Tíminn - 29.01.1944, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.01.1944, Blaðsíða 2
38 TÍMINW, laugardagiim 29. jan. 1944 10. blað Vlglus Gttðmundsson; Þjóðmálastefnurnar ^tminn Ltmyardagur 29. jjun. Rógsagan um íjár- málastjórnína 1934-’39 Blöð Sjálfstæðismanna eru enn einu sinni byrjuð á því að skrifa um „fjármálaóstjórnina 1934—39.“ Tilefnið að þessu sinni er gagnrýni, sem hita- veitan hefir sætt. Mönnum finnst að vonum kostnaðurinn við hana langt úr hófi fram. Aðalorsakir þessa gífurlega kostnaðar er í fyrsta lagi hin mikla dýrtíð, er skapaðist undir ríkisstjórn Sjálfstæðismanna 1942, og í öðru lagi samkomu- lag borgarstjórans við kom- múhista í bæjarstjórn Reykja- víkur um mikla eftirvinnu við lagningu hitaveitunnar og al- gert eftirlitsleysi með vinnu- brögðunum. Þessum raun- verulegu orsökum vilja íhalds- blöðin vitanlega leyna og þá er reynt að finna tylliástæðu. Dg tylliástæðan er gamla rógsag- an: Lánstrausti ríkisins 1934— 39 v^r svo hörmulega komið, að ekkert lán fékkst til hitaveit- unnar og þess vegna var ekki unnt að koma henni upp á rétt- um tíma. En staðreyndirnar tala hér eins og venjulega gegn málflutningi íhaldsblaðanna. Framkvæmd hitaveitunnar drógst von úr viti vegna þess, að forráðamenn Reykjavíkur ætluðu að nota það sem sönnun fyrir ágæti stjórn- ar sinnar, að þeir gætu fengið lán án ríkisábyrgðar. Fyrst þeg- ar þeir voru búnir að þraut- reyna þessa leið, komu þeir til þingsins og báðu um ríkisá- byrgð. Það var veitt og eftir það fékkst mjög fljótlega lán á Norðurlöndum. í Bretlandi var þá orðið of seint að fá lán, því að styrjaldarhættan var orðin svo mikil, að Bretar lánuðu ekki fé úr landi, nema það þætti samrímast vígbúnaðarfyrirætl- unum þeirra. Hitaveitan er þannig beinlín- is sönnun þess, að erlendir menn báru traust til fjárhags ís- lenzka ríkisins, þar sem lánið fékkst fljótlega eftir að ríkis- ábyrgðin var veitt. Það má lika hiklaust full- yrða, að enginn þáttur í sjálf- stæðissögu íslendinga á árun- úm 1918—44 er raunverulega glæsilegri en fjármálastjórn- in árin 1934—39. Þegar ríkis- stjórn Hermanns Jónassonar kom til valda 1934 voru að- stæðurnar næsta ömurlegar. Ríkisskuldirnar voru orðnar miklar, stöðugur halli á við- skiptunum við útlönd, landbún- aðurinn var á heljarþröm, sjáv- arútvegurinn hafði misst meg- inmarkaðinn fyrir helztu út- flutningsvöru sína og samdrátt- ur hans skapaði vaxandi at- vinnuleysi í bæjunum. Fjár- hagslegt hrun þjóðfélagsins virtist á næstu grösum. En hinni nýju stjórn, einkum hinum starfsama og stefnufasta fjár- málaráðherra hennar, Eysteini Jónssyni, tókst að gera hið mikla átak, sem hélt þjóðarskútunni á réttum kili og vel það. Það tókst að halda verzlunarjöfnuð- inum hagstæðum og hætta skuldasöfnuninni erlendis. Það tókst að stórauka framlög rík- isins til verklegra framfara og viðreisnar atvinnuvegunum, án þess að skuldir ríkisins ykjust. Það tókst að gera landbúnaðinn lífvænlegan aftur. Það tókst að koma upp nýjum atvinnutækj- um við sjávarsíðuna, frystihús- um og síldarverksmiðjum, er bættu úr mesta tapi saltfisk- markaðarins. Erlendis fór viður- kenningin vaxandi á stjórnsemi íslendinga. Útlendingar höfðu ekki talið það fulla sönnun um stjórnsemi íslendinga, þótt þeir gætu eflt framfarir, þegar góð- æri var í landinu. Nú fengu þeir einnig sönnun fyrir því, að íslendingar gátu líka annazt stjórnina, þótt miklir erfiðleik- ar steðjuðu að þjóðinni. Þegar á allt þetta er litið, þá er það ekki ofsagt, að björgun fjárhagsins á árunum 1934—39 sé eitt mesta þrekvirki í sjálf- Það er eiginlega að miklu! leyti vegna samtals, er ég átti nýlega við fremur greindan ung- an Reykvíking, að ég tek mér; penna í hönd litla stund. Og! mun ég þá einkum ræöa lítils- ! háttar nokkra þætti, er viðkoma | stefnu og lífsskoðunum Fram- ; sóknarmanna. Ungi Reykvíkingurinn sagð- ist lítið gott hafa heyrt um Framsóknarmenn. Pabbi sinn væri strangur íhaldsmaður, en bróðir sinn væri kommúnisti. Gamli maðurinn vildi, að ein- staklingarnir hefðu fullt frelsi til þess að safna sem mestum auði og reka atvinnutækin. Því meiri auður sem væri hjá ein- staklingunum, því meiri atvinnu gætu þeir veitt. Og auðmenn- irnir héldu bókstaflega uppi þjóðfélaginu. Bróðirinn vildi aftur á móti hafa sameign á öllu og allir fengju jafnt kaup, hvort sem þeir ynnu vel eða illa, því svipaðar ættu að vera lífs- þarfir allra og rétturinn til þess að lifa. Einstaklingsrekstur ætti enginn að vera, en ríkið að reka allt. Og ungi maðurinn bætti við: Þó að ég lesi blöð og hlusti á mál manna, þá finnst mér þetta vera grunntónninn í fiestu, er ég heyri og að Fram- sóknarstefnu sé ekki um að stæðissögu íslands á árunum 1918—1944. Hverjir eru svo mennirnir, sem eru að niðurníða og róg- bera þetta mikla þjóðheillaverk? Það eru mennirnir, sem heimt- uðu ótakmarkaðan innflutning og erlenda skuldasöfnun á ár- unum 1934—39 og hefðu því siglt fjárhag þjóðarinnar í strand á fáum mánuðum, ef þeir hefðu ráðið stjórnarstefn- unni. Það eru mennirnir, sem á árunum 1934—39 kepptust við að bera fram á Alþingi tillögur Um skattalækkanir og útgjalda- hækkanir og hefðu því látið vera þann tekjuhalla á ríkis- rekstrinum, ef þeir hefðu fengið að ráða, er nægt hefði til að gera ríkið gjaldþrota á stuttum tíma. Saga þessara manna er samt ekki öll sögð. Þeir fengu fjár- málastjórnina. Þeir fengu að sýna í verki, hve réttmæt hafði verið fullyrðing þeirra um sukk og óþarfa útgjöld ríkisins. Þeir sýndu það þannig, að vart mun verða bent á, að þeir hafi spar- að einn eyri á einum einasta Aðfaranótt hins 10. maí 1941 lenti ein af síðustu sprengjun- um i síðustu stórárásinni á þinghúsið okkar og eyðilagði það. Nú liggur fyrir okkur að ákveða, hvort við eigum að byggja það upp aftur, hvernig og hvenær. Við mótum bygging- ar okkar og síðan móta þær okkur. Ég hefi átt sæti á þingi yfir fjörutíu ár og haft af því bæði mikla ánægju og ábata. Ég mundi því eðlilega kjósa, að það yrði endurbyggt eins og það áð- ur var í öllum aðalatriðum. Þetta er vissulega vilji stjórnarinnar, og við munum yfirleitt styðja þessa ákvörðun eftir mætti. Það eru einkum tvö sérkenni á þjóðþinginu, sem athugulir og reyndir þingmenn munu láta sig skipta og leggja áherzlu á. í fyrsta lagi, að málstofan sé löng og mjó, en ekki sem hálfbogi að lögun. Þetta er mjög þýðingar- mikið atriði í stjórnmálalífi okkar. Ýmsir stjórnmálaspek- ræða. Það sé aðeins einhver tog- streita sveitamanna fyrir þeirra sérhagsmunum. En einhvern veginn get ég samt ekki fellt mig við skoðanir föður míns eða bróður og vil gjarnan kynnast fleiru, ef vera kynni, að mér félli það betur í geð. Jæja, ungi maður minn og þínir líkar, sem alist upp við reykvískt andrúmsloft í þjóðfé- lagsmálum. Ég skal þá reyna að gera ykkur grein fyrir þeirri stefnu, sem við Framsóknar- menn höldum fram. Flokk okkar höfum við kallað Framsóknarflokk frá því hann varð til og átti nafnið að benda á það, er við vildum með flokki okkar. Við höfum aldrei skipt um nafn eins og ýmsir aðrjr flokkar, til þess að reyna að inn- lima ný flokkabrot eða einstakl- inga, sem ekki þykjast geta gengiö inn í Framsóknarflokk- inn. Og enn munu fáir Frarn- sóknarmenn vilja breiða yfir nafn og númer .flokksins, þótt einhverjar líkur væru til að hægt yrði að „trolla“ í annarra „landhelgi" með þeim veiðar- færum og fá af því stundar- veiði allgóða. Við Framsóknarmenn erum yfirleitt á móti mikilli auðsöfn- lið launagjaldanna; þvert á móti hafa þeir stórfjölgað starfs- mönnum og hækkað laun fjöl- margra starfsmanna, án þess að | dýrtíðarbætur séu taldar. Þeir | sýndu líka getu sína þannig, að ; fjármálaafgreiðslan á Alþingi ! hefir farið síversnandi ár frá árL Síðast en ekki sízt, er svo að nefna það, að þeir hafa hjálpað til að eyðileggja hverja viðnámstilraunina gegn dýr- tíðinni eftir aðra og bera þann- ig meginábyrgð þess öngþveit- is, er fjármál ríkis og þjóðar eru komin í. Undir fjármálastjórn þessara manna er ríkið næstum fátæk- ara en áður eftir mestu vel- gengnisárin í sögu þjóðarinnar. Undir fjármálastjórn þessara manna er hian mikli stríðsgróði á góðri leið að verða þjóðinni einskisvirði. Það er ekki undar- legt, þótt það valdi almennri blöskrun, þegar þessir menn setja sig á háan hest og niðurníða þau verk, sem eru í röð þess bezta, er unnið hefir verið í þágu þjóðarinnar. ingar telja hálfbogalagið betra. Það gerir hverjum einstakling og hverjum smáhóp hægt um vik að færa sig umhverfis mið- depilinn, allt eftir því sem vind- urinn blæs og breytir um átt. En ég mæli eindregið með flokka- kerfinu í stað þess að raða í sætin. Ég hefi vitað mörg virðu- leg og áhugasöm þjóðþing fara í mola vegna sætaröðunar. Langur salur er mjög hentugur til að viðhalda flokkaskipaninni. Það er mjög hægur vandi fyrir hvern þingmann að færa sig um set í röðunum frá vinstri til hægri, svo lítið beri á, en að ganga þvert yfir gólfið, — það er verknaður, sem enginn gerir án vandlegrar íhugunar. Annað sérkenni þingstofu, sem er sniðin eftir háttum brezka þjóðþingsins, er það, að hún á ekki að vera nógu stór til að allir fulltrúarnir komist þar fyrir samtímis, án þess að þar verði „þröng á þingi“, og þar ætti ekki að koma til mála, að un einstaklinganna. Og það er óeðlilegt, að stóru atvinnutæk- in séu í höndum manna, sem aðallega nota þau til að safna auði fyrir sjálfa sig. Þegar illa árar, má búast við, að þeir dragi atvinnureksturinn saman, af því ekki sé ágóðavon fyrir sjálfa þá, en við það skapast atvinnuleysi og bágindi. Og svo er óeðlilegt og óhollt, að einn maður, aðeins af því að hann á mikinn auð, hafi ráð á lífum og velferð hundraða og þúsunda manna. Það er líka alveg óréttlátt, að verkamenn beri jafnt frá borði, hvernig sem þeir vinna. Rót- tækir sósíalistar eða kommún- istar hafa einkum barizt fyrir - því, að allir fengju jöfn verka- laun: letinginn, iðj uleysinginn og dugnaðarmaðurinn. Þetta er auðvitað helbert ranglæti. og öruggt til að draga úr vinnuaJS köstum og eyðileggja allan dugnað og dyggð við verk. Og svo á eftir þeirra kenningu rik- ið að taka við öllu, eiga allt og reka allt. Þótt svefn og dáðieysi færist yfir allt og alla, þá bú- ast þeir góðu menn við, að ein- i hver „Stalin“ komi og skipu- leggi og hrindi öllu áfram, svo að allir fái nægjanlegt til að bíta og brenna. Það má segja, að höfuðein- kenni íhalds eða auðdýrkunar- 'manna sé takmarkalítið ein- staklingsfrelsi (þ. e. þeirra, sem hafa borið hærri hlut í iifinu) og takmarkalaus auðsöínun einstaklinganna. En höfuð einkenni kommún- ista sé að afnema eignarrétt einstaklinganna og koma á sem víðtækustu ríkisskipulagi yfir- leitt. Okkar Framsóknarmanna sé aftur á móti, aff vernda ein- staklingsfrelsiff svo langt, sem þaff skaffar ekki aðra menn, takmarka auffsöfnun þeirra við hæfilegt hámark og skipu- leggja sem flest meff frjálsri samvinnu einstaklinganna. Við Framsóknarmenn segjum: Það er lítið gagn í tækni, af- köstum, framkvæmdum og skipulagi, séu einstaklingarnir ekki þroskaðir eða hafi ekki fé- lagslegt og efnalegt frelsi. Okk- ar aðal stefna getur eiginlega falizt í þessum fáu orðum: Að mennta og þroska sem flesta einstaklinga og aff rækta og byggja sem mest af landinu. -— Hvað stoðar það, þó að ein- hverjir „stórir“ menn gætu skipulagt einhverja þjóð, svo að sérhver þingmaður eigi að vísu sæti að ganga. Ástæðan fyrir þessu hefir löngum valdið ó- kunnugum talsverðum heila- brotum, og nýkjörnum þing- mönnum hefir oft fundizt þetta bæði ankannalegt og sláemt fyr- irkomulag. En það er auðskilið, ef litið er á það frá hagsýnu sjónarmiði. Sé þingstofan nógu stór til að rúma alla meðlimi sína, mundu níu tíundu hlut- ar umræðanna fara fram í hálf- tómu eða nærri galtómu húsi. Það skapar sálardrepandi and- rúmsloft. Aðalatriði í góðum umræðum í þjóðþinginu er sam- talsformið, þar sem auðvelt er að grípa fram í og gera fyrir- varalausar athugasemdir. Há- tíðlegur ræðupallur mundi vera slæm skipti fyrir samtalssniðið, sem er á miklum hluta umræðn- anna hjá okkur. Þetta umræðu- form þarf tiltölulega lítið rúm, en þegar mikið liggur við á áð vera hraði í umræðum og þétt- skipaðir bekkir. Það á að liggja í loftinu, hve mikils vert um- ræðuefnið er, og þegar miklum málefnum er ráðið til lykta í þjóðþinginu, á það að vera eft- irminnilegur atburður. Við leggjum afarríka áherzlu á viðhald þingræðisins. Það er eitt af því sem við heyjum stríð um í þessu landi. Það er ósk okk- ar, að þingið sé öruggur, hand- hægur og sveigjanlegur vett- vangur málfrelsis. Til þess að þetta megi verða, er nauðsyn- legt að hafa litla þingstofu og *þéttskipaða. Neðri deild þingsins hefir haf- hún framleiði og framkvæmi mikið á þann hátt að láta sem flesta af einstaklingunum síga óðfluga í áttina til vinnudýr- anna? Margir líta á okkur Fram- sóknarmenn aðeins sem bændaflokk. Sá, er þettá ritar, hefir a. m. k. aldrei litið á Framsóknarflokkinn sem stétt- arflokk bænda, og hefir jafnan verið og er enn á móti því að gera hann að þröngsýnum sér- hagsmuna bændaflokk. En flokkurinn hefir alltaf látið mikið til sín taka flest velferð- armál sveitanna. Er það af ýms- um ástæðum og má þar nefna m. a.: 1. Framsóknarmenn líta svo á, að velmegun þjóðarinnar sé mikið undir því komin, að land- ið sé ræktað og byggt sem bezt. 2. Framsóknarmenn líta svo á, að sveitirnar séu betri en borg- irnar til að ala upp tápmikla og þroskaða einstaklinga. 3. Engir aðrir flokkar hafa séð þetta eða skilið eins vel og Framsóknarflokkurinn og þess vegna hefir það orðið hlutverk hans að vera málsvari bænd- anna. Þeir hafa líka fylkt sér undir merki hans, bæði vegna þessarar stefnu hans og eins hins, að þeir aðhyllast úrræði hans á öðrum vetvangi þjóðmál- anna og þá sérstaklega sam- vinnustefnuna. Fleira mætti nefna, er skýrir það, vegna hvers Framsóknar- flokkurinn hefir unnið af alúð að málum sveitanna, en jafn- framt höfum við Framsóknar- menn óskað og viljað, að flokk- ur okkar væri alhliða umbóta- flokkur í þjóðlífinu, þar sem all- ir frjálslyndir menn gætu átt heima, þ. e. þeir yfirleitt, sem hefðu ekki bundið sig fasta í stórauðsöfnunarrétt samkeppn- ismanna né öreigastefnu sósí- alistanna.i Þegar Framsóknarmenn hafa barizt fyrir að koma upp hér- aðsskólunum, gagnfræðaskólun- um, húsmæðraskólunum og öðru slíku, þá hefir það verið til þess að reyna að mennta og þroska sem flest ísl. alþýðufólk. Þegar Framsóknarmenn berjast fyrir að styrkt sé ræktun og bygging bændabýla í sveitun- um, er það til þess að auka verðmæti landsins og reyna að láta fólkið í sveitunum fá eitt- hvað á. móti því, sem kaup- staðafólkið nýtur, m. a. vegna þeirra miklu verðmæta, sem flutzt hafa úr sveitunum til kaupstaðanna. Við vitum, að þeir, sem í sveit- uhum búa, hafa yfirleitt erfið- ara líf og minni lífsþægindi heldur en bæjarbúar. 'Við ætl- umst til, að bæjabúar geti sýnt þessum frændum sínum í sveit- unum jafnrétti og sanngirni, ið málefni okkar af hinu vél- ræna stjórnarsviði upp á svið mannlegra tilfinninga. Þessi stofnun lifir og blómgvast á gagnrýni, hún lætur sig engu skipta ranghermi blaðanna eða aðkast, hvaðan sem það kemur. Hún getur melt og brotið til mergjar hvað sem er, að heita má, og hvern sem er, hversu svo sem skoðunm hans er háttað, er hann fær inngöngu. Engin atvik geta að höndum borið, sem ekki má ræða þar af fullri ein- urð og hreinskilni. Þar er há- borg brezks lýðfrelsis. Þar er lagður grundvöllur að lögum okkar. Erfðavenjur þingsins, þingsköp og forréttindi eru eins ljóslifandi nú og þau voru forð- um, er þingið rauf einveldi krúnunnar og kom á þingbund- inni konungsstjórn, sem reynzt hefir okkur svo giftudrjúg. í þessari styrjöld hefir þjóð- þingið reynzt að vera bjarg það, sem ríkisstjórnin hefir getað byggt á viðhorf sín í hinum ægi- legustu vandamálm, án þess að tiltrú deildarinnar hafi við það bilað. Þingið hefir reynzt þess megnugt að standa með óbilugri rósemi og festu augliti til aug- litis við þjóðfélagslegt hrun. Það getur skipt um ríkisstjórn, og það hefir skipt um ríkistjórn, þegar því bauð svo við að horfa. Það getur stutt stjórn í langri, örðugri og óbjörgulegri baráttu um marga dapra mánuði, jafn- vel árum saman, unz aftur rof- ar til sólar. Ég veit ekki, hvernig þessu landi yrði stjórnað, án þess að þjóðþfngið legði sinn þótt þeim grunnfærari gangi það stundum erfiðlega. Það er líka máske eðlilegt í öllum þeim djöfladansi, rógi og rangfærsl- um, sem þyrlað er upp í garð sveitanna af forsprökkum stjórnmálaflokka þeirra, sem hafa aðalfylgi sitt í bæjunum. Einkennilegt er það, þegar litið er yfir bæjarblöðin í Rvík, þá er eins og þau geti ekki orðið sammála um neitt, nema ill- kvittnina í garð sveitafólksins og aðalmálsvara þess: Fram- sóknarflokksins. Það er eins og hvert þeirra sé að keppa eftir að ná sem stærstum hluta af uppskeru þeirri, er kynni að verða meðal bæjarbúa af upp- „agiteraðri" andúð í garð þeirra, sem í sveitunum búa. Við Framsóknarmenn segjum, að byggðin eigi að aukast í sveitunum, þar sem bezt er til ræktunar og samgangna. Og margir okkar eru trúaðir á, að þar myndist bæjahverfi, þar sem allmargar einyrkjafjöl- skyldur taki samvinnuna í þjónustu sína til margs konar hægðar- og menningarauka. En það fer fjarri því að keppast eigi við að leggja niður strjál- býlið. Það er satt, sem Sig. Nor- dal sagði einhverntíma, að land- ið okkar smækkar við hvert býli, sem leggst í eyði. Hins veg- ar getur þó verið fjárhagslega hægt að sýna fram á það, að ýmsar harðbýlisjarðir væri hagnaður að nytja ekki, nema sem afréttarlönd. En meðan einhver fæst til þess að búa á þeim, án verulegs styrks frá öðrum, þá heill og heiður sé þeim. En hvernig á að fara með hin stærri atvjnnutækin,. ef ein- staklingarnir mega ekki vera auðugir né ráða yfir þeim sér til hagnaðar? Annaðhvort eiga ríki og bæjarfélög að eiga þau eða þá samvinnufélög manna, er vinna við þau. En hver þessara aðila, sem hefir eignarréttinn, þarf fyrirkomulagið á rekstrin- um áð vera þannig, að þeir, sem vinna við þau, hafi aðalhlutann af rekstrararðinum. Við Framsóknarmenn viljum með atvinnuháttum, menntun og þroskun einstaklinganna, samhjálp þeirra og samvinnu, koma því þannig fyrir, að sem allra flestir hafi sem mest ráð á sinni atvinnu og þá um leið sinni eigin velferð. Bónd- inn hafi ráð á búi sínu og jörð (hann þarf ekki að eiga jörð- ina), fiskimaðurinn hafi ráð á veiðarfærum sínum og skipi (hann þarf ekki að eiga skipið), iðnaðarmaðurinn hafi ráð á vinnutækjum sínum og húsrúmi til að vinna í (hann þarf ekki að eiga húsið), fólkið verzli í sínum eigin samvinnuverzlun- um, o. s. frv. Frh. á 4. s. skerf til allra mála með brezku víðsýni og frjálslyndi i öllum opinberum málum. Við höfum komizt að raun um, með hlið- sjón af því, sem nýlega hefir gerzt í kringum okkur, að við megum ekki breyta hugsunar- laust því skipulagi, sem hefir reynzt svo undursamlega starf- hæft. Okkur er ljóst, að einræði skal með öllu landrækt gert frá eylandi okkar, og okkur ber að ofsækja og leggja að velli alla einræðisherra, sem hafa gert okkur miska utan frá. Ríkisstjórn hans hátignar er einráðin í að biðja þjóðþingið að halda fast við meginstefnu og skipulag, sem hefir einkennt það og við höfum fengið reynslu af, og ég efast ekki um, að þetta er líka eindregin ósk yfirgnæf- andi meirihluta þeirra þing- manna, er eiga sæti á þessu næstlengsta þingi í sögu okkar. Það er því tillaga mín fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, að við ákveð- um að byggja upp þjóðþingið á hinum forna grunni þess, sem stendur óhaggaður, og notum hina brotnu veggi þess svo sem framast er unnt. Það hefir heyrzt, að við ætt- um að bíða, þangað til að stríð- inu er lokið. Vissulega megum við ekki gera neitt, sem dregur teljandi úr hernaðarmætti okkar. Ég er samt sem áður ekki full- viss um, að nema hægt sé að leggja verulegan skerf til þessa verks, þrátt fyrir stríðið. Verka- málaráðherrann hefir gert áætl- un, sem ætti að gera það mögu- Þ. Þ. Winston CSsnrcliill: Ifiið ný|a þjóðþin^ Grein þessi er kjarni úr ræffu, sem W. Churchill flutti í neffri deild brezka þingsins. Churchill hefir m. a. konsizt svo aff orffi um brezka þing- iff: „Þjóffþingiff er ekki aðeins vélrænt afl, þaff er miklu meira. Þaff hefir unniff sér hollustu og virffingu brezku þjóðarinnar kynslóð eftir kynslóff um aldaraðir. Þaff er ekki gallalaust, því aff þaff eru engin mannanna verk.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.