Tíminn - 25.03.1944, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.03.1944, Blaðsíða 3
32. blað TÍMIM, lawgardajgiim 25. marz 1944 131 íþvóiiafvétiir Tímans r Iþróttamótin í Reykjavík sumarið 1943 Á síðastl. ári var hér í blaðinu skýrt frá úrslitum á öllum helztu íþróttamótum, er haldin voru út á landi. Hinsvegar fórst fyrir að segja frá helztu í- þróttamótum í höfuðstaðnum. Þar sem tími frjáls-íþróttanna fer nú í hönd, hefir þótt rétt að segja frá öllum þessum íþrótta- mótum í heild svo að menn geti haft þau öll til hliðsjónar við íþróttamótin á sumri komanda. Enn- fremur er gert yfirlit um beztu íþróttaárangra árs- ins, sem leið. Jafnframt eru birtar myndir af nokkrum helztu íþróttamönnunum, sem eru mörgum góðkunnir út um land, vegna frásagna útvarpsins og blaða af afrekum þeirra. Sumarið 1943 voru haldin hér í Reykjavík 10 opinber mót í frjálsum íþróttum auk innan- félagsmóta hjá öllum þrem Reykj avíkur f élögunum. Verður hér birt yfirlit. um árangur þessara móta, en rúms- ins vegna verður aðeins getið bezta árangurs í hverri íþrótta- grein. Víffavangshlaup í. R. fór fram 22. apríl (fyrsta sum- ardag). Ármann bar sígur úr býtum, hlaut 6 stig (1., 2. og 3. mann). Fyrstur að marki var Haraldur Þórðarson (Á.) á 13:09,8 mín. Drengjahlaup Ármanns fór fram sunnudaginn 25. apríl. í. R. vann hlaupið með 11 stig- um. Átti 1., 3. ög 7. mann. Fyrst- ur að marki var Jóhannes Jóns- son, í. R. á 7:49,2 mín. Tjarnarboðhlaup K. R. hið fyrsta í röðinni fór fram 16. maí. Vegalengdin var samtals 1320 mtr. Hlupu sex menn 100 m., einn 120 mtr., og þrír 200 mtr. Alls voru því 10 menn í hverri sveit. Hlaupið var kring- um Tjörnina, rúml. einn hring- ur. Af 8 sveitum, sem þátt tóku í hlaupinu varð sveit K. R. hlut- skörpust og rann skeiðið á 2:44,4 mín. Gunnar Huseby, er setti 4 met á síðasta ári. Hekla Árnadóttir. Afmælismót Erlendar Ó. Péturssonar, eða E. Ó. P. mótið eins og það var almennt nefnt, var haldið 30. maí í tilefni af 50 ára af- mæli formanns K. R. Vegna við- gerða á vellinum varð að fresta nokkrum íþróttagreinum þar til síðar um sumarið. Þessir urðu sigurvegarar 30. maí: 100 m. hlaup: Finnbjörn Þor- valdsson, í. R. 11,5 sek. (nýtt drengjamet. Sverrir Emilsson átti það gamla, 11,6 sek. Sett 1941). Hástökk: Olíver Steinn, F. H. 1,75 m. Langstökk: Olíver Steinn, F. H. 6,35 m. Kúluvarp: Gunnar Huseby, K. R. 14,59 m. Spjótkast: Jón Hjartar, K. R. 50,92 m. 80 m. hlaup kvenna: Hekla Árnadóttir, Á. 11,4 sek. (og er það met fyrir konur, þar sem aldrei áður hefir verið sótt um staðfestingu á tíma þeirra). fresta nokkrum greinum þar til síðar vegna viðgerða á vellinum. Þessir sigruðu 17. júní: 100 m. hlaup: Finnbjörn Þor- valdsson, í. R. 11,4 sek. (Nýtt drengjamet). Hástökk: Skúli Guðmundsson, K. R. 1,80 m. Langstökk: Olíver Steinn, F. H. 6,39 m. Kúluvarp: Jóel Sigurðsson, í. R. 13,47 m. Kringlukast: Jens Magnússon, K. R. 33,38 m. 80 m. hlaup kvenna: Hekla Árnadóttir, Á. 11,4 sek. Austf irffingamót: K. R. hélt keppni í tilefni af komu Austfirðinganna 21. júní. Keppt var í 3 köstum með þess- um árangri: Kúluvarp: Þorvarður Árna- son, Sf., 12,47 m. Kringlukast: Þorvarður Árna- son, Sf., 37,04 m. Spjótkast: Tómas Árnason, Sf., 53,46 m. (og er það bezti árangur ársins í spjótkasti). Boffhlaup Ármanns umhverfis Reykjavík fór fram 29. júlí Sveit Ármanns vann hlaupið á 18:35,0 mín. og hlaut þar með Alþýðublaðs- hornið í 3ja sinn og því til fullr- ar eignar. Drengjamót Ármanns. Á því móti er hófst 28. júlí en lauk 4. ágúst, var í fyrsta sinn hlaupíð á hinni nýju hlaupa- braut, enda_ þótt hún væri þá ekki með öllu fullgerð. Þessir urðu sigurvegarar: 80 m: Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR. 9,5 sek. 400 m: Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR. 55.5 sek. 1500 m: Óskar Jónsson, ÍR. 4:27,8 mín. 3000 m: Óskar Jónsson, ÍR., 9:44,8. mín. 1000 m. boffhl.: ÍR-sveitin 2: 13,0 mín. (og er það nýtt drengjamet. Það gamla var 2: 15,2 mín. — Setti Ármann það 1941). Hástökk: Svavar Pálsson, KR., I, 65 m. Langstökk: Finnbjörn Þor- valdsson, ÍR., 6,12 m. Þrístökk: Þorkell Jóhannes- son, FH., 12,50 m. Stangarstökk: Þorkell Jó- hannesson, FH., 3,10 m. Kúluvarp: Bragi Friðriksson, KR., 14,89 m. Kringlukast: Bragi Friðriks- son, KR., 39,45 m. Spjótkast: Jóel Sigurðsson, ÍR., 48,88 m. Að þessu sinni var ekki keppt um stig milli félaga, heldur ein- ungis um einstaklingsverðlaun. Flest stig einstaklinga hlaut Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR., 9 alls. Meistaramót í. S. í. í frjálsum íþróttum, hið 17. í röðinni, fór fram dag- ana 7., 8., 10, 11., 24. og 25. á- gúst. Veður var gott flesta dag- ana og árangur eftir því. Þessir urðu íslandsmeistarar: 100 m: Oliver Steinn, FH., 11.4 sek. 200 m: Brynj. Ingólfsson, KR., 23,6 sek. 400 m: Brynj. Ingólfsson, KR., 53.5 sek. 800 m: Sigurgeir Ársælsson, Á., 2:05,0 mín. 1500 m: Sigurgeir Ársælsson, Á., 4:18,0 mín. 5000 m: Indriði Jónsson, KR., 17:34,8 mín. 10000 m: Indriði Jónsson, KR., 36:19,8 mím. 110 m. grindahlaup: Oddur Helgason, Á., 19,8 sek. Spjótkast: Jón Hjartar, KR., 53,19 m. Sleggjukast: Gunnar Huseby, KR., 43,24 m. (en sleggjan var of létt). Fimmíarþraut: Jón Hjartar, KR., 2418 stig. (Afrekin: 5,96 m., 52,32 m., 26,0 sek., 25,94 m., 4: 57,8 mín.). Tugþraut: Jón Hjartar, KR., 4532 stig. (Afrekin: 12,6 sek., 5,86 m., 9,43 m., 1,60 m., 59,0 sek., 21,5 sek., 32,15 m., 2,39 m., 51,32 m., og 5:04,6 mín.). í kúluvarpi beggja handa setti Gunnar Huseby nýtt ísl. met. Varpaði hann 11.69 m. með vinstri eða 26,22 m. samanlagt. Gamla metið, 24,21 m., átti hann sjálfur. KR. hlaut alls 11 meist- arastig, Ármann 5 og FH. 4. Drengja-meistaramót f. S. í. var haldið 18. og 19. ágúst í á- gætu veðri. Þessir urðu drengja- meistarar: 100 m: Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR., 11,6 sek. 400 m: Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR., 54,6 sek. (Er það nýtt drengjamet. Það fyrra, 54,8, átti Guttormur Þormar frá því 1942). 1500 m: Óskar Jónsson, ÍR., 4:26,0 mín. 3000 m: Óskar Jónsson, ÍR., 9:43,4 mín. 110 m. gr.hl.: Finnbjörn Þor- valdsson, ÍR., 18,8 sek. (í und- anrás setti hann nýtt drengja- met, 17,9 sek.). 4X100 m. boffhl.: Í.R. (Gylfi Hinriks, Valur Hinriks, Kjartan Jóh., Finnbjörn) 48,0 sek. (sem er nýtt drengjamet. KR. átti það gamla, 48,5 sek., sett í fyrra). Hástökk: Svavar Pálsson, KR., 1,65 m. Langstökk: Þorkell Jóhannes- son, FH., 5,84 m. Þrístökk: Sveinn Helgason, ÍR„ 12,46 m. Stangarstökk: Þorkell Jó- hannesson, FH„ 3,10 m. Kúluvarp: Jóel Sigurðsson, ÍR„ 15,49 m. Kringlukast: Bragi Friðrikss., KR„ 42,44 m. Spjótkast: Jóel Sigurðsson, ÍR„' 53,71 m. (Er það nýtt drengjamet. Gamla metið var 50,57 m„ sett af Antoni Björns- syni 1939). Jóhann Bernhard. Framhald 17. júní mótsins fór fram laugardaginn 4. sept. í leiðindaveðri, roki og kulda. Keppt var í þessum 4 greinum, sem eftir voru: 800 m: Sigurgeir Ársælsson, Á„ 2:05,6 mín. 5000 m: Sigurgísli Sigurðsson, ÍR„ 17:45,4 mín. 1000 m. boffhl.: Ármann(Stef- án, Baldur, Árni og Sigurgeir) 2:09,0 mín. 5X80 m. boðhl. kvenna: KR. (Hólmfríður, Sigríður, Jónína, Dórothea Jónsdóttir og Helga Helgadóttir) 59,6 sek. Þarmeð var 17. júní mótinu lokið. Bezta afrek mótsins var hástökk Skúla Guðmundssonar, 1,80 m„ er gaf 786 stig, og hlaut hann því Konungsbikarinn að launum. Skúli Guðmundsson. Framhald E. Ó. P. mótsins Brynjólfur Ingólfsson. 4X100 m: KR (Jóhann Bern- hard — Hjálmar Kjartansson. — Sig. Finnsson. — Brynj. Ing- ólfsson) — 47,4 sek. 4X400 m: Ármann (Árni Kjartansson. — Baldur Möller. — Hörður Hafliðason. — Sigur- geir Ársælsson) — 3:44,0 min. Hástökk: Oliver Steinn, FH„ 1,80 m. Langstökk: Oliver Steinn, FH„ 6,67 m. Þrístökk: Oddur Helgason, Á„ 13,33 m. Stangarstökk: Magnús Gúð- mundsson, FH„ 3,20 m. Kúluvarp: Gunnar Huseby, K.R., 14,53 m. Kringlukast: Gunnar Huseby, KR„ 43,24 m. A 17. júní-mótiff. því móti varð einnig að fór ' fram laugardaginn 28. á- gúst í góðu veðri. Var þá keppt í þeim greinum, sem fresta varð 30. maí, en auk þess einni grein bætt við — kringlukasti Þessir sigruðu: 300 m: Brynj. Ingólfsson, K,- R„ 37,2 sek. (og er það nýtt met. Gamla metið, 37,8 sek„ setti íóh. Bernhard 1942). 3000 m: Óskar Jónsson, ÍR„ 9:32,4 mín. (og er það nýtt ■ drengjamet. Það gamla, 9:37,0 mín„ átti Árni Kjartansson, frá 1941) . 4X200 m. boffhl.: KR (Jóh. Bernhard, Bragi Friðriksson, Hjálmar Kjartansson, Brynj. Ingólfsson), 1:36,4 mín. (og er það nýtt ísl. met. KR. átti einnig gamla metið, 1:37,9 mín„ sett 1942) . 5X80 m. boðhl. kvenna: KR. (Hólmfríður Kristjánsd., Sig- ríður Jónsdóttir, Jónína Niel- johníusd., Helga Arason og Helga Helgadóttir) 57,7 sek. (Er það nýtt ísl. met. Það gamla var 58,0 sek„ sett af KR. 1932). Stangarstökk: Magnús Guð- mundsson, FH„ 3,00 m. Kringlukast: Gunnar Huseby, KR„ 41,51 m. (Með vinstri kast- aði hann 29,60 m. eða saman- lagt 71,11, sem er nýtt ísl. met. j Gamla metið, sem Gunnar átti sjálfur, var 69,01 m„ sett 1941). Septembermótiff. Þetta mót átti að fara fram 19. sept., en var frestað vegna veðurs til 21. sept., en þá var veður heldur skárra og þó hvergi nærri gott. Undanrásir 200 metra hlaupsins voru þó hlaupnar á tilsettum tíma, 18. sept., i kvikófæru veðri — suð- vestan roki. Þessir urðu sigurvegarar: 200 m: Finnbjörn Þorvalds son, ÍR„ 24,1 sek. (og er það __' nýtt drengjamet. Sverrir Emils son átti það gamla, 24,9 sek. sett 1941). Boðhlaupssveit K. R. kvenna talið frá vinstri: Jónína Nieljohniusdóttir, Hólmfríður Krist- jánsdóttir, Helga Arasson, Helga Helgadótt- ir og Sigríður Jónsdóttir. Boðhlaupssveit K. R. karla, talið frá vin- stri: Jóliann Bernhard, Bragi Friðriksson, Hjálmar Kjartansson og Brynjólfur Ingólfsson Finnbjörn 'Þorvaldsson. 1000 m: Hörður Hafliðason, Á. 2:47,2 mín. Langstökk: Finnbjörn Þor- valdsson, ÍR„ 6,20 m. Þrístökk: Oddur Helgason, Á 13,35 m. Kúluvarp: Gunnar Huseby KR„ 14,57 m. (en setti nýtt met beggja handa, 26,48 m„ varpaði 11,91 m. með vinstri hendi). Spjótkast: Jón Hjartar, KR 53,38 m. 5X80 m. stjórnarboffhl.: Stjórn FH. 48,0 sek. 5X80 m. öldungaboffhl.: Ár mann, 54,9 sek. (Er það bezti tími í því hlaupi til þessa. Þeir sem hlupu, og eru allir yfir 32 ára, voru: 1) Þór. Magnússon 2) Konráð Gíslason, 3) Stefán Runólfsson, 4) Jóhann Jóhann esson og 5) Sigurjón Pétursson) fiNýstárleg bók' Jónas Guffmundsson: Vörðubrot. 320 bls?. Verff ób. kr. 25,00, ib. kr. 34,00. — Útgefandi: Bókaútgáfa Guffjóns Ó. Guffjónssonar. Reykja- vík 1944. Fyrir viku síðan kom í bóka- búðir í Rekkjavík bók, sem mikla athygli og umtal hefir vakið. Það er „Vörðubrot“ eftir Jónas Guðmunsson, fyrverandi al- aingismann. í bók þessari eru raktir ítarlega yfirgripsmiklir spádómar um alla örlagairík- ustu atburði, er gerzt hafa i heiminum á undanförnum ár- um og gerast eiga í náinni fram- tíð. Varðandi framtíðina eru m. a. sagöir fyrir örlagaríkir at- burðir í styrjöldinni, endalok hennar og þróunin að ófriðnum loknum. Meðal þess, sem sagt er fyr- ir í spádómunum, eru þýðingar- miklir atburðir, er gerast eiga á þessu ári. Eru þeir sagðir fyr- ir upp á dag og gefst því gott tækifæri til að sannreyna gildi aeirra. Þessir spádómar eru ekki byggðir á forspám í venjulegri merkingu þess orðs, heldur á vísindalegum mælingum og út- reikningum á mannvirki því, er gengur undir nafninu Pýramíd- inn mikli. Fjöldi mikilhæfra og nafnkunnra vísindamanna hafa tekið þátt í þessum rannsóknum og telja þeir sig hafa öðlazt ó- yggjandi sannanir fyrir því, að í línum og göngum Pýramídans sé mannkyninu birt mikilsverð sannindi um óorðna hluti. Enda verður ekki um það deilt, að á grundvelli þessara rannsókna hafa verið sagðir fyrir allir þýð- ingarmestu atburðir undanfar- inna áratuga af svo mikilli ná- kvæmni, að alheimsathygli hef- ir vakið. Því treystist enginn til að neita, hverra skýringa sem menn svo leita á þessu. Jónas Guðmundsson er þjóð- kunnur maður fyrir ritstörf sín og pennafær í bezta lagi. Enda er bók hans skemmtileg aflestr- ar og hin girnilegásta til fróð- leiks. Vekur hún að vonum hina mestu athygli, og fýsir marga að ganga nú úr skugga um það af eigin raun, hvort ganga muni eftir spádómar þeir, er hún greinir frá. Ad. Innanfélagsmót Ármanns. Mótið hófst 5. júlí og hélt á- fram næstu daga, en svo ekki fyrr en í september. Þessir Ár- menningar náðu beztum ár- angri: 60 m: Árni Kjartanss., 7,4 sek. 100 m: Sigurg. Ársælss., 11,9 sek. 200 m: Baldur Möller, 24,8 sek. Hástökk: Oddur Helgason, 1,55 metra. Langstökk: Árni Kjartansson, 6,09 m. Langst. án atr.: Oddur Helga- son, 2,75 m. Kúluvarp: Kristinn Helgason, 10,22 m. Kringlukast: Kristinn Helga- son, 33,06 m. Oliver Steinn, FH„ keppti einnig með í nokkrum greinum og náði þessum árangri: í 60 m. hlaupi (7,2 sek.), langstökki (6, (Framh. á 4. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.