Tíminn - 18.04.1944, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.04.1944, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEPANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Símar 3948 og 3720. RITST JÓRASKRIFSTOFUR: EDDTJHÚSI, Lindargötu 9 A. Símar 2353 og 4370. AFGREIÐSLA, INNHEIMT, OG AUGLÝSINGASKT.ITr": 3FA: EDDUHUSI, Undargötu 9A. Siml 2323. 28. árg. Reykjavík, þriðjudagiim 18. apríl 1944 39. hlaíí Erlent yíirlil: Forsetaeíni Næst innrásinni margumtöl- uðu, er forsetakjörið í Banda- ríkjunum það málefni, sem nú er einna mest rætt og örlagaríkast er talið. Friður- inn, sem Verður saminn eftir þetta stríð, mun að miklu leyti fara eftir afstöðu Bandaríkja- forsetans til alþjóðamála. Það hefir seinast gerzt í þessu máli, er tíðindum hefir þótt sæta, að Wendell Willkie, er var frambjóðandi republikana 1940, hefir lýst yfir því, að hann muni eigi gefa kost á sér. Fram til skamms tíma hefir Willkie barizt ákaft fyrir því, að repu- blikanir hefðu hann í kjöri aft- ur, en kosningar á kjörþing re- publikana hafa gengið á móti honum og hann því talið von- laust að halda þessari baráttu áfram. Með því að draga sig nú þegar í hlé, getur líka farið svo, ef eigi næst samkomulag um neinn mann á kjörþingi repu- blikana, er haldið verður í Chi- cago í júnímánuði, að leitað verði til Willkie, er þá hefir ver- ið utan við deilurnar á þinginu. Aðrir þeir, sem hafa verið til- nefndir sem forsetaefni repu- blikana, eru þessir: Thomas E. Dewey landsstjóri í New Yorkríki. Hann þykir nú hafa mestar líkur. Hann er tal- inn fara bil beggja milli vinstri og hægri manna í flokknum. Minstu munaði, að hann yrði forsetaefni republikanna í sein- ustu kosningum, en afturhalds- öfl flokksins réðust þá gegn honum. Hann vann sér alþjóð- arfrægð fyrir baráttu gegn glæpamönnum, er hann var op- inber málsækjandi í New York. Dewey lýsir sig fylgjandi náinni samvinnu við Breta. Mac Arthur í hershöfðingi. Hann er ákaft studdur af mestu afturhaldsöflum flokksins og einangrunarsinnum. Hann hefir ekki gert grein fyrir stefnu sinni né því, hvort hann gefi kost á sér. John W. Bricker landstjóri í Ohioríki. Hann er studdur af mörgum hægri mönnum flokks- ins, iðjuhöldum og fjármála- kóngum. Sjálfur vinnur hann talsvert að því að verða forseta- efni. Bricker ér talinn gætinn hægri maður. Hann talar mjög „loðið" um utanríkismál. Harold Stassen landstjóri í Minnesota. Hann er frjálslynd- ur í skoðunum og er ekki ó- sennilegt, að hann hljóti nú fylgi Wilkiesmanna á kjörþing- um. Stassen er nú í hernum og er hanh eini landsstjórinn,'! sem gegnir herskyldustörfum. Hann þykir glæsilegt foringjaefni. Yarl Warren. landstjóri í Kaliforníu. Hann er talinn svip- aður' Bricker í skoðunum, en sennilega meiri atkvæðamaður. Warren þykir þó vart líklegur til að koma til greina, nema þrautreynt sé, að samkomulag náist eigi um þau forsetaefni, sem nú eru talin líklegri en hann. Meðal demokrata er Roosevelt talinn sjálfsagðasta og sigur- 'vænlegasta forsetaefnið og al- mennt er talið, að hann muni (Framh. á 4. siðu) Seínustu fréttir Rússar hafa tekið Tarnopol í Póllandi og búizt er við því, að þeir taki Sebastopol á hverri stundu, en það er seinasta vígi Þjóðverja á Krímskaga. Þeir hafa farið yfir neðri hluta Dnjestrfljóts á mörgum stöðum. Loftárásir Bandamanna fær- ast enn í aukana. Seinustu dag- ana hafa rúmensku borgirnar Ploesti, olíuvinnslubærinn mikli, og Budapest orðið fyrir einna mestum árásum. Yfirlýsíng irá lög- skílnaðarmönnum Fundur lögskilnaðarmanna, sem yar haldinn í Kaupþings- salnum í Reykjavik þriðjudag- inn 11. apríl 1944, gerði eftir- farandi ályktanir: I. Lögskilnaðarmenn telja, að réttara hefði verið, að form- legu afnámi sambandslaga- samningsins við Danmörku væri frestað, þar til viðræður gætu farið fram milli sambandsþjóð- anna. En með því að Alþingi hefir nú horfið frá þeim hættulegu áformum, að samningurinn yrði felldur niður fyrir þann tíma, er lögmætur getur talizt sam- kvæmt ákvæðum hans, en fall- izt í reyndinni á það mikilvæga atriði í rökum lögskilnaðar- manna, að 3 ár skyldu líða frá því að ályktanir Alþingis 17. maí 1941 bárust dönsku ríkisstjórn- inni þangað til endanleg niður- felling samningsins færi fram af hálfu þings og þjóðar, telur fundurinn einsætt að hvetja ís- lendinga til að samþykkja nið- urfellingu samningsins við þjóð- aratkvæðagreiðslu 20.—23. maí næstkomandi, til þess að sú þjóðareining, sem ávallt hefir ríkt um sjálft lokatakmarkið, komi sem skýrast í ljós. Hins vegar telur fundurinn meðferð Alþingis á málinu mjög gallaða og vítir sérstaklega það, að ekki hefir fengizt viðurkennt, að nið- urfelling samningsins skuli hlíta fyrirmælum 18. gr. hans. II. Lögskilnaðarmenn lýsa enn sem fyrr yfir þeim ein- dregna vilja sínum, að lýðveldi verði stofnað á íslandi, en telja hins vegar na?uðsynlegt, að stofndagur þess verði ekki á- kveðinn, fyrr en viðræður hafa farið fram við konung og hann talið sér fært að gefa éndanlegt svar. Jafnframt verði tekið fullt tillit til aðstöðu landsins * og tryggt, að stjórnskipulagsbreyt- ingin • hljóti viðurkenningu þeirra ríkja, er íslendingar eiga skipti við. Lögskimaðarmenn leggja áherzlu á, að þessara at- riða verði gætt sérstaklega, eigi sízt fyrir þá sök, að Alþingi hef- ir ekki treyst sér til að bera ákveðinn stofndag lýðveldisin; undir þjóðaratkvæði, sökum þeirrar andstöðu, sem málsmeð- ferð þess sætti. Mjólkursamsalan seldí vör- ur iyrír 22,8 mílj, kr. sL ár Mjólkuriramleiðslan á verðlagssvæðínu 9°|0 meiri 1934 en 1942 Mjólkursamsalan skilaði reikningum sínum fyrir síðastliðið ár 15. þ. m. Var þetta 9. reikningsár hennar. Reikningarnir sýna mjög góða afkomu og gefa glöggt til kynna, að rekstur samsöl- unnar sé með miklum ágætum. Þetta síðasta starfsár Samsölunnar er þó fyrst og fremst merkilegt vegna þess, að þá náðist samvinna milli mjólkur- framleiðenda um að taka rekstur hennar í sínar eigin hendur. Hefir sú samvinna verið hin ákjósanlegasta. Tíminn hefir snúið sér til forstjóra Samtölunnar, Halldórs Ei- ríkssonar, og fengið hjá honum upplýsingar þær, sem hé> fara á eftir: Umsóknír um prestaköll Fyrir nokkru voru 16 presta- köll víðs vegar um land auglýst til umsóknar og er nú umsókn- arfresturinn útrunninn. Um- sóknir bárust um ein 6 presta- köll, og eru það þessi: . . Staðarprestakall á Snæfells- nesi, umsækjendur: sr. Finn- bogi Kristjánssori að Stað í Að- alvík, sr. Þorgrímur Sigurðsson að Grenjaðarstað og Yngvi Þór- ir Árnason, cand. theol. Hvammsprestakall í Dölum, umsækjandi: sr. Pétur T. Oddsson, Djúpavogi. Bíldudalsprestakall. Umsækj- andi: Jón Kr. ísfeld prestur að Hrafnseyri. Sandaprestakall í Dýrafirði. Ums.: sr. Þorsteinn Björnsson, settur prestur þar. Árnesprestakall i Stranda- sýslu. Ums.: cand. theol. Yngvi Þórir Árnason. Skútustaðaprestakall. Ums.: sr. Magnús Már Lárusson, kenn- ari við Menntaskólann á Akur- eyri. Samanlagt innvegið mjólkur- magn hjá mjólknrbúum verð- jöfnunarsvæðisins nam 17.187.- 820 y2 kg. og er það rúmlega 9,2%, eða 1.450.748y2 kg. meira en árið áður. Samsalan seldi á árinu 8.639.- 626 lítra af mjólk og er það 1.- 184.015% i ltr. meira en á árinu 1942. Af mjólk þessari fóru 331.- 663 lítrar til mjólkurbús Hafn- arfjarðar. Af rjóma seldi Samsalan 315.- '9053/4 ltr. (1942: 337.545y2 ltr.), af skyri 337.319,15 kg. (1942: 335.2341/2 kg.) og af ísl. smjöri 71.394,6 kg. (1942: 55.889,15 kg.). Alls seldi Samsalan vörur á ár- inu fyrir kr. 22.760.615,85, þar af mjólk og innl. mjólkurafurðir fyrir kr. 19.349.433,23. í þessum upphæðum er ekki talinn með sá hluti af andvirði varanna, sem ríkissjóður greiddi sem upp- bætur. Þær uppbætur gengu beint til mjólkurbúanna. Fyrir þá óunnu mjólk, er Samsalan seldi á árinu, fékk hún að meðaltali kr. 1.51,44 fyrir lítrann. En í útborguðu mjólk- urverði, verðjöfnunargjaldi bg tekjuafgangi skilaði Samsalan kr. 1.48,69 af því verði, og vant- aði því sem svaraði 2% eyri fyirr hvern seldan mjólkurlítra til þess, að sölutekjurnar af öðr- um vörum, þ. e. mjólkurafurð unum 0. fl., nægðu til greiðslu á öllum reksturskostnaðinum, enda hafði Samsalan miklu minna til sölu, af sumum þeim vörutegundum, svo sefri rjóma, skyri og smjöri, en markaður var fyrir. Oll rekstursútgjöld Samsöl- unnar á árinu, þar með talinn kostnaður vegna vörumats, af- skriftir, svo og þeir kostnaðar- liðir, sem tilfærðir eru á reikn- ingi verðjöfnunarsjóðs, námu sem næst 6,76% af vörusölunni, eins og hún er tilfærð í reikn- inguhum. Eftir að hin lögboðna verð- jöfnun milli búanna háfði far- ið fram, greiddi Samsalan, í ársuppbót, 8y4 eyri á lítra. á alla innvegna mjólk á verðjöfnunar- svæðinu. Uppbætur fyrir það af haust- og vetrarmjólkinni, sem selt var óunnið, hér á sölusvæð- inu, höfðu áður verið greiddar með kr. 143.870,10. í byggingar- sjóð voru lagðar kr. 1.155.971,90. Mjólkiirstöðin í Reykjavík. Mjólkurstöðin í Reykjavík tók á árinu á móti 8.809.995y2 ltr. af mjólk, auk lítilsháttar af rjóma. Reksturskostnaður stöðv- arinnar reyndist að hafa numið sem næst 7y2 eyri á hvern innv. mjólkurlítra. Meðalverð til bænda á félags- svæði stöðvarinnar, utan bæj- arlandsins, varð kr. 1.32,26 aur. fyrir lítrann, að frádregnum af- föllum, og er þá miðað við mjólkina komna til stöðvarinn- ar. Á sama hátt varð meðal- verð til bændanna á bæjarland- inu, þeirra, sem hafa næg lönd, miðað við kúafjölda kr. 1,50 pr. lítra. Nýr sænskur sendikennari *0m Flokksþingið Störfin á flokksþingi Framsóknarmanna hafa gengið mjög greiðlega og höfðu allar nefndir lokið störfum sínum á sunnu- dagskvöld. Mörg nefndarálit hafa þegar verið afgreidd. Verður hér skýrt frá störfum þingsins til viðbótar því, sem áður hefir verið sagt: Peter Hallberg lektor. Peter Hallberg heitir ungur sænskur menntamaður, sem fyrir skömmu er kominn hingað frá Svíþjóð (um England) og verður sendikennari (lektor) í sænskri tungu og bókmenntum við Háskóla íslands. Hann hefir lokið meistaraprófi í norræn- um fræðum við háskólann í Gautaborg, og var Hjalmar Lindroth prófessor, sem íslend- ingar þekkja að ást á norræn- um fræðum og góðvild í sinn garð, kennari hans. Peter Hallberg sótti námr skeið norrænustúdenta, sem haldið var að Laugarvatni vorið 1936. Dvaldist hann þá hér lengi sumars og lærði að tala ís- lenzku. Sendikennarinn mun gegna þessu embætti sínu"a. m. k. í eitt ár, en jafnframt vinnur hann að doktorsritgerð um sænska Nóbelsverðlaunaskáldið Erik Axel Karlfeldt. Hallberg lektor er búirni að flytja einn háskólafyrirlestur fyrir almenning; um lífið í Sví- þjóð á seinustu árum. Er hann einkar snjall fyrirlesari, og má því vænta þess, að unnendur sænskrar tungu og mennta sitji sig ekki úr færi með að tileinka sér þann fróðleik, er sendikenn- arinn hefir að miðla um mennt- ir og málefni þjóðar sinnar — öndvegisþjóðar Norðurlanda. Fjórði fundur flokksþings Framsóknarmanna hófst að Hótel Borg kl. 9y2 á laugardags- morgun og héldu þá áfram um- ræður um stjórnmálaviðhorfið, en þær hófust daginn áður, eins og skýrt var frá í seinasta blaði. Stóðu umræðurnar allan dag- inn og tóku margir til máls. Um kvöldið var umræðum frestað þar til á mánudagskvöld, er taka skyldi álit stjórnmálanefndar til umræðu. Fundarstjóri var Jón Jónsson, Hofi. Um kvöldið voru nefndar- fundir. Fimmti fundur flokksþings- ins hófst á sunnudagsmorgun kl. 9V2., Fundarstjóri var þá Karl Kristjánsson, Húsavík. Fyrst var tekið til umræðu álit lýðveldisnefndar og urðu um það nokkrar umræður, unz nefndin tók álitið aftur til frekari at- hugunar. Síðan voru álit iðnað- arnefndar,~~sjávarútvegsnefndar og skipulagsnefndar flokksins tekin til umræðu og afgreidd, án -teljandi breytinga. Viðkom- andi skipulagsmálum flokksins var það samþykkt að kjósa þriggja manna nefnd til að at- huga flokkslögin og voru kosnir í hana Daníel Ágústínusson, er- indreki, Guðmundur Kr. Guð- mundsson skrifstofustjóri og Gunnar Þórðarson, Grænumýr- artungu. Engar breytingar voru gerðar á flokkslögunum. Álykt- anirnar um hin málin verða birtar síðar. Fimmti fundur flokksþings- ins hófst á mánudagsmorgun kl. 9y2. Árni Jóhannsson, Akureyri, var þá fundarstjóri. Tekin voru til umræðu álit lýðveldisnefnd- ar, fjármálanefndar og land- búnaðarnefndar og urðu um þau talsverðar umræður. Álit stjórnarskrárnefndar var af- greitt. í gærkvöldi hófust svo fram- Nýtt innanlandslán Landsbanki íslands auglýsti nýlega útboð á 4 milj. króna ríkisskuldabréfum. Verða bréf- in boðin út á nafnverði og verða vextir þeirra 3y2%. Lánið end- urgreiðist með jöfnum afbojg- unum á 7 árum. Föstudaginn 27. apríl n. k. og næstu 2 daga geta menn skrifað sig fyrir skuldabréfum hjá bönkunum í Reykjavík, Lands- bankanum, Búnaðarbankanum og Útvegsbankanum. Upphæð skuldabréfanna eru kr. 5000.00 og kr. 1000.00. Hér er um að ræða tvö brezk lán, frá 1934 (4 milj. kr.) og frá 1935 (6 milj. kr.). Það er lánið frá 1934, sem hægt er að greiða á þessu ári, en hitt ekki fyr en á næsta ári. Furðuleg rógsgreín í Vísi í mest áberandi grein Vísis í gær, er rifjuð upp margra ára gömul ósann- indi eftir Héðinn Valdi- marsson um að Framsókn- armenn hafi fengið Al- þýðuflokkinn til að hindra stjórnarmyndun Jónasar Jónssonar 1934. Þessari sameiginlegu lygi Vísis og Héðins er bezt svarað með því að birta eftirfarandi yfirlýsingu frá þingmönnum Framsóknar- flokksins, er kom í Tíman- um 17. nóvember 1938: Yfirlýsing. Bjarni Bjarnason, Einar Árnason, Eysteinn Jónsson, Hermann Jónasson, í blaðinu „Nýtt land", 7. tbl. 7. nóv 1938 er fram- haldsgrein eftir Héðinn ' Valdimarsson undir fyrir- sögninni „Skuldaskil Jón- asar Jónssonar við social- ismann". Þar standa m. a. eftirfarandi ummæli við- komandi stjórnarmyndun- inni 1934: „Það var tryggt, að Jónas yrði ekki kosinn ráðherra af Framsókn, þó að Al- þýðufloíkkurihn setti ekki upp, að annar færi í ráð- herrastólinn, en Fram- sóknarmenn vildu í lengstu lög hlífast við að ganga framan að Jónasi og ósk- uðu þess af okkur Alþýðu- flokksmönnum, að skilyrði ^ um að hann yrði ekki ráð- herra, kæmi einmitt frá Aiþýðuflokknum." Það kemur fram í sömu grein, að með orðinu „Framsóknarmenn" er átt við þingmenn Framsókn- Arflokksins 1934. Við undirritaðir, sem vorum . þingmenn Fram- sóknarflokksins 1934, lýs- um yfir því, að þessi um- tnars- sonar eru tilhæfulaus ó- sannindi og hafa við engin ; rök að styðjast. Bergur Jónsson, Bernhard Stefánsson, Bjarni Ásgeirsson, ¦R-inrtii Hínriiiicnn Gísli Guðmundsson, Ingvar Pálmason, Jörundur Brynjólfsson, Páll Hermannsson, Páll Zóphóníasson, Þorbergur Þorleifsson. Vísir lætur sér ekki að- eins nægja að vitna í framangreind ósannindi Héðins, heldur bætir því við, að Héðinn segi í grein- inni, að Hermann Jónas- son hafi sérstaklega leit- 1 að liðsinnis Alþýðuflokks- manna um þetta mál. Rit- stjóri Vísis er hérmeð lýst- ur visvitandi og opinber ósannindamaður að þess- um ummælum, sem hvergi er að finna í grein Héðins. Hver er tilgangur Vísis með þessari rógsfrétt? Það vðeri æskilegt, að ritstjóri Vísis þyrði >að svara því. haldsumræður um stjórnmála- viðhorfið, ásamt tillögum stjórnmálanefndar um stjórn- mála- og atvinnumálayfirlýs- ingu flokksins. TÍMINN Næsta blað kemur út á laug- ardag, því að vinna fellur niður í prentsmiðjunni á fimmtudag- inn, sem er sumardagurinn fyrsti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.