Tíminn - 01.04.1943, Qupperneq 3

Tíminn - 01.04.1943, Qupperneq 3
38. Mað TÍMB\]V; fimmtndíagiim 1. apríl 1943 151 FIMMTUGUR Þórður Kristleifsson ÞórSur Kristleifsson fimm- tugur! Eg let segja mér tióind- in prisvar eins og JMjaii foröum. En eg varö aö beygja mig iyrir staöreynaunum — nann varö íimmtugur í gær, þann 31. þ. m. — ivier þymr eKKi ósenni- legt, aö ílestum, sem þeKKja Þorö', nafi íarið liKt og mer. Hann ber þess sannarlega eng- in meiKi aö naia naiuar aia- ar sKeiö aö baKi. Þóröur er af sterkum, ramm- íslenzKum rótum runninn, son- ur merKisbonaans og iræöi- mannsins Knstieifs Þorsteins- sonar a Stóra-Kroppi í isorgar- firoi. Snemma mun haia borið á söngnneigð hjá Þorði. Fór hann ungur utan til songnáms og var langdvoium i ÞýzKaiandi og Italiu. Uit mun haia venð þröngt í búi, en hinn unga viK- ing bitu engm vopn. Hann barö- ist tii sigurs. Eítir heimKomuna fékkst hann um hriö viö songkennsiu her í bænum. Þá var honum og falið aí þáverandi kennslu- málaráöherra, Jónasi Jónssyni, aö athuga songkennslu í skól- um og gera tillogur til umbóta. HaustiÖ 1930 reöst hann sem söngkennari aö héraðsskólan- um á Laugarvatni, og heíir gegnt því staríi óslitið síðan. Hæöi kennslumálaráðherrann þáverandi, Jónas Jónsson, og skólaneíndin höíöu áhuga íyrir þvi aö heíja skólasönginn í æöri sess en tíonum haiöi áður veriö valinn. Héraösskólarnir áttu að vei'ða brautryöjendur á þessu sviöi á sama hatt og í skólaíþróttum. Stórhugur var ekki til í sambandi viö þessar greinar í skólum landsins, iyrr en héraðsskólarnir komu til sögunnar. Þó unnu viö nokkra skúla fórnfúsir og dugandi söng- kennarar. Þóröur hóf nú kennslu í ýms- um greinum, en sjálf söng- kennslan varö samt aðal- kennslugreinin í sambandi við ýmsa skylda þætti, svo sem söngfræði, ágrip af sögu heims- kunnustu manna á sviöi söng- listarinnar og siðast en ekki sízt kvæðanám og vandaður framburður þeirra. Hefir hug- um skólaæskunnar verið beint að þessum námsefnum af mikl- um áhuga og einbeitni. Þóröur er íslendingur í húð og hár, eins og hann á kyn til. Hann er maður hár og herði- breiður, þéttur á velli og þéttur í lund, karlmenni og dreng- skaparmaður. Hann er fjör- maður mikill og ræðinn, og gengur meö lífi og sál að hverju því verkefni, sem hann tekur sér fyrir hendur. Brennandi um- bótahugur og heilbrigð karl- mennska eru svo ríkir þættir í eðli hans, að það var islenzku sönglífi hið mesta happ að fá hann í þjónustu sína. Hinu ber ekki að neita, að ýmsum muni hafa þótt lítið leggjast fyrir kappann, er hann tók að sér hið yfirlætislausa söngkennara- starf við héraðsskólann á Laug- arvatni. Mun marga hafa fýst þess, að hann settist að í höf- uðstaðnum og helgaði krafta sína upprennandi söngstjörn- um, sér og öðrum til vegs og frama. En Þórður leit svo á, að starf hans við Laugarvatns- skólann mundi sízt bera minni ávöxt en söngkennsla í Reykja- vík. Laugarvatnsskólinn er f j öl- mennur og nemendur víðs vegar að. Þaðan dreifast þeir út um allar byggðir landsins. Ung- mennin mótast af eldlegum á- huga Þórðar. Augu þeirra opn- ast fyrir almennu gildi tón- menntar í landinu, og þau öðl- ast nýjan skilning á hinni göf- ugustu list allra lista, sönglist- inni. Og nemendurnir halda svo heim, fullir af hrifningu og um- bótahug, sem ýtir við öðrum. Tvisvar hefir verið útvarpað skólasöng frá Laugarvatni við góðan orðstír. — Störf dugandi söngkennara í heimavistarskóla er ómetanlegur stuðningur 1 þeirri viðleitni að fegra dagfar nemenda. Þórður er strangreglu- samur maður, og í því efni jafn ákveðinn við sjálfan sig sem aðra. í fyrstu finnst mönnum það stundum óþarfi af Þórði að fást um, þótt einhverjir vilji láta undan síga í námsstarfi, en að lokum finna þeir, að sá er dygg- astur kennari, sem lengst gengr- ur í 'því að venja æskuna á trú- Alþingis, Búnaðarþings, sauð- fjársjúkdómanefndar og ann- arra forráðamanna niður eftir öllum röðum gagnvart hinni þýðingarmiklu og aðkallandi spurningu, hvora leiðina eigi að fara í fjárpestarmálunum? Sú leið, sem farin hefir verið til þessa, styrkjaleiðin svokall- aða, var að vísu óumflýjanleg bráðabirgðaleið en ómöguleg til frambúðar, og engin lausn. í fyrri grein minni sýndi ég fram á, hvílíkt niðurdrep það er fyr- ir hina ísl. bændastétt, er sauð- fjárrækt stundar, að byggja af- komu sína í áratugi eða manns- aldra á opinberum styrkjum, af því að atvinnugrein þeirra get- ur ekki sýnt annað en taprekst- ur, hversu sem árar. Margir bændur hafa þegar fengið opin augu fyrir þessu, styrkirnir blinda þá ekki til lengdar. Bændur munu ekki til lengdar una því, þótt ausið sé í þá opin- beru styrktarfé, að baráttan gegn fjárpestunum sé eilíft undanhaid. Þeir eru farifir að skilja það, að styrkirnir bæta hvort sem er ekki nema að litlu leyti það fjárhagstjón, sem pestirnar valda þeim, auk þess sem andlegt og efnalegt sjálf- stæði þeirra glatast í sambúð- inni við þær. Þetta eru margir bændur búnir að koma auga á, og fleiri bætast við allt hvað líður. Forráðamennirnir munu ekki öllu lengur fá keypt á sig fullan frið og aðgerðaleysi sitt með styrkjum einum saman. Þeir verða að snúa undanhald- inu í sókn. — En það þarf meiri karlmennsku og kjark — meiri manndóm til að skipuleggja og framkvæma þá sókn, heldur en að ganga um meöal bænda og miðla opinberu fé. III. Vegna útkomu hinnar ágætu greinar Jóns Gauta Pétursson- ar um sauðfjárpestirnar get ég til muna stytt mál mitt í þetta sinn, þar sem skoðanir okkar fara sáman í öllum aðalatrið- um. Ég mun þó stuttlega vikja að fáum atriðum í grein hans. Út af ummælum greinarhöf. um þekkingar- og ábyrgðarleysi þeirra forustumanna, er fluttu inn karakúlféð má segja, að lítið tjái eftir á að sakast um orðinn hlut. Þetta óhappa- verk var opinber ráðstöfun, þótt afleiðingarnar hafi bitnað á bændum. En þó þetta óheilla- spor verði ekki aftur tekið, er nauðsynlegt að minnast upp- hafsins um leið og kröfur eru gerðar til ríkissjóðs um tugi milj. kr. til þess að reyna að bjarga því, sem bjargað verður. Upphaf málsins veldur því, að kröfur þessar eiga að vera for- gangskröfur í fé ríkisins, en ekki bænarmál eða vonarkröfur á óvissan tekjuafgang ríkis- sjóðs. Eftir að þingeyskrar mæði- veiki*) varð vart á nokkrum *) Ég nota hér sem áður orðið mæðiveiki um þingeysku fjár- sýkina, svo er hún kölluð í 5. gr. 1. nr. 75 frá 27. júní 1941. Sumir fræðimenn eru teknir upp á að nefna hana mæði eða þembu. Orðið þemba virðist eiga miður vel við um lungnasjúkdóm. mennsku við sjálfa síg. Þegar svo er komið, að þjóð- in öll, í stað fárra manna, hefir öðlast skilning á gildi tónlist- arinnar, þá rennur upp ný tón- menninaröld á íslandi. Og þá fyrst skapast jarðvegur fyrir ís- lenzkar bókmenntir — í tónum. Þórður Kristleifsson hefir því valið sér verkefni, sem hon- um er samboðið. En kennslan ein hefir ekki nægt honum. Langi fólkið til að syngja, verð- ur það að hafa eitthvað að syngja. Hann réðst því í útgáfu hentugra sönglaga, innlendra og erlendra, til notkunar i skól- um, heimahúsum og annars staðar, þar sem söngur er um hönd hafður. Bera bækur þess- ar vott um frábæra vandvirkni og smekkvísi. Þá hefir hann og um nokk- urt skeið verið ritstjóri ársrits héraðsskólanna, „Viðars“. Þórður Kristleifsson er gift- ur Guðrúnu Eyþórsdóttur, hinni ágætustu konu. Bæði eru þau hjón gestrisin, og heimilið ber með sér að ríkj- andi er mikil reglusemi og hreinlæti. Þar sjást aðeins beztu bækur í vönduðu og fall- egu bandi. Kjarval og Einar Benediktsson eru vinir þeirra hjóna. Þórður er ósvikinn vinur vina sinna, hreiniyndur, viljasterkur og trygglyndur. Frá þannig skapi förnum mönnum kemur einlægt mikið og gott til styrkt- ar þeirri kynslóð, sem þeir lifa með og til fyrirmyndar fram- tíðinni. Vinir Þ. K. og velunnar- ar senda honum fimmtugum innilegustu árnaðaróskir og þakka starf hans fyrir íslenzka tónlist. Axel Guðmundsson. stöðum á mæðiveikisvæðinu, gaus upp hjá forráðamönnum varnanna sú furðulega ímynd- un, að þingeyska mæðiveik- in væri landlæg og mundi hafa verið til hér á landi löngu áður en karakúlféð kom. Grein- arhöfundur kveður niður þessa firru, sem fer nú næstum yfir þau takmörk að vera svaraverð. Það sýnist liggja ljóst fyrir, að úr því að þessi fjársýki kom í Suður-Þingeyjarsýslu með karakúlfénu, þá hafi hún einn- ig getað borizt til annarra landshluta með fé sömu teg- undar. J. G. P. vekur réttilega at- hygli á því, að ekki verður hvað þingeysku mæðiveikina snertir stuðst við reynslu um mæði- veikina (borgfirzku) frá heim- kynni hennar í S.-Afríku. Það er því enn meir út í bláinn að treysta á rénun hennar með tíð og tíma, heldur en mæðiveik- innar. Reynslan hér í Þingeyj- arsýslu mun heldur ekki gefa vonir í þá átt nema síður sé. En þótt miða mætti allar pest- irnar við reynslu frá S.-Afríku, er með öllu óvíst, að sauðféð ís- lenzka hafi eins mikinn við- námsþrótt og Afríkuféð. Auk bess mun veðrátta hér vera ó- hagstæðari en þar fyrir sjúkt fé. Höf. kemur með þá tilgátu, að „meðgöngutími“ pestanna sé misjafnlega langur hjá ein- staklingunum. Bendir hann því til stuðnings á grunsamleg af- drif þeirra karakúlhrúta, sem fluttu inn mæðiveikirnar. Ým- islegt í daglegri reynslu af þingeysku mæðiveikinni bendir í sömu átt. Tilgáta þessi, ef sönn reyndist, væri skýring á von- brigðum þeirra manna hér í Þingeyjarsýslu, sem treyst hafa á tilveru ónæmra stofna. Það hefir komið fyrir, að fé á ein- um og einum bæ hefil' varizt veikinni, jafnvel árum saman eftir að hún var komin á næstu bæi. Einnig hefir mönnum fundizt sum fjárkyn verjast. Með tímanum hafa þó þessi vígi fallið flest eða öll. Þá ber nokkuð á orðrómi manna á meðal um það, að veikin sé svæsnust í fyrstu en eins og dragi úr mætti hennar þegar frá líður. Við nánari at- hugun virðist þetta vera að mestu, ef ekki öllu leyti mis- sýning, sem stafar af því, að fyrstu árin eftir að veikin kem- ur í hverja hjörð, útrýmir hún þeim hluta, sem minnst viðnám hefir. Sá hluti hjarðarinnar, sem meira viðnám hefir, þrauk- ar lengur en fellur þó að lok- um. Af þessu leiðir, að ekki er rétt að meta skaðsemi veik- innar eftir tölu þeirra kinda, er hún fellir á hverju ári, eða telja það vott um rénun henn- ar þó talan lækki. Enn síður þó sem vott um vaxandi viðnám fjárstofnsins. Viðnám ein- einstaklinganna gegn þing- eysku mæðiveikinni er harla mismunandi. Sumar lifa aðeins nokkrar vikur eftir að einkenni sjást, aðrir jafnvel nokkur misseri. Síðarnefndu tilfellin hafa villt ýmsum sýn. Menn hafa tekið þau sem bata, því áð á tímabili getur virzt sem sjúklingarnir standi í stað eða iafnvel betur, þótt þeir að lok- um verði veikinni að bráð. Sögur um þetta hafa gengið manna milli en þær hafa ekki þolað að tilefnin væru brotin til mergjar. Forráðamenn sauðfjárveiki- varnanna telja fundin fjárkyn ónæm fyrir mæðiveikinni, einnig nokkur dæmi þess, að sjúklingum hafi batnað veikin. Ekkert hefi ég þó séð um þetta á prenti. Síðastl. vetur hafði ég tal af allmörgum bændum víðs vegar af mæðiveikisvæðinu. Hjá þeim kvað nokkuð við annan tón um ónæmi og bata. Fannst mér afstaða þeirra flestra gagnvart mæðiveikinni harla svipuð og okkar Þingey- inga, sem reynt höfum þing- eysku mæðiveikina gagnvart þeirri veiki. J. G. P. gerir þá athugasemd við kostnaðaráætlun mína fyr- ir uppeldisleiðina (20y2 milj. kr. í 8 ár), að rétt muni að lækka hana um 4 milj. eða um ys, vegna þess, að ys af sauðfé landsmanna sé enn ósýktur, en áætlunin er miðuð við allt sauð- fé á landinu. Hér mun vera um misskilning að ræða. Með 8 ára áætluninni á ég ekki við næstu 8 ár, eftir að greinin var rituð, heldur fyrstu 8 árin, sem ein- hver fjárpestanna geisar á hverjum stað. í sumum sýslum eru þessi ár þesrar liðin, í öðr- um eru þau að lfða og enn öðr- um eru þau framundan. Þess vegna miða ég áætlunina við allt landið. í áætlun minni um kostnað ’dð upneldið er aðeins tekin með „aðstoð til bænda“ og mið- að við fengna reynslu. Ef hald- ;ð yrði áfram einhvers konar vörnum samhliða aðstoðinni, há verður það viðbótar kostn- aður, sömuleiðis, ef eitthvað vrði unnið að því að útbreiða hin hraustustu fjárkyn. Ekki virðist ólíklegt, er pestunum slær saman, þá magnist van- höldin, mundi þá koma í ljós, að „aðstoðin" væri of lágt á- ætluð. Loks skal ég taka það fram, að áæ,xlun mín var miðuð við það, að hin svokölluðu sýktu svæði væru nú fullsýkt þ. e. a. s., að uppeldisstyrkur og önnur að- stoð væri þegar komin í • há- mark. Eins og kunnugir vita, vantar mikið á. Enn eru hlutar af hreppum, jafnvel heilir hreppar, ósýktir hér og þar á hinum sýktu svæðum. Mun betta síðasttalda atriði ekki valda minnstri 'hækkun á upp- ^ldiskostnaðinum. Að þessu at- huguðu, virðist það liggja í aug- um uppi, að 8 ára áætlunin muni við framkvæmd reynast allt of lag. Ég skal játa, að ég gekk viljandi fram hjá framan- töldum hækkunarliðum, er ég samdi áætlunina. Ég var og er andvígur uppeldisleiðinni og hjóst til varnar áætluninni gagnvart þeim, sem eru á ann- ari skoðun, og mundu vilja telja hana of háa, tók því aðeins þá kostnaðarliðina, sem áþreifan- legir voru. Greinarhöf. sýnir fram á það, hversu vonlaus leið uppeldið er. Rök hans eru hógvær en svo til beirra vandað, að erfitt mun reynast að hagga þeim. Máli sínu snýr hann til löggjafar- valdsins: „Stundin er þá og begar komin fyrir löggjafar- valdið að ákveða framtíðar- fakmarkið í baráttunni við fjár- oestirnar“, segir hann. Þetta er rétt. Æskilegum undirbúningi beirrar ákvörðunar hefði átt að vera lokið nú. Sá undirbúning- ur er tæpast hafinn, einkum ef fjárskipti yrðu valin. For- ráðamenn þjóðarinnar í þessum efnum hafa hingað til virzt andvígir þeirri leið, enda ekkert gert til þess svo kunnugt sé, að rannsaka möguleika fyrir (Framh. á 4. síðu) Samhand ísl. satnvinnufclafia. Hafið cftirfarandi f huga! Tekjuafgangi kaupfélags er úthlutað til félags- manna í hlutfalli við viðskipti þeirra. Vegna erfídleíka á innflutningi umbúða hættum vér öllum um~ búðalánum frá og með 1. apríl næstkomandi. 4 H.f. ölgerðin Egill Skallagrímsson Úrvals hangikjöt af þmgcyskum sauðum — nýrcykt — fæst í öllum helztu matvörubúöum bæjarins. Hcildsöluafgreiðsla í símum: 1080 2678 4241 1#p! II ö r! Næstu daga verður seldur úrvals dilkamör 5 kg. poki kostar kr. 30.00 10 kg. poki kostar kr. 58.00 Ekki sent heim, nema um sé að ræða meira en 10 kg. í sama hús. FRYSTIHÚSIÐ HERDUBREIÐ Fríkirkjnvcði 7. Súni 26TS. Tilkynning frá bókaútgálunni Landnámu Það, sem ólofað er af fyrsta og öðru bindi af verkum Gunnars Gunnarssonar er nú tilbúið í skinnbandi og verður tekið á móti nýjum áskrifendum í Garðastræti 17. (Sími 2864). Pósthólf 575. Vegna mjög breyttra aðstæðna og ýmsra örðugleika mun útgáfan senda allar bækur sínar framvegis beint til á- skrifenda utan Reykjavíkur gegn póstkröfu fyrir áskrift- argjöldum þeim, sem fallin eru i gjalddaga á hverjum tíma. Fyrstu tveim bindunum fylgir því póstkrafa að upphæð kr. 94.50, eða 3.50 á mánuði frá 1. nóv. 1940 til síðustu ára- móta. Útgáfunni hefir seinkað mjög sökum anna í prentsmiðj- unni og sérstaklega í bókbandi, og áætlunin, sem upp- haflega var gerð um tölu bókanna hefir raskazt allveru- lega, bæði vegna dýrtíðarinnar og hins, að verkin hafa verið dregin saman í stærri bindi en áætlað var í fyrstu. Að öðrum kosti hefði orðið að hækka mánaðargjöldin að miklum mun. Meðlimir Landnámu fá bækurnar við kostnaðarverði, og geta treyst því, að það verður miklum mun lægra, en verð bóka er nú almennt. Þegar allt upplag bókarinnar er selt verða reikningar útgáfunnar birtir í dagblöðunum. Þeir, sem ætla að tryggja sér verk Gunnars Gunnarsson- ar þurfa að gerast áskrifendur strax, því upplagið er á þrotum. F. Ii. bókaútgúfunnar Lamlnámn, Andrjes G. Þormar. Bóndi - Kanpir þú búnaðarblaðið FREY?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.