Tíminn - 22.09.1942, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.09.1942, Blaðsíða 4
416 TlMITVTV, |»r18jiitlaginn 22. sept. 1943 105. blað Frauiioknarmenn um land allt! Ef þið eruð ekki á kjörskrá, er kærufrestur tíl 26. sept. Framsóknarmcnn, sem farið að heiman fyrir kjördag, 18. októher, munið að kjósa áður en þið farið, hjá næsta hreppstjóra eða sýslu- maimi. Framsóknarmenn, sem eruð fjarverandi og verðið Jþað fram yfir kjördag, 18. október, munið að kjósa hjá næsta hreppstjóra, sýslu- manni eða skipstjóra ykkar, svo að atkvæðið kornizf heim sem allra fyrst eftir 23. sept., en þá hefjast atkvæðagreiðslur utan kjörfunda. Leitið allra upplýsinga og aðstoðar hjá kosningafulltrúum flokksins, kosningamiðstöðvum kjördæmanna og kosningaskrifstofuni í Rvík, Edduhúsinu, Líndargötu 9 A. Nímar: 50§8 og 8888. Tímann vantar duglega krakka til að bera út blöð til kaupenda. — Gott kaup. Upplýsingar gefuí Elín Daníelsdóttir á afgreiðslu Tímans í Edduhúsinu við Lindargötu. — Sími 2323. Rö§kan piflt vantar afgreiðslu Tímans nú þegar. Gott kaup. Orðsendtng til húseigenda í Rafnarfirði. Húseigendum í Hafnarfirði er hér með bent á, að óheimilt er lögum samkvæmt, að leigja öðrum en heimilisföstum innanhér- aðsmönnum íbúðarhúsnæði. Vegna húsnæðiseklu í bænum verður haft strangt eftirlit með að ekki sé út af brugðið. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. 18. okt. 1942 tíR BÆNIJM Árásir á íslendinga. Síðan dagur fór að styttast hefir borið meir en áður á árásum á ís- lendinga. Á fimmtudagskvöldið í síð- ustu viku réðist maður á konu, um U-leytið, á Njálsgötunni. Barði hana í höfuðið með steinl og hlaut konan talsverðan áverka af því. Þó komst hún á lögreglustöðina og gerði aðvart um árásina. Einhver kunnasti píanósnilling- ur Breta í Reykjavík. Brezki pianosnillingurinn ungfrú Kathleen Long, er komin til Reykjar víkur og mun hún halda hér nokkra hljómleika á vegum Tónlistarfélagsins. Það mun ekki ákveðið ennþá hvefsu oft ungfrúin heldur tónleika fyrir ís- lenzka áheyrendur en vafalaust verður um auðugan garð að gresja á hljóm- leikaskránni. Knattspyrnumótin. Nýlega er lokið II. fl. og III. fl. knattspymumótunum hér í bænum. Valur vann í II. flokki og K. R. í III. flokki. Benedikt Jakobsson, leikfimikennari, hefir verið ráðinn íþróttaráðunautur bæjarins. Kaupgjald og verðlag (Framh. af 3. síöu) ið 3.50, eða rúmlega sexfalt. Móts við verkakaupið hefði mörinn átt að vera kr. 5.60 kg. Launamenn fengu allmiklu meiri mör fyrir vinnustund. Ullarverð var 1.95 1913, 1.80 1914. Óvíst er nú um ullarverðið 1941, en áætlað 4.50, ekki þre- falt. Til samræmis öðru ætti ullarverð að vera nú kr. 18.00 pr. kg. Smjör verð var 1.40 1913, 1.42 1914. 1941 var smjörið 7—8 kr. Nýlega hefir það hækkað upp í 11.00 kr. kílóið. Þrátt fyrir „geypiverð" á smjörinu er það þó enn í drjúgum lægra verði eh fyrrum og meira smjör fæst fyrir vinnustund. Mjólk var ekki almenn verzl- unarvara hér um slóðir fyrir 1914 en mun hafa verið seld á 10 aura lítrinn. Til samræmis dýrtíðinni á öðrum sviðum þyrftu bændur nú að fá 1 krónu fyrir lítrann, en fengu viðast 50 aura eða minna 1941. Launa- menn hafa þá komizt að.hálfu betri mjólkurkaupum. Jarðepli voru 3,00 100 kg. fyr- ir 1914, en síðastliðið haust 40 —45 kr. 100 kg. Hefðu átt að vera 80.00 kr. Fengu neytendur þau á hálfvirði. VII. Öfugstreymi. Krónan hefir annað verð- gildi i sveitum hér nyrðra en í höfuðstaðnum. „Allt er svo ó- dýrt í sveitinni.“ En hvers vegna? Vegna þess, að þjóðar- búið borgar bændum færri aura fyrir hvert handtak en launa- mönnum kaupstaðanna. Af- urðaverð bændanna samsvarar ekki lengur kaupgjaldi neins- staðar á landinu. Allur almenn- ingur hagar lífi sínu eftir hag- fræðislögmálinu: Sem mesta peninga með minnstu erfiði. Meðan kaup er hærra í stærri kaupstöðum en annars staðar, leitar fólkið þangað með þung- um straumi samkvæmt órjúf- andi lögmáli eins og árnar, sem falla til sjávar. Við bændur höfum lægst kaup og lengstan vinnutíma. Við, sem enn hjörum í sveitum erum straumkljúfar. En hver veit, ef þessu misrétti heldur áfram, hve lengi verður stætt. Áður fyrri, meðan jöfnuður var um afurðir og kaupgjald, komu jafnan stórir hópar kaupamanna ríðandi frá ver- stöðvum, norður yfir K^jöl og Sprengisand, í sláttarbyrjun. Nú er þessi straumur öfugur. Þegar vorannirnar hefjast leit- ar fjöldi ungra manna úr sveit- um í vorannir kaupstaðanna, að síldinni og sjónum, vega- vinnu eða eitthvað annað. Sum- ir koma aftur með fullar hend- ur fjár, og halda áfram að berj- ast móti straumnum með feðr- um sínum. En aðrir hverfa í fjöldann, sogast í mannhaf borganna, glatast sveit sinni. (Eftir að pistill þessi er ritað- ur, heyrðist um hækkað afurða- verð í haust. En jafnhliða um gífurlegar kauphækkanir, svo að ennþá fá bændur lægst kaup allra, og launamenn þurfa enn- þá færri vinnustundir til að borga afurðir en var að fornri landvísu. N. N.) Sjálfstæðísflokkurinn er að gliðna sundur (Framh. af 1. siöu) Einu sinni sjáum við strákarnir hvar karl er að staulast og ætl- ar yfir brúna. En af því hann sá ekkert, hafði hann tekið skakka stefnu, framhjá brúnni. Við köllum til hans í mesta of- boði og biðjum hann að vara sig. En það var ekki verið að taka mark á slíku. „O, ég sé, ég sé“, sagði Palli gamli og stakkst beint á hausinn í lækinn. Það er sök sér að vera sjón- laus og viðurkenna það ekki, hafa að engu aðvaranir, og detta beint á hausinn í lækinn. Þetta er allt gott og blessað. En þegar blindingjarnir þykjast, eftir allt saman, einir til þess kjörnir að leiða aðra, fer skör- in, sannast að segja, að færast upp í bekkinn. Ég hefi rekið mig á það furðu oft, að sjón- leysingjarnir eru miklu ánægð- ari með sína blindu, en heil- brigðir með sina sjón.“ Árni segir ennfremur, að ráð- herrar Sjálfstæðisflokksins hafi ætlað að framkvæma gerðar- dóminn eins og ekkert væri, eftir að samstarfið við Fram- sókn slitnaði. „Síðan bera þeir fram frum- varp um afnám þessara laga, og lýsa því yfir, að þau hafi aldrei frá upphafi verið hald- in! Þeir héldu sinni tign eftir sem áður, en flokkurinn þeirra tók skellinn. Þessi sami flokkur á að halda áfram að treysta þessum mönnum og þakka þeim fyrir að espa alla launamenn landsins gegn sér, vegna skammsýni og sjálfbirgings- háttar. Morgunblaðið er tilval- ið altari fyrir slíkar þakkar- fórnir. En svona er þetta í flestum greinum.. — — — Ráðherrun- um fannst nauðsyn á að safna glóðum elds að höfði sér áður en undan var látið. Þegar upp á þvi var stungið í fyrravetur, að gera alla flokka ábyrga um stjórn landsins, var þessu tekið sem mestu fjarstæðu. Nokkrum mánuðum síðar talar Morgun- blaðið um það, fyrir munn.Ól- afs Thors, eins og sjálfsagðan hlut, að allir • flokkar vinni saman. En í millitíðinni höfðu deilur magnazt og ráðherrum Sjálfstæðísflokksins tekizt að hrinda frá sér fylgi í stríðum straumum. Það má mikið vera ef vísan sú arna hefir ekki verið kveðin um þá, sem öllu ráða í Sj álf stæðisf lokknum: Greindin er býsna grunn, það geta menn séð á því, þeir byrgja svo hróðugir brunn þegar barnið er dottið í.“ Loks segir Árni um flóttann úr Sj álfstæðisflokknum: „Flóttinn úr Sjálfstæðis- flokknum verður ekki stöðvað- ur. En það má reyna að stöðva flóttann frá sjálfstæðisstefn- unni. Þessa tilraun er ég að gera. Kommúnistarnir hafa skilið þetta betur en yfir-rit- stjórn Morgunblaðsins. Þjóð- viljinn segir: • „... .skriðán frá íhaldinu verður ekki stöðvuð og upp- reisnin gegn Thorsaravaldinu ekki leidd í falskan farveg, hvaða ráðum, sem beitt verð- ur. — — —“ Eins og sjá má af þessum pistlum úr grein Árna, fer hann fremur mjúkum höndum um fyrrverandi húsbændur sína, þótt háð og fyrirlitning gægist alls staðar fram á milli línanna. En í greinarlok gefur hann for- ingjum Sjálfstæðisflokksins þetta heilræði: „Þið ættuð að vera svo „klókir“, að biðja mig ekki að svipta af ykkur grím- unni.“ Landnám (Framh. af 1. síðu) ræktuð. Fólkið kann vel við sig í sveitinni og börnin una hvergi nema hjá foreldrunum. Mikil og góð áveitulönd eru undir- staða þéttbýlis í Þykkvabæn- um. Víðast annarsstaðar verður túnræktin grundvöllurinn. Fólkið í sveitum, bæði eldri kynslóðin og unga fólkið, þarf að sameinast í baráttunni fyrir hinu nýja landnámi. Auk mik- illa skiptinga á gömlu jörðunum þarf að mynda 2—3 nýbyggða- hverfi í hverri sýslu. Ný föt fyrír gömuL Látið oss hreinsa og pressa föt yðar og þau fá sinn upp- runalega blæ. Fljót afgreiðsla. EFNALAUGIN TÝR, Týsgötu 1. Sími 2491. Sundnámskeíð hófust að nýju í Sundhöllinni mánudaginn 21. þ. m. Þáttak- endur gefi sig fram sem fyrst. Upplýsingar í síma 4059. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. Lesendur! Vekið athygli kunningja yð- ar á, að hverjum þeim manni, sem vill fylgjast vel með al- mennum málum, er nauðsyn- legt að lesa Tímann. Egill Signrgeirsson hsestaréttarmálaflutningsmaður Austurstræti 3 — Reykjavík Vinnið ötullega fyrir Tímann. GAMLA BÍÓ Ævintýri í kveimaskóla (Forty Little Mothers) EDDIE CANTOR, JUDITH ANDERSON, BONITA GRANVILLE. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning 3Y2-6V2: DULARFULLA SKIPATJÓNIÐ Nick Carter-leynilögreglu- mynd. Bönnuð börnum innan 12 ára. ———-NÝJA BÍÓ 1 Fridarvínur á flótta (Everything Happens at Night) Aðalhlutverkið leikur skautadrottningin SONJA HENEI, ásamt RAY MILLAND og ROBERT CUMMINGS. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -i u FJarrek strar til Reykjavíkur ern hafnir og viðskipti í stórum stíl eiga sér stað milli bænda og borgarbúa. Samvinnubændum skal bent á, að Kaupfélag Reykjavíkur og nágreimis er stærsta og fullkomnasta verzlunarfyrirtæki höf- uðborgarinnar, þar sem úrval er mest og vöruverð lægst. Vér seljum: Matvöru, Vefnaðarvörn, Rúsáliöld, Skó, Jaröyrkjuáhöld og öirnur verk- færi, Rækur o. m. fl. og getum því verið yður hjálplegir um flest það, sem yður vanhagar um. Verzlanir vorar eru á eftirtöldum stöðum í bænum: Matvara: Skólavörðustíg 12 Mverfisgötu 52 (verkfæri) Grettisgötu 46 Vesturgötu 33 Bæðrakorgarstíg 47 I»vervegi 2 (Skerjafirði) Vefnaðarvara: Hverfisgötu 26 Skór og búsáhöld: Rankastræti 2 Bækur: Alþýðuhúsiuu SAMVIMAN SKAPAR SAAAVIRRI ^ökaupfélaqié Aðal- sanðfjarslátrnn ■ < þessa árs er hafin. — Hér eftir seljum vér því daglega: Kjöt, slátur, svið, mör, lifur og Iijörtu. Dilkaslátur kosta kr. 7.50 hvert og mör kr. 6.50 kg. Næstu daga munum vér reyna að senda slátur heim til þeirra, er þess óska, — þó því að eins að tekin séu 5 eða fleiri í senn. Sláturtíðin verður stutt að vanda og því æskilegt að við- skiptavinir geri innkaup sín sem fyrst. Seinustu dagana er ó- mögulegt áð fullnægja öllum. SLÁTIJRFÉLAG SlÐURLAIVnS Sími 1249 og 2349. Fasteignaeigendafélafi fleyh§aví1&ur Tilkynning til húseigenda Samkvæmt liinni nýju Iiúsaleiguvísitölu hækkar grunnleigug}ald fyrir liúsnæði frá 1. okt. 11. k. um 25% í stað 14% til þess tíma. STJÓRMA. Bóndi - Kaupir þú húnaðarblaðið FREY?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.