Tíminn - 06.06.1942, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.06.1942, Blaðsíða 4
228 TÍMIM, langardaginn 6. júní 1943 58. blað Frá Lófóten til London Frásögn norsks flóttamanns um framkomu Þjóðverja og kvislinga, er innrásin var gerð í Noreg. Ennfremur er lýst strand- höggi Breta í Lófóten og flótta fjölmargra Norðmanna til Bret- lands. Bókin er vel skrifuð og er talin segja satt og rétt frá stað- reyndum. Lesið þessa bók og fylgist með atburðunum í Noregi. Verð kr. 5.50. ÉG VAR FANGI Á GRAF SPEE Síðustu eintökin af þessari bók eru í bókaverzlununum. Verð kr. 6.50 Framboðin (Framh. af 1. síðu) Valdimar Jóhannsson, rit- stjóri. Nikulás Þórðarson, verka- maður. Jón Ólafsson, lögfræðingur. Páll Magnússon, lögfræðing- ur. Grétar Ó. Fells, rithöfundur. Halldór Jónasson, cand. phil. Sveinbjörn Jónsson, bygg- ingameistari. Ottó Guðmundsson, málara- meistari. Árni Friðriksson, fiskifræð- ingur. Ragnar Jónsson, framkvstj. Jónas Kristjánsson, læknir. Sigurður Jónasson leggur fram lista við fjórða mann: Sigurður Jónasson, forstjóri. Jón Ó. Guðlaugsson, bifreiða- stjóri. Þormóður Pálsson, starfs- maður Tóbakseinkasölunnar. Hákon Guðmundsson, hæsta- réttarritari. Loks mun Jóhannes Kr. Jó- hannesson hafa lagt fram lista við kosningarnar í Reykjavík, að því er lögmaður hefir tjáð blaðinu, en hætt mun við, að á honum séu formgallar nokkrir! Borgarf jarðarsýsla: Sverrir Gíslason, bóndi, Hvammi í Norðurárdal (F.),Pét- ur Ottesen (S.), Sigúrður Ein- arsson (A.), Steinþór Guð- mundsson, kennari (K.). Mýrasýsla: Bjarni Ásgeirsson (F.), Sjálf- stæðisflokkurinn hefir ekki ráðið framboð sitt. Framboð Alþýðuflokksins er. og óráðið. Jóhann Kúld, rithöfundur (K). Snæfellsn. og Hnappadalssýsla: Bjarni Bjarnason, skólastjóri (F.), Gunnar Thoroddsen (S.) og Ásgeir Ásgeirsson frá Fróðá (S.), Ólafur Friðriksson (A), og Alexander Guðmundsson (A), Guðmundur Vígfússon (K.). Dalasýsla: Pálmi Einarsson, ráðunautur, (F.), Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumaður (S.), Gunnar Ste- fánsson, leikari (A.), Jóhannes úr Kötlum (K.) Barðastrandarsýsla: Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmálastjóri (F.), Gísli Jónsson, vélstjóri, Reykjavík, (S/), Helgi Hannesson, kennari, (A), Albert Guðmundsson, kaupfélagsstjóri (K). Vestur-ísafjarðarsýsla: Halldór Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli (F.), Bárður Jakobs- son, lögfræðinemi (S.), Ásgeir Ásgeirsson (A), Kommúnistar hafa engan í kjöri. ísafjörður: Guðmundur Ingi Kristjáns- son, bóndi, Kirkjubóli, Önundar- firði (F.), Björn Björnsson, hag- fræðingur (S.), Finnur Jónsson (A.), Sigurður Thoroddsen, verkfræðingur (K.). Norður-f saf jarðarsýsla: Kristján Jónsson frá Garðs- stöðum (F.), Sigurður Bjarna- son (S.), Barði Guðmundsson, þjóðskjalavörður (A.) Komm- únistar hafa engan í kjöri. Strandasýsla: Hermann Jónasson (F.), Pét- ur Guðmundsson, bóndi, Ófeigs- firði(S.), Alþýðuflokkurinn býð- ur ekki fram, Björn Krist- mundsson, bifreiðastjóri (K.). Vestur-Húnavatnssýsla: Skúli Guðmundsson (F.), Guðbrandur ísberg, sýslumað- ur (S.), Arngrímur Kristjáns- son, skólastjóri (A), Elísabet Eiríksdóttir (K.). Austur-Húnavatnssýsla: Hannes Pálsson bóndi, Undir- felli (F.), Jón Pálmason, Akri, (S.), Friðfinnur Ólafsson, við- skiptafræðingur (A.), Klemens Þorleifsson, kennari (K.). Skagaf jarðarsýsla: Pálmi Hannesson, rektor, og Sigurður Þórðarson, kaupfé- lagsstjóri (F.), Jóhann Hafstein og Pétur Hannesson (S.), Ragn- ar Jóhannesson, blaðamaður, og Ármann Halldórsson, skóla- stjóri (A.), Þóroddur Guð- mundsson, Siglufirði, og Pétur Laxdal, Sauðárkróki (K.). Akureyri: Vilhjálmur Þór, bankastjóri (F.), Sigurður E. Hlíðar, dýra- læknir (S.), Jón Sigurðsson, er- indreki (A.), Steingrímur Aðal- steinsson (K.). Eyjaf jaj-ðarsýsla: Bernharð Stefánsson og Ein- ar Árnason, Eyrarlandi (F.), Garðar Þorsteinsson, hæsta- réttarmálaflutningsmaður, og Stefán Stefánsson, Fagraskógi (S.), Erlendur Þorsteinsson (A.), en annar frambjóðandinn óráð- inn, Gunnar Jóhannsson og Áki Jakobsson, fyrrverandi bæjarstjóri (K.). Suður-Þingeyjarsýsla: Jónas Jónsson (F.), Júlíus Hafstein, sýslumaður (S.), Odd- ur A. Sigurjónsson, skólastjóri, (A.), Kristinn Andrésson, mag- ister (K.). Norður-Þingeyjarsýsla: Gisli Guðmundsson (F.), Benedikt Gíslason, Hofteigi, Jökuldal (S.), Benjamín Sig- valdason, þjóðsagnaritari (A.), Kristján Júlíusson, Húsavík (K.) Seyðisfjörður: Hjálmar Vilhjálmsson, bæjar- fógeti (F.), Lárus Jóhannesson, hrm., (S.), Haraldur Guðmunds- son (A.), Árni Ágústsson (K.). Norður-Múlasýsla: Páll Zóphóníasson og Páll Hermannsson (F.), Gísli Heiga- son, bóndi, Skógargerði, Sveinn Jónsson, bóndi, Egilsstöðum (S.), Pétur Halldórsson og Soffía Ingvarsdóttir, bæjar- fulltrúi, Reykjavík (A.), Sig- urður Árnason, Heiðarseli, Jök- uldal og Jóhannes Stefánsson, Neskaupstað (K.). Suður-Múlasýsla: Eysteinn Jónsson og Ingvar Pálmason (F.), Árni Jónsson frá Múla og Jón Sigfússon, bæjarstjóri, Neskaupstað (S.), Jónas Guðmundsson (A.), en annar frambjóðandi óráðinn, Arnfinnur Jónsson, kennari, og Lúðvík Jósefsson, kennari, Nes- kaupstað (K.). Austur-Skaftafellssýsla: Páll Þorsteinsson, kennari, Hnappavöllum, Öræfum (F.), Helgi Hermann Eiríksson, skóla- stjóri (S.), Knútur Kristinsson, læknir (A.), Ásmundur Sigurðs- son, kennari (K.). Vestur-Skaftafellssýsla: Séra Sveinbjörn Högnason (F), Gísli• Sveinsson, sýslumað- ur (S.), framboð Alþýðuflokks- ins óráðið, Hlöðver Sigurðs- son, Stokkseyri (K.). V estmannaey j ar: Sveinn Guðmundsson, bæj- arfulltrúi (F.), Jóhann Þ. Jó- sefsson (S.), Gylfi Þ. Gíslason, hagfræðingur (A.), ísleifur Högnason (K.). Rangárvallasýsla: Helgi Jónasson, læknir, og Björn Björnsson, sýslumaður (F.), Ingólfur Jónsson, kaupfé- lagsstjóri, Hellu, og Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftholti (S.) Framboð Alþýðuflokksins óráð- ið. Kommúnistar hafa engan i kjöri. Árnessýsla: Jörundur Brynjólfsson og Páll Hallgrímsson, sýslumaður (F.), Eiríkur Einarsson og Sigurður Ólafsson, kaupmaður, Selfossi (S.), Ingimar Jónsson, skóla- stjóri (A.), en annar frambjóð- andi óráðið. Gunnar Benedikts- son (K.). Gullbr. og Kjósarsýsla: Þórarinn Þórarinsson, ritstj., (F.), Ólafur Thors' (S.), Guð- mundur I. Guðmundsson, hrm., (A), Guðjón Benediktsson, múrari (K.). Hafnarfjörður: Jón Helgason, blaðamaður, (F.), Þorleifur Jónsson, bæjar- fulltrúi (S.), Emil Jónsson, vitamálasjóri (A.), Sigríður Sæland, ljósmóðir (K.). Vitutið ötullega fjjrir Tímann. Reykjavíkur íhaldið (Framh. af 1. síSu) alþingiskosningar. Á þeim iista var Björn Ólafsson stórkaup- maður í 4. sæti. En formanni kjörnefndar hafði í gær borizt bréf frá Birni, þar sem hann skýrði frá því, að hann gæfi ekki kost á sér til þingmennsku. Skýrði Ólafur Thors frá bréfi þessu. Síðan gerði hann það að tillögu sinni, að Sigurður Krist- jánsson alþingismaður yrði i því sæti listans.“ í Visi í fyrradag sagði á þessa leið: „Um framboð Sjálfstæðis- flokksins er ekki enn vitað, — um þau hefir lítið verið látið uppskátt, en væntanlega verður stillt svo til, að aðeins hinir heppilegustu menn verði sendir í kjördæmin, enda veltur allt á því, að vel takist um val fram- bjóðenda. Hér í Reykjavík hef- ir listi af hálfu flokksins verið ákveðinn. Verða ekki gerðar á honum verulegar breytingar í þetta skipti, en ekki ber að dylj- ast þess, að nokkur ágreiningur hefir orðið um val frambjóð- enda, sem þó hjaðnaði niður sökum drenglyndis og þegn- skapar þess mannsins, sem af mörgum mun talinn einhver heppilegasti þingfulltrúi fyrir þennan bæ, en kaus að víkja af lista flokksins, til þess eins að forða vandræðum." Ummæli Vísis bera það með sér, að þessi átök í Sjálfstæð- isflokknum eru ekki enn til lykta leidd. Framboð Aljiýðn- flokksmannsliis (Framh. af 1. slSu) vegna ofstopa Héðins Valdi- marssonar, og mun Sigurður alltaf hafa verið Alþýðuflokks- maður að skoðun og mjög and- stæður öllu makki við íhaldið.“ Sigurður mun hafa hætt við að þiggja framangreint boð Al- þýðuflokksins, þegar flokkur- inn gerðist stuðningsflokkur ríkisstjórnar Ólafs Thors. Það mun því, samkvæmt frá- sögn Skutuls, mega telja Sigurð Jónasson Alþýðuflokksmann, sem er andvígur allri samvinnu við íhaldið. Alþýðublaðið óttast hann bersýnilega sem slíkan. Þess vegna reynir blaðið að stimpla hann sem einkafram- bjóðanda Hermanns Jónasonar! Sú lygasaga er þannig til orðin vegna þess, að íhaldssamvinna Stefáns Jóh. er óvinsæl í Al- þýðuflokknum og gamli prins- inn á þar enn nokkur itök. Er það líka á allra vitorði, að þau fáu atkvæði, sem Sigurður fær, verða öll frá Alþýðuflokknum. Útburdur upp> lausnarinnar (Framh. af 1. slðu) „kabala“-blettina af flokkum sínum, og þjóðinni allri með þvf að flytja í þetta sinn nægilegt fylgi yfir á frambjóðendur Framsóknarmanna til að stöðva þessa vanhugsuðu breytingu á stjórnarlögum landsins. Þá fær útburður Ásgeirs Ásgeirssonar að deyja, eins og honum var ætlað í fyrstu. Slfk þjóðhollusta frá hálfu kjósenda í landinu myndi bjarga þjóðinni frá að verða opinberlega sér til mink- unar í sambýli frjálsra þjóða. J. J. Framsóknarmenn um land allt! Gætið þess nú þegar hvort þér eruð á kjörskrá. Kærufrest- ur er til 13. júni. 538 Victor Hugo: Mennirnir frá Gent þokuðu sér út að glugganum. — Hvílíkt eldhaf! sagði Guillaume Rym. — Aha! bætti Coppenole við og lifn- aði allur. Þetta minnir á eldsroðann, þegar höll d’ Hymbercourts brann. Það hlýtur mikið að ganga á þarna yfir frá! — Haldið þér það, herra Coppenole? sagði konungurinn og hýrnaði á svip- inn ekki síður en vefarinn. Þetta eld- haf hlýtur að vera erfitt viðfangs. — Guð minn góður! Hefir konungur- inn sent hersveitir á vettvang? — Ég skipti mér ekki af því, sagði konungurinn. Ef ég kærði mig um — — Ef þetta boðar það, er ég hygg, myndi yðar vilji engu áorka, hágöfgi konungur. — Með tveim herdeildum úr lífverði mínum og hressilegri skothríð myndi fljótt unninn bugur á ringluðum bændaskríl. Vefarinn virtist albúinn að bjóða konunginum byrginn, þrátt fyrir öll leynitákn, er Guillaume Rym hafði í frammi. — Konungur, sagði hann. Svisslend- ingar voru einnig hændur. Hertoginn af Búrgund var voldugur maður og fyrirleit þetta svissneska hyski. í orr- ustunni við Granson hrópaði hann: Esmeralda 539 Skjótið úr fallbyssunum á hvolpana I nafni heilags Georgs. Bóndi með kylfu í hönd réðist með liði sínu á blessaðan hertogann. Bændurnir voru allir í leð- urstökkum og tvístruðu óvígum her hertogans — eins og steini hefði verið kastað á veika rúðu! Þessir vesölu bændur drápu fjölda ágætra riddara, og tiginbornasti aðalsmaðurinn i Búr- gund, de Chauteau de Guyon, fannst dauður í keldu, ásamt gæðingi sínum, stórum apalgráum hesti. — Kæri vinur, sagði konungurinn. Þér talið um orrustu, en hér er um að ræða samsæri, sem ég get bundið enda á, ef ég hreyfi litlafingur. — Kann vel að vera, göfugi konung- ur, svaraði hinn kæruleysislega. Þá er fylling tímans heldur ekki komin. Gulliaume Rym gat ekki lengur á sér setið um meðalgöngu. — Meistari Coppenole, sagði hann. Gættu þess, að þú talar við ríkan kon- ung. — Ég hefi alls gætt, svaraði Coppen- ole alvarlega. — Leyfið honum að segja hvað hann lystir, mælti konungurinn. Mér er það kærast, að menn tali frjálsmannlega. Faðir minn, Karl VII., sagði jafnan, að sannleikurinn væri sjúkdómur. Ég á- leit, að hann væri dauðinn sjálfur. . rmiT.i Btft HÝll BtÓ - SAFARI LILLIAN R U S S E L L Amerísk kvikmynd. Amerísk stórmjmd, er sýnir þætti úr ævisögu DOUGLAS FAIRBANKS.Jr. amerísku söng- og leik- MADELEINE CARROLL konunnar frægu, LILLIAN Sýnd kl. 7 og 9. RUSSELL. Framhaldssýning 3 V2-6V2: Aðalhlutverkin leika: Hræddur við ALICE FAYE, kvenfólk DON AMECHE, HENRY FONDA. með gamanleikaranum JOE PENNER. * Sýnd í dag kl. 4, 6.30 og 9. Sjómannadagurínn 1942 Sjómannadagsblaðið kemur út á morgun, og verður selt á götunum. Blaðið er að þessu sinni stærra en áður og mjög fjölbreytt að efni. Þeir, sem taka vilja að sér að selja blaðið, komi í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, gengið inn frá Ingólfsstræti. Salan hefst kl. 8 árdegis. Há sölulaun. Rltnefud Sjómannadagsblaðslns. Vindraistöðin KÁRI (WINCHARGER) Fæst hjá Paul Srnith, Reykjavík Kaupfélagi Egfirðinga, Akuregri Aðalumboð'smaður á íslandi: Guðmundur Marteinsson, Reykjavík Aðstoðarlæknisstaðan við lyflæknisdeild Landspítalans er laus frá 1. okt. n. k. Ætlazt er til, að hlutaðeigandi stundi ekki önnur læknis- störf. — Umsóknir sendist fyrir 1. sept. n. k. til stjórnarnefndar rík- isspitalanna, Arnarhváli. Reykjavík, 2. júni 1942. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna. Anglýiing um hámarksverd. Dómnefnd i kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir, samkvæmt heimild í lögum frá 29. maí 1942, ákveðið að setja eftirfarandi hámarksverð: Hrísgrjón í heildsölu kr. 140,00 pr. 100 kg., í smás. 1.75 pr. kg. Hrísmjöl í heildsölu kr. 130,00 pr. 100 kg., í smás. 1,60 pr. kg. Álagning í heildsölu má þó aldrei vera hærri en 6y2% af kostnaðarverði og í smásölu aldrei hærri en 25%. Reykjavík, 3. júní 1942. DÓMNEFND í KAUPGJALDS- OG VERÐLAGSMÁLUM. TlMINN er víðlesnasta auglýsingablaðiðl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.