Tíminn - 30.09.1944, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.09.1944, Blaðsíða 4
368 TfMINN, laugardaginn 30. sept. 1944 92. blað IiuiflutningssaiiilmiMl Úrsmíðafélags Islands hefir fengið einka-umboð á íslandi fyrir nokkrar hinar ágæt- ustu svissnesku úraverksmiðjur, svo sem: Omega, LW.C^ Cortébcrt, Aster, Marvin Þrátt fyrir ýmsa styrjaldarörðugleika hefir oss jafnan tekizt að hafa á boðstólum úrval úra frá þessum verksmiðjum og höfum nýlega fengið sendingar af MARVIN- og AST9R úrum. — Vegna sameiginlegra innkaupa er verðið stórum lægra en áður hefir þekkst. — Félagar vorir eru þessir: í Reykjavík: Árni B. Björnsson, Lækjartorgi. Filippus Bjarnason, Laugaveg 55. Halldór Sigurðsson, Laufásveg 47. Haraldur Hagan, Austurstræti 3. Jóhann Búason, Baldursgötu 8. Jóhann Ármann Jónasson, Bankastræti 14. Jón Hermannsson, Laugaveg 30.^ Magnús Ásmundsson & Co., Hverfisg. 64 A. y . Magnús Sigurjónsson, Laugaveg 18. Sigurður Tómasson, Þingholtsstræti 4. Sigurjón Jónsson, Laugaveg 43. > Sigurþór Jónsson, Hafnarstræti 4. TJARNARBÍÓ KVEMIETJUB („Stf Proudly We Hail") Aðalhlutverkin leika: CLAUDETTE COLBERT PAULETTE GODDARD VERONICA LAKE. Sýnd kl. 6Y2 og 9. Þetta er herinn. (This is the Army). George Murphy, . Joan Leslie, Capt. Ronald Reagan. Sýnd kl. 4. -GAMLA BÍÓ- KATHLEEN Skemmtileg og hrífandi mynd. SHIRLEY TEMPLE Laraine Day Herbert Marshall. ' , Synd kl. 3, 5, 7 og 9. -iýja z'.5. Ástir dans- meyjariniiar („The Men in her Life") Aðalhlutv. leika: LORETTA YOUNG, CONRAD VEIDT, DEAN JAGGER, OTTO KRUGER. ________________Sýnd kl. 9 TÝNDA BRÉFIÐ („The Postman didn't Ring"). Sýnd kl. 5 og 7. í Hafnarfirði: Á Akureyri: Á fsafirði: Einar Þórðarson, Strandgötu 37. Kristján Halldórsson. Stefán Thorarensen. Skúli Kr. Eiríksson. Þórður Jóhannsson. Á Sauðárkróki: J. F. Mickelsen. Fagmennirnit ábyrgjasi vandaða vöru. Höium aú fengíð aitur hína margeftírspurðu FJjIJORESCEJVT lampa Við höfum selt Fluorescent lampa í tvö ár, og sett þá upp í ýmsar stærstu verzlanir, verksmiðjur og skrifstofur i bænum, og hafa þeir hvarvetna reynst með ágætum, og tekið fram öllu, sem fyrr hefir þekkst í lýsingu — • » Ejtísið af „Fluorescent" er pægílcgt, bjart, sparneytið. Lampi, sem eyðir 450 w., gefur 250—300 w. Ijós. Þar sem við höfum þegar fengið talsverða reynslu í meðferð óg notkun „Fluorescent" lampa, mun það vera okkur ánægja, að láta yður allar upplýsingar og aðstoð í té. — Þeir, sem hafa pantað hjá okkur lampa, vinsamle gast talið við okkur sem fyrst. Raítækjaverzlun og vínnustoia Vesturgötu 2. Sími 2915. Dáðir voru drýgðar'- liciiír næsía bókin Frá Laugarnesskólanum Öll börn, sem stunda eiga nám í Laugarnesskóla í vetur, mæti í skólanum þriðjudaginn 3. október sem hér segir: kl. 9, börn fædd 1931 og 1932 og eldri, ef einhver eru kl. 10, börn fædd 1933 og* 1934 kfc 11, börn fædd 1935 og 1936 kl. 14, börn fædd 1937 og önnur börn, sem voru í sjö ára 'deildum s. 1. vor. ¦Kl. 15 mæti öll börn, sem stnda eiga nám í skólanum í vetur en voru ekki í honum s. 1. vetur eða vor. Öll nánari fyrirmæli fá börnin í skólanum þegar þau mæta. Ef einhver börn eru forfölluð að mæta á tilsettum tíma verða aðstandendur að mæta fyrir.þau, eða gera lögmæta grein fyrir fjarvist þeirra. Sérstök athygli skal vakin á því, að börn, sem heima eiga ofan Elliðaár og börn úr þeim hluta Mosfellssveitar, sem er i umdæmi Reykjavikur, eiga skólasókn í Laugarnesskóla. Kennarafundur verður mánudag 2. okt. kl. 14. Laugarnesskóla, 27. sept. 1944. Skólastjórinn. Félagsvínna með iullkomnustu tækjum.. (Framh. af 1. siðu) sóknir verði gerðar, er tryggja, að verkið verði unn- ið á réttan hátt. 7. Að viðhald véla og verkfæra, sem keypt eru samkv. ákvæð- um frv.,verður háð opinberu eftirliti. 8. Að ráðstafanir eru gerðar til að tryggja, að þeir einir fari með vélarnar, sem til þess ^eru hæfir. 9. Að tryggt er, eftir því sem verða má, að fé það, sem rík- ið og félagsheildir leggja fram til vélakaupanna, verði ekki eyðslueyrir, heldur stofnfé, er geri sveitunum fært að endurnýja vélastofn- inn, jafnóðum og vélarnar ganga úr sér. Framkvæmdasjóði ríkisins er ætlað það hlutverk að stuðla að umbótum og nýbreytni í at- vinnuháttum landsmanna. Hef- ir nú þegar verið ákveðið að verja úr sjóðnum 5 milj. kr. til að styrkja menn til bátakaupa. Eftir munu þá vera um 6 milj. kr. í frv. þessu er lagt til, að helmingur þessarar upphæðar, 3 milj. kr., gangi til styrktar kaupum á nýtízku, vélknúnum jarðvinnslutækjum, og er nauð- syn landhúnaðarins í þessu efni í alla staði sambærileg við þörf sjávarútvegsins fyrir aukningu í og endurbætur á skipastólnum." Mýjar hækur: r A r n i Skáldsaga eftir Björnstjerne Björnson. Þýðing Þorsteins Gísla- sonar ritstjóra. Þessi bók er ein af perlunum í norrænum bókmenntum. Sagnakver Alþýðlegur fróðleikur í bundnu máli og óbundnu. Snæbjörn Jónsson safnaði efninu. . í sagnakverinu er þetta m. a.: Þættir um Símon Dalaskáld eftir Guðmund Jósafatsson, Pál Guðmundsson á Hjálmsstöðum, Jón Pétursson frá Valadal og Magnús Jónsson prófessor; Katanes- dýrið eftir Ólaf Þorsteinsson, Ljóðabréf eftir Sigurð Bjarnason og Vatnsenda-Rósu; Ása Hrútafjarðarkross með athugasemdum eftir síra Jón Guðnason; Dulrænar sögur eftir Bjarna Ásgeirs- son alþm., Pál Sigurðsson lækni og síra Þorvald Jakobsson; Fjöl- kvænismál Sigurðar Breiðfjörðs, draumsýnir og margt fleira. Islenzkar þjóðsögfur Safnar hefir Einar Guðmundsson. III. hefti. í heftinu er m. a.rSkiptapinn við Vestmannaeyjar 16. maí 1901, Jón Daníelsson 1 Stóru-Vogum, Skiptapi fyrir Þorgeirsvörum, Galdrahjónin frá Hofi á Skagaströnd. Séra Stefán á Kálfatjörn &g Nikólína, Veðmálaglíman á Eyrarbakka árið 1729, Meyjarnar í fossinum, Reimleikinn á Desjamýri, Sagan um risana fimm o. m. fl., alls um 30 sögur. Tarzan og Fílamennirnir Eftirlætisbók allra stráka. Ennfremur: Grimms ævintýri í 5 heftumr Tarzan sterki, Dæmi- sögur Esóps, 2. hefti, Fuglinn fljúgandi eftir Kára Tryggvason kennara, Mikki mús, Hans og Gréta, Rauðhetta, Öskubuska, Þyrnirós, Búri bragðarefur, Tumi þumall, Leggur og skel eftir Jónas Hallgrímsson, Blómálfabókin. Þetta er vinsælustu og ódýrustu barnabækurnar. Fást í bóka- verzlunum og hjá H.f. Leiftur Tryggvajíötu 28. Sími 5379. Tílkynníng Hér með tilkynnist hlutaðeigendum, að allar bifreiðir á verk- stæðum vorum, hvort heldur þær eru til viðgerðar, yfirbygg- ingar eða geymslu, eru óvátryggðar af oss gegn eldsvoða, og því á ábyrgð eigenda. Bcrgur Hallgrímsson & Co. h.f. Bifreioaverkstæði GulSna & Sverris. H.f. Bílasniiðjaii. H.f. EgiIE Vilhjálmsson. H.f. Bæsir. H.f. Stiliir. H.f. Öxull. Hrafn Jónsson, Bílaverkstæði. Jóh. Ólafsson & Co. Kristinn Jónsson vagnasmiður. P. Stefánsson. Tré- ojí bílasmiðjan Vagninn. Sveinn Egilsson. Tryj«í*vi Pétursson & Co. Bílasmiðja. Vélsmiðjan Jötunh h.f. Þróttur h.f. Bílaverkstæði Hafnarfjarðar h.f. Bílaverkstæði Skaf ta .Égilssonar. Nláíiiríiðlii er nú í fullum gangi íijá oss og seljum vér því fyrst um sinn, eins og að undanförnu: Kjöt í heilum kropum, slátur, mör, svið, lifur og hjörtu* Samkvæmt ákvörðun Alþingis og ríkisstjórnar, verð- ur kjötverðið sama og síðastliðið ár, þ. e. kr. 6,00 pr. kgr. 1. verðflokks. Reynt verður að senda heim til kaupenda ef þeir óska eftir því, sem tök eru á, — þó ekki minna en 5 slátur í senn. Mjög mundi það þó auðyelda afgreiðslu, að sem flestir gætu náð í vörurnar sjálfir.;» Sláturtíðinni verður lokið fyrir miðjan næsta mánuð. SLÁTURFÉLAG {SUÐURLANDS heildsalan: Sími 1249 (3 línur) og 2349. i*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.