Tíminn - 22.10.1942, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.10.1942, Blaðsíða 4
500 TÍMIXJV, íimmtudaginn 33. okt. 1942 136. blað Þakka hjartanlega öllum htnum mörgu, er minntust mtn á áttrœðísafmœli mlnu og sýndu mér ástúð og virð- ingu á ýmsan hátt. ÁGÚST HELGASON, Birtíngaholti. i, -------------------------------------■— -----------—— -------•-* Tilkynniné frá landbúnadarráðuneytmu. Þar sem ekki hefir verið unnt að íullnægja að öllu pötnunum á síldarmjöli, hefir rikisstjórnin gert ráð- stafanir til þess að fiskimjölsverksmiðjurnar selji sólþurrkað fiskimjöl til fóðurbætis á 32 krónur hver 100 kg. f.o.b. Pantanir á þessu fiskimjöli skulu sendast Búnaðar- félagi íslands fyrir 20. nóvember þ. á. og verður þá tekín ákvörðun um afgreiðslu pantananna. Landbúriaðaráðuneytið, 20. október 1942. Htn margeftirspurðu IILLARTEPPI komin aftur. Eim- fremur gott úrval af KAMGARIVS- og DREIVGJAFATAEFIVUM. V erksmiðj uútsalan Gefjun - flðunn Aðalstræti. Tilkynning frá ríkisstj órninni. GAMLA BÍÚ-------- Flóttamennirnir (Strange Cargo) Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE, JOAN CRAWFORD Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Framhaldssýnlng 3%-6%: Hjá RIo Grande Tim Holt — Cowboymynd. Böru inan 14 ára fá ekki aðgang. ------NÝJA BÍÓ —.— Frænka Charley’s (Charley’s Aunt). Bráðskemmtileg mynd eftir hinu samnefnda leik- riti. Aðalhlutverk leika: JACK BENNY,. KAY FRANCIS, JAMES ELLISON. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -i Smásolu verð á vindlum Útsöluverð á enskum og amerískum vindlum má eigi vera Allar góðar húsmæður ý'. þekkja hínar ágætu SJAFNAR-vörur Þvottaduftið PERLA ✓ ræstiduftið 0PAL krístalsápu 0g stangasápu Innheimtumenn Tímans um land allt! Vinuið eftir fremsta megni að innheimtu Tím- ans. — Gjalddaginn var 1. júlx. EVNHEIMTA TÍMANS. ÚR BÆTVUM Þrír óknyttasnáðar. Þrír drengir 8—9 ára hafa valdið skemmdum víða hér í bænum og nem- ur tjónið, sem þeir hafa valdið mörg hundruð krónum. Þessir pörupiltar hafa þurít víða við að koma. Á sunnu- dagirm fóru þeir m. a. inn í Pípugerð- ina og eyðilögðu rör, sem stóðu þar í mótum og voru ekki orðin hálf- þurr. Sogsvirkjunin ebki útsvarsskyld. Á mánudaginn var kveðinn upp dómur af hæstarétti í máli út af út- svarsgreiðslu Sogsvirkjunarinnar. Mál- ið var milli Grímsnesshrepps og Reykjavíkurbæjar. Grímsneshreppur tapaði málinu. bæði í undirrétti og hæstarétti og var virkjunin dæmd óútsvarsskyld, vegna þess að hún væri reist til að fullnægja almenningsþörf á rafmagni en ekki rekin í atvinnu- skyni. Hlutavelta. Innan skamms efnir kvenfélag Lauganessóknar til hlutaveltu. Verður vandað til hennar svo sem auðlð er. Ágóðanum af hlutaveltu þessari verð- ur varið til að standast kostnað af fyrstu vinnu við skrúðgarð kirkjunnar. Má telja víst að margir verði til að veita konunum aðstoð við hlutavelt- una. Allar upplýsingar varðandi hluta- veltunni gefur Rósa Kristjánsdóttir Lauganesvegi 45. Tilkynning. Prá vitamálastjóraskrifstofunni hef- ir borist þessi tilkynning til birting- ar til sjómanna og sjófarenda: Prá brezku flotastjóminni hér hefir borizt eftirfarandl tilkynning: „Tll viðbótar við fyrri auglýsingar um fiskveiðar og siglingar við austur- strönd íslands, allt að 6 mílur frá landi, sem enn eru í gildi. skal nú tekið fram, að fiskveiðiskipum er ráðlagt að gæta íyllstu varúðar á þessu svæði, oí? skipum, sem sigla meðfram strönd- inni, að fara eins nálægt landi og þau telja sér mögulegt" Auglýsið í Tímaimm! Útbreiðið Tímaim! 5MIPAUTCEPÐ Sa'lirímnir til Bíldudals og Þingeyrar. Vöru- móttaka fyrir hádegi í dag. Þór til Sauðárkróks og Siglufjarðar. Vörumóttaka til hádegis í dag. Eldborg til Akureyar, Húsavíkur, Kópa- skers og Raufarhafnar. Vöru- móttaka á föstudag n.k. Sigríður til Vestmannaeyja. Vörumót- taka á föstudag n.k. Erlendar fréttir. (Framh. a) 1. síðu) og einnig, „hvaða réttlæting er í því, að hindra árás Banda- manna á Þýzkaland frá Noregi?" Genf, Sviss, 20. október — Blaðið Suissa, sem áður studdi Laval að málum, sagði í dag: „Síðan Bandaríkin fóru í stríð- ið, trúa Frakkar alls ekki á sig- ur Þjóðverja í stríðinu og óskir þeirra eru, að takmarka, ef ekki að koma í veg fyrir samvinnu við Þýzkaland." Á öðrum stað segir, „að héðan í frá sé Laval í augum frönsku þjóðarinnar, sérstaklega verkamanna, þjónn Þýzkalands en ekki Frakklands/ (Frá ameríska blaðafulltrúan- um). Brezka sjóliðið hefir ákveðið að íslenzk skip í Reykja- víkurhöfn eða í nágrenni Reykjavíkur skuli myrkvuð sam- kvæmt neðangreindum reglum: 1. íslenzk skip, stödd á ytri höfninni eða á akkerislegum í nágrenni Reykjavíkur, skulu framvegis vera myrkv- uð frá sólarlagi til sólaruppkomu, svo sem hér segir: 2. Skip, sem liggja við akkeri, mega aðeins hafa uppi dauí akkerisljós, byrgð að ofan, og skulu þau slökkt ef gef- ið er hættumerki með rauðu ljósi. \ 3. Skip, sem eru laus, eiga að hafa uppi siglingaljósin, en þau skulu slökkt ef til loftárásar kemur. 4. Engar hömlur eru lagðar á notkun ljósa á skipum í innri höfninni, en skip þessi skal almyrkva jafnskjótt og gefin eru hættumerki fyrir almenning í Reykjavík. Atvinaiu- og samgöngumálaráðuneytið, 30. oktúber 1943. Vinna og vélar (Framh. af 3. síðu) hærra en hér seglr: Golofina Perfectos 25 stk. kassi kr. 40.00 — Londres 50 — — — 61.25 — Conchas 50 — — — 46.25 — Royal Cheroots 100 — — — 55.00 Wills’ Rajah Perfectos 25 — — — 20.00 Panetelas (Elroitan) 50 — — ,,v — 47.50 Cremo 50 — — — 42.50 Golfers (smávindlar) 50 — — — 21.90 Golfers — 5 — pakki — 2.20 Piccadilly (smávindlar) 10 — blikkaskja — 2.75 Muriel Senators 25 — kassi — 25.00 Muriel Babies 50 — — — 32.50 Rocky Ford 50 — — — 36.25 Van Bibber 5 — pakki — 2.50 Le Roy 10 — I — 5.00 Royal Bengal 10 — — 3.75 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjaröar má útsöluverð vera 3% Sendisveinn VII. Framræsla. Mjög mikil víðátta lands í mörgum sveitum er mýrlendi, ófrjótt og arðlítið til beitar og slægna móts við harðvellina.Þar sem lækir hafa ræst landið eða mennirnir, verður land þetta hið frjóasta til hvers kyns nota. Næst vegunum er framræsla á túnum, engjum og úthaga mesta nauðsynja málið. En þeim hefir gengið svo gróflega seint og verið ófullkomnir mest vegna þess, hve lítið er ræst fram í einu og skurðirnir grunnir. Hér þarf að fá vélar, sem ræsa fram stór landsvæði í senn, gera að- alskurðina breíða og djúpa. Há- skólalærðir búfræðingar hafa gefið út nákvæmar algildar regl ur um það, hve þétt þurfi að ræsa. En reglur þessar hafa ekki hagnýtt gildi. Vatnsæðar jarð- vegsins hlýða engum lögum. Eflaust nægir víða einn djúpur skurður i fjallsrótum, til að ræsa mjög djúp svæði. Annars staðar þarf skurð við skurð, ræsi við ræsi. Eftir að gerðir eru aðalskurðir, mun reynslan ein skera úr, hversu meira þarf með. IX. Vélar eða glysvarningur. Mjög miklu er hrúgað inn i landið af alls konar skrani og óþarfa. Fjármagn og skipsrúm er til þess að draga þjóðarbú- inu varning hinna 150 nýju heildsala í Reykjavík. En von- laust mun, að nokkur þeirra flytji inn vélar líkar þeim, sem hægt að nota við Vaðlaheiði. Til þess þurfum við að senda okkar beztu kunnáttumenn til Bandaríkjanna, og veita þeim nægan tíma og nægt fé til að fara víða og velja það, er bezt hentar. Hér hrökkva engir tug- ir þúsunda til þess að kaupa stórvirkar landbúnaðarvélar hundruðum saman og dreifa þeim um sveitirnar. Ríkið verð- ur að reka vélar þessar og leggja til kunnáttumenn. Ýmsa dreymir um gullöld „eftir stríðið“. Sú gullöld kem- ur' ekki nema við tökum vél- tæknina í okkar þjónustu. Annars getum við ekki keppt við nágrannaþjóðirnar. En hitt er þó meira um vert, að æskan hætti að flýja erfiðið, heimti starfsgleði en ekki leikgleði. Öll þjóðin þarf að fá þá vinnu, sem ábyrgð fylgir, fá laun fyrir afköst en eigi vinnutíma. Þá Afgreiðslu Tímaiis vantar sendisvein nú þegar. Koxnið getur til mála að taka pilt, sem ekki getur unnið nema síð- ari hluta dags. hærra en að framan greinir, vegna flutningskostnaðar. Tóbakseinkasala ríkisíns. Upplýsingar í sima 3333 og i afgreiðslu Tímans. Stúlku vantar í eldhúsið á Vífilsstöð- um. Upplýsingar gefur ráðs- konan 1 síma 5611. Utlendir hattar nýkomnir í miklu úrvali. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Sími 2123. loi piiii Nýtt þvottahús Njálsgötu 79. Sími 3564. Reynið viðskpitin. Þúsundir vita að gæfan fylgir trúlofunar hringunum frá SIGURÞÓB. Sent gegn póstkröfu. Sendið nákvæmt mál. TRYGGIÐ 0RUGGA lífsafkomu fjölskyldu yðar með þvi að kaupa líftryggingn. Dragið ekki lengur jafn sjálfsagðan hlut. mun starfsgleðin þróast að nýju, og þessi fámenna þjóð vinna stórvirki með „stritandi vélar, starfsmenn glaða og prúða“. N. N. Sjóvétnjqqi aqíslands'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.