Alþýðublaðið - 07.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.06.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaði Gefitt út af AlÞýðuflokknuisti eAMU Bio Tðknbarnii Skemtilegur og áhrifamikill sjónleikur í 8 páttum. Aðal- hlutverkið leikur Marion Davies, sem flestir kannast við úr öðrum ágætismyndum, sem hún hefir leikið í i seinni tið. Danskir, norskir ofl sænskir silfur- og nikkel-peningar eru keyptir á Njarðargötu 61. Erlemd sinnskeyti. ’Khöfn, FB„ 4. júní. Russneska sendisveitin i Lund- unum hverfur heim. Frá Lundúnum er símað: Sendi- Sveit Rússlands í Englandi er lögð af stað heimleiðis til Rússlands í gær. Hraðlestarslys á Frakklandi. Frá París er símað: Hraðlestar- slys hefir orðið milli Parísar og Nimes. Níu menn biðu bana, en tuttugu meiddust. Brezka sendisveitin i Moskwa fer heim. Frá Moskva er símað: Sendi- gveit Bretlands á Rússlandi legg- rnr af stað heimieiðis til Bretlands í dag. Hermálanjósnari(?) handtekinn i Albaníu. Frá Berlín er símað: Lögreglan 1 Albaníu hefir handtekið einn starfsmann sendisveitar Jugo-Sla- viu og borið pær sakir á hann, að hann starfaði að hermála- njósnum fyrir stjórn ianas sms. ötjbrnín i Jugo-Siaviu hefir kraf- íst pess, að starfsmaðurinn sé íát- inn laus þegar og hótar því að öðrum kosti að kalla heim sendi- sveit sína frá Albaniu. Flugför Chamberlins. Khöfn, FB., 4. júní. Frá New-York-horg er símað: ‘Flugmaðurinn Chamberlin er lagður af stað í flug sitt til Ber- línar. ieiksýiimpr Guðmumlar Kambans. Sem 191 Iníter, leiknifiM araiaoð kvöid M. 8. i&ðffönfigBinennðar seldlr £ dag kl. 4—7 og ú morysin frá M. 1. Simi 144 0. Lækkað weFÖ. Almennnr Alþýðuflokksfundir verður haldinn í Hafnarfirði miðvikudag 8. júní 1927, kl. 8 V2 síðd. í Bíó-húsinu. Fundarefni: Alpingiskosningarnar og pingmál. Á fundinum tala m. a. frambjóðendur Alpýðuflokksins í Gullbringu- og Kjósarsýslu, peir Pétur G. Guð- mundsson og Stefán Jóhann Stefánsson. Stférn AlfiýðnSlokksins. I. 0. G. T. Dnglingareglnping verður seft í Templarahúsinu annað kvöld kl. 8. Steinþór Guðmundsson. S. g. u. st. Verklíðsmðlastefnan hefst kl. 2 á morgun í kaupþingssalnum. Reykjavik 7. júní 1927. F. h. Alpýðusambands íslands. Jón Baldvinsson. Pétur G. Guðmunússon. Khöfn, FB., 5. júní. Frá Lundúnum er símað: Cham- berlin flugmaður hefir flogið yf- ir Newfoundland í gær. Milljóna- mæringur að nafni Levine borgar allan kostnað við flugför Cham- berlins og flýgur með honum sent farpegi. NYJA BIO Dagrenniny. Ljómandi fallegur sjónleikur í 10 páttum. Leikinn af ágætisleikurum, sem sé: Aiffia Q. Nilsson. Conway Tearle o. fl. Myndin ér tekin eftir skáld- sögu Edith O. Shanghnessy’s »THE GREAT GLORYs sem vakið hefir feikna eftirtekt um allan heim. Ginar E. Markan. Söngskemtun í Nýja Bíó miðvikudaginn 8. p. m. ki. 71/) síðd. Anna Pjeturss aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 og 2,50 fást hjá bókav. Sigfúsar Eymundssonar og Arinbjarn- ar Sveinbjarnarsonar og Hljóðfæraverzl. K. Viðar og Hljóðfærahúsinu. »»(»»»»M»»»»M»0MM»MM»M»NM»? EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS Khöfn, ■'PB., 6. júní. Frá Berlín er símað: Chamber- lin lenti um sex-leytið í morgun nálægt Eisleben í Pýzkalandi. Orsökin til þess, að hann var til- neyddur að Tenda.v var benzín- skortur. : <iuuiil(iii> „Goðafoss“ fer héðan 17. júní fljóta ferð vestur og norður um land til útlanda: Hull og Hamborgar. MEsfa“ fer héðan 14. júní austur og norður um land í hring- ferð. fiUtUSkÍplð „Bro“ (aukaskip vort) fermir hér og í Hafnar- firði kringum 10. júní, tii Aberdeen, Hull og Grims- ________ fry____________ Sænska flatbranðið (Knackebröd) er jafn-ódýrt og annað brauð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.