum styrk til Bændur geta ekki legið lengur með kartöiluframleiðslu sína óselda Grænmetisverzlun ríkisins birti nýlega auglýsingu í út- varpinu varffandi kaup 6 inn- lendum kartöflum. Eftir upp- lýsingum, sem blaffið hefir fengið, nam kartöfluuppsker- an i haust um 120.000 tunnum, og er þaff meiri uppskera en nokkru sinni fyrr. Miðaff viff kartöflunotkun landsmanna síðustu árin, þótti auðsætt, aff þetta væri öllu meira kartöflu- magn en næmi venjulegri notk- un landsmanna. Brezka setu- liðinu var því selt talsvert mik- ið af kartöflum. Vegna þess aff vitaff var um svo mikið af kar- töflum í landinu, hafa verzlán- ir, matsöluhús og aðrir slíkir aðiiar, tekið upp þá reglu, að kaupa aðeins til daglegra þarfa en ekki mikið magn í einu. Af þessu leiðir, að bændur, sem framleiddu mikið af kartöflum slðastliðið sumar, hafa ekki getað selt nema lítinn hluta þeirra ennþá og liggja því meff kartöfluframleiðsluna óselda. Nú er hins vegar kominn sá tími, að bændur geta ekki geymt þessa vöru öllu lengur óselda og neyðast því til í mörgum til- fellum, að eyða kartöflunum sem fóðri handa peningi sínum. Þess vegna er nauðsynlegt, að allir, sem þurfa að kaupa kar- töflur fyrir vorið og sumarið, ' geri nú þegar ráðstafanir til þess: Annars getur svo fariff, að bændur neyðist til að eyða kar- töflunum til annarra hluta, og má þá gera ráð fyrir, að landið yrði kartöflulaust um langan tíma í sumar. Um innflutning á kartöflum frá útlöndum verð- ur ekki að ræffa í ár, þar sem jafn erfitt er aff fá skip til flutninga og raun er á. Blaff- inu er kunnugt um, aff eitt út- gerðarfyrirtæki samdi viff bónda um kaup á kartöflum og geym- ir bóndinn kartöflurnar þangað til kaupandinn þarf á þeim að halda. Með þessu móti er hagur neytanda og framleiðanda tryggður í senn. Væri vissulega ástæða fyrir sem flesta, er þurfa að kaupa og selja kar- töflur, að fylgja þessu fordæmi. að kaupa þessl áhöld. í öðru lagi er skýrt -frá því í greinlnni, að ráðinn hafi verið maður til að úða matjurta- garða á sambandssvæðinu. Á að vera að ráðnir hafi verið menn til þessara starfa, því að þetta verður að fram- kvæma á mörgum stöðum samtímis. Skrifstofa FramsókOarflokksins er á Lindargötu 9A Framsóknarmenn utan af landl, sem koma til Reykja- vikur, ættu alltaf að koma á skrifstofuna, þegar þeir geta komið því við. Það er ¥I¥, þrlðjndagiim 21. apríl 1943 Á víðavangi. (Framh. af 1. síöu) hlutabréf prentsmiðjunnar, í fyrra skiptið 300%, í síðara skiptið 450—500%. „t fyrra skíptið vildu sumir hluthaf- anna ekki selja og var því eng- in áherzla lögð á það, hvorki af mér eða öðrum hluthöfum.“ Þetta er efalaust satt hjá S. J., svo langt sem það nær. En það er um leiff játning þess, aff hann hafi verið reiðubúinn til aff selja prentsmiðjuna, sem hann barðist af dugnaffi fyrir, aff Framsóknarmenn kæmu á fót. Þá var prentsmiffjan nauff- synleg — og er það ekki síður nú. Munurinn er sá, aff hluta- bréfin hafa hækkað í verði, og S. J. hafði misst allan áhuga fyrir því aff prentsmiðjan starf- aði samkvæmt því, sem til var stofnað. Innsti kjarni þessa máls og æðsti sannleikur er í því fólg- inn, að prentsmiðjan var ekki föl, hvað sem í boði er, nema hjá einum hluthafa. Hefði sannleikurinn búið hið innra meff þessum hluthafa, hefði aldrei verið um sölu að ræða, og öll skrif, varðandi prentsmiðjuna Eddu, verið ó- þörf með öllu. NÝ ÍSLENZK LIST. í ráði mun vera að sýna á kunnum stað í miðbænum nokk- ur málverk eftir þá málara, sem telja sig vera mest á vegum nú- tíma listar* út í löndum. Sýn- ingin hefst síffari hluta þess- arar viku og verður auglýst í dagblöðum bæjarins. Auk mynda eftir þá málara, sem lýstu yfir í fyrravor, aff þeir einir hefffu vit á list, og að al- menníngur væri jafn ófær að dæma um verk þeirra eins og blindur maður að veljabækur, verður þar sýnt hið nafnkennda málverk „Ungmeyjan og Þor- geirsboli". Ríkið eignaðist þetta furðulega málverk fyrir tilstilli Sigurðar Nordal, þegar hann átti sæti í menntamálaráði. Sýnii^ þessi mun að líkindum verða einkennd með kjörorð- inu: „Er þetta þaff sem koma skal?“ nauðsjmlegt fyrir flokks- starfsemlna, og skrifstof- unni er mjög mikils virffi aff hafa samband viff sem flesta flokksmenn utan af landi. 1,11 ^ Þóp hleður til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka fyrir hádegi Einar Friðrik hleður i _ dag til Arnarstapa, Sands, Ólafsvlkur, Grundar- fjarðar og Stykkishólms, ef rúm leyfir. Vörumóttaka fyrir hádegi. Uppgjol í gcrðar- dómsmálinu (Framh. af 1. síðu) bótarþingsætum. Því fer fjarri. Sjálfstæðisflokkurinn mun I næstu þingkosningum útvíkka það hrekkjabragð, sem upp- bótarfyrirkomulagið gerir mögu- legt og hann beitti í seinustu kosningum, að ganga til kosn- inga í tveimur fylkingum, Sjálfstæðisflokknum og Bænda- flokknum. — Bændaflokkur- inn mun hafa frambjóðend- ur i þeim kjördæmum utan Reykjavíkur, þar sem Sjálf- stæðisflokkurinn vinnur þing- sæti, en Sjálfstæffisflokkurinn hefir þar enga frambjóðendur. Sjálfstæðisflokkurinn mun hafa frambjóðendur í Reykjavík og þeim kjördæmum, þar sem hann getur ekki fengið mann kosinn. Þannig mun hann fá aðeins fjóra kjördæmakosna þingmenn en háa atkvæffatölu, er mun tryggja honum sízt færri uppbótarþingmenn en siðast. Ávinningur stjórnarskrártil- Iaga Alþýðuflokksins er því í stuttu máli þessi: Alþýffuflokkurlnn getur í mesta lagi bætt viff sig einum þingmanni, en Sjálfstæffisflokk- urinn bætir viff sig átta. Tillögur Alþýðuflokksins bæta þannig ekkert úr þeim órétti, sem hann þykist hafa orðið fyrir í seinustu kosningum, en veita Sjálfstæðisflokknum hins vegar meiri hagnað en honum ber, ef atkvæðatala flokkanna ein væri lögð til grundvallar. Ýmsir munu spyrja: Hvers vegna gerir Alþýðuflokkurinn þá vitleysu, aff bera fram tillög- ur, sem leiðlr til jafn rangrar og óheppilegrar niðurstöffu. Svarlff er einfalt. Hann þótt- Ist viss um, að Sjálfstæðisflokk- urinn væri búinn aff lofa Fram- sóknarflokknum þvi, að láta kjördæmamálið liggja kyrt á þessu þingi. Þess vegna ætlaði hann að koma Sjálfstæðis- flokknum í vanda með því að bera fram tillögur í kjördæma- málinu, er væru sem girnileg- astar fyrir Sjálfstæðisflokkinn og sköpuðu sem mesta óánægju meffal Sjálfstæffisflokksmanna, 460 Victcnr Hugo: gyltu. Böfflinum gezt vel að sliku, þvl að svo étur hann dýrin. Ó, ef þeir hefðu nú hengt þig, Djali mín! — Bölvað þvaður er þetta! varð erki- djáknanum að orði. Hvaða ráð hefir þú svo sem upphugsað? — Þarf ég aff leggja hendur á þig, til þess að þú talir af viti? — Rólegur, herra minn, rólegur! Nú skaltu hlusta! Gringoire lagði munninn að eyra erkidjáknans og hvíslaði einhverju að honum í hálfum hljóffum jafnframt því, sem hann skyggndist umhverfis sig, til þess aff sannfærast um að eng- inn heyrnarvottur væri nálægur. Þegar Gringoire hafði lokiff máli sínu, þreif erkidjákninn hönd hans og mælti: — Þetta er ágætt. Á morgun! — Á morgun! endurtók Gringoire. Erkidjákninn hélt á braut og tautaffi í barm sér: — Þarna fékkstu dágott umhugsun- arefni, meistari Pétur Gringoire! Það má nú segja! Það hefir verið svo að orði komizt, aff maðurinn ætti ekki aff forffast stórræði, sökum smæðar sinn- ar. Biton bar stórgrip á bakinu, og rindillinn og gaukurinn svifa vængjum sínum yfir hið mikla úthaf. Esmeralda 461 m. KAFLI. Gerztu þá umrenningur! Þegar erkídjákninn kom inn i klaustrið, hitti hann þar fyrir bróffur sinn, Jóhann du Moulin, sem hafði beð- ið hans um hríð. Jóhann hafði haft af fyrir sér með þvi að teikna skrípa- mynd af bróður sínum á múrvegginn með kolamola, meðan á biðinni stóð. Erkidjákninn virtist ekki verða bróð- ur sins var. Hann var í allt öðrum hug- leiðingum, þegar hann svo varff ná- lægðar Jóhanns var, virtist slður en svo birta yfir svip hans. — Bróðír! hóf Jóhann máls og var fjarri því að vera borginmannlegur. — Ég kem til þess að heimsækja þig! — Nú, jæja, anzaði erkidjákninn án þess að virða hann viðlits. — Bróðir! mælti hræsnarinn. — Þú ert svo gæflyndur og gefur mér svo góff ráff, aff ég leita jafnan til þín aftur. — Og meira? — Bróðir, þú hafðir vissulega á réttu að standa, þegar þú sagðir við mig: Jóhann! Jóhann! cessat doctorum doctrina, disipulorum disiplina. Vertu skynsamur, Jóhann, vertu iðinn og skyldurækinn! Jóhann dveldu ekki um nætur utan stúdentagarðsins í forboði kennaranna. Spilaðu ekki fjárhættu- ef ekki yrði tekið tilboði Al- þýffuflokksins. Nú, þegar Sjálfstæffisflokkur- ínn gín viff flúgunni, verður Alþýðuflokksforingjunum fyrst ljóst, hvert heimskuverk þelr hafa unnið. En héðan af verður ekki til baka gengið. Þeir eru búnir að auglýsa tlllögur slnar sem stærsta „réttlætismálið“. Stefán Jóhann er að falla á sínu eigln bragði. Raunveruleg uppgjöf í gerð- ardómsmálinu, Sjálfstæðis- flokkurinn átta nýja þingmenn, Alþýðuflokkurlnn kannske einn eða ekki neinn, það virðist kjaminn í samningnum, sem Alþýðuflokkurinn er að gera þessa dagana. Ætli verka- mennirnir verffi ekki glaðir yfir þessari frammistöðu foringja sinna, eða verður þessi samn- ingur dauðadómur Alþýðu- flokksins? Framsóknarmenti! Mnnlff aff feoma í flokksskrifstofuna á Lindargötu 9A. Vinnlð ötullefia fyrir Tímann. Útbreiðlð Tírnami! Aaglýsið í Tímanam! 35. blað ----GAMIA BÍÓ--- DRAVGAEYJM Amerísk kvikmynd með BOB HOPE og PAULETTE GODDARD. Böm innan 12 ára fá ekki affgang. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning klukkan 3y2—6y2. DÝRUNGURIM með GEORGE SANDERS. -------NÝJA BIÓ f jarðlifsf jötriam (EARTHBOUND) Áhrifamikil og sérkenni- leg kvikmynd. Aðalhlutv. leika: WARNER BAXTER ANDREA LEEDS Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar aff öllum sýningunum seldir frá kl. 11 f. h. SAVOiV de PARÍS mýkir húðina og styrkir. Gefur hcnni yndisfagran lit- blse og ver hana kvillum. NOTIÐ SAVON Erl þú kaupandi Dvalar? Timaritiff Dvöl kemur út fjórum sinnum á ári, hvert hefti að minnsta kosti 80 lesmálsslffur. Dvöl flytur úr- vals sögur í góðri þýðingu, ferffasögur, greinar um margvisleg efni, ljóð og íslenzkar sögur, bókmennta- pistla og margt fleira. Margir þekktir menntamenn og og sum beztu skáld og rithöfundar þjóðarinnar hafa heitið ritinu stuðningi sinum i framtíffinni. Gerizt þegar kaupendur DVALAR. Hún kostar affeins 10 kr. á ári. TfMARlTIÐ DVÖL. Sími 2353. Pósthólf 1044. Lindargötu 9A. Reykjavík. ♦ ÚTBREIÐIÐ TíMANN ♦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.