Tíminn - 01.09.1944, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.09.1944, Blaðsíða 4
332 TÍMIM, föstwdaginn 1. aept. 1944 83. blatt Erleot yflrlit ' (Framh. sif 1. síöu) sökum hergagna- og skotfæra- leysis, en frelsisherinn treysti því, að Rússar myndu sjá þeim fyrir vopnum. Én Rússar gerðu ekkert þeim til hjálpar. Þjóð- verjar hófu því öfluga gagnsókn gegn frelsishernum og voru gerðar hinar stórfelldustu loft- árásir á bækistöðvar þeirra. Jafnframt var haldið uppi öfl- ugri stórskotahríð gegn þeim. Eyðileggingin af völdum þessara árása er sögð enn meiri en haustið 1Ú39. Frelsisherinn varð- ist mjög vasklega, og vænti sér í lengstu lög hjálpar Rússa. Þeir báðu Rússa að veita sér vernd orustuflugvéla gegn loft- árásum Þjóðverja *og eins að senda sér skotfæri. Rússar dauf- heyrðust við öllum þessum beiðnum. Frelsisherinn leitaði þá til Breta og sendu þeir flug- vélar með' skotfæri og hergögn til þeirra. Sú aðstoð hefir gert frelsishernum kleift að halda enn velli í stórum hluta borgar- innar, þó að hann hafi orðið að láta af hendi þýðingarmikla hluta borgarinnar, sem hann var búinn að ná á vald sitt. Sagt er, að Rússar hafi neitað brezk- um flugmönnum, er fluttu skot- færin, um lendingu í Rússlandi, og hefir það gert Bretum stórum örðugra fyrir um þessa flutn- inga. Afstaða Rússa til frelsisbar- áttu Varsjárhersfhs þykir næsta furðuleg. Talið er, að þeim hafi verið auðvelt að veita frelsis- hernum mjög virka aðstoð og myndi líklega hafa getað tekið borgina, ef þeir hefðu brugðið strax við áður en Þjóðverjar höfðu náð að skipuleggja gagn- sóknina gegn frelsishernum. Af- staða Rússa er einkum skýrð með því, að frelsisherinn 1 Var- sjá sé í sambandi við pólsku stjórnina í London, og Rússar telji það ekki öhagstætt fyrir sig í framtíðinni, að Þjóðverjar lami sem mest þann heraflja, er hún gæti stuðst við. í ýmsum rússneskum blöðum hefir meira að segja verið deilt á Pólverja fyrir að hefja þessa uppreisn, sem hefir þó mjög bætt fyrir Rússum. Hörmungar þær, sem hafa gengið yfir Varsjábúa seinasta mánuðinn, eru sagðar hryggi- legri en flest það, sem gerzt hefir í þessari styrjöld. Þjóð- verjar eru sagðir hafa beitt meiri grimmd en dæmi s£u til áður. Hafi t. d. bundið pólskar konur framan á skriðdrekana, er þeir hafa notað til sóknar gegn frelsishernum. Mörg önnur hliðstæð dæmi eru nefnd um harðýðgi þeirra. Allir hermenn úr frelsishernum, sem þeir hafa náð til, hafa verið drepnir taf- arlaust. Stór borgarhverfi háfa brunnið til ösku og sagt er að nær allan seinasta mánuð hafi einhversstaðar verið uppi mikill eldur í Varsjá. Ber flestum sam- an um, £ð oft hafi Pólverjar sýnt hetjuskap en aldrei þvílík- an og í orustunni um Varsjá nú. Uppeldisirœðsla (Framh. af 3. síðu) beininga, hver í sínu byggðar- lagi. Fjöldi ungra foreldra vill fræðast um þessi mál, en þó fræðslu' er bara hvergi hægt að fá, eins og nú er háttað. Upp- eldisfræði og barnasálarfræði eiga að vera höfuðnámsgreinar, sem barnakennarar nema, auk kennslufræði og hins almenna náms. Slík þekking á svo að breiðast út frá skólunum og upp- eldismálaráðunautunum til heimilanna, og ef til vill er hag- nýt foreldramenntun nú meir aðkallandi en nokkur önnur fræðigrein skólanna. Eftir tveimur höfuðvegum þarf hið unga íslenzka lýðveldi að sækja fram; annars vegar á sviði verklegra framkvæmda, er skapi öllum landsins börnum skilyrði til að geta framfleytt sér og sínum, en hins vegar á sviði hinna andlegu mála, í vísindum og listum og þá ekki sízt listinni að lifa og kenna þeim ungu sém fyrst þann mikla og göfuga hvítagaldur. GÆFAN fylglr trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR, HAFNARSTR. 4. Sent mót póstkröfu. Sendlð nákvæmt mál Fylgízt með Allir, sem fylgjast vilja með almennum málum, verða að lesa Tímann. Gerist áskrifendur, séuð þið það ekki ennþá. Simi 2323. Hreindýrin (Framh. af 2. síöu) , dýrum hefir fjölgað undanfarin ár. Veldur þar sjálfsagt mestu,, að síðustu vetur hafa verið til- tölulega mildir. Er álitið, að þau séu nú orðin full fimm hundruð að tölu. Þar eð gömlu hreintarfarnir eru taldir stofninum til óþurft- ar, hefir hlutaðeigandi ráðu- neyti lagt svo fyrir við eftirlits- manninn, að hann skjóti eitt- hvað af þeim á hausti komanda. Anglýsið i Tímanum! — TJARNARBlÓ -.—4 SÝKIV EÐA SEKUR (ALIBI) Lögreglumynd eftir frægu frönsku sakamáli. w— -• « , . - -« , ,<t- Margaret Lockwood, Hugh Sinclair, James Mason, - Raymond Lowell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. , )»*wi -i. Asbestsementsplötur á veggi. A. Einarsson & Funk Síini 3982. fitnlkur vantar á Kleppsspítalaiui. Upplýsingar í síma 2319. Samband íslenzkra barnakennara Samband íslenzkra barnakennara í Reykjavík hvetur alla féiagsmenn sína, og aðra kennara innan sam- taka S. f. B., til þess að mæta á fundi B. S. R. B. í Listamannaskálanum, föstudaginn 1. sept. kl. 8,30. Umræðuefni: Launamálið. STJÓRNIN. / Afengisverzlun ríkisins -- lyijadeíld - vantar tvær konur til ræstins$ar og flösku- Dráttarvextir bvotta. Tekið verður á móti skriflegm umsóknum til þriðjudagskvölds 5. sept. Dráttarvextir failu á tekjju- oc/ elf/no- skatt ársins 1944, hafi </jö!d þessi ekki veriS f/reidd að fullu í síðasta lafíi föstudafíinn 8. sept. n. k. Á það, sem þá verður ófíreitt, reikn- ast dráttarvextir frá fíjjalddafíu, sem var 15. jjání s. I. Refíkjjavík, 15. áfíást 1944. Tollstjóraskrifstofan. llafnarstræti 5. Sveinsprói Upplýsinga um aldur og' fyrri störf sé getið í umsóknunum. Ellilaun og ororkubætur Umsóknum um ellilaun og örorkubætur fyrir árið 1945 skal skilað fyrir lok septembermánaðar. Umsóknareyðublöð verða afhent á Hótel Heklu 1. hæð alla virka da’ga kl. 9—12 og 2—5 nema laugardaga eingöngu kl. 9—12. (Gengið inn frá Lækjartorgi). Umsækjendur geta fengið aðstoð við að fylla út eyðu- blöðin á sama stað og tíma. Þeir eru sérstaklega beðnir að vera við því búnir að gefa upplýsingar um eignir sínar og tekjur frá 1. október 1943 og um framfærsluskylda venzlamenn sína (börn, kjörbörn, verða haldin hér í Reykjavík fyrri hluta september- mánaðar n. k. Umsóknir um próftöku skulu send- ar formanni prófnefndar í viðkomandi iðngrein fyrir 7. september n. k. Lötjrefílustjórinn í ttefíkfavík, 30. áfíúst 1944. Kartöílu-upptökuvél góð gerð or ónotuð er til sölu, eða í skiptum fyrir nýrri sláttuvél. Lysthafendur sendi nafu o/S heimilisfang í pósti í Pósthólf 102, Reykjfavík, fyrir 10. september. foreldra, maka). Þeir, sem sækja um örorkubætur fyrir árið 1945 og hafa ekki notið þeirra árið 1944, verða að fá örorku- vottorð hjá trúnaðariækni Tryggingarstofnunar rikis- ins. Þeir öryrkjar, sem notið hafa örorkubóta á þessu ári, þurfa ekki að fá nýtt örorkuvottorð, nema þeir fái sérstaka tilkynningu um það. Trúnaðarlæknirinn verður fyrst um sinn til viðtals í lækningastofu sinni, Vesturgötu 3, alla virka daga nema laugardaga. Ef umsækjendur senda ekki umsóknir sínar á rétt- um tíma mega þeir búast við því, að þær verði ekki teknar til greina. Borgarstjórinn í Reykjavík. ENDURFUNDIR TEXAS. (H. M. Pulham, Esq.) Óvenju spennandi og æv- HEDY LAMAR intýrarík stórmynd. Aðal- ROBERT YOUNG hlutverk: RUTH HUSSEY. Sýnd kl. 6V, og 9. CLAIRE TREVOR, Hermannaglettur GLENN FORD, (Adventuras of a Rookie) WILLIAM HOLDEN. með skopleikurunum Bönnuð börnum yngri en WALLY BROWN Og 14 ára. ALAN CARNEY. Sýnd kl. 5. > • Sýnd kl. 5, 7 og 9. Happdr ætti Háskóla Islands Happdrættið óskar eftir umboðsmanni frá miðjum september til þess að taka við umboði því, sem nú er á Klapparstíg 17, en áður var í Alþýðuhúsinu. Umsóknir sendist skrifstofu happdrættisins í Von- arstræti 4 fyrir 9. september, og gefur skrifstofan nánari upplýsingar. Ætlast er til, að umboðið verði í sama bæjarhverfi sem hingað til. Tilboð Þeir, sem kynnu að vilja gera tilboð í útihús við Menntaskólann til niðurrifs, sendi tilboð til teikni- stofu húsameistara ríkisins fyrir 1. sept. næstkom- andi. Nánari upplýsingar í teiknistofunni. Réttur áskilinn til að taka einu tilboðanna eða hafna þeim öllum. Húsumeistari ríkisins. Tílkynníng Að gefnn tilefni tilkynnist hérmeð, að það er með öllu óheimilt að nota tunnur vorar fyrir vörur frá öðrum en oss. Eimfremur er bannað að nota bensín- dælur vorar og geyma til afgreiðslu á bensíni frá öðrum en oss. H.f. „Shell“ á tslandi. Olíuverzlun tslands h.f. Hið íslenzka steinolíuhlutufélufí. Bandalafí starfsmanna ríkis oc/ bœjja. Almennur iundur opinberra starfsmanna verður haldinn í Listamanna- skálanum föstudaginn 1. september n. k. kl. 20,30. UMRÆÐUEFNI: Ný launalög og lög um verkfall opinberra starfsmanna. Stuttar ræður. Ræðumenn frá flestum Bandalags- félögum í Reykjavík. Starfsmenn rikis og bæja! Munið ykkar samtök. M Æ T I Ð. Alþingismönhum er hér með boðið á fundinn. Stjjórn B, S. R. B. TÍMINN er viðlesnaitn anglýsingiihlnttlð!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.