Alþýðublaðið - 07.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.06.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Gefið út af Alþýðuflokknuatt 1927. Þriðjudaginn 7. júní. 129. tölublað. «AMLA BÍO Tðknbaniið. Skemtilegur og áhrifamikill sjönleikur í 8 páítum. Aðal- hlutverkið leikur Marion Davies, sem flestir kannast við úr m öðrum ágætismyndum, sem hún hefir leikið í i seinni tíð. Danskir, norskir og sænskir ;silfur- og nikkel-peningar eru keyptir á Njarðargötu 61. Tíhöfn, FB., 4. júní. Rússneska sendisveitin í Lund- únum hverfur heim. Frá Lundúnum er símað: Sendi- SVeit Rússlands í Englandi er lögð af stað heimleiois til Rússlands í Jgær. Hraðlestarslys á Frakklandi. Frá París er símað: Hraðlestar- slys hefir orðið milli Parísar og Nfmes. Níu menn biðu bana, en tuttugu meiddust. Brezka sendisveitin i Moskwa fer heiin. Frá Moskva er símað: Sendi- gveit Bretlands á Rússlandi legg- nior af stað heimleiðis til Bretlands í dag. Henmilaii jósnari (?) handtekinn i Albaniu. Frá Berlín er símað: Lögreglan 1 Albaníu hefir handtekið einn starfsmann sendisveitar Jugo-Sla- vkt og borið þær sakir á hann, *ið hann starfaði að hermála- njósnum fyrir stjórn ianas sans. ötjornín í Jugo-Slaviu hefir ftraf- isi J>ess, að starfsmaðurinn sé íát- inn laus þegar og hótar því að öðrum kosti að kallá heim sendi- sveit sína frá Albaniu. Flugför Chamberlins. Khöfn, FB., 4. júní. Frá New-York-borg er símað: 'Fliugmaðurinn Chamberlin er Jagður af stað í flug sitt til Ber- iínar. ¦ '¦¦'¦] "'.' Leifesýniapar Giijmimdar Kambans.' endiherrann fra Jiprter, leikinn annað kviSld kl. 8. Aðgöngumiðar seídir I dag kl. 4—7 morgran frá M. 1. Sími 1440. Lækkað werð. «*§5 ú imennnr Alpýðnflok verður haldinn í Hafnarfirði miðvikudag 8. júní 1927, kl. 8 Vá síðd. í Bíó-húsinu. Fniidarefiil: Alpingiskosningarnar ög pingmál. Á fundinum tala m. a. frambjóðendur Alpýðuflokksins í Gullbringu- og Kjósarsýslu, peir Pétur G. Guð- mundsson og Stefán Jóhann Stefánsson. SfJériB Alþýðuflokksins. I. 0. 6. T. Unolingaregluiiing verður seft í Templarahúsinu annað kvöld kl. 8. Steinþór Guðmundsson. S. g. u. st. ferklýðsmálastefnan hefst kl. 2 á morgun í kaupþingssalnum. Reykjavik 7. júní 1927. F. h. Alpýðusambands íslands. Jón Baldvinsson. Pétur G. Guðmundsson. Khöfn, FB., 5. júní. Frá Lundúnum er símað: Cham- berlin ffugmaður hefir flogið yf- irx Newfoundiland í gær. Milljóna- mæringur að nafni Levine borgar allan kostnað við flugför Cham- berlins og flýgur með honum sem farþegi. . ¦ , Khöfn, "FB., 6. júní. Frá Berlín er símað: Chamber- lin lenti um sex-leytið í morgun nálægt Eisleben í Þýzkalandi. Orsökin til þess, að hann var til- neyddur að *lehda,v var benzín- skortur. NYJA BIO Dasrenning. Ljómandi fallegur sjónleikur í 10 þáttum. Leikinn af ágætisleikurum, sém sé: Anna Q. Nllsson. GonwaF Tearle o. 11. Myndin er tekin eftir skáld- sögu Edith O. Shanghnessy's »THE GREAT GLORYs sem vakið hefir feikna eftirtekt um allan heim. Binar £. Markan.! Söngskemtim '¦ í Nýja Bíó miðvikudaginn 8. ] ] p. m. kl. Tli síðd. ] ] : Anna Pieturss aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 og : 2,50 fást hjá bökav. Sigfúsar ] Eymundssonar og Arinbjam- ] ar Sveinbjarnarsonar og ] Hljóðfæraverzl. K. Viðar og : Hlj óðf ærahúsinu. Ú.F. MSKIPAFJELi : ÍSLANDS „Ooðafoss^ fer héðan 17. júní fljóta ferð vestur og norður um land til útlanda: Hull og Hamborgar. „Esja" fer héðan 14. júní austur og norður um land í hring- ferð. Gufnskipið „Bro" (aukaskip vort) fermir hér og í Hafnar- firði kringum 10. jiíní, til Aberdeen, Hull og Grims- __________*Y-__________ Sænska flatbrauðið (Knackebröd) er jafn-ódýrt og annað brauð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.