Tíminn - 17.12.1942, Síða 3

Tíminn - 17.12.1942, Síða 3
150. blatf TlMEVIV, fimmtwdagiim 17. des. 1942 595 Óskilahross í Ölfushreppi. 1. Hryssa, steingrá að lit 2— 3 vetra?) ómörkuð. 2. Hryssa, jarptoppótt að lit (3—4 vetra?) mark: Sýlt’ fj. a. hægra, biti fr. vinstra. Hveragerði 8. des. 1942. HERMANN EYJÓLFSSON, hreppstjóri. t öllu jjólabókaflóðinu megið þið ekki “leynia hinni þjjóðfræg'u spenn- andisögnbók Kapitola Hún er tilvalin jjólagjöf handa ung- um sem gömlum. Bókin er í tveiiii- ur bindnm, 600 síður að stærð, gylt með ekta gulli og kostar kr. 40,00. Öllum þeim, sem heiðruðu mig með sJceytum, heimsókn- um og gjöfum á fimmtugsafmæli mínu, þakka ég hjartan- lega. Þorgils Guðmundsson Reykholti. 1 áa eyja er komin út Hún er eftir William Thomas Stead. Hann hefir verið nefndur konungur blaðamanna, friðarpostuli, göfugmenni og sannleiksriddari. Stead var mikill ritmiðill er hann dvaldi hér. Þessa bók reit hann með a^stoð Woodmanns miðils og ðóttur sinnar, eftir að hann losnaði við jarðlíf sitt, en hann var einn af 1635, sem fórust með stórskipinu Titanic. Hallgrímur Jónsson fyrv. skólastjóri sneri bókinni á íslenzku. Faest lijá bóksölum. Bókaútgáfa Guðjóns 0. Guðjónssonar Síini 4169. O S T A R 30% ostar frá Akureyri og Sanðárkróki - komnir aftur. 45% og mysuostur væntanl. í næstu viku. Samband ísl. samvinnuíélaga Simi 1080. Fryst Dílkakjöt Vér höfum alltaf til sölu úrvals dilkakjöt úr öllum beztu fjárhéruðum landsins. Aðeins selt í heilum skrokkum. Frystihúsið Herðubreið Fríkirkjuvegi 7. Sími 2678. Jóla- tréssknut Jóla- Bögglapappír Jóla- Servíettur Jóla- Fmbúðagarn Jóla- Klukkur og margt fleira NORA MAGASINi Gerið svo vel, komið innfyrir! Takið körfii við innganginn og gangið um búðina |eftir eigin geðþótta. — Vörurnar blasa við yður, veljið í körfuna það sem yður glíkar. — Fáið svo afgreiðslumanni körfuna, hann pakkar vörunum inn fyrir yður og gerir upp kaupin. Gerið svo vel og afgreiðið yður sjálf. — Þökk fyrir viðskiptin. pfélaq ið Orðsending til atvmnuveitenda. Eyðublöð þau undir skýrslur um launagreiðslur til starfs- manna, hluthafaskrár, arðsúthlutanir o. s. frv., sem Skattstofan hefir áður sent atvinnuveitendum hinn 31. des. ár hvert, eru nú sendar 10. des., en frestur til að skila þessum skýrslum er ákveð- inn hinn sami og áður, þ. e. 10. janúar. Skattstofunni er mjög nauðsynlegt að fá þessár skýrslur út- fylltar fyrir 10. janúar ár hvert, en á því hefir mis- brestur orðið. Er þess vænst, að með því að fá eyðublöð þessi þremur vikum fyr en verið hefir, geti atvinnuveitendur hagað útfyllingu skýrslanna þannig, að Skattstofan fái þær á lögmæt- um tíma, og komizt verði hjá að beita þeim sektarákvæðum, er lögin heimila um þessi efni. Að gefnu tilefni eru atvinnuveitendur áminntir um, að í launa- uppgjöfum til Sk&ttstofunnar er óheimilt að sleppa nokkrum launagreiðslum, hversu lágar, sem kunna að vera, og jafnframt, að tilgreina skal alltaf nákvæmlega heimilisfang hvers einstaks launþega. Skattstofan. Bækur Æskmmar (Framh. af 2. síSu) um og yfir- fermingu, en hér hefir verið úr litlu sæmilegu lesefni að velja við þeirra hæfi. En Gullnir draumar eru miklu meira en sæmilegt lesefni. Þeir eru gott lesefni, hvort sem litið er á efni eða stíl. Sagan fjallar um systur tvær, dætur miðaldra ekkju, ungar stúlkur, gleði þeirra og sorgir, gaman og al- vöru, þrár og gullna drauma, sem ekki verða að veruleika nema sumir. Frásögnin er skemmtileg og borin uppi af lífsgleði og trú á þrek og kraft æskunnar, án þess nokkrar ýkjur eða gyllingar komist að. Stíllinn á þýðingunni er fjörug- ur og lifandi, einkum í samtöl- um, án þess hann verði flatn- eskjulegur eða málfar óvandað. Ólafur Þ. Kristjánsson. Hangikjöt Verzlanír æftu að panta jólahangikjötið sem fyrst. - Ef að vanda lætur, verður það þrotíð iöngu fyrír jóL Samb. ísl. samvinnufélaga Sími 1080 Samband ísl. samvinnufélaga. Sambandsfélög! Munið að senda oss félagsmannatölu yðar sem allra fyrst eftir áramótin. TÍMINN er víðlesnasta anglýsingablaðið!

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.