Tíminn - 22.09.1942, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.09.1942, Blaðsíða 2
414 TÍMIflflV, frriðjudaginn 2,2. sept. 1942 105. blaSS Ff ár m álas tj ér n Hfálfitæðiimanna Umframgreiðslur hafa margialdazt. Launagreiðslurnar orðnar meiri en öll útgjöld ríkisins fyrir stríd Meðan Sjálfstæðismenn voru í stjórnarandstöðu var það eitt helzta áróðursefni þeirra, að Framsóknar- mönnum væri ekki treystandi til að fara með fjárstjórn ríkisins. Þeir eyddu milljónum króna í sukk og óþarfa. Þjóðin ætti því að fela Sjálfstæðismönnum forustu fjár- málanna, því að þeir myndu skera niður sukkið og eyðsluna. > Þessi rógur Sjálfstæðismanna og gort þeirra, hafði þau áhrif, að ýmsir snerust til fylgis við Sjálfstæðis- fiokkinn, þótt þeir að öðru leyti væru ekki flokknum fylgjandi. Nú hefir þjóðin fengið fullgildan dóm um þessa málafærslu Sjálfstæðismanna. Fjárstjórn ríkisins hef- ír verið í. höndum þeirra á fjórða ár. Hún er sá dómur, sem ekki verður véfengdur. Svelnn Ingvarsson, forstjóri Athugasemd við greín Guðjóns F. Teitssonar ‘gímtrm Þriðjudag 22. sept. Sjálístæðisilokkur- inn í uppiausn „Við í hönd farandi kosning- ar hefjast sem kunnugt er úr- slitaátökin milli Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknarflokks- ins.... Er því leitt til þess að vita, að nokkur sjálfstæðismað- ur skuli einmitt nú ganga í lið með andstæðingunum.“ Þetta er niðurlagið í eins kon- ar eftirmælum í Morgunblað- inu 17. þ. m. við burtför Árna frá Múla úr Sjálfstæðisflokkn- um. Þessi ummæli í höfuðmál- gagmi ríkisstjórnarinnar eru næsta eftirtektarverð. Þau opna djúpa innsýn í sálarlíf og hugsunarhátt þeirra manna, er mestu ráða í Sjálfstæðisflokkn- um. En Árni hefir lýst yfir því í blaði sínu, að það sé ekki hönd Valtýs, heldur einhver brosmameiri búkur, sem ritað hafi. „Úrslitaátökin milli Sjálfstæð- isflokksins og Framsóknar- flokksins“ eru að hefjast, segir búkurinn. Þetta er hið eina nauðsynlega, sem Sjálfstæðisflokkurinn kem- ur auga á í kosningunum. Blöð flokksins lýsa daglegá dýrtíðinni með sterkum orðum og útmála þann háska, sem hún leiði yfir þjóðina. — En gegn því ætlar flokkurinn ekki að berjast. * Þau lýsa byltingarvilja og skemmdarstarfsemi kommún- ista með sterkum orðum. — En gegn því ætlar flokkurinn ekki að berjast. Þau lýsa þeirri hættu, sem vofi yfir bjargræð- isvegum þjóðarinnar. En gegn þeim hættum ætlar flokkurinn ekki að heyja „úrslitaátök". Þau látast harma það, að „óvæntar hindranir" hafi kom- ið í ljós í sjálfstæðismálinu. — En gegn þeim ætlar flokkurinn ekki að beita sér. Nei, úrslitaátökin við Fram- sóknarflokkinn eru að hefjast! Skilja menn nú ef til vill bet- ur en áður, hvers vegna Sjálf- stæðisflokkurinn hefir barizt fyrir stjórnarskrá upplausnar- innar, sem Tíminn hefir leyft sér að nefna svo? Allt stjórnarskrárfarganið með tvennum kosningum er til þess eins gert, að heyja „úr- slitaátök" við Framsóknar- flokkinn. Hinn mikli „búkur“ sér ekki annað takmark. Honum er líkt farið og hinum illgjarna manni, er vildi vinna til að stinga ann- að augað úr sjálfum sér, ef bæði yrðu stungin úr náunga hans. Þótt hörmulegt sé til þess að vita, að allt braskið með stjórn- arskrá upplausnarinnar skuli á fáum mánuðum hafa komið af stað slíkri upplausn. og glund- roða í þjóðfélaginu, sem raun ber vitni, þá er svo fyrir að þakka, að upplausnin mun fara harðast með þann flokk, sem mest hefir til unnið. Ringulreiðin, sem stjórn Ól- afs Thors hefir skapað í þjóð- félaginu, er orðin svo mikil, að fjöldi hinna óbreyttu liðsmanna er orðinn „leiður á íhaldinu", eins og Árni frá Múla hefir orð- að það. Hann hefir hlaupið frá borði og yfir á næstu fleytu. Að sönnu er fleytan sú ekki burðug, og ekki sennilegt að siglingin verði glæsileg, en menn í sjávarháska spyrja ekki um slíkt. Þar flýtur meðan ekki sekkur. í þessum kosningum mun Sjálfstæðisflokkurinn ekki hrósa neinum sigri, og sizt yf- ir Framsóknarflokknum. Vonin um hinar „steiktu gæsir“ mun að engu verða. Hins vegar er flótti að bresta í lið Sjálfstæð- isflokksins. ' Sá flokkur, sem beitti sér fyrir upplausn 1 málum þjóðar- innar, mun sjálfur leysast upp. Hinn mikli búkur Sjálfstæð- isflokksins riðar eins og risi á leirfótum. í kosningunum 18. og 19. októ- ber mun hann hrynja. + Játning Möllers og umframgreiðslurnar Dómurinn er í aðaldáttum þessi: Sjálfstæðismenn hafa orðið að viðurkenna, að allt, sem þeir höfðu sagt um sukkið og eyðsl- una hjá Framsóknarflokknum, voru blekkingar. Hámarki sínu náði þessi við- urkenning í þeim ummælum fjármálaráðherra, Jakobs Möll- ers, þegar hann mælti fyrir fjár- lagafrumvarpinu fyrir árið 1941, — að við athugun hefði hann komizt að raun um, að ekki væri unnt að læklia rekstr- arútgjöld rikissjóðs. Lækkun fjárlaga yrði því að ganga út yfir framlög til landbúnaðarins og verklegra franikvæmda. ’ — Hvar var þá eyðslan og sukkið? Nú er á vitorði allra alþingis- manna, að fjáreyðsla ríkisins er gengdarlaus og fer sífellt vax- andi, og er svo komið, að ekk- ert er skeytt um fjárlagaá- kvæði, þegar ákveðnar eru framkvæmdir eða gjöld úr rík- issjóði yfirleitt. Mun þetta koma glöggt í Ijós þegar landsreikn- ingurinn fyrir 1942 kemur út. En af þeim landsreikningum, sem þegar hafa verið gefnir út, sést hvert stefnir, þar sem um- framgreiðslur árið 1940 hafa t. d. numið 4 miljónum króna á rekstrarreikningi, eða 23%, og umframgreiðslur á bráðabirgða- I. Ríkið og atvinnuvegirnir. Ríkisvald allra landa beitir vaxandi íhlutun um atvinnu- mál. Þar sigla þeir samflota, Hitler og Stalin, Churchill og Roosevelt, og svo koma allar litlu kænurnar í kjölfarið. Jafnvel sjálfur okkar Ólafur Thors sogast með. Þetta er eng- in stríðsólga, heldur þung und- iralda, óstöðvandi tímanna rás, knúin fram af sterkri nauðsyn. Skipulag okkar er æva fornt, miðað við þá tíma, er hvert heimili mátti heita sér heimur, og framleiddi allar sinar nauð- synjar. Þjóðfélagið átti það eitt hlutverk, að halda uppi þeim lögum, sem vernduðu heimilin og skáru úr um misklíð. Nú er þetta umsnúið. Það má segja frekar, að allur heimur- inn sé eitt heimili. Hver og einn nýtur nú framleiðslu allra landa, og vinnur að vörum, sem fara vítt um lönd. í stað þess að hver baukaði fyrir sig með handafli, vinna nú verksmiðj- ur með vélaafli, og samgöngur nútímans gera öllum auðvelda þátttöku í hinum almennu gæðum. Það er fljótskilið, að hið gamla skipulag og hagk,erfi hentar ekki hinum nýju hátt- yfirliti, sem gert hefir verið yfir áríð 1941, nema kr. 13.8 milj. eða um 7G% af fjárlagaútgjöld- um. Til samanburðar um um- framgreiðslur má geta þess, að 1935 voru þær 14.55%, 1936 10.5%, 1937 15.5%, og 1938 7.7%. Á þessum árum gagnrýndu Sjálfstæðismenn þó mjög fjár- málastjórnina fyrir umfram- greiðslur. Launagreiðsluritar komnar yfir 19 milj. árlega Sjálfstæðismenn töldu, að „súkk og eyðsla“ Framsóknar- flokksins ætti sér aðallega stað í launagreiðslum. Hvað segir reynslan um fjár- málastjórn Sjálfstæðisflokksins í þeim málum. Framsóknarmenn höfðu á stjórnarárum sínum reynt að koma á fastari og fastari skip- un um launamál ríkisins. í þessu skyni var gerð sérstök skýrsla um alla launþega ríkis- ins og laun þefrra starfsmanna skrásett og látin fylgja fjár- lagafrumvarpinu árlega til þess að Alþingi gæti á hverjum tíma haft glöggt yfirlit um þessi mál, og jafnan ráðið stefnunni. Átti þetta að verða undirbúningur að nýrri og full- komnari launalöggjöf. um. Nú er farið að líta á þjóð- ina sem eina fjölskyldu. „Þjóð- arbúið“ er ekki aðeins nýyrði heldur einnig ný staðreynd, sem ekki verður komizt framhjá. Ríkisvaldið er ekki lengur að- eins verndari hins trúa borg- ara, og refsivöndur hins brot- lega. Það er orðið húsbóndinn, segir fyrir verkum, og hús- freýjan, sem skammtar á þjóð- arbúinu. II. Landaurar. En að þjóðarbúinu sitja ekki allir að sama borði. Verðbólgan kemur misjafnt niður meðal ýmsra stétta. Málsverðir þeirra allra eru ekki vegnir á sömu vog. Krónan hefir, eins og all- ir vita, ekki sama verðgildi í Austurstræti höfuðstaðarins sem í afdölum nyrðra. En hitt er ekki öllum ljóst, að því mis- jafna mati verðgilda felst hróplegt ranglæti. Forfeður, okkar höfðu er- lenda mynt, sem gat stigið eða fallið. En þeir höfðu innlent mat á verðgildi, sem stóð stöð- ugt og óhaggað öldum saman. Það voru landaurarnir. Jarð- irnar voru alltaf jafn mörg hundruð á landvísu. Það þurfti jafnmargar kýr til að greiða Þegar eftir að Jakob Möller tók við störfum fjármálaráð- herra breyttist þetta á þann veg, að engin starfsmannaskrá var látin fylgja fjárlagafrum- varpinu, og um leið var byrjað að ganga fram hjá ákvörðun Alþingis um launamál. Var taf- arlaust byrjað að framkvæma grunnlaunahækkanir víðs veg- ar, og hefir því verið haldið á- fram alltaf síðan. Er nú svo komið, að mikill meirihluti starfsmanna ríkisins hefir feng- ið grunnlaunahækkanir, án þess að þær ráðstafanir hafi nokkru sinni verið bornar und- ir Alþingi. Ekki verður hér gerð tæm- andi upptalning á þeim starfs- mannahópum, sem fengið hafa grunnlaunahækkanir, en þessa má nefna: Háskólaprófessora, starfsmenn við söfn, sýslu- menn, lækna, presta og verk- fræðinga. Þá hefir fjöldi starfs- manna hjá hinum ýmsu stofn- unum ríkisins ' fengið launa- hækkun og liggja ekki fyrir um það svo ljósar skýrslur, að greint verði í einstökum atrið- um að sinni. Hér verður ekki sagt, að launahækkanir þessar séu 'yfir- leitt ósanngjarnar eins og á málum almennt hefir verið haldið undanfarið — en hér er frá þessu sagt til þess að sýna starfsaðferðir Sjálfstæðismanna í málinu og samræmið í orðum þeirra og athöfnum. Þegar launamál starfsmanna ríkisins voru til meðferðar á sumarþinginu 1942, óskuðu fjárhagsnefndir þingsins eftir upplýsingum um þær launa- breytingar, sem átt hefðu sér stað að undanförnu, en því var svarað af hálfu stjórnarinnar, að það væri svo mikið verk að semja slíka skýrsiu, að því yrði ekki komið við á því þingi! Það er gott sýnishorn af því, í hvert öngþveiti stefnir með fjármálastefnu núverandi stjórnarflokka, að heildarlauna- greiðslur ríkissjóðs og ríkis- stofnana eru nú komnar upp í um 19 milj. kr. árlega og hækka jarðarverðið, jafn marga sauði fyrir afgjaldið. Fiskurinn og vaðmálið, smjörið og tólgin, all- ar vörur, sem gengu kaupum og sölum innan lands höfðu fast- ákveðin verðhlutföll í landinu, sem giltu í öllum skiptum milli sjávar og sveita. Opinber gjöld voru reiknuð í landaurum, vinnufólkskaup, ómaga meðlög og laun embættismanna. Svo að segja öll innlend viðskipti fóru eftir þessu fasta mati land- auranna, sama verðmætið hafði sama kaupmat og sölugildi innan lands, hversu sem hin er- lenda mynt byltist til. Þessi verðfesta sk'apaði ör- yggi og. jöfnuð, skapaði jafn- veltu, sem byggð var á alda- langri reynslu um notagildið. Verð vinnu og innlendra vara héldu mjög hinum fornu land- aurahlutföllum allt fram að heimsstyrjöldinni 1914—18. En síðan hafa verðhlutföllin byggzt á ýmsu, og skapað um leið mis- ræmi í kjörum ýmsra stétta. Hefir þetta leitt til alvarlegra atvinnubyltinga. Er það fróð- legt og nytsamt til íhugunar, að bera saman' tekjumat megin- stétta þjóðarinnar nú við það, sem var meðan hið forna verð- gildi var óraskað fyrir heims- styrjöld. Tek ég til samanburð- ar, gróðamenn, launamenn og bændur. III. Gróðamenn Gróðamenn (kapitalista) nefni ég alla þá, er hafa gróða af eigin fé eða lánsfé að tekju- stofni. Þeir vinna sjaldnast sjálfir að öðru en yfirstjórn Beiðni herra Guðjóns Teits- sonar, um að fá keypta fólks- bifreið, sér til lífsþæginda, er ein af fjórtán hundruð slíkum beiðnum, sem ekki hafa verið leystar, en útaf því atriði skrif- ar hann langa ádeilu í aukablað Tímans hinn 11. þ. m. ' Hinum persónulegu ásökun- um í greininni verður ekki svar- að, því að ég ætla mér ekki í ritdeilur við greinarhöfund, en ég vil mótmæla því, að ég hafi brotið gefin loforð til hans um útvegun á bifreið honum til handa, því að þau einu fast- mæli, sem okkur fóru á milli í þessu máli, voru, að G. T. skyldi ætluð ein af þeim litlu fólks- bifreiðum „Austin—10“, sem Bifreiðaeinkasalan hafði loforð fyrir afgreiðslu á frá Englandi, veturinn 1940—1941, en sem dag frá degi, og þó eru starfs- menn ríkisins nokkuð jafnnær og áður. Það er eins há upphæð og öll rekstrargjöld ríkisins voru fyrir stríð! Þó eru starfsmenn ríkisins jafnnær — áður en varir. / Helztu ályktanlr Það, sem hér hefir verið rak- í ið, sannar fullkomlega, hversu ósvífinn og ósannan áróður Sj álfstæðismenn hafa rekið í þessum málum meðan þeir voru í stjórnarandstöðu. Þetta sannar jafnframt, að öll þau glæstu loforð, sem Sjálf- stæðismenn gáfu í þessum mál- um í kosningunum 1937, hafa þeir svikið. Þetta sannar ennfremp'r — og það er eitt mikilvægasta at- riðið — að Sjálfstæðisflokkur- inn er einmitt sá flokkurinn, sem sízt er hægt að treysta í þessum efnum. Þótt eitthvað kunni að hafa farið miður áð- ur, þá hefir það þó margfald- ast í tíð fjármálastjórnar hans. Sjálfstæðisflbkknum gagnar því ekki sú fullyrðing framar, að honum verði bezt treyst til gætilegrar og ábyrgrar fjár- stjórnar. Þetta er orðið ljóst fjölmörg- um þeirra, sem áður fylgdu Sjálfstæðisflokknum, vegna hinna glæstu fjármálaloforða hans. Það er ein af mörgum ástæð- um, sem munu valda stórfelldu fylgishruni Sjálfstæðisflokks- ins í þessum kosningum. fyrirtækja. Helztu flokkar þeirra eru hinir stóru útgerðarmenn og iðnrekar, kaupmenn og alls- konar braskarar. Nokkrir stór- bændur lifa áþennan hátt án búvinnu. Þessi stétt var fámenn og átti erfitt uppdráttar fyrir fyrra stríð. Nú hefir hún marg- faldast að mannafla, og tekjur hennar gnæfa yfir hið almenna sem vestheimskur skýjakljúfur yfir fornum bóndabæ. Þessir gróðamenn, örfá þús- und, hafa náð yfirráðum mikils hluta þjóðarauðsins og tekna, eigi aðeins eigin eign sinni heldur einnig sparifé almenn- ings. Mestur hluti bankafjár hefir oft verið í þeirra vörzlu, og innlenda spariféð ekki held- ur hrokkið, og ríkið hefir orðið að auka veltufé þeirra með tug- um miljóna. Engin stétt hefir notdð meiri aðstoðar ríkisins. Er þar fyrst að nefna veltufjár- öflun og hin geysilegu töp, sem á honum urðu. Hafnarmann- virki og skipakostur koma þeim að mestum notum. Síldaverk- smiðjurnar og mörg fleiri stór- fyrirtæki styrkja þá fyrst og fremst. Innflutningshöftin voru hornsteinn hins stærri iðnaðar. Ríkið selur vörur útgerðar- manna með samningum við önnur lönd því verði, að ó- hemju fé hefir safnazt í gróða útgerðarinnar á fáum árum. Ef gróðamenn hefðu ekki notið ríkisaðstoðar, mundu þeir ekki hafa þrifist og veit enginn hve mörg hundruð miljóna hafa safnazt í þenna sjóð vegna rík- ishjálpar. síðar var algerlega bannaður útflutningur á. Af þeim orsök- um var ekki hægj; að uppfylla neitt af þeim pöntunum, sem fastmælum höfðu verið bundn- ar, viðvíkjandi þessum litlu fólksbifreiðum. Þá skilst mér á grein hans, að hann hafi búizt við, að ég keypti sérstaklega fyrir hann bifreið í Ameríku, er ég var vestra, en því er til að svara, að ég hafði hvorki peninga né innflutningsheimild þar til þeirra kaupa og ætlaðist til að umsókn G. T. yrði leyst með einni af þeim nýju fólksbifreið- um, sem ég festi kaup á fyrir Bifreiðaeinkasöluna, enda virð- ist hann sjálfur hafa hugsað sér þá lausn, því að í fjarveru minni segist hann hafa tekið þetta mál upp á þeim grund- velli við fjármálaráðherra. Því miður hafa erfiðleikarnir um flutninga orsakað það, að aðeins hafa fengist fluttar um 100 gf þeim nýju fólksbifreið- um, sem keyptar voru í Amer- íku og eftir eru um 170, svo að miklar líkur eru á, að mögu- leikarnir til að leysa umsókn G. T. séu ennþá fyrir hendi, þótt dráttur verði á. / Togstreitan og kapphlaupið um bifreiðarnar. , Eftir að erlent setulið settist að hér í landinu jókst eftir- spurnin eftir bifreiðum svo gíf- urlega, að það var rík og ör- ugg tekjulind að eiga góða bif- reið, og verð bifreiða á innan- landsmarkaði margfaldáðist við það, sem áður var. Þá byrjaði fyrir alvöru kapp- hlaupið um að klófesta sér bif- reið. Úthlutunarvaldið yfir bif- reiðum var fyrstu árin eftir að Bifreiðaeinkasalan var stofnuð, hjá Gjaldeyris- og innflutn- nefnd, en þegar ágangurinn hjá nefndinni, vegna umsókna um innflutning óx, óskaði hún að færa þetta úthlutunarvald yfir til Bifreiðaeinkasölunnar, en þó með skilyrðum og fyrirvara um, að nefndin áskildi sér rétt til íhlutunar um úthlutun bifreið- anna. Bifreiðaeinkasalan viður- kenndi að sjálfsögðu íhlutunar- rétt Gjaldeyrisnefndar þar sem hún hafði tekið við þessu valdi frá nefndinni með fyrirvara um íhlutunarrétt og nefndin árit- aði oft gjaldeyris- og innflutn- (Framh. á 3. síðu) Ekkert af hinum miklu auð- æfum þeirra er eigin handafl, heldur almennings. Mestur er hann fenginn með ríkisaðstoð. Ef öll fyrirtæki væru rekin með samvinnusniði, mundi það mikla fé dreifast til hinna mörgu fátæku smáu, sem vinna hörðum höndum. IV. Launamenn. Þeim fjölgar stöðugt, sem eigi hafa forráð atvinnu, en fá tekjur sínar sem laun vinnu sinnar hjá öðrum. Ríkið tekur æ fleiri í þjónustu sína, bæði sem embættismenn, fasta starfsmenn og daglaunamenn, vegna þess að starfsemi þess víkkar og dýpkar, seilist inn á fleiri svið. Það ræður þvi miklu um launakjör og um alla vinnu þess er sótt meir en flest ann- að. Langmestur hluti ríkistekna fer til launastétta, eru greidd- ar sem starfslaun. Óhægt er um samanburð á föstum starfslaunum nú við það, sem var fyrir 1914. Launa- hæðin er geysi misjöfn, og mar^ir hafa laun fyrir ýmis störf. Það mun þó mega full- yrða, að fjöldi fastrá starfs- manna hefir tíföld laun við það, sem fyrrum þótti við hæfi, þeg- ar allt er reiknað, og misrétti þykir, ef á brestur. Hin miklu auðæfi gróðamanna, sækja eftir meira og meira vinnuafli, og fara í kapphlaup við ríkið um kaupið. Áreiðanlega hafa almenn verkalaun tífaldazt í mínu hér- aði síðan fyrir 1914. Vinnu- mannskaup var þá 100—200 Pistlar að norðan Kaupgf ald og verðlag Samanbnrðnr á verðlagi og kaupgjaldi nú ofí fyrir síðnstn heiinsstyrjöld.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.