Alþýðublaðið - 03.06.1927, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 03.06.1927, Qupperneq 2
2 ALÞYÐ UÖLaÐíÐ ALÞÝÐUBLÁÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 siðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9Va —10Va árd. og kl. 8—9 síðd. Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan í (í sama húsi, sömu símar). Þogn er sampykki. I greininni „Landhelgisgæzlan og íhaldsstjórnin“ hér í blaðinu í fyrra dag er rakið, hvei*nig óánægjan með landhelgisgæzluna og ólagið með hana ieiðir af þvi, að ríkisstjórnin er háð togaraeig- endunum. „Morgunblaðið“ í gær hefir órað fyrir því, þótt ekki stígi það í skarpskygnina, að það gæti veTið hættulegt fyrir yfirráð auðvaldsstéttarinnar, að kjósend- um yrði vel ljóst, hversu holl þau eru, þótt ekki væri nema í þessu eina máli. Það hefir því tekið að sér að andmæla þessu á sinn hátt, og með því að sú tilraun þess sýnir alveg óvanalega vef hver er aðferð auðvaldsblaða á borð við „Mgbl.“ í umræðum um almenn mál, skal svar þess tekið upp hér í heilu líki og til sam- anbuTðar þær málsgreinir úr Al- þýðublaðsgreininni, sem það ætl- ar sér að vinna á. ,,Botninn úr Hallbirni. Loksins viðurkennir Hallbjöm það i Alþ.- 'hl. í gær, að h-ann fái engan botn í það mál, sem hann hefir mikið skrifað um undan farið, landbelg- isgæzluna. Hann segir, að afleið- ingin af öllu þessu bjástri sé sú, „að enginn botn fæst i málið". Betra var að fara á stað! Hefði vissulega verið heppilegra fyrir hann að þegja í upphafi. Þar sem Hallbj. hættir sér út í málið í gær, fer hann vitanlega rangt með. Hann segir t. d., að Jón Þor- láksson forsrh-. hafi á hendi yfir- stjórn landhelgisgæzlunnar. Þetta er ekki rétt. Ijandhelgisgæzlan faeyrir undir dómsmálaráðuneytið, en þar h-efir Magnús Guðmunds- son yfirstjórnina.“ Ummælin í Alþýðublaðinu, sem þessi „botn“-Jeysa í „Mgbl.“ á við, voru á þessa leið: „LandheLgisgæzlumálið, eins og það hefir verið efst á baugi meðal þjóömálanna nú upp á síðkastið, sýnir mjög Ijóslega, Ijóslegar en flest annað, hversu háskaleg heil- brigðri löggæzlu yfirráð auð- valdsstéttarinnar eru. Upp kem- ur kvittur, * sem ekki verður þaggaður niður, um það, að strandgæzluskip láti afskiftalaust, þótt það verði vart við togara í iandhelgi, ef hann sé íslenzkur, og stjórnarvöldin eru ófáanleg til að taka réttiléga á þessu máli. 1 stað þess að láta fara fram óhlut- dræga rannsókn eru stjórnarblöð- in látin æpa út í loftið einhver óhljóð eins og fábjánar. Afleið- ingin er sú, að enginn botn fæst í málinu.“ Og enn fremur: „Yfirbjóðandi landhelgisgæzl- unnar er rikisstjórnin. Aðalmað- ur hennar er forsætisráðherrann Jón Þorláksson, sem um leið og hann tðk við því embætti lýsti yf ir því á alþingi, að öðru vísi ætti að gæta landhelginnar gagnvart í&lenzkum togurum en öðrum.“ Lesendur beri nú saman, og engum mun dyljast, að til þess að geta sagt eitthvað hefir „Mgbl.v orðið að snúa öllu öfugt. Hjá því verða afleiðingarnar af að gerðaleysi stjórnarinnar afleiðing af aðgerðum Hallbjarnar. Það þykist leiðrétta, að Jón Þorláks- son hafi ekki „á hendi yfirstjórn Iandhelgisgæzlunnar“, heldur Magnús Guðmundsson, en Alþ,- bl. sagði, að ríkisstjórnin væri „yfirbjóðandi landhelgisgæzlunn- ar“, en ekki Jón Þorláksson. „Svar“ „Mgbl.“ er þannig ekkert nema lélegir útúrsnúningar, sem að eins geta verið gerðir í trausti þess, að lesendur blaðsins séu þær skepnur í andlegum skiln- ingi, að alveg sé sama, hvaða vitleysu sé í þá spýtt. Á þstta er ekki bent af því, að þetta sé einhver nýjung um „Mgbl.“ Síður en svo. Allar um- ræður þess um almenn mál eru á þessa sömu bók lærðar. Að eins var á þetta bent nú vegna þess, að skýringin liggur óvana- lega beint við. Útúrsnúningarnir eru gerðir af því, að blaðið ereins og öll auðvaldsstéttin, sem að þvi stendur, alveg gersamlega rökþrota til varnar málstað sín- um. Við aðalatriðinu i grein Al- þýðublaðsins geriT það enga til- raun til að hreyfa. Það snýr að eins út úr aukaatriðum til að leiða athyglina frá aðalatriðinu, sem það getur ekki hrakið, að ólagið á landhelgisgœzlunni gagn vart íslenzkum togurum stafar af pví, ad vart henni. Þess vegna hlýtur krafa þjóðarinnar, — en megin- hluti hennar er alþýða — við kosningarnar að vera: Burf meö íhaldsstjórnina, sem er háð auovaldinu! Yfirráain til alpýounnar! Frá bæjarstjórnarfundi í gær. í yfirkjörstjórn hér í borginni vió alþingiskosningarnar i sumar voru kosnir Ólafur Friðriksson og Magnús Sigurðsson bankastjóri og \mramenn Pétur Magnússon og Ólafur prófessor Lárusson. Bæjarfógeti er sjálfkjörinn for- maður hennar. Gert er ráð fyrir, að kjósendum verði skift í 16 kjördeildir á sama hátt o-g gert var við síðustu alþingiskosningar. Samþykt var að bæta á auka- kjörskrá h-jónunum Oddi Guð- mundssyni og Elínu Valgerði Kráksdóttur, Hvg. 83, Birni Guð- mundssyn-i, Barónsstíg 30 og Guð- brandi Jónssyni, Lindargötu 41. Samþykt var, að bærinn kaupi Dimmuengi. Það er partur I EJI- iðavatnsengjum, þrír tíundu af aðalengjunum, og selur Þorlákur Bjarnar á Rauðará hann fyrir hönd móður sinnar. Kaupverðið er 20 þúsund kr. og auk þess er það skilyrði af Þorláks hálfu, að hann fái á erfðafestu til rækt- norðvestan spildu unar mógrafalandið og ur „ríkisstjörnin er háð valditog- araeigenda11. Við þessu getur „Mgbl.“ ekki sagt eitt .mótmælaorð, og af þvi verður ekki dregin önnur ályktun en sú, að jafnvel „Mgbl.“ geti eltki blandast hugur um, að það sé rétt. „Þögn er sama og sam- þykki,“ segir alþýðuorðtakið. Þar með er í raun réttri fengin viðurkenning á meginatriði Land-. | helgismálsins og það hjá einu að- alblaði íhaldsins. Það er ómót- mælanlegt, að landhelgisgæzlan getur ekki lagast, nema þjóðin losni við ríkisstjórn, 5em er svo háð auðvaldsstéttinni, að hún get- íur ekki haldið uppi lögum gagn- Lauganessvegar Kleppsmýri. Samþykt var við fyrri umræðu að kaupa Litla-Klepp til niðurrifs fyrir fasteignamatsverð, 6 200 kr. Seljandi er Lárus Jóhannesson. Geðveikragæzlan, sem þar var áður, hsfir verið flutt að Blöndu- hlíð. Samþykt var, að bærinn verji alt að 200 kr. til þess að fá al- menningi í Reykjavík heimild til að eiga friðland á Hólmsheiði, þegar menn fara skemtiferðir út úr borginni í sumar. Rafmagnsstjórnin hefir fa-lið rafmagnsstjóra áð athuga, hvort fært sé að lækka leigugjald af rafmagnsmælum. Rafmagnsstjórnin hefir leigt Stangaveiðafélagintu laixveiði í Elliðaánum í sumar. Tilboð fé- lagsins var 4 600 kr. Samþykt var tiilaga frá borgar- stjóra um að fela honum að koma umkvörtunum yfir útsvörum í ár, sem honum höfðu verið sendar í ógáti, til yfirskattannefndarinnar. Ól. Fr. mótmælti — af tilefni þessarar breytingar á útsvarslög- tmum — þeirri stefnu íhalds- manna að draga sem mest völdin í fjármálum úr höndum bæjar- stjómarinnar, togaraeigendum og öðrum eignamönnum til hlífðar, og fela þau mönnurn, sem ríkis- stjórnin skipar, en ekki em kosn- ir nf almenningi. Fugladráp. Sagt er, að Axlar-Bj-örn hafi byrjað glæpaferil sinn með þvi að höggva hvolpafulla tík sund- ->utr í miðju, og hafi þá hvolpamir oltið úr henni um leið. Atvik þetta þótti frásagnarvert, þó að rnenn séu ekki og hafi ekki verið ákaflega tilfinninganæmir fyrir því, hvernig skepnur eru drepnar. En undarlegt er, að fólki þykir ekkert athugavert við það, þó að- hliðstæð verk gerist nú á dög- um. Þegar sundfuglarnir fara að draga sig upp að strönd lands- ins, eftir harða útivist vetrarins,. og orðnir eggjafullir, gera menn sig út með skotvopn til að drepa þá niður. Ég sé því engan mun á þessari athöfn og þeirri, er Axlar-Björn hjó tíkina; eða er ekki sama, hvort dýrið er fugl eða eitthvað annað? En fyrir fólki hér í Reykjavík sem annars staðar er þetta orðið svo hvers- dagslegt, að þvi finst ekkert til! um þennan AxIar-Bjamar-glæp. Skáldin spreyta sig á því hvert í kapp við annað að dásama vorið og kveða lofgjörð um nátt- úruna, sem vaknar af dvala und- an ilgeislum sólarinnar. En á meðan em aðrir með hlaðnar byssur að læðast að eggjafullum öndum til að skj-óta þær. Fugl- arnir syngja þó á sína vísu eins. og skáldið vorinu ástaróð sinn. Vel ætti það við, að bæjar- stjórnin bannaði sölu á villifugl- um hér í bænum að minsta kosti að vorinu eða þann tíma ársins,. þegar varptíminn nálgast og með- an hann stendur yfir. Það er ótrú- legt, að fólk nú á tímum láti sér standa alveg á sama, þó að glæpaverk Axlar-Bjarnar . sétt endurtekin á fuglunum. G. D.. Innlend tíðindú Vestm.eyjum, FB., 2. júní. AfJi og heilsufar. Dálítill síldarafli upp á síðkast- ið. Heilsufar má heita gott, þó er nokkuð um kvef. Leiðarþing. Jóhann Jósefsson alþm. hefir leiðarþing í kvöld, og er búist. við því, að hann lýsi yfir fram- boði sínu af hálfu íhaldsflokks- ins á fundinum. Keflavik, FB., 3. júní. Tið. Sjósókn. Heilsufar. Tíðarfar ágætt til lands og sjávar. Afli ágætur. Bátar í úti- legu höfðu 30—40 skpd. eftir 5 -6 daga, em nýfarnir aftur. Tveir landbátar sækja sjó héðan, annar úr Njarðvíkunum, hinn úr Garð- inum, fiska ágætlega líka, 12—14 skpd. í róðri. Afli er meiri' en í fyrra.' Kostnaður og töf hefir orðið meiri við útgerðina hér í ár vegna þess, að bátar hafa orðið -

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.