Alþýðublaðið - 03.06.1927, Qupperneq 3
ALRÝÐUBtiAÐIÐ
3
Tilkynnlng.
Með pví að nú eru liðin 20 ár frá pví, að ég íór fyrst að stunda
fjaðrahúSgagnasmíði, pá tilkynni ég hér með heiðruðum almenningi,
að ég tek alt að ÍO ára ábyrgð á öllum fjaðradýnum og legu-
bekkjum, sem ég verð beðinn um yfirstandandi mánuð (til 4. júlí).
Alls konar fjaðrahúsgögn, Dagstofu og Herraherbergis, búinn tíl eftir
eigin teikningum og sömu flokkaskiftum og fyrir ófrið.
Virðingarfylst.
Reykjavík, 3. júní Í927. ■
Jón Helgason.
Vinnustofa: Aðalstrætf 14.
Illtefflí £Mim\
Glenora \ og íveiti
Canadian Maid
væntanlegt næstu daga.
að sækja salt til Reykjavíkur
'sjálfir. — Heilbrigði góð. Kvefsótt
rénandi, var slæm bér um tíma.
Sandgerði, FB., 3. júní.
Heilsufar. Sjósókn.
Heilbrigði ágæt, enginn „kik-
hósti“. — Tveir bátar eru í úti-
legti, Jón Finnsson og Gunnar
Hámundarson. Þeir eru nú í ann-
ari sjóferð. Gunnar fékk 18 skpd.
I fyrstu ferð, en var að eins 2
daga úti. Jón Finnsson lagði ekki
upp hér. Landbátar hafa fengið
7—9 skpd. í róðri. Fjórir Eyja-
bátar voru hér, og var afli treg-
ari hjá peim, enda að eins sex
á bát hjá peim. Allir famir héim
aftur.
Um daglram og vegis&n.
Næturlæknir
er í nótt Katrín Thoroddsen,
Vonarstræti 12, sími 1561.
Þenna dag
árið 1657 andaðist enski Iækn-
irinn William Harvey, sem fyrstur
sýndi fram á hringrás blóðsins.
Hann færði einnig rök að pví, að
allar lífverur séu komnar úr
eggi-
Veðrið.
Hiti 11—3 stig, 10 stig í Reykja-
vik. Norðlæg og austlæg átt.
Kyrrlátt veður. Regn eystra. Þurt
annars staðar. Otlit: Þurkur og
regn skiftist á sama hátt. Norð-
anátt á Suðvestur- og Vestur-
landi. Loftvægislægð fyrir suð-
austan land og önnur suður af
Grænlandi.
Sjotugur
er í dag Einar Sigurðsson
verkamaður, Þingholtsstræti 26.
Hefir hann Lengi veTÍð félagi
„Dagsbrúnar" og áhugasamur Al-
pýðuflokksmaður. Hann hefir ný-
lega orðið fyrir peirri sorg að
missa konuna sína, eins og áð-
ur hefir verið sagt frá hér í
blaðinu.
Frá verltakvennafél. „Frani-
sókn“.
Með pvi, að síldarútgerðarmenn
hafa óskað að taka upp samn-
inga við verkakvennaféiagið
„Framsókn“ um kaup við síldar-
vinnu á næsta útgerðartímabili,
verður fundur haldinn í félaginu
pegar eftir hvítasunnu, og eru
allar konur, sem ætla sér að
stunda síldarvinnu í sumar, beðn-
ar að mæta á peim fundi, en
hann verður auglýstur síðar.
Skipafréttir.
Verið er að búa vitaskipið „Her-
móð“ í flutningaferð til vitanna.
Hingað kom skip í gær, sem á
að flytja héðan lýsi, hrogn og
porskhausa, og annaÖ skip í
morgun til Mjólkurfélags Reykja-
víkur o. fi. Það á einnig að taka
lýsi til útflutnings.
Á ísfiskveiðar
er verið að búa togarann
„Sindra“.
Togararnir.
„Rarlsefni“ kom af veiðum í
gærkveldi með 83 tunnur lifrar,
„Jón forseti“ í morgun með 72
tunnur og „Ólafur“ í dag fullur
fiskjar. Enskur togari kom hing-
að í gær með veikan mann.
Lögin
frá síðasta alpingi voru stað-
fest á priðjudaginn var.
Sjálfboðaliðsvinna
br í dag við sundskálann, sund-
menn beðnir að fjölmenna og
koma pegar eftir hádegi, ef peir
hafa tíma til, pví að pá stendur
bezt á sjó til pess að koma upp
bryggjunni.
Vísa.
Illa berðu fötin fína
flestum hættulegur.
Það er milli manns og pín
meira en húsavegux.
Vfsan er eftir Jón S. Bergmann.
Var hún ónákvæmt tilfæsrð í greín
í blaðinu í gær.
Jafnan,
en ekki. „að jafnaði", átti að
standa í fyrstu greininni í gær,
að pingsályktunartillögur fari til
sameinaðs alpingis, ef pær taka
breytingum í síðari deild. Þá láð-
.ist og að geta pess, sem pó sást
af efninu, að greinin „Dánumenska
ihaldsmanna" var rituð í Stykkis-
hólmi.
Bókaverzlun
sína og bókabirgðir hefir Þor-
steinn Gíslason selt Skúla Töm-
assyni verzfunarmanni, en verzl-
unin heldur áfram á sama stað
og verið hefir og heitir áfram
„Bókaverzlun Þorsteins Gíslason-
ar.“
Gengi erlendra mynta í dag:
Sterlingspund............kr. 22,15
100 kr. danskar .... — 121,90
100 kr. sænskar .... — 122,15
100 kr. norskar .... — 117,59
Dollar.....................— 4,56V2
100 frankar franskir. . . — 18,04
100 gyllini hollenzk . . — 183,04 *
100 feullmörk pýzk... - 108.13
Trúarbrögð og kólera.
Skamt frá Bomhay á Indlandi
er stöðuvatn, sem er heilagt sam-
kvæmt átrúnaði Indverja. Er pað
talin sálubót að drekka vatnið.
Um 5 daga skeið í vor drukku
hér um bil 70 000 manns úr
vatninu, og gaus við pað upp
megn kóleruveiki meðal peirra, er
drukkið höfðu.
Steinolíalind á Spani.
Þar eð haldið var, að steinolía
myndi vera í jörðiu í héruðunum
Santander og Burgos á Spáni, lét
stjórnin par í landi gera nokkrar
boranir hjá Cerconte. 30. apríf
rákust menn loks á steinolíu á
900 metra dýpi. Gaus hún fram
í þykkum straumi, og er hún tal-
in vera af beztu tegund. Stein-
olíusvæðið er talið munu vera
um 20—30 kílómetra að stærð.
Geta lindir pessar auðvitað haft
mestu pýðingu fyrir Spán.
¥esínF-ls!enzfear fréttir.
— FB.
Steinsteypurannsóknir.
Um átta ára skeið hefir dr. Th.
Thorwaldsson, prófessor við Sa»-
katchewan-háskólann verið að
gera tilraunir í pá átt, að finna
einhver ráð, sem kæmu í veg
fyrir að „alkali“ [sérstök stein-
efnasambönd, stundum kolsýru-
blönduð], sem víða er í jörð í
SJéttufylkjunum, hefði skaðleg á-
hrif á steinsteypu, sem nú er
mikið notuð til bygginga hér í
iandi sem annars staðar. Hefir
blaðið „Saskatoon Star“ pað nú
eftir dr. 'lhorwaldsson, að pessar
tilraunir séu farnar að bera góðan
árangur, og segir blaðið, að hon-
um hafi heppnast að búa tii
steinsteypu, sem „alkali“ a. m. k.
hefir ekki nærri eins skaðleg á-
hrif á eins og hingað til hefir
raun á orðið. Reynist þetta nú
eins og á horfist, þá hefir dr.
Thorwaldsson unnið hér hið mesta
parfaverk bæði þessu landi og
öðrum, par sem líkt stendur á.
Er mjög ánægjulegt til pess að
vita, að vísindatilraunir dr. Thor-
waldsons hafa nú borið pennan.
góða árangur. (,,Lögb.“)
J. B. Skaptason,
höfuðsmaður í Selkirk, er nú um«
sjónarmaður fiskiveiða í Mani-
tobafylki.
íbúatala Kanada. jj
er nú talin vera 9 389 300, og
hefir fólkinu pá fjölgað í Iandinu
um 600 817 síðan 1921.
Í slenzkukensl a.
f „Lögbergi“ segir svo: „Stjórn-
arnefnd Pjóðræknisfélags Islend-
inga hefir nýlega samið og sent
bréf til formanna skólaráðis í bæj-
um peim og byggðum innan vé-
banda Manitobafylkis, par sem Is-
lendingar eru mannflestir, og far-
ið pess á leit, að íslenzkan verði
tekin á kensluskrá miðskóla, en
slíkt er heimilað samkvæmt úr-
skgrði kenslumálaráðuneytisins
frá pví í fyrra. — Skólahéruð
pau, er nefndin hefir sérstaklega
hvatt til pess að sinna málinu, eru
Winnipeg, Brandon, Gimli, Sel-
kirk, Arborg, Riverton, Glenboro,
Baldur, Morden og Lundar.“
Innflutníngur og atvinnuIeysL
Kanadastjórnin hefir lagt mikla
áherzlu á pað undan farið, að
!fá innflytjendur til Kanada.
Streyma innflytjendurnir inn í
púsundatali Þanuig komu í kring
um 20. apríl 6 000 innflytjendur.
Innflutningsmálin eru gerð að
umtalsefni í ritstjórnargrein í
„Heimskringlu“, og stendur svr
í greininni, að „áherzlan sé öll
lögð á pað, að fá menn til pess
að flytja inn í landið, en lítil eða
engin forsjá um paö, að útvega
innflytjendunum tækifæri til at-
vinnu og viðunandi Iifsviðurværis“..
Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætf
18, prentar smekklegast og ódýr-
ast kransaborða, erfiljóð og alla
smáprentun, sími 2170.