Tíminn - 01.04.1944, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.04.1944, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSÓN. ÚTGEFANDI: PRAMSÓKNARFLOKKURINN. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Símar 3948 og 3720. RITST JÓRASKRIFSTOPDR: EDDUHUSI, Lindargötu 9A. . Símar 2353 og 437: AFGREIÐSLA, INNHEIMT, OG AUGLÝSINGASKT----DFA: EDDUUUSI, Mndargötu 9A. Síml 2323. 28. árg. Reykjavík, laugardaginn 1. apríl 1944 Erlent yfirlit: Hvað geríst í erlendum blöðum er nú tals- vert rætt um, hvað valda muni því, að Bandamönnum hefir lítið orðið ágengt á ítalíu-sein- ustu mánuðina. Á vígstöðvum 8. hersins brezka hefir ekki verið um neina sókn að ræða síðan Mont- gomery lét af stjórn hans um áramótin. Frá þessum hluta víg- stöðvanna hafa vart komið fréttir um yopnaviðskipti um langt skeið. Á hinum hluta víg- stöðvanna, þar sem 5. ameríski herinn hefir verið aðallega til sóknar, hefir allmikið verið bar- izt, einkum við Cassino, en án verulegs árangurs. Loks er svo landgangan við Ansio, þar sem Bandamenn settu 50—100 þús. manna lið á land síðara hluta janúarmán- aðar. Vafalaust hafa þeir vænt sér góðs árangurs af þessari hernaðaraðgerð, enda gekk hún vel í fyrstu. Von bráðar gátu þó Þjóðverjar stöðvað framsókn landgönguhersins og hófu gagn- áhlaup, sem talin eru hörðustu vopnaviðskipti Þjóðverja og Bandamanna til þessa .dags. Með öflugri aðstoð flughers og flota tókst Bandamönnum að halda velli. Hins vegar hafa þeir ekki fært úr yfirráðasvæði sitt á þessum slóðum, t. d. ekki tekizt að stöðva flutninga Þjóðverja milli Róm og Cassino. Um nokk- urra vikna skeið hefir vart ver- ið getíð vopnaviðskipta á þess- um slóðum. Það er því ekki undarlegt, þótt ýmsir spyrji: Hvað er að gerast á ítalíu? Hefir Banda- mönnum misheppnast sóknin? Var landgangan hjá Anzio hern- aðarleg mistök? Hverju spáir hún þá um innrás í Vestur-Ev- rópu? Þessar spurningar hafa ekki sízt komizt á kreik vegna þess, að Churchill upplýsti ný- lega, að Bandamenn hefðu eins stóran flugher, við Miðjarðar- (Framh. á 4. slðu) Seinustu fréttir Russar hafa tekið borgina 'Cherauti í Búkóvínu, sem er skammt þaðan er núv. landa- mæri Ungverjalands og Rúmen- iu mætast. Chernauti er mikil- væg samgöngustöð. Rússar hafa sótt vestur yfir Pruthfljót. á allbreiðu svæði á þessum slóðum .Sunnar á vígstöðvunum hafa þeir sótt hratt fram. Churchill krafðist fyrir nokkruj að þingið veitti hon- um traustsyfirlýsingu í tilefni af því, að þingið hafði með eins atkvæðis meirihluta, breytt einu ákvæðinu 1 skólamálafrv. stjórnarinnar. Krafðist Chur- chill þess, að þingið breytti þessu aftur, ella segði stjórnin af sér. Þingið breytti frv. aftur í samt horf með 475:23 atkv. Margir þingmenn tóku það fram, að þeir gerðu þetta til að forðast stjórnarskipti, en málið myndi tekið upp eftir stríðið. Breytingin, sem þingið hafði gert, var á þá leið, að kennslu- laun karla og kvenna skyldu vera jöfn. . .All-víðtæk verkföll geisa nú í brezku kolaframleiðslunni og skipafSfiiíðaiðnaðinum. Námu- menn krefjast aukinna hlunn- inda, en skipasmiðir mótmæla þeim 'fyrirmælum stjórnarinnar, að viss hluti ungra manna er skyldaður til að vinna í kola- námum tiltekinn tíma, en stjórnin hefir gripið til þessa ráðs, vegna samdráttar kola- framleiðslunnar. Stjórnin hefir stimplað síðara verkfallið ólög- legt. KRON seldt vörur fyrir 14 milj. kr. síðastl. ár Deildarfundir að hefjast. Deildarfundir Kaupfélags Reykjavíkur og nágirennis eru í þann veginn að hef jast.Hefir félagsmönnum verið send árs- skýrsla * félagsstjórnarinnar, ásamt tillögum um ráðstöf- un tekjuafgangs, en hvort tveggja mun vera til umræðu á félagsfundum, auk fleiri mála. Áríðandi er að félags- menn sæki fundina sem bezt. Samkvæmt skýrslu stjórnar- innar nam öll vörusala félagsins á síðastl. ári 14.052 þús. kr. eða 3.164 þús. kr. meira en árið áð- ur. í þessu sambandi ber að taka tillit til þess, að verðlag var yfirleitt hærra 1943 en 1942. Tekjuafgangur varð 561 þús. kr., en varð 597 þús. kr. árið áður. Stjórnin leggur til, að honum verði ráðstafað þannig, að 140 þús. kr. leggist í vara- sjóð, en 420 þús. kr. renni til arðsúthlutunar og stofnsjóðs. Sjóðir félagsins í árslok voru þessir: Stofnsjóður 718 þús. kr., Varasjóður 347 þús. kr., Verð- jöfnunarsjóður 32 þús. kr. og Varasjóður innlánsdeildar 39 þús. kr. í innlánsdeild eru 1.157 þús. kr., en 845 þús. kr. í árslok 1942. Félagsmenn voru í árslok 4244 eða 173 fleiri en árið áður. Höfðu 192 menn gengið í félag- ið, en úr því fóru 19. Starfs- menn félagsins voru 125 um áramótin. 35. blað Stórmerkílegar tillögur um rafvírkjun á Vestfjorðum Greinargerd frá raforkumálanefnd ríkisins Raforkumálanefnd ríkisins, sem skipuð var sumarið 1942 að tilhlutun Framsóknaráokks- ins, hefir sent blöðunum bráðabirgðaáætlun, sem hún hefir látið semja um Rafveitu Vestfjarða. Mun áætlun þessi vafalaust vekja mikla athygli og ýta eftir framkvæmd þessa stóra nauð- synjamáls. Áætlunin er miðuð við það, að Dynjandisá í Arnarfirði verði virkjuð og rafmagn þaðan leitt til 10 kauptúna og 10 sveitahreppa á Vestfjörðum. Ætlazt er til, að núverahdi rafveitur ísafjarðarkaupstaðar falli inn í þetta kerfi. Með núverandi verðlagi á efnivörum vestanhafs og óbreyttu kaupgjaldi innanlands er allur kostnaður við virkjunina og dreifing rafmagnsins áætlaður 18.5 milj. kr„ en sé miðað við líklegt verðlag á Norðurlöndum og væntanlegt kaup- gjald eftir stríð, er kostnaðurinn áætlaður 12.3 milj. kr. Gert er ráð fyrir að ríkið eigi virkjunina og annist framkvæmdir. Greinargerðin, sem raforkumálanefndin hefir sent blöðunum, er í aðalatriðum á þessa leið: Mannfjöldi. |vegna flutnings og verða þá Gjaf ir til vinnu- heimilisins Seinasta og mesta stórgjöfin til vinnuheimilis berklasjúkl- inga er frá bændunum á Reykj- um, Bjarna Ásgeirssyni og Guð- mundi Jónssyni. Gáfu þeir 40 þús. krónur. Fyrir nokkrum dögum barst S. í. B. S. einnig m. a. 10 þús. kr. gjöf frá ónefndum. Vex vinnu- heimilissjóðurinn á hverjum degi og er nú orðinn, þegar reiknuð eru öll efnisloforð, ná- lægt % úr milljón króna. -S. í. B. S. býst við, ef gjafirnar halda áfram að berast, að starf- ræksla geti byrjað að einhverju leyti að Reykjum næsta haust. Mannfjöldi á svæði því, sem virkjuninni er ætlað að ná til fyrst um sinn, er nú þessi: í kauptúnum: •, Patreksfjörður ........... 767 Tálknafjörður ........... 80 Bíldudalur .............. 389 Þingeyri ................. 350 Flateyri................. 409 Suðureyri............... 355 ísafjörður ............... 2897 Hnífsdalur .............. 304 Bolungarvík ............. 623 Súðavík .................. 226 6400 í sveitum: Hólshreppur ............. 100 Eyrarhreppur ............ 150 Suðureyrarhreppur ...... 50 Flateyrar- og Mosvallahr. 200 Mýra og Þingeyrarhr..... 450 Auðk.-,Dala-ogSuðurfj.hr* 150 eftir 5625 hestöfl eða 3750 kíló vött, og koma þá 500 vött á mann. í júlí—ágúst 1941 var virkj- unarkostnaður í Dynjandisá áætlaður 3 miljónir króna. Þá var vísitalan 177. Miðað við vísi- tölu 263 yrði kostnaður samsvar- andi ca. 4y2 miljón króna. Þá þykir varlegra að telja hestaflið, miðað við núverandi Ameríku- verð, ca. 1000 krónur. Verður virkjunarkostnaðurinn þá kr. 5.250.000,00. Virkjunarkostnaður samtals verður þannig: 1100 Alls eru því nú 7500 íbúar á svæði því, sem virkjunin á að ná til. Virkjanir. " Virkjanir þær, sem gert er ráð fyrir fyrst um sinn, eru núver- andi ísafjarðarvirkjunin (Fossá 850 hestöfl, Nónvötn 150 hest- öfl), alls 1000 hestöfl, og svo ny virkjun í Dynjandisá, sem er á- ætluð 5250 hö. Alls verða þetta 6250 hestöfl, en frá dragast 10% Andakílsárvirkjnnin: Ákveðíð að kaupa vélar í Sví- þjóð fyrír 5000 ha. vírkjun Haraldur Böðvarsson kaupmaður, sem er formaður félagsins Andakílsárvirkjun, hefir sent blaðinu skýrslu um starfsemi félagsins, en hún er nú komin svo vel á veg, að ákveðið hefir verið að festa kaup á vélum í Svíþjóð handa 5000 ha. orkuveri. Ríkisstjórnin hefir samkvæmt heimild Alþingis ábyrgst lán til kaupanna og bankarnir hér hafa lofað að lána peninga fyrst um sinn. Fer hér á eftir údráttur úr skýrslu Haraldar: Félagið var stofnað 1. nóv. 1942. Að því standa Mýrasýsla, Borgarfjarðarsýsla og Akranes- kaupstaður. Stjórnina skipa: Haraldur Böðvarsson, sem er formaður, Jón Steingrímsson sýslumaður, Sverrir Gíslason, Hvammi, Guðmundur Jónsson, Hvítárbakka, Sigurður Sigurðs- son, Stóra-Lambhaga, Svein- björn Oddsson, Akranesi og Arnljótur Guðmundsson Akra- nesi. Árni Pálsson verkfræðingur hefir verið félaginu til aðstoðar frá fyrstu tíð. í samráði við hann var ákveðið að hefjast handa um 2400 ha. virkjun og var leitað tilboða vestan hafs. Þrátt fyrir ítrustu tilraunir ísl. stjórnarvalda til að fá útflutn- ingsleyfi vestra, barst endan- leg synjun á því í febrúarmán- uði síðastliðnum. Á síðastl. hausti var að til- hlutun formanns félagsins og Árna verkfræðings hafizt handa um að leita eftir tilboðum í Svíþjóð í efni til virkjunarinnar eftir stríð. Höfðu tvö firmu gert tilboð um raf- og vatnsvélar fyrir 2400 ha. virkjun árið 1939, og var ákveðið að snúa sér aft- ur til þeirra. Ný tilþoð frá þess- um félögum bárust hingað í desembermánuði síðastl. og hljóðaði upp á 460 þús. kr. f. o. (Framh. á 4. ííOu) Dynj andisárvirkj un Fossárvirkjun .... Nónsvatnsvirkj un . 5.250.000,00 - Súðavík - ísafirði - Bol.vík 125 1700 400 40.000,00 360.000,00 110.000,00 Samt. kr. 1.025.000,00 Heildarkostnaður. Kr. 8.000.000,00 í verði Fossár- og Nónsvatns- virkjunar.er meðtalið dreifing- arkerfi á ísafirði og í Hnífsdal. Aðalorku- flutningslmur. Kostnaður við dreifingu ork- unnar í kauptúnum og sveitum er áætlaður kr. 4.000.000,00. Allur kostnaður við rafvirkj- unina á greindu svæði yrði því: I. Dynjandisárvirkjun kr. 5.250.000,00 II. ísafjarðaryirkjanir með dreifingarkerfi , ,,,.,,,„,„., kr. 2.750.000,00 i "SSS'Z'SS IIL Aðalorkuflutningslínur kr. 5.475.000,00 IV. Aðalspennistöðvar kr. 1.025.000,00 V. Dreifing orkunnar kr. 4.000.000,00 Aðalorkuflutningslínurnar myndu verða þessar: A. Suðurlina: Samt. kr. 18.500.000,00 Arlegur reksturskostnaður, fyrning og stofnfjárkostnaður er áætlaður 10% eða krónur 1.850.000,00. Árskílówattið kostar þannig kr. 493,00. Sé notkunar- ,....... , tími áætlaður 4000 klst. á ári að 1 Loftlína frá Dynjanda til meðaltali, kostar kílówattstund- Patreksfjarðar, spenna 30KV, 45 km. á 35.000,00. Alls kr. 1.575.- 000,00. 2. 30 KV. sæstrengur, 5 km., viðbótarkostnaður vegna hans Alls kr. 350.000,00. 3. '30 KV þverlína til Bíldu- dals, 2 km. á 30.000,00. Alls kr. 60.000,00. B. Norðurlína: l.\ Loftlína frá Dynjanda til Engidals, 59 km. á lengd, 30 KV spenna á 35.000,00. Alls kr. 2.065.000,00. 2. Frá aðallínu til Þingeyrar 2.5 km. loftlína 6 KV á 18.000,00. Alls kr. 45.000,00. 1.4 km. sæstrengur 6 KV á 45.000,00. Alls kr. 63.000,00. 3. Frá aðallínu til Flateyrar 30 KV. loftlína 7 km. á 30.000,00. Alls kr. 210.000,00. 4. Frá aðallínu til Suðureyrar 30 KV loftlína 14 km. á 30.000,00. Alls kr. 420.000,00. 5. Frá Engidal til Súðavíkur 6 KV loftlína 10 km. á 18.0000,00. Alls kr. 180.000.,00. 6. Frá aðallínu til Bolungar- víkur 30 KV loftlína 14.5 km. á 35.000,00. Alls kr. 507.000,00. Samtals munu því aðalorku- flutningslínurnar kosta kr. 5.475.000,00. Aðalspennistöðvar. Aðalspennistöðvar yrðu þess- ar og ^myndu kosta sem hér segir: APatreksf. 400 KVA 110.000,00 -Tálknaf. '40 — 35.000,00 -Bíldudal 250 — 80.000,00 - Þingeyri 400 — 110.000,00 -Flateyri 350 — 100.000,00 - Suðureyri 250 — 80.000,00 in notandann 12.3 aura. Til samanburðar má geta þess, að brúttótekjur Rafmagnsveitu Reykjavíkur afseldri kílówatt- stund voru á árinu 1942 12.3 aurar, og var notkunartíminn að segja má hinn sami. Með 5000 stunda notkunartíma kostar kílówattstundin notandann tæplega 10 aura. Ef til vill má gera ráð fyrir, að kostnaðurinn við byggingu Dynjandisárstöðvar, línur, spennistöðvar og dreifingarkerfi (að ísafirði undanskildum); kosti allmiklu minna, þegar efni fæst annars staðar að en frá Ameríku, en þessar áætlanir eru miðaðar við, að allt efni sé keypt frá Bandaríkjunum og Kanada. Gera má ráð fyrir, ef efni til virkjunarinnar verður eigi keypt fyrr en Evrópustríð- inu er lokið, að það kosti þá helmingi minna en hér er áætl- að. Þá ætti að mega gera ráð fyrir, að vinnukostnaður verði, vegna lækkunar á vísitölu, um 25% lægri. Þessi liður skift- ir þó minna máli um fjárhags- afkomuna. Miðað við ofanskráð yerð má áætla skiptingu á kostnaði milli efnis og vinnu sem hér segir: Efni Vinna Virkjun ......... 65% 35% Aðallínur....... 50% 50% Aðalspennistöðvar 66% 34% Dreifingarkerfi . 57% 43% Reiknað með lægra verðinu yrðu kostnaðartölurnar: Virkj. í Dynjandisá 3.100.000,00 Aðalorkuflutn.línur 3.420.000,00 Aðalspennistöðvar 590.000,00 (Framh. á 4. aíOu) Á víðavangi SKREYTNI VALTÝS UM SOGSVIRKJUNINA. Norna-Gestur skrifar blaðinu: Valtýr er alltaf sjálfum sér líkur, geðillur og lítið greindur, enda kemur lítlð annað frá honum en ógeðsleg rætni. Hann hefir í marga sunnudaga verið að basla við það í Reykjavíkurbréfi sínu að skrökva því á Framsóknar- flokkinn, að hann hafi verið á móti Sogsvirkjuninni. Sannleik- ur málsins er sá, að Framsóknar- flokkurinn átti mjög drjúgan þátt í að koma því máli fram, þótt aðalforgangan væri oftast hjá Alþýðuflokknum eða rétt- ara sagt Sigurði Jónassyni, ér þá var einn f forvígismönnum þess flokks. í næstum áratug háði Al- þýðuflokkurinn baráttu í bæj- arstjórn Reykjavíkur fyrir virkjun Sogsins, en íhaldsmenn stóðu alltaf á móti. Það réði loksins úrslitum,.að Hjalti Jóns- son skipstjóri gerði uppreisn og kúgaði flokksmenn sína til að fylgja málinu. Er þessu greini- lega lýst í ævisögu Hjalta. Valtýr reynir að sanna skreytni sína með því, að Fram- sóknarflökkurinn hafi á þingi 1931 staðið gegn ábyrgðarheim- ild handa Sogsvirkjuninni. Þá var gert ráð fyrir virkjun við Efra-Sog, sem kostaði óhemju dýr göng, og átti að taka sænskt ókjaralán til þeirrar virkjunar. Framsóknarflokkurinn taldi þessa lausn málsins heimsku- lega og skaðlega. Nánari rann- sókn erlendra verkfræðinga sannaði þetta fullkomlega. Hún sýndi, að virkjun við Neðra-Sog var stórum ódýrari og heppi- legri: Þar varð líka virkjun gerð og þá fékkst líka stórum betra lán. Þannig vann Framsóknar- flokkurinn málinu stórt gagn. EFTIRSÓKNARVERT SAMSTARF? Blaðið „Bóndinn" hefir ný- lega nefnt það sem sönnun þess, að samvinna við Sjálfstæðis- flokkinn sé eftirsóknarverð, hvernig Krýsuvíkurvegarmálið var leyst á þingi í vetur. Jafn- framt fer það miklu lofsorði um gerðir Péturs Ottesens í mál- inu. Það rétta í málinu er þetta: Menn úr þremur andstöðu- flokkum Sjálfstæðismanna báru fram tillögu um tveggja millj. kr. fjárveitingu til Krýsu- víkurvegarins. Fyrir þessari fjárveitingu var nægur þing- meirihluti. Til samkomulags við Pétur Ottesen og aðra þá í- haldsmenn, sem voru velviljað- astir málinu, var fjárveitingin lækkuð niður í y2 rnilj. Þrátt fyrir það greiddi talsvert meira en helmingur af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins atkvæði á móti tillögunni eða lét sig vanta við atkvæðagreiðsluna. Aðal- blað flokksins heldur og áfram jafnt og þétt að spilla fyrir veg- inum. Það ætti hver og einn að geta sagt sér það sjálfur, hvort slík samvinna sé eftirsóknarverð. „SAMVINNAN" 2. hefti 38. árg. er nýkomið út. Nú er Samvinnan helmingí stærri en und- anfarið, og orðnir þrír ritstjórar henn- ar: Jónas Jónsson, Guðl. Rósinkranz og Jón Eyþórsson. Er hún prentuð á p-óðan pappir og frágangur er vand- aður. Efni þessa heftis er þetta: Sam- vinna og kommúnismi eftir Jónas Jónsson, Landið kallar, kvæði eftir Kolbein Högnason, Steypum steina — byggjum bæi eftir Klemenz Kristjáns- son, Alþýðuhúsgögn eftir Þóri Bald- vinsson, Smápistlar um Kaj Munk eftir Jón Eyþórsson, Þjóðræknisfélag Vest- ur-íslendinga eftir Jónas Jónsson, Um heima og "eima eftir Jón Eyþórsson, Frá samvinnustarfinu og Innanlands og utan eftir Guðláug Rósinkranz o. f 1. Talsvert af myndum prýðir heftið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.